Tíminn - 27.04.1961, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, fimmtudagiuu 27. aprfl 1961.
MTNWISBðKIN
27. apríl (Anastasíus)
í dag er fimmtudagurinn
Tungl í hásuðri kl. 22,22
Árdegisflæði kl. 3.22
Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð-
innl. opln allan sólarhrlnglnn. —
Næturvörður lækna kl. 18—8.
Siml 15030
Næturvörður þessa vlku í
Iðunnarapóteki.
Næturlæknlr i Hafnarfirði: Garðar
Ólafsson, sími 50861.
Næturlæknir i Keflavik:
Arinbjörn Ólafsson.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla-
túm 2. opið daglega frá kl. 2—4
e h. nema mánudaga
Bæiarbókasafn Reykjavfkur, sími
12308 — Aðalsafnið Þmgholts-
stræti 29 A Útlán: Opið 2—10,
nema laugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 2—7
Þjóðminjasafn Islands
e<r opið á sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl.
1,30—4 e miðdegi
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn-
ing.
Skipadeild SÍS:
Ilvassafell er í Aahus. Amarfell
losar á Vestfjarðahöfnum. Jökulfell
fe<r í dag frá Odda áleiðis til Rvikur.
Díaarfell fer í dag frá Keflavík til
Reykjavíkur. Litlafell er i olíuflutn-
ingum í Faxafi'óa. HelgafeU fer vænt
anlega í dag frá Þorlákshöfn áleiðis
til Ventspils. Hamrafell fór 19. þ. m.
frá Aruba áleiðis tU Hafnarfjarðar.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavík. Esja er á
Á safni og sýningu
(Framhald af 9 síðu)
æðra veldi. Negro spiritual er dá-
samlegt verk, músík og tilfinninga
líf í bylgjuhreyfingu dráttlistar-
innar.
Altaristafla Ketukirkju er ólíkt
betra guðsorð á myndamáli, en
ýmsar aðrar altaristöflur. Ein-
kenniiegt atvik fannst mér það,
að é gskyldi standa allt í einu
andspænis þessari mynd. Fyrir
nokkrum dögum hafði ég hripað
upp ofurlítið Ijóð, sem ég kalla
Naglaförin. Kristur gengur um
meðal þjóðanna og býður hvar-
vetna framréttar hendur til hjálp
ar, en fæstir þiggja hjálpandi
hendur hans, er þeir sjá þar
naglaförin, en seinast kemur hann
til barna, sem eru að leik. Þeim
verður svo starsýnt á ljóma augna
han og milda ásjónu að þau sjá
ekki annað. Lítill derngur þrýstir
báðar hendur hans. Hann sá ekki
naglaförin.
Á altaristöflunni koma saman
útbreiddar hendur alusnarans og
barnsins. Engin naglaför til fyrir-
stöðu.
Dagblöðin og ríkisútvarpið hafa
kynnt frú Barböru Árnason all-
verulega, uppruna hennar, mennt
un og starfsferil, vil ég því ekki
reyna á þolinmæði blaðins með
því að endurtaka neitt af sliku.
Þessar línur eru aðeins einföld,
en hjartanlega einlæg tjáning
eins aðdáanda listakonunnar, og
beztu heillaóskir til þeirra hjón-
anna beggja.
Pétur Sigurðsson
Austfjörðum á norðurleið. Horjólf-
ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í
kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Reykja-
vík. Skjaldbreið fer frá Rvik í dag
til Breiðafjarðarhafna. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá N. Y. 5. 5. til
Reykjavikur. Dettifoss kom til Rvik-
ur 25. 4. frá Hamborg. Fjailfoss fór
f<rá Rotterdam 25. 4. til Hamborgar,
Rostock, Ventspils, Kotka og Gdynia.
Goðafoss fer frá Skagaströnd í dag
26. 4. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar,
Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar og
þaðan til Halden, Lysekil og Gauta-
borgar. Gullfoss fer f<rá Rvik KL 22
28. 4. til Thorshavn, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar. Lagarfoss fór
frá Bremerhaven 25. 4. til Rotter-
dam, Grimsby, Hull og Hamborgar.
Reykjafoss fó<r frá Hull 22. 4. Vænt-
anlegur til Rvíkur á ytri höfnina kl.
16,00 í dag 26. 4. Selfoss kom til
Reykjavíkur 24. 4. frá N. Y. Trölia-
foss fer frá Rvík kl. 20 annað kvöld
27 4. til N. Y. Tungufoss kom til
Rvíkur 22. 4. frá Gautaborg.
Hf. Jöklar:
Langjökull lestar á Austfjarða-
höfnum. Vatnajökull er væntanlegur
á hádegi i dag til Rvíkur frá London.
FORD
Flugfélag fslands:
MiHilandaflug: Millilandaflugvélin
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Kópaskers, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Homafjarðar, ísafjarð
ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
Leiðrétting:
Sú leiðrétting skal gerð við frá-
sögn blaðsins af happdrættisíbúð
DAS, að ljósabúnaður þar er frá
Lýsingu á Hverfisgötu, en ekki frá
Ljósum h.f.
Tames Trader
Munið hið ótrúlega lága
verð á Ford Thames Trader
diesel og benzín vörubif-
reiðum.
Biðjið um verð- og mynda-
lista.
FORD-Umboðið
Kr. Kristjánsson
Suðurlandsbraut 2.
Sími 35300.
Fyrirlige'iandi:
Miðstöðvarkatlar
með og án hitasrvírals.
STÁT SMTn.lAN H.F.
Slmi 24400
— Er það mér að kenna, að allt, DENNI
sem ég felli, er rothætt? DÆMALAUSI
Stýrimannafélag islands
heldur framhald aðalfundar 27. apr. að Bárugötu
11 kl. 17.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Fram'eiðum
plaslpoka
í möryim stærðum —
Góð vara. Gott verð
PLASTPOKAR S F
Mávaniið 39 — Sími 18154
Dvöl í sveit
Mig vantar heimili í sveit í
sumar. Verð 9 ára í ágúst.
Hef gaman af að snúast við
skepnur. — Vinsamlegast
sendið svar til Tímans
merkt „Óðinsgata“.
Jose L
Salmaf
— Ég ætla að reyna að finna einhvern — Gerum samning, herrar mínir. Ég — Þú ert ekki í neinni aðstöðu til
útveg. Verið þið hér og haldið þessum skal gefa ykkur helminginn af auðæfum þess að semja. Komdu með allt draslið,
glæpamönnum uppi á snakkinu.
minum.
ef þér er annt um tóruna!
D
R
[
K
I
Lee
F aJk
213
— Ég er að fara að veiða tígrisdýr.
— Ókey, ástin mín.
— Hvað, aftur?
— Strax?
— Kúrí, sagði umboðsmönnum okkar
um allan heim að svipast um eftir nýrri þýðir það, að hann er að hugsa um að
konu handa mér. ná sér í nýja konu.
— Oh, allar þessar myndir aftur! — — Býst hann við að finna hana í
Allt í lagi, herra. skóginum?
— Þegar hann fer á tígrisdýraveiðar, — Hann á nú þegar 49 konur, og get-
ur varla séð fyrir þeim.