Tíminn - 30.04.1961, Side 14
14
f
TÍMINN, smmudagtnn 30. aprfl 1961
ingi! Þá er röðin komin að
dömunum að sanna sakleysi
sitt.
Clive skeytti engu orðum
Hastings, en sneri sér að Gar
vin: — Hvar voruð þér, hr.
Garvin ,þegar Faversham var
skotinn?
Garvin leit upp úr tíma-
riti sem hann hafði blaðað
í. — Langt héðan, svaraði
hann annars hugar.
— Eg veit það, sagði Clive
óþolinmóður. EN HVAR?
— í Worthing . . . hjá vini
mínum.
— Hverjum?
Garvin roðnaði af reiði. —
Hvað kemur það yður við?
Eg er ekki grunaður um morð
eða hvað?
Clive hru'kkaði ennið: —
Allir, sem höfðu ástæður til
að vilja Faversham dauðan,
eru grunaðir. Og þér höfðuð
sannarlega ekki minnstu á-
stæðuna.
Garvin dró andann ótt og
títt. — Hvað eruð þér eigin-
lega að fara, hrópaði hann.
— Þér höfðuð farið á bak
við Faversham, legið á hon-
um og þegið allt af hon-
um ....
hann hefði verið stunginn
prjóni. — Gætið að því hvað
þér segið, hvæsti hann.
— Hann hafði leyft yöur
að búa ókeypis í Krossgát-
unni þangað til hann komst
að því að þér leigðuð hana
út á virkum dögum og stung
uð þeim pen(ingum í eigin
vasa . . . . þú sparkaði hann
yður út . . . .
— Hvernig dirfist þér . . . ?
Frú Charles var risin upp
úr stól sínum við gluggann.
Andlit hennar var bólgið af
reiði þegar hún nálgaðist
Clive. — Hvernig dirfist þér
að tala við frænda minn í
þessum tón, æpti hún. —
Hundskist héðan út! Út!
Hún var eins og ljónynja,
sem vildi verja ungan sinn,
og Mark átti bágt með að
trúa að þetta væri sama kon
an og tekið hafði á móti þeim
daginn áður. En þegar Gar-
vin tók aftur til máls, nam
hún staðar og horfði vongóð
á hann.
— Hver hefur sagt yður
þessa endileysu? spurði
hann.
— Endileysan er sönn.
Kannski þér viljið gjöra svo
vel og gefa mér upp nafn og
heimilisfang þessa kunningja
yðar, sem þér segist hafa ver
ið hjá í Worthing.
Garvin hikaði, svo yppti
hann öxlum og sagði fýldur á
svip: — Hugh Stanton, 15
Grispin Street ....
— Þér þurfið ekki að fara
tíl hans, því að ég get borið
vitni um að Con var í Wort-
hing þennan dag, sagði Ant-
onia allt í einu. Það var ég
sem hringdi og sagði honum,
hvað gerzt hefði hér ....
— Hvenær var það? spurði
Clive.
Hún hugsaði sig um augna
blik: — Laust eftir klukkan
eitt, minnir mig. Eg ætlaði
enmtt að fara nn að borða
þegar frú Charles lét mig
hafa símanúmer hans og bað
mig að hringja.
— Og Faversham var skot-
inn klukkan hálf ellefu.
Clive sneri sér að frá Char
les. — Hvers vegna biðuð þér
svona lengi með að setja yðir
í samband við hann?
— Eg . . . ég orkað iekki að
gera það fyrr! Eg vissi að það
yrði svo óskaplegt áfall fyrir
hann! Öll reiði var horfin úr
svip gömlu frúarinnar, rödd
hennar var mjóróma og ves-
ældarleg.
— Áfall! Myndi það verða
honum þungt áfall að frétta
aff maðurlnn sem daginn áff-
ur hafði kastaff honum út úr
þægilegri tilveru væri dauff-
ur? Clive hikaði, svo bætti
hann næstum ruddalega viff:
— Eða var það vegna þess,
að það var byssan hans sem
notuff var til aff skjóta
Faversham?
Frú Charles starði á hann
í ósvikinni undrun. Mark
veitti athygli glampa í aug-
um Con Garvins. Það var
sýnilegt að hann var á
verði ....
— Roy var skotinn með
sinni eigin byssu, sagði hann
flaumósa. Það hljótið þér að
vi-ta ef þér hafið á annað
borð kynnt yður málið.
— Hann var drepinn með
byssu úr safni sem þér höfð-
uð uppp á vegg í Krossgát-
unni, Garvin, sagði Clive ró-
lega. — Ungfrú Brent getur
borið vitni um það.
Antonia leit óttaslegin á
Mark og andlit hennar varð
kuldalegt, þegar hún sneri
sér að Clive.
— Þetta veit ég ekkert um,
sagði hún.
— Ó, jú, þér gerið það raun
ar. Þér vissuð að byssan sem
lögð var fram í réttinum var
ekki byssan sem Faversham
átti og hafði lánað yður, þeg
ar þér lásuð yfir hlutverk yð-
ar. Yður var Ijóst að sú byssa
sem lögð var fram fyrir rétt
inum var í eigu Cons Garvins.
Er það ekki rétt?
Þegar Antorna svaraði
engu, bætt ihann hörkulega
við: — Eg býst við aff lög-
reglan hafi að minnsta kosti
áhuga fyrir þessu atriði.
— Þér lofuðuff að blanda
lögreglunn ekki inn í málið,
hrópaði hún.
— Já, samsinnti hann —
með því skilyrði að þið segð-
uð nú frá því sem haldið var
leyndu fyrir ' tveimur árum.
Þaff var ekki byssa Favers-
ham, eða hvað?
— Nei, sagði hún dræmt. —
Það var byssa Cons.
— Antonia! hrópaði Gar-
vin. — Þú ert gengin af vit-
inu.
Hún leit döpur á hann. —
Mér þykir það leitt, Con, en
ég þekkti hana strax. Byssa
Roys var meff langri rispu á
handfanginu . . . það var eng
in slík rispa á byssunni sem
lögff var fram í réttinum og
þá mundi ég líka eftir aff
hafa séff nákvæmlega eins
byssu í safninu þinu vikuna
áffur. En þegar ég kom næst
út Krossgátuna, var búið að
taka allt safniff niður og þar
héngu málverk í staðinn.
— Þetta er ekki satt, Con!
sagði frú Charles snöktandi
og mændi á Con.
Hann lyfti höndunum og
lét þær falla máttleysislega
niður. — Auðvitaff er þetta
ekki satt. Eg hef aldrei átt
svona byssu. Roys byssa var
af gerðinni Colt. Eg átti enga
slíka. Hann leit reiður á Ant
oniu. — Eg skil ekki hvers
vegna þú lýgur þessu upp.
— Þér sóruð í réttinum að
það væri byssa Roys, sem
lögð var fram, sagði frú Char
les ásakandi.
Antonia kinkaði kolli. —
Eg vonkenndi Lorelie. Eg hélt
hún hefði tekið byssuna úr
safninu í Krossgátunni og
Sunnudagur 30. apríl:
8.30 Fjörleg músik í morgunsárið.
9.00 Fréttir.
9.10 Vikan framundan.
9.25 Morgunténleikar.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Hallgrimskirkju (Prest
ur: Séra Magnús Runólfsson.
Organl'eikari: Páli Halldórs-
son).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Spíritismi og sálarrannsóknir:
Framsöguræður frá umræðu-
fundi Stúdentafélags Reykja-
vikur s.l. sunudag. Ræðu-
menn: Séra Jón Auðuns dóm-
próf. og Páll Kolka læknir.
15.00 Miðdegistónleiikar.
16.00 Kaffitiminn: Oarl Billich og
og félagar hans leika.
16.30 Veðurfregnir. — Endurtekið
efni: a) „Hugann eggja hröttu
sporin", frásöguþáttur Sigurð-
ar Bjarnasonar ritstj. (Frá
sumardeginum fyrsta). b)
„Morgunverður í grængres-
inu":“ DagSkrá Sveins Einars-
sonar fil. kand. um Belsnan
(Útv. á skirdag).
17.30 Bamatími (Helga og Hulda
KATE WADE:
LEYNDARDÓMUR
ítalska. h.ússins
29
Vaitýsdætur) a) Framhalds-
leikritið „Leynigarðurinn" eft-
ir Frances Burnett; in. kafli.
Leikstjóri: Hil'dur Kalman. b)
Upplestur — og tónleikar.
18.30 Miðaftanstónleikar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir og íþrfóttaspjall.
20.00 Erindi: Vor í Poirtúgal (Guðni
Þórðarson framkvstj).
20.25 Kórsöngur: Karlakórinn Fó®t-
bræður syngur lög eftir is-
lenzk og erlend tónskáld, þ.á.
m. óperulög eftir Lnrtzing og
Wagner. Söngstjórar: Ragnar
Björnsson, Jón Halldórsson og
Jón Þórarinsson, Einsöngvar-
ar: Gunnar Kristinsson, Frið-
rik Eyfjörð, Erlingur Vigfús-
son, Eygló Viktorsdóttir, Jón
Sigurbjörnsson og Vilhjálmur
Pálmason. Píanóleikari: Cari
Biffich.
21.25 Gettu betur!, spurninga- og
skemmtiþáttur undir stjóm
Svafars Gests.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög, valin og kynnt af
Heiðari Ástvaldssyni.
01.00 Dagskrárlok.
Mánudagur 1. maf.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðairþáttur: Um lamba-
kvilla (Guðmundur Gíslason,
læknir).
13.40 „Við vinnuna". Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Tónlelkar: íslenzk ættjarðar-
lög.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Hátíðisdagur verkalýðsins:
a) Ávöirp flytja Emil Jónsson
félagsmálaráðherra, Hanni-
bal Val'demarsson, forseti
Alþýðusambands íslands og
Kristján Torlacius, formað-
ur Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja.
b) Alþýðukórinn syngur lög
eftir Björgvin Guðmunds-
son, Sjgursvein D. Kristins
son, Ingunni Bjarnadóttur,
Stefán Sigurðsson og Ing-
ólf Davíðsson, svo og Striðs
söng jafnaðarmanna og Int
emasjónalinn. Dr. Hallgrím
ur Helgason stjórnar og
leikur undir.
c) Þorsteinn Erlingsson í ijóð-
um og lausu máli, — dag-
skrá tekin saman af Vil-
hjálrni Þ. Gíslasyni. Aðrir
flytjendur. Svanhil'dur Þor-
steínsdóttur, dr. Kjristjám
Eldjám, Lárus Pálsson,
Andrés Björnsson, Guð-
mundur Jónss. og Útvarps
kórinn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.05 Farandsöngvarar og alþýðu-
skáld: Sænskir listamenn
kynntir af Sveini Einarssyni
fil. kand.
2240 Danslög. Þ. á. m. leikur hljóm-
sveit Baldurs Kristjánssonar.
01.00 Dagskrárlok.
EIRÍKUR
VÍÐFÖRLl
Hvíti
hrafnino
78
— Ertu nú ekki feginn, að þetta
er búið? spurði Ragnar glaðlega,
þar sem hann gekk við hliðina á
börum hrafsnis. Hinn sjúki beit
saman vörunum og anzaði ekki. —
Jæja, þú ert sjálfsagt þreyttur,
bætti Ragnar svo við. Hann hafði
það á tilfinningunni, að það væri
áríðandi að koma sér vel við menn
hrafnsins og han nsjálfan, en þrátt
fyrir öll hans vniahót var honum
ekki svarað af þeirra hálfu. —
Kóngurinn er svo sem allra bezti
náungi, en hann þarf alltaf að
vera að sletta sér fram í það, sem
honum ekki kemur við, sagði hann
örlátur. — Ragnar, Ragnar, hróp-
uðu tveir menn, sem komu hlaup-
andi á móti þeim. — Skipin eru
horfin, og menirnir, sem á þeim
voru. Ragnar missti út úr sér röð
af formælingum, og flýtti sér
þangað, sem ahnn hafði skilið skip
in eftir. — Horfin, hvíslaði hann
hásum rómi. — Horfin. Svo kom
hann auga á einmana veru, sem
stóð á ströndinni. — EIRÍKUR
VÍÐFÖRLI, hrópaði hann. — Það
varst þú!