Tíminn - 04.06.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.06.1961, Blaðsíða 1
134. tbl. — 45. árgangur. Sunnndagur 4. Júní 196L Þingnefnd sú, sem fjallar um handrifamálið, gerði sér ferð í Árnasafn með menntamálaráðherranum á flmmtu- daglnn var, og þá var þessl mynd tekln. Á myndrnni sjást frá vinstri: Poul Möller, Jörgen Jörgensen mennta- málaráðherra, Aksel Larsen, Ib Thyregod og Per Hækkerup. Loks er yzt tll hægrl BröndunvNielsen prófessor, hlnn harðskeytti andstæðingur íslendinga. Búizt er við, að nefndaráliti verði skilað á þríðjudaginn, en frum- varplð sjálft verði rætt á þlngi á mlðvlkudaginn og lokaumræða um það verði laugardaginn 10. júní. KISILVERKSMIDJA VID MVVATN BORGAR SIG Skýrsla komin frá rarmsóknarráði og raforkumálastjóra 15 félög til við- bótar í verkfall Nú um helgina hefjast verkfðll tíu félaga iðnaðarmanna, og fimm félaga annarra, sem í eru á fjórða þúsund manna. Munu þá hátt á tíunda þúsund manna vera í verkfalli. Þeir, sem verkfall hefja þessa dagana, eru blikksmiðir, bifvélavirkj- ar, skipasmiðir, rafvirkjar, múrarar, málarar, pípulagningamenn, tré- smiðir, og járniðnaðarmenn, bæði í Reykjavík og á Akureyri. Verkakvennafélagið Framsókn og fjögur verkalýðsfélög úti á landi fara einnig í verkfall um þessa helgi. Um síðustu helgi hófust verkföll tæplega sjö þúsund manna, en verkfallinu á Húsavík er lokið með samningum sem kunnugt er, og einnig hefur verið samið við eina deild verkamannafélagsihs á Akur- eyri. Viltu hafa vetur- setu á Vatnajökli? Vildir þú hafa vetursetu á Kili eða Sprengisandi eða jafn- vel Við Grímsvötn á Vatna- jökli? Það líður að því, að mönnum verði gefinn kostur á vetrarvist á þessum slóðum. „Okkur er nauðsynlegt að hefja úrkomumælingar árið um kring uppi á hálendinu og jafnvel á jöklum uppi," sagði dr. Sigurður Þórarinsson í við- tali við blaðið í gær. Eins og lesendum Tímans er kunnugt um af frétt, sem birtist í blaðinu á sunnudaginn var, er í bígerð að koma upp kísilverksmiðju við Mývatn. Blaðinu hefur nú borizt skýrsla og álitsgerð frá rann- sóknarráði ríkisins og raforku- málastjóra. Álitsgerðin bendir til þess, að kísilgúrvqrksmiðja við Mývatn, sem franileiddi 10 þúsund tonn af kísilgúr á ári, mundi kosta um 100 milljónir króna og framleiðslu- verðmæti hennar mundi nema um 35—415 milljónum króna á ári. Ætla má, að árlegur hreinn liagn aður gæti orðið um 8 milljónir króna á ári og gjaldeyristekjur um 30 milljónir króna á ári. Hér er ekki um að ræða loka- áætlun, þar sem rannsóknum er (Framhald á 2. síðu) Hnífur í bakið, — stórslasaður Það stórslys varð í Keflavík laust eftir hádegi í fyrradag, að þrettán ára drengur, Hall- björn Benediktsson, til heim- ilis að Hringbraut 59, var stunginn með hnífi í bakið miklu sári. Hallbjörn var að leik með öðr- um 11 ára gömlum dreng, og mun hann hafa stungið Hallbjörn í bakið. Ekki hefur tekizt að fá nein ar upplýsingar hjá Keflavíkurlög- reglunni um tildrögin að slysi þessu. Hallbjörn var þegar fluttur á sjúkrahús Keflavíkur’, og var þar gert að sárum hans. Hnífurinn hafði stórskaddað nýrun og önnur líffæri í kring, og var enn síðdegis í gær tvísýnt um-líf-drengsins. Það er ekki sízt með tilliti til vátnsvirkjana, að þetta er nauð- synlegt, því að vatnsmagnið veltur á úrkomunni á hálendinu. Brýn- ust þörf er á stöðugum úrkomu- mælingum á Kili og Sprengisandi, sökum hugsanlegra Hvítár- og Þjórsárvirkjana. — Þetta verður ekki gert að gagni, nema með vetursetu athug- unarmanna á hálendinu, sagði Sig- urður, og vegna þess, hye veðrátta er hér breytileg, þurfa slíkar at- huganir að fara fi'am mörg ár í röð, svo að sæmilegt meðaltal fá- ist. Við spurðum dr. Sigurð, hvort hann héldi, að auðfengnir yrðu menn til þess að hafa vetursetu á Sprengisandi eða jafnvel uppi á miðjum Vatnajökli. — Ég er sapnfærður um, að það er hægt að fá,nóga menn til þess, svaraði hann. Og svo þyrfti kannske ekki sami maðurinn að vera í athugunai'stöðvunum allan veturinn — það mætti skipta um. Eignarnám, segja 10 af 16 lagapróf. jum. Kaupmannahöfn, 3. Einkaskeyti. — I Tíu af sextán lagaprófessorum dönsku háskölanna telja, að hand- ritin verði afhent íslendingum gegn vilja Hafnarháskóla, nema eignarnám komi til. Hinir eru á annarri skoðun. Bröndum-Nielsen, formaður stjórnar Árnastofnunar- innar hefur lýst yfir því, að hann Þessi uppdráttur sýnir, hvar kísilvinnslan fer fram. í Heigavogi í suður-I muni skjóta málinu til hæstaréttar. enda Mývatns er kísilleirnum dælt upp. Vörubilar flytja síSan efniS til ^ess vegna er hæpið, að tilkynning Bjarnarflags í Reykjahlíð, þar sem jarðhitinn er til staðar, og þar fer; um afhendingu handritanna verði vlnnslan fram. Hinn fullunni kísilgúr verður siðan fluttur til Húsayíkur j ^fíaMsmenn8rþingi^Dana hafa °3 *kiPaS Þar út- Þarf Því aS le99Ía nýia" ve9 ffá Mývatnl tll Húsavíkur, lagt ta> ag málinu öllu verði frest- þar sem merkt er C á kortinu. | að til hausts. AtSils.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.