Tíminn - 11.06.1961, Blaðsíða 10
TIMINN, sunnudagiim M. júni 1961.
-1
f dag er sunnudagurinn
11. júní. Barnabasmessa.
Tungl í hásuðri kl. 11,06. —
Árdogisflæður ld. 4,01.
Næturvörður þossa viku f
Vesturbæjarapótekl.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson.
Næturlæknir í Keflavik er
Jón Jóhannsson.
Slysavarðstofan i Hellsuverndarstöð
Innl. opln allan sólarhringinn —
Næturvörður lækna kl. 18—8 —
Siml 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opln
virkadaga kl. 9—19 laugardaga frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16
Kópavogsapótek opið tll kól. 19 og á
sunnudögum kl. 13—16.
Minjasafn Revkjavikurbæjar, Skúla
túnl 2. opið daglega frá kl. 2—4
e. h.. nema mánudaga.
Þjóðmlnjasafn Islands
er opið á sunnudögum. þriðjudögum
fimmtudögum og Laugardö"um kl
1,30—4 e. miðdegl
Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74,
er opið þriðjudaga. fimmtudaga og
sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn-
iug
Árbæjarsafn
opið 'daglega kl. 2—6 nema mánu-
daga.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega £rá kl. 1,30—3.30.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Onega. Arnarfell
er í Archangelsk. Jökulfell lestar
í Noregi, fer þaðan til íslands. —
Dísarfell fór í gær frá Blönduósi
áleiðis til Riga og entspils. Litla-
fell kemur til Akureyrar í dag frá
Reykjavík. Helgafell fer í fyrra-
málið frá Reykjavík til Keflavík-
ur. Hamrafell fór 8. þ.m. frá Ham
borg áleiðis til Batumi.
Eimskip
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
9.6 frá Hamborg. Dettifoss fór frá
Rotterdam 9.6 til Hamborgar. —
Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss
fór frá Hamborg 9.6 til Kaup-
mannahafnar og Gautaborgar. —
Gullfoss fór frá Reykjavík í gær
til Leith og Kaupmannahafnar. —
Lagarfoss fór frá Hull í fyrradag
til Grímsby, Noregs og Hamborg
ar. Reykjafoss fór frá Bergen
í gær til fslands. Selfoss kom til
New York 7.6 frá Vestmannaeyj-
um. Tröllafoss er í Reykjavík. —
Tungufoss fór frá Gdynia í gær
til Matyluoto og Kotka.
Myndin er tekin í Parls. Það kannast allir við mennina tvo.
ARNAÐ HEILLA
70 ára er á morgun
Hetgi Haraldsson, bóndi á Hrafn-
kelsstöðum.
FÉLAGSLÍF
Stúdentar M.R. 1941
taka sameiginlega þátt í árshátíð
nemendasambands Menntaskólans
að Hótel Borg 16. júní. >eir, sem
vilja vera með, hrlngi sem fyrst í
síma: 24020, 35,270 eða 32628.
Lúðrasveitln Svanur
leikur í Hallargarðinum í dag kl.
hálffjögur ef veður leyfir. Stjóm-
andi lúðrasveitarinnar verður Jón G.
Þórarinsson.
GENGIÐ
Sölugengi
£ 106,42
U.S.$ 38,10
Kanadadollar 38,58
Dönsk kr. 549,80
Norsk kr. 531,65
Sænsk kr. 738,75
Finnskt mark 11,88
Nýr fr franki 776,60
Belg franki 76,25
Svissn frenki 880,00
Gyllini 1.060,35
Tékkn kr. 528,45
V.-þýzkt mark 959.70
Líra (1000) 61,39
Austurr. sch. 146,39
Peseti 63,50
Reikningsskr —
Vöruskiptalönd 110,14
Loftleiðir h.f.:
í dag, sunnudaginn 11. júní, er
Snorri Sturluson væntanlegur frá
New York kl. 9,00 og fer til Gauta
borgar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10,30. — Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá New
York kl. 6,30; fer til Osló og
Helsingfors kl. 8,00; er væntan-
legur til baka kl. 1,30, og heldur
síðan áleiðis til New York kl.
3,00.
Auglýsið í Tímanum
D D
I B
Jose L
Suiinof
248
D
R
r
K
1
Lee
F Qlk
248
— Georg, ég er búinn að gleyma
því. Er það stjarna stjörnu fegri eða
stjörnu fegri stjarna?
DENNI
DÆMALAUSI
KR0SSGATA
Lárétt: 1. höfuðborg, 6. draga í efa,
8. jarðvegur, 10. flát, 12. forsetning,
13. setja niður, 14. álpast, 16. gerfi
(þf), 17. leyfi, 19. fom spekingur.
Lóðrétt: 2. smágerð ull, 3. svo fram-
arlega sean, 4. lærði, 5. litlar, 7. fjall,
9. annrflá, 11. kvenmannsnafn, 15.
kraftur, 16 ílát, 18. egypzkur guð.
ÝMISLEGT
Hvíldarvika fyrir húsmæður
verður að þessu sinni að Laugar-
vatni dagana 28. júní til 7. júií á
vegum orlofsnefndar Reykjavíkur.
Þaer konur, sem vilja nota sér þetta
tækifæri, gefi sig fram fyrir 25.
þessa mánaðar á Njálsgötu 3, skrif-
stofu mæðrastyrksnefndar. Orlofs-
nefndarkonur verða þar til viðtals.
Lausn á krossgátu nr. 327:
Lárétt: 1. Smári, 6. ýsa, 8. lús, 10.
föl, 12. ár, 13. gó, 14. nit, 16. aria,
17. elt, 19. glatt.
Lóðrétt: 2. mýs, 3. ás, 4. raf, 5. sláni,
7. flóar, 9, úri, 11. Ögn, 15. tel, 16.
att, 18. la.
— Hér er
Það væri bezt að finna lögreglustjórann
undir eins.
frá þessum stað. — Allir strákarnir eru í stökustu vand
— Ég var einmitt að leita að þér, ræðum og ég finn formanninn hvergi.
Kiddi. v’" 1------>--í: —-•*-----*■
— Mundu, að þú lofaðir að fara ekki
út úr fnimskóginum.
— Já.
— Þú krosslagðir fingurna á meðan.
Það þýðir, að þú ætlar ekki að halda
loforðið nema mátulega.
— Ertu hræddur um, að ég hitti þenn-
an laglega prins, ef ég fer út úr frum-
skóginum?
— Hm — það leynast alls konar hætt-
ur fyrir utan. Dvergarnir gæta þín hér.
— Passaðu hana, Djöfull.
— Svei mér, ef konungur skógarins er
ekki afbrýðisamur eftir allt saman!