Tíminn - 11.06.1961, Blaðsíða 13
13
11. óíá\
an
Frá Þorgeirsbörnum
(Framhaia al 9. síöu '
runá Sigríðar. Enginn Magnús býr
í Eiðaþinghá 1753 og 1762, en tvö
Magnúsarbörn Árni og Jón ung-
lingar eru í Mýrnesi. Ef ætti að
leiða líkur að ástæðum fyrir því
að þetta fólk fer til Seyðisfjarðar
má athuga eftirfarandi. Á milli
1780 og 1790 býr í Vestdal í Seyðis-
firði Magnús Þorvarðarson f. 1756.
Þorvarður faðir hans bjó á Setbergi
í Fellum 1753 og var Magnússon,
eflaust sonur Magnúsar á Giljum
er áður gat, og á fyrir konu Krist-
ínu dóttur Þorkels á Eiríksstöðum,
bróður Magnúsar á Giljum.. Sigríð-
ur hefur verið systir Þorvarðar en
nokkru yngri því Þorvarður var f.
1720. Hjá Ögmundi Magnússyni á
Brimnesi, syni Magnúsar Þorvarðs-
Munu hér vera komnar þær fyllstu
líkur fyrir ætterni Sigríðar og dvöl
eins og hellt væri úr fötu. Þetta
orðatiltæki með fötuna er annars
orðið svo þvælt, að það er vafa-
samt, hvort það á nokkurn rétt
á sér lengur en það er varla
hægt að lýsa úrkomunni öðru-
vísi. Alls staðar þar sem nokkurt
skjól var að fá, stóðu menn i
hnöppum og voru harla krumpnir
að sjá. En ekki tjóaði að láta
veðrið hindra framgang sinn, svo
ég bretti kragann upp að eyrum
og tók -til fótanna út að B.S.R.
OrSvarir menn
Þar vildi enginn við mig tala.
Þegar ég kom í afgreiðsludyrnar
;fóru bflstjórarnir inn fyrir, og
þegar ég fór inn fyrir, fóru þeir
fram fyrir. Loks náði ég færi á j j,ama hennar í Seyðisfirði, sem gef-
einum, og spurði hann hvernig; agt
þeir færu að því að hafa benzín. , Bjarni ÞorgeirSson kvæntist eigi
Hann skauzt fram fyrir - ég var miklu síðar en hann gerði sína
þá fyrir innan og svaraði snúð- eftirminnilegu för yfir Fjarðar-
ugt um leið, að því svöruðu þeir heiði Kona hans hét vilborg
ekki. Þó fékk ég það fram, að þeir Bjarna(1óttir. Þau hafa ekki verið
hefðu fengið benzín á 10 þús. lítra gefin saman ; seyðisfirði né Loð-
tank og af því notuðu 100 bílar. mundarfirði og hefur kona Bjarna
Þessi píslarvottar losnuðu þó fljót- liklega verið úr Borgarfirði. Þau
lega undan kvalara sínum (mér), Bjarni og víiborg eru til heimilis
vegna þess að margir þurftu á bil á Nesi ; Lcðmundarfirði 1801 hjá
að halda í þessari óskapa rigningu, ólafi iögréttum. Arngrímssyni. Vil-
og stöðin tæmdist svo að segja á borg er þá 37 ara og 10 árum eldri
en Bjarni. Áður hefur hún verið
gift eða átt barn i lausaleik, því
svipstundu. Þó náði ég a.m.k. ein
um sæmilega kyrrum svo sem eina
mínútu og spurði haiin þá: — Hvað
gerið þið, ef benzínið verður búið
á undan verkfailinu.
með þeim er dóttir hennar Ingi-
björg Einarsdóttir 9 ára. Hún er
í Njarðvík 1816. En þetta ár, 1801
— Það er sjálfgert. Við gerum deyr vilborg h. 16. júlí. Varð af
ekki neitt.
— Þið farið ekki út í sveit?
— Sækja benzín þangað? Og
koma svo með tóman tankinn í bæ-
inn aftur?!!!
Og þá fór hann, guð má vita
hvert. Eitthvað til þess að bjarga
einhverjum manni undan rigning-
nnni.
Enginn tekinn 5 sinnum
En þá var annar kominn sem,
hægt var að ræða við. Ég sagði
honum, að mér hefði verið bent
á að tala við þá á B.S.R. um það,
hvort áfengissala hefði aukizt í
verkfallinu.
— Hver sagði þér það? spurði
hann og var vel á verði.
— Þeir á Borgarbfl svaraði ég,
sannleikanum trúr að venju. (Þó
það sé Ijótt að bera á milli.)
— Ég svara því ekki öðruvísi
en svo, að hér hefur enginn verið
tekinn fimm sinnum á éinum
vetri fyrir brennivínssölu, sagði
hann.
— Beindist leitin ekki líka mest
að Hreyfli og Borgarbíl?
— Jú, jú, jú, við sluppum alveg.
Var ekki einu sinni komið til okk- Svona er að skilja við systur sína
ar þegar þeir voru að rannsaka í dauðans nauðum og bjarga sjálf-
bflana hjá þeim. um sér. Það er von að þetta sé ekki
— En hvað um önnur viðskipti? búið um leið og allt er komið í
Hafa þau eitthvað breytzt í verk- kring að venjulegum hætti. Ætli
fallinu? fólkið viti ekki hvað það syngur?
— Já þau hafa dregizt saman. Þetta eru í rauninni allt eftirmæli
Núna upp á síðkastið. Þau voru eftir Þórdísi, fína stúlku, sem átti
því mikil saga á þjóðtrúargrein.
Dísa átti að láta til sin taka, og
sýndist konan dáin, og var borin út
í skemmu. Skömmu síðar fóru að
k
heyrast ógurleg hljóð frá skemm-
unni, en enginn þorði að grennsl-
ast um hverju sætti. Þegar allt
var orðið hljótt er nú farið í skemm
una, og vitnast þá að konan hefur
fætt tvibura og er allt dáið þarna
í skemmunni. Ótrúleg saga virðist
þetta, en þjóðtrúin var ekki vön
að slaka á klónni þegar Bjarni
átti í hlut. Hins vegar segir kirkju-
bók ósköp venjulega við lát Vilborg-
ar „deyði af barnsförum". Það
virðist vera venjuleg saga, enda
fjöldamörg dæmi til i sögunni.
En það er eins og áður var drepið
á. Fólkið eirir ekki Bjarna eftir
hans hörmulegu slysför. Allt sem
honum viðkemur verður að vera
með einhverjum ósköpum. Það er
ekki hægt annað. Það er einhvers
staðar til lögmál sem sýnir þetta
og það er ekki hægt annað en sög-
urnar séu í samræmi við þetta lög-
mál. Þær eru aldrei ofstórar, aldrei
ofsannar. Svona er þessi hörmu-
legi atburður stór í raun og veþu.
eiginlega alveg eins til að byrja
með.
Benzín af kveikjaranum
Og þar með fór hann sína leið.
Ég ætlaði að gera það l£ka, en
hitti þá um leið ungan bíistjóra í
dyrunum. Sem lokatflraun til
þess að hafa eitthvað út úr hin-
um orðvöru bflstjórum á B.S.R.
réðst ég að honum og spurði
hvernig þeir færu að því að ná sér
í benzín, þegar 10 þús. lítrana
heima í Austdal í Seyðisfirði. Allt
hefur þetta fengið mikið á Bjarna
og sennilega dvelur hann næstu
ár í Seyðisfirði. Hann kvongast aft-
ur, líklega 1806, en ekki getur þess
í kirkjubókum hvorki Dvergasteins
né Kleppstaðar, og mun Bjarni hafa
sótt konu sína í Hérað. Hún hét
Kristín Hrólfsdóttir f. á Kirkjubæ
í Tungu. Getið finnst um Hrólf
bónda á Litla-Steinvaði og Björn
son hans góðan bónda þar um
slóðir. Kristín er eflaust systir
Björns. En nú eru þessi hjón i
Árið efttr, 13. febrúar fæðtst þeim
hjónum sveinbarn, sem látið er
heita Vilhjálmur. Hann dó 28. febr-
úar s. á. 1808. Árlð 1809 fæðist enn
Vilhjálmur og alltaf eru þessi hjón
í Odda. Enn 1810 fæðist þeim sveinn
og er látinn heita Hallgrímur og
deyr hann 1812 og segir þá kirkju-
bókin 4. september grafinn Hall-
grímur Bjarnason, sveitarómagi frá
Odda 4. ára. Svona er bullað út í
bláinn hvað þessu fólki viðkemur,
tveggja ára drengur er sagður 4
ára og hann talinn sveitarómagi,
sem þýðir líklega það, að Bjami
sé ekki sjálfbjarga og má náttúr-
lega nærri geta við hvaða virðing-
ar hann býr. Þetta sama ár 1812,
fæðist nú samt annar Hallgrímur,
og yfir honum er ekki sungið á
Seyðisfirði. Eru þau hjón nú búin
að eignast 5 börn á 6 árum og nú
lifa Vilhjálmur yngri og Hallgrím-
ur yngri. Nú er líka þrotið um bjarg
ræði fyrir Bjarna þarna í Odda,
og er eins víst að hjátrúareitur-
tungurnar hafi átt sinn þátt í því.
Þar skilja hjónin samvistir og Bjarni
er á Brimnesi í Seyðisfirði 1816,
með Vilhjálm, sem skráður er 8 ára.
KHstín er á Hallmundarstað og
fylgir henni ekkert barn. Er hún
jafngömul Bjama 42 ára og ein-
hvers staðar hefur Hallgrimur dáið,
sennilega í fylgd með henni. Þann-
ig er þá komið lífi þessa manns.
Hann er enn á góðum aldri, rösk-
lega fertugur, þó er eins og ein-
hver segi: það er fullkomnað. Sög-
urnar sem fólkið segir um fylgj-
una hans eru búnar að einangra
j hann í blóma lífsins, koma honum
út á þyngstu brautina, sem mað-
1 urinn gengur á þessum tíma, þurfa-
mannabrautina í þessum heimi, og
hver veit hvert og hvernig, það
hefur eitthvað til síns máls. Vit-
neskjunni um þessa hluti er stutt
komið ennþá, en var þó enn styttra
þá. Allir þessir ytri atburðir í lífi
mannsins, eru notaðir til árétting-
ar hinum þunga dómi af þessum
hörmulegu atburðum, sem aldrei
geta verið annað en lifandi í pers-
ónu Þórdísar, sem ekki hefur hvflt
i gröf sinni að dómi fólksins, og
sem ekki getur látið vera að end-
urnýja þetta allt saman, meðan
Bjarni er meðal þess og minnir á
sig og söguna af Fjarðarheiði. Hér
hefur þó ekkert skeð nema hin al-
kunna saga fátæklinganna á ís-
landi fyrr og síðar. Hversu mörg
hjón hafa ekki orðið að sjá á eftir
öllum börnum sínum í gröfina?
Hversu mörg hjón hafa ekki hrak-
izt í aðstöðu til að lifa lífi sínu, inn
í skínandi fátæktina og umkomu-
leysi, þar sem ekkert er til vonar,
hvorki fyrir menn né börn nema,
kristilegir punktar í kirkjubókinni? 1
Sjálfur þrúgast Bjarni svo af
dóminum að hann reynir ekki neina
útrás úr koti sínu, og hafði hann
þó verið mannskapsmaður. Hann
bíður bara eftir endalokunum,
dæmdur maðurinn. Það virðist auð-
sætt, að þessi hjón sem bæði hafa.
verið mannskapsmanneskjur hefðu
getað komið sér i húsmennskuað-
stöðu á betri bæjum, en það þorir
enginn að hætta á neinn félagsskap
við Bjarna. Eflaust þorir enginn að
hafa hann í skipsrúmi við hinn
veiðisæla Seyðisfjörð. Skal nú hér
að lokum farið fljótt yfir sögu.
þungar. Hann hrapa'ði niður í
hvert sinn hann komst spölkorn
uppeftir veggnum. Þegar hann
hafði reynt þetta hundrað sinn-
um, var hann svo æðisgenginn,
að hann komst hálfan vegginn
upp með bakhlutann á undan.
En í bræði sinni steig hann útí
loftið og barst með hvínandi
hraða aftur niðurá jörðina með
byrðarnar.
Ómeiddur slapp hann ekki.
Hann skall á mölina og sprengdi
úr sér augað og tómur sýru-
geymirinn beyglaðist saman.
Byrðarnar fóru á tvist og bast
og áður en honum tókst að rífa
sig upp hafði ókunnur maur
dregið gaddfluguna burt og stór
fugl hrifsaði lirfuhaminn. Hann
fór að skríða upp vegginn.
Hann var svolítiö viðutau nú
én hélt áfram skref fyrir skref.
Veggurinn var endalaus. Það að
hann hafði sprengt annað augað
olli því hann fór alltaf í hring.
En áfram hélt hann.
Skyndilega opnaðist veggur-
inn og hann gekk inn. Hann var
mjög lyktnæmur, og þarna í op-
inu fann hann lykt sem hann
hafði aldrei fundið fyrr en olli
því honum rann reiðin og móð-
urinn og allt það. Þetta var lykt
af sykri.
Hér stóð skál með sykurmol-1
um. Maurinn var kominn ofaní
þetta hvíta hröngl áður en hann
vissi af. Hann gróf sig niðurí
sykurinn og beit og saug.
Hann át og át. Bragðið var ó-
segjanlega gott. Hann skyldi
aldrei fara héðan burt. Aldrei
hreyfa sig meira. Bara éta.
Skálinni var lyft upp og hún
var látin á kaffiborð. Hann vissi
það ekki. Lá falinn undir sykur-
mola og át.
Þá þegar var sykurmolinn tek-
inn úr skálinni og látinn detta í
sjóðheitt kaffi. Sykurinn rann út
úr stirðnuðum klónum og hann
flaut upp. Þá hafði dauðinn sótt
hann.
í flýti var honum skvett útum
gluggann ásamt innihaldi boll-
ans í hvissandi boga niðurí gras-
ið. Og þegar í stað komu lítil
dýr uppúr jörðinni og fóru að
éta hann.
(Þýð.: BÓ.)
Heimilishjálp
Tek gardínur og dúka í
strekkingu. Upplýsingar í
sima 17045.
Guðbjörg Svantaug
Árnadóttir, 90 ára
Föður'systir mín Guðbjörg Svan-
laug verður níræð á morgun.
Hún flutti ung til Keflavibur
norðan úr Hrútafirði, og hefur bú-
ið þar hina löngu ævi síðan* gift-
ist þar mætum manni Guðjóni Eyj
ólfssyni. Þau eignuðust 4 börn:
Eyjólf, Þorvald, Ólaf og Helgu,
öll velmetnir borgarar í Keflavik.
Svanlaug missti mann sinn fyrir
allmörgum árum og hefur síðan
lengstum búið með dóttur sinni,
sem búið hefur henni rólegt og
gott heimili.
Svanlaug er greind kona og
grandvör, enda vellátin af öllum,
sem til þekkja, hún fylgist furðu
vel með, og hefur yndi af bókum,
einkum þeim, er snerta mannfræði
og sögu. Hún hefur og fyrir nokkr-
um árum birt merka þætti úr
endurminningum sínum frá æsku-
árum. Bregður þar fyrir glöggri
mynd af hinum frumstæðu lífs-
háttum fátækra afdalabúa á ofan-
ver’ðri öldinni sem leið.
Svanlaug mun á þessum merka
afmælisdegi sínum dvelja hjá Eyj-
ólfi syni sínum á Hringbraut 93.
Við hjónin óskum hinu aldna af-
mælisbarni allrar blessunar með
gott og gleðiríkt ævikvöld.
X
Gunnar Þórðarson.
Lögfræðiskrif stofa
Laugavegi 19
SKIPA OG BÁTASALA
Tómas Arnason hdl.
Vilhjálmur Arnason, hdl.
Símar 24635 og 16307
Framleiðum
plasi.oka
í mörgiim stærðum. —
Góð vara. Gott verð
PLASTPOKAR S.F,
MávaHi.ð 39 — Sími 18454
-; í i
V»V‘V*VV«'V.«
.«V«V*V»V«V»V«V»V»V»V»V*V*V‘V
þrytL Og viti menn, hann sagði . Odda á Seyðisfirði hinn 1. jan.
mér það! En ég lofaði líka upp 1807 þvi þá fæðist þeim dóttir,
á æru og trú að prenta það ekkiJsem skýrð er Vilborg. Oddi þessi
i blaðinu. Hins vegar sagði hann mun vera þurrabúð inn við botn
mér líka hvað ég mætti segja í Seyðisfjarðar. Þessi Vilborg deyr
blaðinu, og fer líklega bezt á því, vikug aiul úr köfnunarhósta.. Getur
að. ég geri það að lokaorðum mn- j kirkjubókin ekki um fleiri dauðs-
um hér. Hann sagði: — Segðu föll af honum, svo þetta virðist vera
bara að við keyrum þangað til nokkuð merkilegt, því þar að auki
við séum benzínlausir, þá hellum er talið að brjóstbörn fái ekki kíg-
við af sígarettukjveikjurunum á hósta, en um annan köfnunarhósta
tankana! getur varla verið að ræða, enda
S.H.H. hafði nú Dísa látið til sín taka.
Sterki maurinn
Framhald af 8. síðu.
át hana. Haminn af henni tók
hann með’sér. Hanr. streittist og
varð helblár. Rykið mokaðist í
andlitið á honum því hann gat
ekki lyft höfði, byrðarnar slig-
uðu hann niður. Hann þjösnað-
ist með drundinn á undan. Verst
hann var alltaf að stinga og
krassa á sér augun.
IJIN brennheita sól var horfin.
Ekki svo -að skilja það væri
kvöld; hann var bara kominn
inní skugga húss. Það hindraði
hann ekki, hann fór beint á
vegginn. Veggurinn var ekki
það sléttur hann næði ekki fót-
festu, en byrðarnar reyndust ot
Aðalfundur
Norræna félagsins
verður haldinn í Tjarnarcafé (uppi), mánudaginn
12. júní n.k.
Fundurinn hefst kl. 20,30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN
ALLT A SAMA STAD
WHIS
kemískar bílavörur,
í miklu úrvali.
WHIZ tryggir gæðin.
Egilí Vilhjálmsson h.f.
-augavegi 118 sírrii 22240