Tíminn - 24.06.1961, Side 1

Tíminn - 24.06.1961, Side 1
l 130. tbl. — 45. árgangur. Föstudagur 23. júní 1961ir ARABI SELUR ISLENZKAR Góðan daginn, frú STÚLKUR TIL GLEÐIHÚSA ^ Ungfrú af TIMANUM heimsóttl frú eina i Bessastaðanesi núna í ■ ^ vikunni. Ljósmyndari var með í förinni, eins og títt er við meiri • ^ háttar heimsóknir, og þessa mynd tók hann, þegar þœr heiisuðust, • ) frúin og ungfrúin. Sjá frásögn og myndir úr ferð í varplönd æðar- p ) fuglsins á Bessastöðum á blaðsíðu 9 í dag (Ljósm.: TÍMINN — GE). ^ Enginn veit, hvar tvær íslenzkar stúlkur eru niður komnar Arabi nokkur var á þriðjudaginn dæmdur í átta mánaða hegningarvinnu af dómstóli í Stokkhólmi fyrir að hafa stofnað fyrirtæki til útflutnings á ungum og fallegum stúlkum í miður heiðarlegum tilgangi. Hann auglýsti í sænskum blöðum eftir stúlkum, sem vildu starfa í útlöndum, og yfir 100 gáfu sig fram. Þegar sænska lögreglan skakkaði leikinn, hafði honum aðeins tekizt að senda tvær bær bráðlátustu af stað. Að sjálf- sögðu voru þær ekki sænskar heldur íslenzkar ungpíur, ef- laust af þeim toga, sem sendar eru af foreldrum sínum á fína skóla erlendis til málanáms. Ekstrabladet skýrir þannig frá þessu á nnðvikudaginn: „Stokkhólmur (Ekstrabladet). — Arabi frá Aden var í gær dæmdur í Stokkhólmi til átta mánaða hegn- ingarvinnu. Arabinn hafði stofn- sett í Stokkhólmi fyrirtæki, sem nefndist X-útflutningur — til stór- útflutnings á sænskum stúlkum. Á yfirborðinu leit svo út sem stúlkurnar ættu að vinna sem stofustúlkur, en lögreglan lagði allt annan skilning í eðli vinnunnar. Arabinn auglýsti í sænskum blöðum eftir „fallegum stúlkum á aldrinum 16—55 ára“, sem hefðu áhuga á að vinna í útlöndum. Ar- abanum heppnaðist meira að segja að fá sænsku ríkisjárnbrautirnar til að flytja þær til Kaupmanna- hafnar upp á krít, þaðan sem senda átti stúlkurnar áfram út í heim. Yfir hundrað gáfu sig fram, en lögreglan greip inn í, áður en þær færa af stað. Honum tókst aðeins að koma tveimur íslenzkum stúlk- um af stað. Þær hafa farið brott frá Evrópu frá Hamborg — eng- inn veit, hvar þær eru niður komnar nú“ (Leturbr. Tímans). Utanríkisráðuneytið afneitaði allri vitneskju um þetta, þegar haft var samband við það í gær. V Að íslenzkar stúlkur láti gabba sig svona frekar en aðrar, kemur (Framhald á 2. síðu). Sæsími í ágúst og rafmagn að sumri Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Vonir standa til, a8 í sumar verSi lögð til Vestmannaeyja sæsímalína frá meginlandinu. Er nú hafinn undirbúningur í Vestmannaeyjum til þess að taka á móti strengnum, en hann mun tekinn á land upp í svonefndri Klauf úti við Stór- höfða. Unnið er að því þessa dagana, að grafa skurð fyrir strenginn gegnum bæinn og niður að sím- stöðinni. Reist mun verða fjarskiptistöð á Sæfelli, og er hún fyrir símasam- bandið við Reykjavík. Er líklegt, að búið verði að leggja strenginn í ágús-t í sumar. Auk þessa strengs frá megin- landinu hefur Vestmannaeyingum verið lofað, að þangað verði lagður rafmagnsstrengur næsta sumar, en hingað til liafa Vestmannaeyingar ' orðið að notast við rafmagn frá olíustöðvum, en það er mjög dýrt. Hefur mælingaskipið Týr unnið að mælingum við Eyjar og reynt að finna hentugan stað til þess að fara á land með strenginn. Áður var búið að ákveða að fara með' strenginn á land í svonefndri j Kópavík, en sá staður þótti ekki heppilegur, þegar betur var at- hugaö. Samningar um fiskveiði réttindi Færeyinga Frá þessu er skýrt í Berlingi í dag. Danska stjórnin hefur óskaó þess viS Íslendinga, aí5 þeir hefjist hií bráÓasta Kaupmannahöfn, 23. júní — einkaskeyti. Danska ríkisstjórnin hefur farið þess á leit við íslenzku ríkisstjórnina, að samningar um fiskveiðiréttindi Færey- inga við ísland verði hafnir hið bráðasta. Þess er farið á leit, að fulltrúar frá Færeyjum sök. I þessum tilmælum er skírskot- að til þess, að vafi ku-nni að leika á grunnlmum þeim, sem útfærsla fiskveiðitakmarkanna við ísland miðast við, og á þeim hafi aftur verið byggðar ákærur á hendur færeyskum fiskimönnum, sem gef in hafa verið landhelgisbrot að eigi aðild að þeim samningum1 ,tÞesss er 8®«®* að döilsk , _ utgei'ðarsamtok mum í sumar bera imeð Islendingum og Dönum.:fram þá kröfu við stjómarvöld íi Danmörku, að Danir taki upp tólf sjómílna landhelgi. Er hafinn und irbúningur að því, að þessi krafa verði formlega borin fram. AÐILS. Malinovski i Helsinki NTB—Helsinki, 23. júní. Malinovski landvarnaráð- herra Sovétríkjanna kom í dag í 10 daga opinbera heimsókn til Finnlands ásamt konu sinni (Framhald á 2. síðu). Fyrst varö aö fangelsa áhöfnina — svo a<S hægt væri aft slökkva í bátnum ísafirði, 23. júní. — í nótt kviknaði í hásetaklefa vélbáts- ins Höfru'mgs frá Reykjavík við bryggju á ísafirði. Voru báts- verjar fjórir svo ölóðir, að liandtaka varð þá og setja í fangelsi, svo að slökkviliðið fengi sinnt slökkvistörfunum eins og vera bar. Ekki sakaði bátsverja, og slökkviliðinu tókst að kæfa eld inn. Höfrungur er tíu lesta bátur. Guðm.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.