Tíminn - 28.06.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.06.1961, Blaðsíða 4
4 T f MIN N, miðvikudaginn 28. júní 1961. Þegar Pétur kom heim eftir knattsþyrnu- leikinn, þá var hann allur útataður . . . En mamma hans kunni ráð við því. Hún þvær allan sinn þvott úr hinu löðurríka RINSO. PkOTECTS YOUk WASHING MACHÍNE Ráðleggjum RINSO í allar þvottavélar X-R 276/lCE-8845-50 MOHOIFISHING NET MFG. C0..LTD Verðlækkun! Fyrir nokkrum árum buðum við íslenzkum útgerðar- mönnum veiðarfæri frá Momoi Fishing Net á verði, sem olli straumhvörfum í veiðarfærakaupum íslendinga. í tilefni af nýjum verðlækkunum á framleiðsluvör- um Momoi Fishing Net, er okkur ánægja í að staðfesta, að eins og við höfum hingað til, b|ó8um viS nú, og ávalit í framtíSinni, LÆGSTA VERO, sem boðið verður á jap- önskum veiðarfærum. Momoi Fishing Net er langstærsti útflytjandi neta frá Japan. Árið 1959 var útflutningur þeirra 43% af heildarútflutningi Japana á netum. Það er staðreynd, að frábær reynsla af netum frá Momoi Fishing Net hefur orðið þess valdandi, að megnið af netum þeim, sem nú eru innflutt til landsins, koma frá Japan. Pantanir á öngultaumum, ábót og þorskanetum fyrir næstu vetrarvertíð óskast gerðar sem allra fyrst. Pantanir á herpinótum fyrir væntanlega vetrarsíldveiði verða að sendast okkur strax. Marco hf. Aðalstræti 6, Símar 13480 og 15953. V* V« V* V< V« Tilkynning frá Síldarverksmiðjum ríkisins. Samkvæmt heimild sjávarútvegsmálaráðherra munu Síldarverksmiðjur ríkisins kaupa sumar- veidda síld fyrir Norður- og Austurlandi til bræðslu á föstu verði kr. 126,00 hvert mál síldar. Reynist síld, sem verksmiðjunum er afhent, óvenjulega fitulítil áskilja þær sér rétt til að greiða hana lægra verði. Þeim, sem þess kynnu að óska er heimilt að leggja síldina inn til vinnslu og greiða verksmiðj- urnar þá 85% af áætlunarverðinu, krónum 126,00, við móttöku og eftirstöðvarnar, ef einhverjar verða, þegar reikningar verksmiðjanna hafa verið gerðir upp. Þeir sem óska að leggja síldina inn til vinnslu skulu hafa tilkynnt það fyrir 1. júlí n.k., annars telst síldin seld föstu verði. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. •V>V>V>V>V>V>V' • v_» V« V.» V.- V* V.« V* V,« V- V»V* V* V* v-» V.- Mótatimbur - smíöatimbur Fyrirliggjandi ýmsar breiddir og þykktir af furu. BYGGINGAVÖRUSALA S.Í.S. við Grandaveg. Simar 17080 og 22648. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 19092 — 18966 og 19168 Höfum ávallt á boð- stólum mikið úrval hvers konar bifreiða. Kynnið yður verðlistana hjá okkur áður en þér kaupið bifreið Vélabókhaldið h.f. Bókhaldsskrifstofa Skólavörðustíg 3 ■Sími 14927 ALLT Á SAMA STAÐ BIFREIÐALYFTUR STUÐARALYFTUR Sendum gegn kröfu. Ecill Viihjálmsson h.f. Laugaveg 118, sínn 2-22-40. ,.V‘V*V*V*V»V*V*V*V«V«V*V»V‘V*V*V*V»V»V*V*V»‘V*V»V»X»V^ /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.