Tíminn - 28.06.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.06.1961, Blaðsíða 9
9 Hann heitir Ari Stefánsson i og safnar steinum. Hvar sem hann hefur fárið, hefur hann tekið steina í fóstur og flutt þá með sér óravegu til þess eins að geta haft þá ávallt fyr- ir augum sínum og handf jallað þá, -og hann þekkir leyndar- dóm hvers steins, því að þessi fósturbörn hans tjá honum líf sitt og fegurð. — Það eru hon- um nóg laun fyrir allt það erf- iði og kostnað, sem hann hefur haft af uppeldi þeirra. — Þú ert kominn til þess að forvitnast um eigur mínar, þeir fá aldrei að vera í friðij sem eiga eitthvað. Hann hlær, réttir mér höndina og leiðir mig í r£ki sitt og stein- anna. Grátt. höfuð hans lýtur niður að steinunum þar sem þeir liggja fyrir framan okkur eins og marg- lit ævintýri. — Þúsund og ein nótt jarðarinnar, ofin úr milljón- um ára. Eg hefi dálítið gaman af að sýna mönnum þetta. Það er kann ske mikilmennska, ég veit það ekki. Steinarnir hafa alltaf verið hjá mér og ég hjá þeim. Eg er. enginn steinasérfræðingur og kann ekki steinamál, en það er| margt í steininum. Fyrstu steinarnir mínir eru síð an 1879. Eg hefi aldrei kunnað við að henda þeim og þetta hefur safnast í kring um mann, annars á ég líka svolítið skeljasafn og það fyrsta, sem ég eignaðist var Grænlandstobba. Eg man hvar ég var að leika mér að steinum og skeljum, þegar pabbi kom og gaf mér tobbuna. Þá var ég þriggja ára og ég hefi ávallt safnað síð- an. Þetta voru leikspilin mín, og þau festust mér í minni. — Svona hættu nú að skrifa. — Það er ekki hægt að ganga fram hjá þessu og segja að það sé ekki neitt. Þeir, sem ekki sjá fegurð í þeim, horfa alls ekki á þá. — Þú ert Stöðfirðingur, er það ekki? — Eg er fæddur á Þverhamril í Breiðdal, þar eru beztu skelja- fjörur, sem ég hefi séð, haugar af skeljum, alls konar skeljum. aflið af mínu grjóti er austfirzkt. Þetta verður ekki skoðað á einum degi. Annars hefi ég komið á all-l ar hafnir og hlaupið í land. —' Það eru oft góðir steinar í sand- fjörum. — Þetta er hálf ævi þín, skráð í steinum. — Meira en hálf. Allt fram að þessari stundu. — Safnið er nú orðið það stórt, að ég held að það sé ekki gort, þó að ég kalli það safn. Svo hefi ég fengi svo marga steina að utan og það fullkomnar safnið. Þeir eru svo sem ekkert fallegri, þótt þeir komi frá Gene- saretvatni, Jórdan eða Sahara, en það er gaman að hafa þá til sam- anburðar. Eg hefi aldrei farið út fyrir pollinn, en steinarnir hafa komið til mín. — Sérðu nú þennan, er hægt að segja að þetta sé ekki neitt? — Skoðarðu þá oft? — Já, mér verður það nú á stundum. — Það er kannske of mikið að segja, að ég skoði þá, en ég hefi þá alltaf fyrir augun- um .Eg er oft búinn að horfa á þá, steinana mína. — Mannshönd- Ari og steinarnir hans. (Ljósm.: Tíminn, G.E.) I ég hélt að ég hefði eyðilagt hann. En þá sá ég í honum þrjú kven- andlit, þrjár systur í röð, berðu hann upp að birtunni, þá sérðu, að þær eru systur. Þær eru mjög fríðar. Þessi skál hérna er hálf gos- kúla, mér voru boðnar 1500 krónur í hana, en ég læt hana ekki meðan ég tóri. Steinarnir eru orðnir svo fastir í mér, að ,Þetta eru leik mm steingervingar, skeljar, sem hafa fyllzt smám saman af kornum og að lokum drepst fiskurinn. Þessi rauði litur á silfurberginu stafar sennilega af fiskinum í skelinni. Þessar skeljar eru frá Tjörnesi. — Mér finnst vera komið of nú man ég þáð ekkf nákvæmlega lengur. Héraa koma þeir, allir góðir Stöðfirðingar. Eg vissi, að ég hafði ekki týnt þeim. — Safnaðirðu þessu öllu sjálf- ur? — Eg skrifaði mörgum og bað um steina, en það voru ekki allir, 9em svöruðu. Hvemig eiga rnecin að trúa, þegar einhver skrifar og biður um grjót, og segist ætla að borga fyrir það. Flestir myndu halda að það væri einhyer gár- ungi að gabba þá. Þó voru sumir, sem sendu mér steina, en ég safn- aði mestu sjálfur, safnaði og skildi eftir á hinum og þess- um stöðum og borgaði undir það í pósti. Eg tímdi ekki að láta þá I liggja óhreyfða, blessaða. Mér finnst synd, að þjóðin skuli ekki sýna þetta útlendingum. Það er mikil fegurð í þeim. Eg hef safn- að þeim, af því að þetta eru leik- spilin mín, en það er hægt að láta vinna þá. Eg hef látið vinna þrjú men. Það á nú að vera kona í þess- um hérna, en ég sé hana ekki, ég er orðinn svo dapur með blessaða sjónina. — Hvað ertu orðinn gamall, Ari? — Ætli ég sé ekki elzti steina- safnari á landinu. Áttatíu og tveggja ára. Eg hel.d, að ég hafi verið fyrstur til að safna stein- um að ráði. Björn Kris.tjánsson, ráðherra, safnaði að vísu steinum, en hann vann úr þeim. Það er allt annar handleggur. Sjáðu þessar krystalspípur, þær eru holar að innan. Eg hef reynt að vernda þær, en þær eyðast. mikið svart á hvítt hjá þér. ^ . _ . - Eg er að reyna að góma það, er ekki gaman að segja við sem þú segir. folk,þið megið ekki brjóta þær, - Það áttu ekki að gera. Eg [3V1 aff Þetta er; allt gott fo k. En hef gaman af, að þú skoðir þetta,! ^ær eru svo viðkvæmar, blessað- en ég vil ekki láta slá mér upp í blöðunum. — Þú, sem ert steinafaðirinn og merkilegasti steinninn. — Á morgun verður blaðinu hent út í öskutunnu. — En þá er fólkið fróðara um þig og steinana þína. — Þetta er útlendingur, þessi skel. En hér eru hjartaskeljar. ar, að þær brotna. — Eg hef gaman af, þegar böm- in skoða þetta, barnsaugun sjá svo margt. Þau eru flest ósköp prúð og þora varia að snerta nokk urn hlut. Hann kom hérna dreng urinn, sem var með skeljamar í útvarpinu, og mér þótti mjög gam an að fá hann. V Komdu með fram í svefnher- Ingimar Óskarsson sagði að hjarta! bergið. Hvað heldurðu að þetta sé? skeljar hefðu aldrei fundizt á| — Skel. •|* Splllll iiiiu I fslandi, nema þegar Eggert Ólafs! — Nei, góði, þetta eru hvals- son fann brot út í Engey, en svo! hlustir. fann hann þessar tvær í skelja- — Eg hélt, að það væri skel. Safninu mínu. Eg fann þær 18861 — Það eru hvalshlustir. ... . á Meleyri í Breiðdal. Eg hefi j — Og hérna kem ég með í báð ín getur mikið, en þetta getur > þeir losna ekki fyrr en eg er dauð | ai(jrei seg aðfa eins skeljahauga! um höndum, vel vopnaður, ef á hún ekki. Nú er blessuð sjonin; ur. Eg met þetta ekki í pening-, og þar! Allt þakið { skeljum. j mig er ráðizt. ' að fara, en ég þarf ekki að kvarta. • um, þótt ég sé nú búinn að leggja i • gg ætla að sýna þér nokkra — Hvað heldurðu að þetta sé? Eg er búinn að lifa langa ævi og talsverða aura í þetta allt lífið.! steÍMi en nú finn ég þá ekki. Egj _ steinrunnið tré. Þóttirðu ekki undariegur i er orginn dálitið minnislaus, þótt með allt þetta grjót? I 0f mikið sé að segja, að ég sé Þetta var nú kallaður bjána, sljor. Eram ag þessu hefi ég mun skapur. Það þotti enginn þarfi,, ag hvar steinamir mínir eru, en alltaf í sól. — Þessi er óskaplega fallegur. Það er bara ekki horft á þá, ef fólk fær ekki fegurð út úr því. Þeir, sem virða svona hluti f.yrir að bera grjót milli bæja. Eg eyði- — Nei, góði minn, þetta eru nú hvalbein. — J5g fell alltaf á hvalnum .... (Framhald á 13 síðu). sér dag eftir dag í mörg ár, eru ta§®i aUa vasa með þessu og það alltaf að finna nýjar og nýjar þótti ekki gott. Þegar ég var myndir í þeim. Hérna eru jakar vinnumaður annarra, faldi ég þá, á vatni, þetta er heilt landslag,' Þa Sat ég horft á þá eins og -ég vatnið er lygnt og það eru hrísl- vildi. — Þennan hérna kalla ég nú ur við ströndina. Eg fann einu sugun mín og þetta er fingurbjörg sinni stein í Breiðdal og lét slípa ý1 mtn> svo á ég líka grautarskál. hann, þegar ég sá hann aftur I gam-la daga borðuðu menn úr hnykkti mér eiginlega við, því að Fingurbiörgin á litla fingri. grautarskálum, þetta er mín, gos kúla, sem tekur pott. Maður gef ur þessu ýmis nöfn, býr ýmis- legt til f sínum eigin hugarheimi. Þeir, sem eru ímyndunarveikir. eins og ég. — Eg ætlaði mér nú að fi fegurð í augun, þegar ég 'bjó hann til þennan. Þetta er venju- legur steinn úr Rauðhólum. Það eina, sem ég gerði, var að bora gat á hnakkann á honum og setja peru í hann. Komdu hérna á hlið við hann. Hvað sérðu? Já, brjóst- mynd konu, axlir og andlit, og nú kemur Ijós í andlitið. Horfðu gegn um þennan krystal — allir heimsins litir. — Er þetta steinrunninn trjá bolur ? — Já, þessi er nú eldri en ég þótt ég sé gamall. Það sýnir a* bað voru til stofnar á íslandi. , — Sérðu þessa krystalmyndun ■axtarmerginn, þetta er lifandi. — alltaf að skapast. Svo segir fólk að þetta sé dautt. Hér eru líka Grautarskálin. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.