Tíminn - 28.06.1961, Side 10

Tíminn - 28.06.1961, Side 10
10 TÍMINN, migyikudaginn 28. Jöní 1951 M’NNISBÓKIN 0Iærðir en efni,esir myndhöggvarar í dag er miðvikudagurinn 28. júni (Leo) Tungl í hásuðri kl. 0.02 Árdegisflæði kl. 4.55 Næturvörður er þessa viku í Laugavegsapoteki. Næturlæknir i Hafnarfirði Kristj án Jóhannesson. sími 50056 Næturlæknir í Keflavík er Jón Jóhannesson. Slysavarðstotan t Heilsuverndarstöð- innl opln allan sólarhrlnginn. — Næturvörður lækna kl 18—8. — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln virkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13— 16. Mlnlasafn Reyk|avikurbæ|ar Skúla- túni 2 opið daglega frá kl 2—4 e h. nema mánudaga Þ|óðmln|asafn tslands eí opið á sunnudögum. priðiudögum. fimmtudöguro og laugardP'"im kl 1.30—4 e miðdegl Ásgrímssafn. Bergstaðastrætl 74, er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn- tng Árbæjarsafn opið daglega kl. 2—6 nema mánu- daga Llstasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—3.30. Bælarbókasafn Reykiavfkur Slmi 1—23—08 Aðalsafnið. Þingholtsstrætl 29 A: Útlán: 2—10 aila virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—1Ó alla virka daga, nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: 5—7 alla vlrka daga. nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga, nema iaugardaga -4- Loftleiðir h.f.: Miðvikudag 28. júni er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 06.30 Fer tii Glasgow og Amster- dam kl 0800 Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl 23.59. Til New York kl 01.30 Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl 06 30 Fer til Staf angurs og Oslo kl. 08.00. Sno-rri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg. Kaupmannahöfn og Oslo kl 22 00 Fer til New York kl 2330. Flugfélag fslands hf.: Millilandaflug: Millilandaflugvélin „Skýfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur á miðnætti í nótt. Millilandaflugvélin „Hrímfaxi“ er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16:45 í dag frá Kaupmannahöfn, Oslo og Stockholm. Milillandaflugvélin „Gullfaxi“ fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 1 fyrramálið Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Grimsby. Arnarfell Tveir danskir skólanemendur í Kaupmannahöfn hafa unnlð að þvi undan. farið, að móta gosbrunnsmynd þá, sem hér sést, og verður hennl bráðlega komið fyrir á Vesturbrú Þessir piltar eru þó ekki nemendur i listaskóla, og höfðu aldrei fyrr neynt að gerast myndhöggvarar. Myndln á að sýna Sankti Jörgen og drekann. Þeir hafa verið elnn mánuð að að gera mynd- ina. Hér sjást þeir með höggmynd sína. Hún verður nú brennd í málm og síðan sett upp. Fleming og Esben heita þessir piltar, fimmtán ára gamlir. er í Rouen Jökulfell er í Keflavik, fer þaðan til Vestmannaeyja. Disar- fell fór 2. þ. m frá Ventspils áleiðis til Reykjavíkur Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Norðurlands- hafna. Helgafell lestar á Norður- landshöfnum Hamrafell er í Batumi. Skipaútgerð ríkislns: Hekla er væntanleg til Reykjavfk- ur árdegis í dag frá Norðurlönd- um. Herjólfuir fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er ( Reykjavík. Dettifoss fór frá Dublin 12.6 til New York Fjallfoss er I Reykjavík Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Leith í dag 27 6. til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fer væntanlega frá Hull 28.6. til Reykjavíkur Reykjafoss fer frá ísafirði í dag 27.6. til Patreksfjarðar, Akraness, Hafnarfjarðar eða Kefla- víkur. Selfoss fór frá Reykjavík 24.6, til Rotterdam og Hamborgar Trölla- foss er í Reykjavík Tungufoss kom til Reykjavíkur 26.6. frá Hull. Munið eftir fjársöfnuninni til styrktar þvi fólki, sem nú stendur í verkfalli. Verkfallið hefur nú staðið nær 4 vikur — munið baráttu verkfallsmanna fyrir bættum kjörum og styrkið þá með fjár framlögum. Fjárframlögum til verkfalls manna er veitt móttaka í skrif stofum verkalýðsfélaganna og Alþýðusambandsins. — Uss, ég er mölfluga! DENNI DÆMALAUSI ;:rossgata Lárétt: 1. haft hemil á, 6. vitrun, 8. ættingi, 10. lík, 12 líkamshluti, 13. nýgræðingur, 14. lærði, 16. umdæmi, 17. dýr (þf.), 19. tröppur Lóðrétt: 2. hraði, 3. + 5, stöðuvatn (þgf.), 4. stefna, 7. óvært, 9. fá- menna, 11 tré (þf), 15 í íþróttum, 16 þræta, 18. rómversk tala. Leiðrétting í minningargrein um Jón Egilsson, bifreiðarstjóra, hór í blaðinu í gær, féll ein lina framan af greininni. Þar stóð, að Jón hefði verið fæddur 20. febr. 1906 og dáinn 20. júní 1961. 341 Lausn á krossgátu nr. 340: Lárétt: 1. Lenín, 6. más, 8. nem, 10. agg, 12. ei, 13. án„ 14. gná, 16. ára, 17 tál, 19 falla Lóðrétt: 2 emm, 3. ná, 4. ísa, 5. Onega, 7. ógnar, 9. ein, 11. gár, 15. áta, 16. áll, 18. ál. Jose L SaiinaF 261 D R r K í Lee f Qlk 261 — Grunar þig eitthvað misjafnt? — Já, óneitanlega. Brady mundi aldrei hverfa svona fyrirvaralaust, væri hann sjálfráður. — Þessi Hreinn getur svo sem verið ' IVE NOT BTOUGMT VDUMERETDHARM YOU. TOTHE CONTRARY' bezta skinn, en hann er sá eini, sem nokkurt vit er að gruna núna. — Hæ! Hvað er nú þetta? — Ungfrú Palmer. ef þér viljið sit.v kyrr, skai óg skýra málið fyrir yður — Ég skal vera kyrr. — Ég hef ekki látið flytja yður hing- :ð til þess að gera yður mein. Þvert á móti. Ég dáist svo einlæglega að yður. Þér eruð sáfuð. fögur og hugrökk. oe ég ætla að gera yður þann heiður, að gera yður að konu minni. — Viljið bér fá meira te?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.