Tíminn - 29.06.1961, Síða 1

Tíminn - 29.06.1961, Síða 1
144. tbl. — 45. árgangur. Sarrtré eyða . bls. 9. Fimmtudagur 29. júní 1961. VIÐRÆÐUR deiluaðila í gær Sáttasemjari ríkisins kvaddi fulltrúa Dagsbrúnar og at- Sum brauðgerð- arhús begar hætt Flest brauðgerðarhúsin í Reykjavík munu brátt neyð-[ ast til að hætta starfseminni vegna skorts á geri í bakstur- inn. Þau eru að vísu misjafn-j lega á vegi stödd, sum eru þegar þrotin að þessu efni, mjög margir bakarar segjast verða að hætta nú um næstu, helgi, en einstaka segjast þrauka eitthvað áfram. Þaö er því hætt við, að það fari að sneyðast um brauðið x Reykja- vík. Húsfreyjur geta auðvitað gripið til þess ráðs að baka heima upp á gamla móðinn, þegar brauð- gerðarhúsin eru hætt að starfa, en um leið er víst, að sú sælan getur heldur ekk istaðið lengi; bökunar- efni í sölubúðum myndi ganga til þurrðar á skömmum tíma. Útlitið er ekki gott, ef verk- fallið stendur eitthvað áfram. Rétt er að geta þess, að það er aðeins gerið, sem vantar í baksturinn. I Um innkaup á þeirri vöru sér Á-j Frá fréttamönnum Tímans fengisverzlun nkisins ein, en 1 n . .... vöruhúsum hennar er það til þurrði? SiglufirSi og Raufarhofn. ar gengið fyrir skömmu. Il gærkvöldi voru orðin þátta- vinnurekenda að nýju til við- ræðna um lausn kjaradeil- unnar í fyrradag, svo sem kunnugt er. í gær hófust við- ræðufundir að nýju klukkan fjögur. Var síðan gert fundar- hlé um matartímann, en tekið til, þar sem frá var horfið, klukkan níu í gærkvöldi, og sátu aðilar enn á fundi, er blaðið fór í prentun. Nokkrar vonir hafa vaknað um það, að lausn kunni að finnast, og óhætt mun að segja, að nokkur annar blær' hafi verið á þe'ssum síðustu viðræðum en verið hefur um skeið. Ágreiningsatriði eru allmörg, eii hin veigamestu þeirra eru yfirstjórn sjúkra- og styrktar- sjóðsins. Engir samningar höfðu tekizt um þessi atriði, þegar blað . „ „ ið fór í prentuíl en það lá í loft- Þess* mynd var tekln i Alþingishúsinu í gær, þegar fundur var að hefiast, Sattasemiararnir Jonatan Hallvarðs- inu, að reynt yrði til þrautar son °9 "Forfi Hjartarson í miðju en Eðvarð Sigurðsson,formaður Dagsbrúnar, tll vinstri og Björgvln Sigurðsson, hvort samkomulag mætti takast. . oddviti atvinnurekenda til hægri. (Ljósm.: Tíminn, GE.) Gríðarköst af góðri síld út af Sléttu Aliur flotinn nú á svæði frá Kolbeinsey og norður af Hraunhafnartanga ★ ★ ★ í fyrradag var á Selfossi gengið frá eignaskiptum í búi Krist- manns Guðmundssonar rithöfundar og fyrrverandi konu hans, Svövu Aðalsteinsdóttur. Eignum var skipt þapnig, að Svava fékk í sinn hlut fasteignina alla og innbú, en Krist- Umboðsmenn Kristmanns voru lögmennirnir Geir Hall- mann aftur á móti bækur og blóm og tók á sig skuldirnar. grímsson og Eyjólfur Konráð Jónsson, en umboðsmaður kónunnar Guðlaugur Einarsson lögmaður. ★ ★ ★ Veruleg brögð munu að því, að menn noti sér benzínskort- inn þann, sem orðinn er, í ábataskyni. Mikili orðrómur er uppi um benzínbirgðir, sem fluttar hafi verið austan úr sýsl- um og seldar á þrettán hundruð krónur tunnan hér í bæn- um. Einhver dæmi munu og um það, að benzín h^fi verið selt á yfirverði úr heimilisgeymum úti á landi. skil í síldveiðunum fyrir NorS urlandi þetta sumar. Mikið síldarmagn fundið úti fyrir Norðausturlandi, austur af Kolbeinsey og út af Hraun- hafnartanga, og þangað er nú mestallur flotinn kominn. Síld- in á þessu svæði er stór og falleg og öll söltunarhæf. Fyrsta síldin á þessu sumri kom til Raufarhafnar í gær. Raufarhöfn. ÞangaS kom fyrsta síldin í gær, en mannekla er til- finnanleg til söltunarstarfa. Á myndinnl sést yfir nær allt þorp- 13 og höfnina, þar sem mörg tunnan af sild hefur átt leið um á undanförnum árum. (Ljósm.: Jónas Hólmstelnsson). Veður var orðið gott á þessum slóðum, en hins vegar var , orðið hvasst norðaustur af Horni, þar sem síldin var áður veidd. Fjöldi skipa fékk síld í gær, og sum þeirra fengu mjög stór köst, sem ekki varð jvið ráðið. Ægir var í fyrradag í höfn á i Raufarhöfn til smávægilegra lag- færinga, en í fyrrinótt, er skipið sigldi þaðan, fundu skipsmenn síldina um 50 mílur út af Hraun- hafnartanga, og var skipunum þeg- ar vísað á þessar veiðislóðir. Þessi síld er á stóru svæði, torfurnar þykkar og þéttar, en í gær var nokkuð erfitt að eiga við hana vegna þess, hve djúpt hún hélt sig. Hún kom þó upp á stöku stað, (Framhald á 2. síðul Kve djúp er Þjófahola? Djúpavogi 28. júní. í Álftafirði er náttúrufyrir- bæri, sem heitir Þjófahola, og ýmsar sagnir og þjóðtrú er við tengt. Það hefur verið trú manna, að hola þessi, sem er 3—4 hundruð metra uppi í fjalli, næði miður að fjönxmáli, en engin tök hafa fram að þessu verið á að sannreyna, hve djúp hún er. Nýlega tóku þrír menn sér fyrir hendur að reyna að kom- ast til botns í holumni, sem er mjög þröng allt upp í gegn. Þeir eru, Þorsteinn Þorsteins- son frá Skálpastöðum í Lunda- reykjadal í Borgarfirði, bróðir hans og þriðji maður. Þeir fóru að Þjófaholu um daginn með ýmsan útbúnað, þar á meðal ljós, til þess að kanna holuna. Þeir komust 35 metra niður í holuna og voru fjórar klukkustundir að því. Þrátt fyrir það fundu þeir engan botn, og munu þeir ætla að reyma betur. Þ.S.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.