Tíminn - 29.06.1961, Qupperneq 12
TZ
TÍMINN, fimmtudagimi 29. jani MWft
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
KR styrkir lið sitt
gegn Dönum í kvöld
Randes Freja leikur á Laugardalsvelli í kvöld og
er það eini leikur liösins í Reykjavík. — Rúnar
leikur með KR
Danska knattspyrnuliSiS
Freja frá Randers í Danmörku
sem leikiS hefur á Akureyri
aS undanförnu, kom til Reykja
víkur í gær og í kvöld mun liS-
iS mæta bikarmeisturum KR á
Laugardalsvellinum. Þetta
verSur eini leikur danska liSs-
ins í Reykjavík aS þessu sinni.
!
|
Þar sem nokkrir af leikmönnum
KR eiga við meiðsli að stríða hefur
félagið ákveðið að styrkja KR-
liðið í leiknum í kvöld, en það
Danskir dreng-
ir í heimsókn
í dag kom hingað til Reykjavík-
ur með Dr. Alexandrine 3. flokk-
ur í knattspyrnu frá KFUM-Bold-
klub í Kaupmannahöfn. Flokkur-
inn kemur hingað í boði Vals í til-
efni 50 ára afmælisins, en hann er
skipaður 17 leikmönnum og fjór-
um í fararstjórn, alls 21 maður.
Flokkurinn mun dvelja hér til 8.
júlí, en halda þá heimleiðis með
Gullfossi. Leiknir verða þrír leikir
og fer sá fyrsti fram föstudag 30.
júni á Laugardalsvellinum og hefst
kl 7,17 e. h. Þegar á eftir leika
Valur og IBA i 1. deild (íslands-
mótinu) Næsti leikur fer fram á
Melavellinum 4. júlí og verður við
Fram. Siðasti leikurinn verður við
KR föstudaginn 7. júlí og verður
hann háður á Laugardalsvellinum.
hefur þó ekki gengið eins vel og
skyldi að fá lánsmenn.
Hörður Felixson og Hreiðar Ár-
sælsson geta örugglega ekki leikið
með KR, og Bjarni Felixson og
Helgi Jónsson eru vafasamir, þó
svo kunni að fara að þeir geti
íeikið. f stað Harðar leikur Rún-
ar Guðmannsson, Fram, sem mið-
vörður, og ætlunin var, að Árni
Njálsson, Val, yrði hægi'i bak-
vörður.
Af því getur þó ekki orðið, þar
sem Valur leikur annað kvöld
við Akureyringa á Laugardals-
vellinum í 1. deild, og mætir
Skagamönnum á Akranesi á
sunnudag, einnig í 1. deild. Þetta
eru mjög þýðingarmiklir leikír
fyrir Val, og getur félagið því
ekki lánað leikmenn tii KR í
kvöld. Að Valsmönnum frágengn
um eiga KR-ingar það sterka vara
menn, að þeir styrkja ekki lið
sitt að ráði með leikmönnum úr
öðrum Reykjavíkurfélögum, að
Rúnari undanskildum.
Leikurinn við Randers Freja
hefst kl. 8,30 og má búast við, að
leikurinn geti orðið skemmtilegur
Árni Ingimundarson, Akureyri,
gat þess í símtali við blaðið, að
danska liðið léki mjög skemmti-
lega knattspyrnu, og væri tvímæla
laust eitt bezta félagslið, sem hann
hefði séð leika hér. Að vísu væru
engar stórar „stjörnur“ í liðinu,
en leikmenn mjög jafnir, sem er
aðall hvers liðs.
Þess má geta, að Randers Freja
leikur í 2. deild í dönsku knatt-
spyrnunni, og eftir leikina í vor
er liðið í miðri deildinni. í fyrra
var liðið hins vegar alltaf í bar-
áttu um að komast upp í 1. deild,
þótt það að lokura yrði að láta
sér þriðja sætið nægja, en tvö
efstu liðin í 2. deild færðust upp
í 1. deild. |
UK EINU j ANNAÐ
UPPSALA 27/6 NTB. — Á sund-
móti hér í kvöld setti Margareta
Rylander nýtt heimsmet í 1500
m. skriðsundi kvenna, synti á
19:02.8 mín.
EVRÓPUMET. — Austur-þýzki
stangarstökkvarinn Manfred
Preussger, sem keppt hefur hér
á landi, hefur stöðugt bætt ár-
angur sinn að undanfömu, og
nýlega stökk hann 4.67 metra,
sem er nýtt Evrópumet í stang-
arstökki.
NORSKT MET. — Norski stang-
arstökkvarinn Kjell Hovig hefur
einmg bætt nýlega met sitt í
stangarstökki. Á móti í Þránd-
heimi um helgina stökk hann
4.40 metra. íslandsmet Valbjörns,
4.45 metrar, fer nú bráðum að
verða hið lakasta á Norðurlönd-
★ Argentíska landsliðið hefur
leikið nokkra aðra iandsleiki
í Evrópuferðinni. Það vann
Portúgal 3—1, tapaði fyrir
Spáni 0—2, en gerði jafntefli
við Tékkóslóvakíu 3—3. Argen
tína hefur þegar tryggt sér
sæti i úrslitum í heimsmeist-
Þeir beztu keppa á
Helsinki - leikunum
FRI hefur valið keppendur á Helsinki-Ieikana og
Eystrasaltsvikuna
Eins og kunnugt er af frétt- fyrstu í þrístökkskeppni Ólympíu-
Ieikanna, mun keppa í þrístökki
og langstökki.
Valbjörn Þorláksson, ÍR, keppir
í þrístökki.
Guðmundur Hermannsson, KR,
sumar. FRÍ WíwarpL
Kristleifur Guðbjornsson, KR^
keppir í 1500 og 5000 m hlaupum.
Fararstjóri verður Örn Eiðsson,
um hér á síðunni hefur Frjáls-
íþróttasambandi íslands borizt
nokkur boð um að senda ís-
lenzka frjálsíþróttamenn til
keppni erlendis
hefur nú valið menn í tvær af
þessum ferðum, og verða
beztu frjálsíþróttamenn okkar formaður laganefndar FRÍ.
Þá hefur FRI valið menn til að
keppa á Eystrasaltsvikunni í Rost-
ock 10. júlí og eru það þessir.
Grétar Þorsteinsson, Á, og Hörður
Haraldsson, Á, keppa í 400 m
slíkra hlaupi. Jón Ólafsson, ÍR, keppir í
heimsleikja árið eftir Ólympíuleika hástökki, og Sigurður Björnsson,
og byrjuðu á því eftir leikana KR, í 400 m grindahlaupi. Farar-
1952. Bjóða þeir öllum sigurveg- st.ióri verður Sigurður Júlíusson.
sendir á heimsleikana
inki í Finnlandi, sem
fram 5. og 6. júlí n. k.
Finnar hafa efnt til
Hels-
fara
urum í frjálsíþróttakeppni Ólymp-
íuleikanna til sin, svo og öðrum
friálsíþróttamönnum, sem skarað
hafa fram úr. Þarna mætast því
margir af beztu frjálsíþróttamönn-
urn heims. og keppnin nokkurs kon
ar „litlir Ólympíuleikar“ í frjáls-
íþróttum. Keppendur íslands þar
að þessu sinni verða þessir:
Vilhjálmur Einarsson, ÍR, sem
tvívegis hefur orðið meðal sexi
Hinn 12. og 13. júlí fer fram
landskeppni í frjálsum íþróttum
• Osló milli Noregs, íslands, Aust
urríkis O'g Danmerkur, og munu
þátttakendur á þeim tveim mót-
um, sem hér eru nefnd á undan,
mæta öðrum íslenzkum Iandsliðs
mönnum > Osló. Flokkurinn, sem
kcppir • Helsinki, mun þó senni-
lega taka þátt í frjálsíþróttamóti
í Svíþjóð í millitíðmni.
í Á frjálsíþróttamóti ÍR í fyrraV
■Jkvöld var keppni tvísýn í 100
,«og 400 m. hlaupi. Efri myndin/
íer frá 100 m. hlaupinu, þarí
/sem Valbjörn Þorláksson og«J
J.Einar Frímannsson (á 1. braut)||«
■'berjast um sigurinn. Dómararní
Ijir treystust ekki til að skeral;
jlúr um hvor hefði verið' á und-;í
‘an, en á þessari mynd virðist%
Valbjörn hafa vinninginn, en/
myndin er þó tekin aðeins of’I
fljótt, svo að hún sker ekki/
fyllilega úr um það. Lengst til“«
vinstri er Úlfar Teitsson, KR,\
^og næstur honum Guðjón Guð-lj
smundsson, KR. Á tveggjaN
•Jdálka myndinni sjást 400 m.*I
j.hlaupararnir koma í mark.I"
’ÍGrétar Þorsteinssoii sigrar, enj.
•JHörður Haraldsson, til hægri,.*
>og Þórir eru rétt á eftir. Tíma-j*
'jmunurinn, 4/10 úr sek. á Grét-’I
Ijari og Herði virffist of mikilI.Þ
J.Á eindálka myndinni sést Evr-j.
■lópumeistarinn Richard Dahl,‘J
I*og var myndin tekin eftir há-Ij
Sstökkskeppnina, en Dahl varj.
■Jmjög óánægður með árangur.J
Jjsinn. Ljósmyndir TÍMINN, GE.j*
AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.