Tíminn - 29.06.1961, Page 15
TÍMINN, fimmtudaginn 29. júní 1961.
£12214
»
Fjárkúgun
(Chantage)
kuspennandi, frönsk sakamála-
:ynd.
Aðalhlutverk:
Raymond Pellegrin
Magali Noel
Leo Genn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Danskur skýringatexti.
KÖPÆáósBÍÓ.
Simi 1 15 44
Kát og kærulaus
Sprell-fjörug músik gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Mitzi Gaynor
Oscor Levant
David Wayne
Sýnd kl. 5, 7 og 9
N*mi I b444
Glæpakvendií
Hörkuspennandi, ný, amerísk saka-
málamynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bíla- & búvélasalan
Símar 2-31-36 & 15-0-14.
Hiffas bílkrani meS skóflu.
Jeppakerra.
John Deej’e benzíndráttar-
vél meo sláttuvél.
4ra hjóla múgavél sem ný.
6-hjóla múgavél alveg ný og
ónotuð.
BÍLA & BÚVÉLASALAN
Ingólfsstræti 11.
AllSTURBÆJflRRÍfl
Sími 1 13 84
Hryíjuverk nazista
Áhrifamikil, ný, þýzk kvikmynd, er
fjallar um hryðjuverk nazista í síð-
ustu heimsstyrjöld. — Þessi kvik-
mynd hefur vakið alheimsathygli.
Mörg atriði i myndinni hafa aldrei
verið sýnd opinberlega áður.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 8.
//. óíSan
sýningarbrúða, heldur hafi heil-
ann í lagi. Franskt blað sagði að
svo sannarlega hafi hún lært
ensku, en hún skilji ekki orðin,
come to Hollywood. Og sjálf hef-
ur hún sagt, að hún sé hrædd við
myndavélina, af því að hún sé
miskunnarlaus, horfi á hana með
sínu eigin auga og afhjúpi hana,
svo að hún sárskammist sín. Hún
er hrædd við leikstjórann, því að
hann getur þvingað hana til að
hlæja, þegar hann langar mest
til að hágráta, og hún er hrædd
við stórar og fallegar skrifstofur,
því að þar biðja menn hana um
að skrifa nafnið sitt á stór og mik
il skjöl, sem ráða úrslitum um
alla framtíð hennar. — Svona
undirskrift, segir hún, — líkist
lítilli slaufu. Hún lítur sakleysis1-
lega út, en er vandlega bundin og
getur fest mann lengi, lengi.
Lítur undarlega út
Claudia hefur þolað marga eld-
raunina á sinni stuttu stjörnu-
braut. Eitt það versta var, þegar
mesta sagnaskáld ítala, Alberto
Moravía, boðaði hana til sín til
viðtals. Hann spurði hana út úr
í fulla fjóra tíma, eftir að hafa lát
ið hana bíða í hálftíma, og reyndi
með öllu móti að flækja hana og
gera hana óstyrka með því að
raska ró hennar, en allt án árang
urs. Ein spurninganna, sem hann
lagði fyrir hana, var þessi: —
Finnst yður sjálfri, að þér séuð
falleg? Og hún svaraði: — Eg
veit ekki beinlínis hvort ég er
falleg. Mér finnst miklu heldur,
að ég líti undarlega út. Það staf-
ar af því, hvað það er mikill mis
munur milli' andlits míns og lík-
ama.
Engin einkenni
Þeir, sem sáu hana í Cannes,
segja, að hún sé mjög góð leik-
kona og furðulegur persóiiuleiki.
Kannjke er hún mest heillandi
vegná þess, að hún er stjarna án
sérstakra einkenna, hvorki með
tilliti til greiðslu, brjósta, baks
eða munnsvips. Ef spádómar ræt
ast, og CC verði hin mikla stjarna
verður erfitt fyrir ungar stúlkur
að líkja eftir henni. Og kannske
það væri heldur ekki svo vitlaust
fyrir þær að vera það sem þær
eru, en ekki eftirmynd einhverr-
ar píu, sem hefur þekkt nafn.
Hættuleg njósnaför
Hötrkuspennandi, ameirísk stríðs-
mynd í litum, er fjallar um spenn-
andi njósnaför í gegnum víglinu
Japana.
Tony Curtis
Mary Murphy
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
BönnuS innan 16 ára.
Slmi 1 89 3fi
Eddy Duchin
Hin ógleymanlega mynd í litum og
CinemaScope með
Tyrone Power
Kim Novak
Sýnd kl. 9.
SíSasta sinn
Þeir héldu vestur
Geysispennandi litmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
Bíla- & búvélasalan
Símar 2-31-36 & 15-0-14.
TIL SÖLU:
Drátfarvélar
Múgavélar
Ámoksturstæki
Pefter benzín-mótorar
Súgþurrkunarblásarar
Diskaherfi
Plógar
Tætarar fyrir Ferguson
ÁhleSsluvél
Austin 12 mótor
Vatnshrútur
JarSýtu raf ýmsum gerSum
BlLA & BÚVÉLASALAN
Ingólfsstræti 11. Reykjavík.
Sími 32075
Sími: 19185
CffiRY BRANT
katherine
hepburk
IDET
STRlAIFNnc
Hann hún og hlébarSinn
Sprenghlægileg, amerísk gaman-
mynd, sem sýnd var hér fyrir
mörgum árum.
Sýnd kl 9
13. sýningarvika:
Heit sumarr
(Hot Summer Ni.
Spennandi bandarís:k sakam—
mynd.
Leslie Nielsen
Colleen Miller
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Börn fá ekki aðgang.
Ökunnur gestur
(En fremmed banker pá)
Hið umdeilda danska listaverk
Johans Jakobsen, sem hlaut 3
Bodil verðlaun.
Aðalhlutverk:
Birgithte Federspejl og
Preben Lerdorff Rye
Sýnd kl. 9
Dr Jekyl og mr. Hyde
Bönnuð börnum innan 16 ára
með Spencer Tracy
og Ingrid Bergman
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð börnum innan 16 ára
Miðasala frá kl. 4
Ævintýri í Japan
Óvenju tiugnæm og fögur, en jafn-
framt spennandi amerísk litmynd,
sem tekin er að öllu leyti i Japan.
CINEMASCOPE
Sýnd kl. 7
Miðasala frá kl. 5
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11,00
Slml I U7S
Simi 114 75
HAFN ARFIRÐl
Simi 5 01 84
11. vika:
Þau hittust i Las Vegas
Dan Dailey
Cyd Charisse
Sýnd kl. 5
Bíla- & búvélasalan
Símar 2-31-36 & 15-0-14.
Til sölu
Willys Station ’53 í mjög
góðu ástandi. Skipti á Rússa
Jeppa í góðu ásigkomulagi,
helzt með húsi, koma til
greina
BÍLA & BÚVÉLASALAN
Ingólfsstræti 11.
Ný, Dráðskemtileg dönsk úrvals
kvikmynd i litum, tekin i Færeyj-
um og á íslandl
Bodil Ibsen og margir frægustu
leikarar Konungt. lelkhússlns
leika I myndinnl
Betri en Grænlandsmyndin
„Qivitog" — Ekstrabladet*
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9
„Eg hafði mikla ánægju af
að sjá þessa ágætu mynd,
og mæli þvi eindregið
með henni. (Sig. Gr. MbU"
(Europa di notte)
íburðarmesta skemmtimynd, sem
framleidd hefur verið.
Flestir frægustuskemmtikraftar
heimsins.
The Platters
ALDREI áður hefur verið boðið
up á jafnmikið fyrir EINN
bíómiða.
Sýnd kl. 7
Jöríin mín
Stórmynd í tilum.
Roch Hudson
Sýnd kl. 9
póh sca^í
Trú, von og töfrar
BODIL..
IPSEN
POUL
REICHHARDT
GUNNAR
LAURING
LOUIS
MIHHE-RENARD
og
PETER
MALBERG
Snstruhtion-.
ERIKBALLINQ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sígaunabaróninn
óepretta eftir Johan Strauss
Sýningar í kvöld og annað kvöld
kl. 20
UPPSELT
Síðustu sýningar
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.