Tíminn - 19.07.1961, Síða 2
2
TÍMINN, miSvikudaginn 19. júlí 1961.
Fjöldamörg skip
bíða löndunar
Frá fréttariturum Tímans
á Austfjörðum.
f gærdag var allgóð síld-
veiði fyrir Aus-turlandi, en í
fyrrinótt var dimmViðri á mið-
unum og síldveiði því lítil.
Tunnur hafa nú borizt til
flestra hafna á Austfjörðum,
en sú sending mun duga
skammt. Saltað var á flestum
stöðum, en tveggja sólar-
hringa bið er hjá mörgum
skipum, sem eru með síld til
bræðslu. Á Seyðisfirði er nú
búið að salta hátt á 9 þúsund
tunnur og heildarbræðslan er
um 21 þúsund mál.
Samánlagður síldarafli fyrir
norðan og austan land er nú 267
þúsund 890 mál og tunnur.
Seyðisfjörður
Ingimundur Hjálmarsson, frétta-
ritari Tímans á Seyðisfirði skýrði
svó frá í gær, að í fyrradag, fyrri-
nótt og i gær hafi verið saltað
stanzlítið á plönunum þar og væri' unum
| Dimmvíðri var á miíiunum í fyrrinótt, en nú
er gott vetSur. Ekki hefst undan aft salta og
þúsundir mála bfða brætSslu. —
4.500 mál síldar biðu bræðslu, næturnar og flæktu í skrúfurnar
en verksmiðjan afkastar 2400 mál-jog öll aðstaða við veiðarnar var
um á sólarhring. Nokkur skip J slæm. f gær var orðið sæmilega
komu með síld í fyrrinótt og rbjart, og komu nokkur skip inn
gærdag og urðu þau að bíða með með afla. Frigg kom með 600 mál,
afla sinn. ; Blíðfari 700, Helga SÞ 800, Gissur
Veður var ágætt á miðunum, en hvíti 500, Þorgrímur 700 mál. Þá
á Seyðisfirði var svarta þoka fyrir kom Hagbarður með 450 tunnur
Færeyingar gramir
yfir linkind Dana
hádegi í gær, en nú hefur birt
upp.
Síldin veiðist á svipuðum slóð-
um og áður, þ. e. út af Dalatanga,
Glettingi og í Seyðisfjarðardjúpi,
10—17 mílur frá landi.
Úr tunnuskorti virðist vera bætt
í bráð, því að leiguskipin tvö, Aska
og Talis, eru nú að losa tunnur,
sem þau sóttu til Noregs, á hinum
ýmsu Austfjarðahöfnum. Að því
búnu munu þau sennilega fara í
til söltunar, en fleiri skip munu
vera á leiðinni.
Saltað var aðeins á öðru planinu
í fyrri nótt og í gær, en hitt planið
eiga útgerðarmenn, sem bíða eftir
síld af eigin bátum.
Síldarflutningaskipin komu í
gær með 750 tómar tunnur á hvort
plan og segir það harla lítið.
Nú bíða 6—7 þúsund mál ó-
Einkaskeyti frá
Kaupmannahöfn.
Frá Færeyjum berast þær
fregnir, að menn séu þar
orðnir ákaflega óþolinmóðir
yfir því, að ekkert skuli enn
hafa verið gert í máli brezka
togarans Red Crusader, sem
var staðinn að ólöglegum fisk-
veiðum við Færeyjar, en slapp
á braut.
Samkomulag Dana og Breta um
að láta hlutlausa nefnd ræða mál-
ið, hefur fengið daufar viðtökur
í Færeyjum. Dagblöðin þar vísa
þeirri lausn harðlega á bug.
Klakksvíkurblaðið Norðlysid
segir í ritstjórnargrein, að það sé
vissulegu hryggilegt að þur’fa að
krefjast réttar síns hjá vinaþjóð,
en enn hryggilegra sé að láta und
ir höfuð leggjast að gera það. Ef
brezki togarinn verði ekki dreginn
fyrir danskan dóm, muni það jafn
gilda vanmati á danskri lögreglu
og skipherra varðskipsins Niels
Ebbesen. Blaðið hai’mar mest, að
Danir vilji með því að láta málið
niður falla týna niður þeirri vin-
semd og virðingu, sem landhelgis-
gæzlan hafði áunnið sér í Færeyj-
um í Red Crusader málinu. Getur
það verið vitur Færeyjapólitík
Dana, segir blaðið að lokum.
— Aðils.
NÝR STALBÁTUR
brædd og er fyrir höndum tveggja ., _,
sólarhringa bið, þótt verksmiðjan Fra frettaritara Timans
síldarflutninga og er það ekki! skili meira en áætluðum afköstum. á StöðvarfirSi.
seinna vænna. I Alls mun vera búið að bræða 33 Til Stöðvarfjarðar kom í
_ þúsund mál. gærmorgun nýr stálbátur,
Neskaupstaður Litlafellið kom með oliu ur,6 ° / ’
í fyrrinótt var svartaþoka á mið-;Hamrafellinu 1 Sær, en fer síðan, smíðaður 1 Austur-Þyzkalandi,
út af Dalatanga og lentu aftur fil Seyðisfjarðar að taka 101 lest að stærð. Það er hrað-1 slciP a leiSu-
Hið nýja skip hlaut nafnið
Kambaröst, en svo hét bátur, sem
hraðfrystihúsið átti áður, en seldi
til Patreksfjarðar um síðustu ára-
mót.
í vetur hafði hraðfrystíhúsið
fólk nú farið að þreytast og ekki | síldarbátar í nokkrum vandræðum jmeiri ollu-
hefðist undan að salta. 'hennar vegna. Sumir sigldu inn í
frystihúsið á Stöðvarfirði,1
Sigla meö aflann
beint til Englands
Fjögur skip í stöíugum flutningum met$ flat-
fisk frá Vestmannaeyjum og hafa ekki undan
Stöðvarf jörður og
Vopnaf jörður
í gær val saltað á eina planinu,
sem er á Stöðvarfirði, en þar er
nú síld söltuð í fyrsta sinn í sumar.
Heimir kom í gær þangað með 3—
400 tunnur, sem lokið var við að
salta í gærkvöldi. Ekki komu fleiri
bátar þangað í gær, enda anna
Stöðfirðingar ekki iheiru. Söltun
hafði legið niðri þrjá daga næst
þar á undan, vegna tunnuskorts.
í fyrrinótt kom svo Baldur með
750 tómar tunnur, en það er
skammturinn sem hvert plan fær,
og er það allt of lítið.
Á stöðvarfirði var seint í gær
son og Meta. Hefur afli verið búið að salta í 8—900 tunnur alls.
mjög mikill og skipin í stöðugumj Á Vopnafirði var söltun í fullum
flutningum, en hafa varla undanJ gangi í dag, en þó bíða skip með
Fjögur skip önnur, Leó, Eyja-1 síld til söltunar og í bræðslu.
berg, Halkíon og Hildingur, ísa Þangað komu í gær m. a. Guð-
Hinn nýi bátur er búinn öllum
i , . , ,,. , , , nýjustu tækjum, en þó mun eftir
sem kaupir batinn, og eru þa; ag setja [ hann radarinn. Strax og
tveir stórir bátar gerðir út frá j því verki er lokið, fer báturinn á
stöðvarfirði, hinn er 75 lesta j síldveiðar. Vegna verkfa-lls í Nor-
trébátur, eign Varðarútgerð-1 ffí, yar, ?kki unnt að;fe«a kraft‘
f blokk í batinn, en notabatar eru
annnar, og heitir hannuj^ svo ag vjg Verður notazt
Heimir. I fyrst um sinn. — S.G.
síðan beint til Englands með afl- Sæþór, 850, Bergvík 750, Hrefna
ann. Er þetta athyglisverð ný-! 450 og Vísir 600 tunnur.
breytni, sem hefur gefið góða Á Vopnafirði er nú búið að salta
raun. — S.K. lí 7250 tunnur síldar.
Frá fréttaritara Tímans
í Vestmannaeyjum.
Mikil atvinna er nú í Eyjum
við fiskvinnslu og er í mörg
horn að líta. Fiskiðjuverin hér fiskinn í kössum_um borð og sigla finna með 800, Sunnutindur, 1300,
í Vestmannaeyjum hafa bund-
izt samtökum um að flytja út
fisk á nokkrum skipum, og
hafa þau vart undan. Þá munu
vera fjögur skip, sem fiska í
sig og sigla síðan beint með
aflann, en hin skipin flytja út
fisk frá fiskiðjuverunum.
Mestur hluti útflutningsins er
flatfiskur, sem siglt er.með
til Englands. Hafa þessar sigl-
ingar bátanna gefizt vel.
Belgískar
komnar á
kartöflur
markaðinn
Islenzka uppskeran búin.
Fiskiðjuverin hafa á sínum
snærum í þessum flutningum þrjá
austur-þýzka togara og eitt minna
skip. Skipin eru: Steingrímur
trölli, Margrét, Pétur Thorsteins-
Treysta ekki S.þ.
Framhald af 3. síðu.
sem er sérlegur sendifulltrúi
Hammarskjölds framkvæmda-
stjóra í Kongó, lét í dag hafa það
eftir sér, að illa gengi sér að fá
Tshombe valdsmann í Katanga til
þess að senda fulltrúa héraðsins á
Kongóþing það, sem ákveðið hefur
verið að halda í háskólabygging-
um skammt frá Leopoldville. Það
er nú talið líklegt, að þing þétta
verði háð án þátttöku frá Katanga
en það hefur þá um leið minni
þýðingu.
Framsóknar
manna um næstu helgi
Vestur-ísafjarðarsýsla: Flateyri.
Laugardaginn 22. júlí kl. 9 e.m.
DAGSKRÁ:
Skemmtunin sett.
Ræða: Einar Ágústsson, sparisjóðsstjóri.
Ávarp: Hermann Jónasson, ormaður Framsóknarflokksins,
og Sigurvin Einarsson, alþingismaður.
Einsöngur: Árni Jónsson, óperusöngvari. Undirleikari: Skúli
Halldórsson, tónskáld.
Gamanvísur: Ómar Ragnarsson.
Dans.
Noríur-Isafjaríarsýsla: Bolungavík.
Sunnudaginn 23. júlí kl. 8,30 e.m.
DAGSKRÁ:
Samkoman sett. — Stutt ávörp flytja:
Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins, Sigurvin j
Einarsson, alþingismaður og Einar Ágústsson, sparisjóðsstj
Einsöngur: Árni Jónsson, óperusöngvari. — Undirleikari: Skúli
Halldórsson, tónskáld.
Gamanvísur: Ómar Ragnarsson.
Dans.
Innlenda kartöfluup.pskeran1 komi á markaðinn eftir miðjan
frá því í fyrrahaust er nú bú- agust- . ,
m að mestu, þott hun hafi sertína-tegund og verða seldar
þá verið ein hin bezta um samkvæmt ráðuneytisúrskurði sem
langt skeið. Eru nú nýkomnar fyrsti flokkur og verða því greidd
til landsins belgískar kartöflur ar niður- Þessar kartöHur eru nú
og von er á pólskum.
Blaðið spurðist fyrir um þessa
hluti í gær hjá Grænmetisyerzlun
landbúnaðarins og fékk þessar
upplýsingar þar.
Kartöfluuppskeran var í fyrra
120 þúsund tunnur eða 12 þúsund
tonn. Var áætlað að það magn
mundi endast út júnímánuð þessa
árs. Stóðst sú áætlun að mestu
leyti, en vegna verkfallsins entust
þær til miðs júlí.
Þar sem fyrirsjáanlegt var, að
flytja yrði inn erlendar kratöflur
fyrir júlí og mestan hluta ágúst,
fór Jóhann Jónasson forstjóri
Grænmetisverzlunarinnar síðast í
júní til að gera innkaup á nýjum
kartöflum.
Þar sem verðlag var hátt í Hol-
landi um þessar mundir, voru
kartöflurnar keyptar í Belgíu, þar
sem verðið var hagstætt.
Kartöflurnar komu fyrir viku
síðan með danska skiþinu Atena.
Það eru 500 tonn, en seinna koma
önnur 500 tonn með Helgafelli frá
Póllandi. Ekki er gert ráð fyrir að
meira verði keypt af erlendum
kartöflum á þessu ári, því vonir verður varið til styrktar ungum
standa til, að íslenzkar kartöflur listamönnum.
komnar í verzlanir í Reykjavík.
Gjöf Ragnars
- sýningunni að ljóka
Málverkasýningin I Lista-
mannaskálanum á gjöf Ragn-
;ars Jónssonar til Alþýðusam-
bandsins hefur verið vel sótt,
og lýkur henni í kvöld kl. 10.
Þannig eru nú síðustu forvöð
að sjá þessa fjölbreyttu og fögru
sýningu í þetta sinn, og eru menn
1 eindregið hvattir til að láta hana
ekki fram hjá sér fara.
Sérstaklega ættu félagsmenn
stéttarfélaganna í Reykjavík og
Hafnarfirði að leggja leið sína í
Listamannaskálann til að sjá hin
fögru listaverk, sem framvegis
verða varðveitt sem ein heild sem
Listasafn Alþýðusambands ís-
lands.
Ágóðanum af þessar’i sýningú