Tíminn - 19.07.1961, Side 3

Tíminn - 19.07.1961, Side 3
T f MIN N, migvikudaginn 19. júlí 1961. Öskiljanleg afstaöa Ing- ólfs til vegagerðarmanna Verkfall hófst hjá vegagerð- armönnum í fyrrakvöld eins og skýrt hefur verið frá í fréttum. Hvorki gengur né rekur í deilunni. Ágreinings- atriði er það eitt, hvort greiða skuli 25 kr. á dag upp í fæðis- kostnað þeirra verkamanna, sem vinna fjarri heimilum sínum. Vegamálastjóri hafði fallizt á slíka greiðslu með fyrirvara um samþykki ráð- herra, en ráðherra synjaði. Tveim dögum eftir, að Ingólf- ur Jónsson synjaði vegagerð- armönnum um slíkar greiðsl- ur samþykkti hann þó að starfsmönnum Landssímans væru greiddar 30 krónur á dag upp í fæðiskostnað. Mbl. og Vísir hafa skýrt mjög ógreinilega frá þessu máli, svo að misskilningi getur vaidið. Tíman- um þykir því rétt að rifja hér upp stuttleg? gang málsins: Á fundi samninganefndar ASÍ, h.f. vega- gerðarmanna, og vegamálastjóra, fyrir rúmum hálfum mánuði, varð samkomulag um, ag verka- Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra, neitar að greiöa vegagerðarmönnum 25 kr. upp í fæðiskostnað, en semur strax við starfsmenn símans um 30 krónur. fyrirvara um samþykki ráðherra. Á fundi daginn eftir kemur vega- málastjóri með þau svör frá Ingólfi Jónssyni, samgöngumála- ráðherra, að engar fæðisgrei^lur komi til greina og meira að segja svo kveðig að orði, að hér sé um „prinsip-atriði“ að ræða, t)g því fari fjarri rikisstjórninni að fall- ast á slíkar greiðslur, 30 króna prinsip Á sama tíma átti Landssíminn í samningum við starfsmenn sína um þetta sama atriði. Tveimur dögum eftir að ráðherra synjar vegamálastjóra um heimild tii slíkra greiðslna til vegagerðar- manna, veitir láðherrann póst- og símamálastjóra heimiid til að semja um 30 króna greiðslu á dag til starfsmanna sinna upp í fæðis- kostnað. Frá því að ráðherra synjað'i vegagerðarmönnum um 25 krón- urnar upp í fæðiskostnað, hefur menn fengju 25 króna greiðslu á enginn samningafundur verifj boð dag upp í fæðiskostaað. Samkomu lag þetta var að sjálfsögðu með aður. Framkoma Ingólfs Jónssonar, Handtökur og dýna- mít í Suður-Týról NTB—Róm Og Vín, 18. júlí. I það, að austurríska stjórnin stæði Um 70 manns voru hand-!á bak við róstur þýzkumælandi . , . , , , ,,, , manna, er þeindust gegn ítölskum tekmr . dag og 350 kilo af stjórnarvöldum f Suður-Týról. dýnamíti gerð upptæk í norð-. Austurríki myndi fara þess á leit, ur-ítalska héraðinu Bolzano,' að vandamál Suður-Týról yrði tek þar sem búarnir eru þýzkir og ið fyrir a nsasta allsherjarþingi mæla á þýzka tungu. í þessu Sameinuðu þjóðanna' héraði hefur verið einkar róstusamt að undanförnu. Bruno Kreisky, utanríkisráð- herra Austurríkis, sagði í dag, að stjórn sín legði harðan dóm á hryðjuverkin í Bolzano og lagði áherzlu á, að stjórnarvöld Austur- ríkis ættu þar engan hlut að. Kvað hann ítölsku stjórnina ekki hafa getað lagt fram neinar sannanir fyrir fullyrðingum, sem komið hefðu fram í ítölskum blöðum um Ef ríkis- i stjórnir Austurríkis og Ítalíu gætu ekki komizt að samkomulagi í þessum málum, yrði Hammar- skjöld framkvæmdastjóri að reyna milligöngu. ítölsk fréttastofa segir, að margir þeirra, sem nú liafi ver- ið handteknir, séu útlendir menn, flugumenn, sem sendir hafi verið til hryðjuverkanna. Fram að þessu hafa hryðjuverka mennirnir aðallega beint kröft- um sínum að mannvirkjum raf- magnsveitanna. Við berum ekki traust til S. samgöngumálaráðherra, er með eindæmum í þessu máli. Hann seg ir það „prinsip-atriði" að greiða vegagerðarmönnum ekki eyri upp í fæðiskostnað, — hvað þá 25 krónur — e-n heimilar svo daginn eftir að starfsmenn við hliðstæða stofnun, sem einnig heyrir undir samgöngumálaráðh., fái fæðisgreiðslu — ekki 25 krón- ur, — heldur 30 krónur á dag upp í fæðiskostnað. Sanngirnismál Öll verkalýðsfélög landsins hafa nú samið um slíkar greiðslur upp í fæðiskostnað, og veg>srðar- menn hafa nú sem endranær mót- að kröfur sínar efir samningum verkalýðsfélaganna. í samningum verkalýðsfélaganna eru • greiddir fæðispeningar, ef verkamenn vinna það fjarri heimilum sínum, að þeir komast ekki heim að kvöldi vinnudags. — Þetta er sér- stakt samningamál, hvað snertir vegagerðarmenn, því að þeir vinna öðrum stéttum fremur fjarri heimilum sínum og eru heimilisfeður og uppalendur ekki síður en aðrir og verða því að sjá heimilum sínum farborða, þótt þeir séu fjarri þeiip við vinnu. Afstaða ráðherrans til vegagerð armanna er því með öllu óskilj- anleg. En það eru fleiri en vega- gerðarmenn einir, sem vejða að gjalda „prinsipa" ráðherrans. Það er ekki nóg með ag framkvæmdir á vegum ríkisins séu skornar stpr lega niður, heldur eru þær einnig tafðar þjóðinni allri til tjóns með óskiljanlegri „prinsip“-tregðu brú armálaráðherrans. Hamrafell losar olíu á Seyðisfirði Litlu olíuskipin taka þar olíu og flytja á atJrar AustfjartSahafnir. • SeyðisfirSi í gær. Klukkan 4—5 í morgun kom olíuskipið Hamrafell hingað og lagðist á fjörðinn. Þegar á eftir var byrjað að dæla olíu úr Hamrafelli í litlu olíuskipin þrjú, og flytja þau síðan olíuna á ýmsar hafnir hér á Austf jörðum, Eins og að líkum lætur er geysi mikil olíuþörf hér eystra, bæði handa nær öllum síldveiðiflotan- um og verksmiðjupum. Hafa litlu olíuskipin þrjú verið í stöðugum olíuflutningum frá Faxaflóahöfn- um austur og ekki haft undaji, svo að fyrirsjáanlegur var olíu- skortur hér eystra. Svo vel vildi til, að Hamrafell var á leiðinni með olíufarm frá RÚsslandi, og brugðu eigendur Hamrafells á það ráð að láta skip- ið fara til Austfjarða. Er þetta í fyrsta sinn, sem stórt olíuskip kemur á hafnir hér beint frá út- löndum, og að sjálfsögðu var þetta aðeips hægt, af því að skipið var íslenzkt. Var ráðgert að losa úr skipinu um 5 þús. lestir af olíu, en síðan fer það til Reykjavíkur og losar það, sem eftir er farmsins þar. Er gert ráð fyrir, að þessu verði lokið á hálfum öðrum sólarhring. Liflafell kom t. d. til Neskaup- staðar eftir hádegi í dag, losaði farm sinn þar og sótti annan farjn í Hamrafgll kvöld. til Seyðisfjarðar í Staðið réttinn fast við í Berlín OrtJsendingar vesturveldanna til Ráí> stjórnarinnar birtar. NTB—Washington, London og París, 18. júlí. Vesturveldin þrjú hafa í svarorðsendingum sínum til Ráðstjórnarinnar, er afhentar voru í gær, tekið það skýrt fram, að þau ætla að halda fast í réttindi sín í Berlín, og þau segja, að tilraun Sovét- stjórnarinnar til þess að svipta vesturveldin þessum rétti, myndi hafa afar hættulegt lástand í för með sér. Skakkaföll hjá síldarbátunum Varískip drógu tvo báta til NeskaupstatSar metS nótina flækta í skrúfunni. — HöftSu siglt inn í nótina í dimmvíðri Þ segir Munongo, sem kvetSst fús atS hverfa hvert á land sem er til samninga, nema til Leopoldville. NTB-Elisabethville, 18. júlí. — Lögreglulið Katangastjórnar gerði í dag skothríð að indverskum her- flokkum Sameinuðu þjóðanna í Niemba í Norður-Katanga, og hef- ur fulltrúi S. Þ. skýrt frá þessu. Indverjar’nir svöruðu í sömu mynt en ekki var enn vitað, hvort þess- ar gagnkvæmu skothríðar hafa kostað einhverja lífið. Túnismaðurinn Mahmoud Khiari (Framhald á 2. síðu) Frá fréttaritara Tímans í Neskaupstað. Mikið dimmviðri var á síld- armiðunum út af Dalatanga í fyrrinótt, og urðu nokkur skip fyrir skakkaföllum af þeim jsökum. í gær voru tveir bátar jdregnir til Norðfjarðar, en þeir höfðu siglt inn í nót sína og fest hana í skrúfunni, og voru því ósjálfbjarga. Varð- skipið Álbert kom með vél- skipið Gulltopp, en Þór með Hringsjá, en bæði skipin voru með nótina flækta í skrúfunni. Þá kom Fanney til hafnar til lítils háttar viðgerðar. Nokkur brögð hafa verið að því, að skip hafa flækzt í nót sinni, og það þótt ekki væri dimmviðri. Munu alls hafa -komið til Norð-, fjarðar fimm skip, sem svo var1 ástatt fyrir. j Athugandi er, að allt eru þetta; ar eru stuðningsgögu, I orðsendingunum, sem afhent ar voru í gær, en kunngerðar í dag, segjast vesturv. vera sam- mála Ráðstjórnarríkjunum um það, að friðarsáttmála fyrir Þýzka land hefði átt að gera og undir- , rita fyrr. Þau benda á, að allar tiíraunir af hálfu vesturveldanna til þess ag leysa Þýzkalandsmálið hafi verið stöðvaðar af Ráðstjórn inni. Vesturveldin séu enn fús til samninga, í því skyni að koma á eðlilegra ástandi í Þýzkalandi og Ieysa vandamál landsins. | En sérhver tilraun til þess a<) neyða vesturveldin til ag bregð- ast þegjandi og aðgerðarlaust við j einhliða aðgerðum Ráðstjórnarinn I ar væri út í hött og tilgangslaus. í öllum orðsendingunum er lögð I áherzla á, að þau séu innbyrðis á einu máli í öllum meginatrið- 1 um. í öllum orðsendingunum er minnt á sarpþykktirnar frá 12. j september 1944, er samið var um stöðu Berlínar. Þar sé allt ljóst, og ákvæði þeirra samþykkta falli ekki úr gildi nema með samning- um þeirra fjögurra stórvelda, sem þá lögðu undir sig Þýzkaland. Bandaríska orðsendingin til Ráð- stjórnarinnar er svar við erindi því, sem Krústjoff afhenti Kenn- edy forseta um Berlínarmálið á Vínarfundi þeirra í fyrra mánuði. Brezku og frönsku orðsendingarn og þar er aðkomubátar, og er í því pokkur skýring fólgin, því að hér i kring- um firðina eru víða miklir straum ar, sem aðkomumenn vita ekki glögg deili á, en vegna þeirra verður að haga sér með nokkrum öðrum hætti við veiðarnar en venja er til annars staðar. í gær var unnið af fullum krafti við að bæta nætur Gull- topps og Hringsjár, en hér eru tólf nótaviðgerðarmenn, sem allt- af hafa nóg að gera. Þá höfðu pg fréttir borizt af því, að trillubátar, sem voru á línuveiðum frá Fáskrúðsfirði, hafi týnt duflum sínum og orðið að bíða eftir björtu veðri til þess að draga línurnar, og í gærmorgun var t. d. einn báturinn búinn að svarað yfirlýsingum Gromykos ut anríkisráðiherra Ráðstjórnarinnar fyrir skemmstu, er hann gaf utan ríkisráðherrum Bretlands og Frakklands um þá ákvörðun Ráð- stjórnarinnar að undirrita sér- friðarsamning við austur-þýzku stjórnina. Það er nú talið víst, ag utan- ríkisráðherrar vesturveldanna komi saman innan skamms, lík- lega í París 1. ágúst, til þess að ráðfæra sjg pánar uin Berlínar- málin. Fer þá ekki hjá, að ýmis fleiri mál konii til umræðu. Einn ig er uppi orðrómur um, ag topp fundur vcsturvelda sé 1 undir- búningi, en ekkert hefur feng- izt staðfest um það cnnþá.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.