Tíminn - 19.07.1961, Qupperneq 6

Tíminn - 19.07.1961, Qupperneq 6
6 T f MI N N, miðvikudaginn 19. júlí 1961, *X.*V*VX*V.'V*‘V*'V'*VN 'V'V'V'V'V *“V •'X. • Kominn heim Jónas Sveinsson æ knir Pípulagningamenn óskast í vinnu 2—6 mánuði. Upplýsingar veitir Lárus Haraldsson, Goðabyggð 10, Akureyri, í símum 2646 og 2061. H I T I H / F Akureyri. Tækifæri - bíll Af sérstökum ástæðum er til sölu 5 tonna dísilbíll — ekinn aðeins 35 þúsund km. Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 23926 eftir kl. 5 daglega, þessa viku. V*V*V‘V»V«V»V*V*V*V*V*V‘V»V‘V*‘ Bílleyfi Til sölu eru sjómannaleyfi fyrir Volkswagen ’61 og fyrir notuðum bíl frá V.-Þýzkal. ' Tilboð óskast send á afgr. Tímans fyrir föstudags- kvöld, merkt: Bílleyfi. Heyvinnuvélar Lítið notuð hleðsluvél og Herkúles múgavél eru til sölu nú þegar. Tilboð sendist skrifstofu blaðsins merkt: „Heyvinnuvélar". .•X«X*V*N»V«X»V*V*V*V»V*V*V*W*V*VV*V*V*V*V*V*v LOKAÐ vegna sumarleyfa 24. júlí til 6. ágúst. Ath.: Tæknibókasafnið verður opið eins og venjulega kl. 13—19 mánud.—föstud. 4, Iðnaðarmálastofnun íslands. JarSarför , Sigurbjargar Árnadóttur, sem andaSist að Elllheimllinu Grund 9. júlí s. I., fer fram mlSvlku- daglnn 19. júlí kl. 1,30 e. h. i Fossvogskapellu Vandamenn. Útfðr Jóns Þorleifssonar, llstmálara, ftr fram frá Nesklrkju fimmtudaglnn 20. þ. m. kl. 3 síðdegts. Úrsúla Pálsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Bergur P. Jónsson, Jarl Jónsson. Fyrir utan elzta bæinn. Hjónin Valdimar Jóhannsson og Sigríður Jónsdóttir. Forðum var Blönduós frægur af tvennu: mó- áraukum og moldarkofum. Þeir mörgu ferðamenn sem leggja leið sína um staðinn nú á dögum munu hvorugt sjá, kofarnir eru fallnir og mórinn löngu brenndur. Nú býr fólk á Blönduósi í snotrum og nýtízkulegum húsum og rafmagnið hefur leyst móinn af hólmi. Verzlun er ekki ýkja gömul á Blönduósi. Fyrr á öldum voru helztu verzlunarstaðir A-Hún- vetninga Skagaströnd og Hóla- nes. Holberg L Lnu og mormn undir húsveggnum Skipkoma Það var fyrst vorið 1876 að skip kom frá Björgvin í Noregi hlaðið varningi og sigldi til lægis við Blönduós. Fyrir því skipi var Thomas Thomsen spekúlant en áður hafði hann verið verzlunarstjóri í Hólanesi. Skipkoma þessi þótti mikil ný- lunda því talið var að þangað hefJJ. ekki gkip komið siðan - söguöld. — Fram að þessu hafði aðalverzlunarstaður bænda ver- ið Skagaströnd og þar var mikil óánægja meðal danskra kaupmanna vegna hins nýja keppinautar á Blönduósi. Kaup- menn á Skagaströnd voru held- ur illa þokkaðir af alþýðu manna en Thomsen að góðu kunnur og þar við bættist að lengri leið var til Skagastrand- ar og Blanda farartálmi. Var því ekki að undra þótt bændur þustu til Thomsens og seldu honum kjöt og ull við góðum vörum. Verzlun hefst Friðrik Hillebrandt verzlun- arstjóri á Skagaströnd var þó ekki af baki dottinn. Næsta vor þegar Thomsen var enn kom- inn til Blönduóss með skip sitt, flutti hann sig þangað líka með varning og efnivið til að hefja samkeppni i návígi. Og þar með hófst verzlun á Blönduósi. — Þessir fyrstu keppinautar á Blönduósi urðu þó heldur Rabbað við Bjarna Einarsson, járnsmið, um gamalt og nýtt á Blönduósi BJARNI EiNARSSON skammærir. Thomsen fórst vo- veiflega, hafði hann verið á ferð drukkinn með Hillebrandt en fundizt dauður undir hömr- um á bökkum Blöndu og vildu sumir kenna Hillebrandt um. Þeir höfðu þó verið sæmilegir vinir, enda mágar um eitt skeið. Nokkrum árum seinna varð sjóðþurrð hjá Hillebrandt enda var hann óreglumaður og bruðl- samur, kvæntist hann þá efn- aðri búandkonu þar í grennd- inni sem var helmingi eldri en hann. Hann dó eftir 6 ára hjónaband saddur lífdaga. Byggingaframkvæmdir Verzlunin á Blönduósi dafn- aði þó vel. Jóhann Möller mág- ur Thomsens keypti verzlunina eftir dauða hans og rak hana af skörungsskap, enda athafna- maður mikill og byggði hvert húsið á fætur öðru. Meðal ann- ars byggði hann það hús sem til skamms t;ma var notað sem hótel, pað byggði hann yfir tengdason sinn, Gísla ísleifsson sýslumann. Hann byggði einnig

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.