Tíminn - 19.07.1961, Síða 12

Tíminn - 19.07.1961, Síða 12
12 T í MIN N, miðvikudaginn 19. júlí 1961. —... ■ RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Bslandsmótið í 1. deild: Harkan eyðilagði leik KR-Fram í fyrrakvöld KR og Fram léku sinn seinni leik í I. deild á Laugardalsveil- inum í fyrrakvöld. KR-ingar sigr- uð'u meí5 2:0. Leikur þessi verður líka flest- um þeim mörgu áhorfendum, sem voru á vellinum, minnisstæður, fyrir það hversu hann var frá- munalega lélegur. Og táknrænt dæmi um það er útkoman, einmitt sú, að KR sigraði, þrátt fyrir það, as þeir áttu minna í öllum leikn- um. KR skoraði fyrra markið í fyrri hálfieik og gerði það Gunnar Felixson. Áður hafði KR fengið vítaspyrnu, sem Þórólfur Beck tók, en spyrnti hátt yfir. Síðast í seinni hálfleik skoraði KR annað markið og gerði það Þórólfnr Beck, eftir að gróf mis- Mörg heimsmet í Moskvu Eins og kunnugt er háðu Banda ríkin og Sovétríkin landskeppni í frjálsum íþróttum um seinustu helgi. Úrslit eru nú kunn í flest- um greinunum, og sigruðu Banda ríkin karlagreinarnar með 124 st. en Sovétríkin kvennagreinarnar með 68 stigum gegn 39. Heildar- stigatalan va rþví Rússum í vil eða 179 gegn 163. Um árangur í 'einstökum grein- um er eþtta helzt að segja: KONUR: Tamara Press setti heimsmet í kringiukasti, kastaði 57,43. — Wilma Rudolf jafnaði heimsmetið í 100 m. á 11,3. — Sjelkanova, Sovétr. stökk 6,48 m. í langstökki, sem er nýtt heimsmet. — Banda- ÍBA-IBH, 6:1 Myndin hé rað neðan er úr leik Akureyringa og Hafnfi.'öinga, en sá leikur fór fram norður á Akureyri á sunnudaginn -ar. — Akureyringar sigruðu yfir- burðum, 6:1. Fyrir ÍBA „.oruðu Steingrímur Björnsson 2, Guðni Jónsson 2, Kári Árnason 1 og Jakob Jakobsson 1. — Myndin er af markinu sem Jakob gerði, en hann sést ekki, heldur . ’a sjá Steingrím (nr. 8) og hefur hann fyiiTt vel eftir. Ljósm. B.P.K. tök höfðu átt sér stað hjá vörn Fram. Um leikinn í heild er ekki hægt að segja mikið meira. Framarar voru í sókn mestallan tímann, eins og fyrr segir, að undanskild- um örfáum tilfellum. Fram réði vel yfir miðjunni, en er nær markinu kom, brotnaði allt hjá þeim og það ag mestu fyrir til- verknað Garðars Árnasonar, sem bar höfuð og herðar yfir aðra leik menn KR, hvað getu snerti. Leikmenn beggja iiðanna gerðu sig seka um mjög gróft spil, og varð þá ekki verið að hugsa um knöttinn, aðeins að hlaupa á mann inn. Það sást til dæmis að leik- maður hljóp á eftir mótherja sín- um og sparkaði í fætur hans, að vísu var sá sami búinn að leika mjög gróft mest allan leiktímann, en þetta er leiðinlegt að sjá, Þessa spilamennsku hefði dómarinn átt að taka fyrir í upphafi, en það láðist honum að gera, svo að lok- nm missti hann leikinn alveg út úr höndunum á sér, en dómari í leiknum var Einar Hjartarson, Val. Þessi harka í leifcnum varð áreiðanlega þung á metunum hjá Fram með tilliti til þess, að þeim tókst ekki að skora, því hún var það alisráðandi hjá þeim, að allt sþil fór út um þúfur er reka átti. endahnútinn, eðá skorá. Reynir Karlsson er þó undanskilinn, því hann átti beztan leik af framherj um Fram, og yfirburðir Fram-liðs ins á miðjum vellinum voru fyrir dugnað hans. Leiknum lauk eins og fyrr segir 2:0 fyrir KR, og voru þeir heppnir í þetta skipti að ná í bæði stigin. hj. Geir Kristjánsson, markmaður Fram, grípur hér örugglega inn í. riska setti svo heimsmet í 4x100 m. hlaupi á 44,3. í karlagreinunum er helzt að geta um hástökkseinvígi Brumels og John í’homas, sem sá fyrr- nefndi vann á nýju heimsmeti, stökk 2,24; Thomas s-^kk’ 2,19. -n- Þá selti Boston heimsmet i lang- stökki, stökk 8,28. — í þrístökkinu sigraði Kreer, Sovétr. stökk 16,68, og að lokum setti USA heimsmet í 4x100 m. hl. á 39,1. Markhæstir í 1. deild f 1. deild eru þessir menn markhæstir að loknum leik Fram—KR: | Þórólfur Beck, KR 7 Björgvin Daníelsson, Val 5 Matthías Hjartarson, Val 5 Steingrímur Björnsson, ÍBA 5 Þórður Jónsson, ÍA 4 Jakob Jakobsson, ÍBA 3 Gunnar Felixson, KR 3 Ingvar Elísson, ÍA 2 Staðan í 1. deiid Eftir leik KR og Fram í fyrra- kvöld er staðan í I. deild þessi: i'j ’&s4: Ar Jóhannes Þórðarson, ÍA 2 ÍA 5 4 0 1 8 10:4 Kári Árnason, ÍBA 2 KR 4 3 10 7 11:5 Skúli Ágústsson, ÍBA 2 Valur 6 3 12 7 12:7 Guðni Jónsson, ÍBA 2 ÍBA 6 3 12 7 17:15 Nokkrir hafa svo skorað eitt Fram 6 1 1 4 3 4:7 mark. ÍBH 5 0 0 5 0 2:18 Akureyringar sigursælir í Golfm.mótinu Um síðustu heligi var Golfmeist aramót íslands haldið norður á Akureyri. Keppendur voru frá Akureyri, Vestmannaeyjum og Reykjavík. Akureyringar sigruðu glæsilega í öllum flokkum og áttu t.d. fjóra fyrstu menn í meistara- rIokki. Golfmeistari íslands varð Gunn '■? Sólnes. Sigurvegarar í fyrsta o-g öðrum flokki urðu Bragi Hjart :rson og Sævar Gunnarsson. Eragi Hi-artarson ÍA til Færeyja Meistaraflokkur Akraness fer ána á mánudaginn til Færeyja jg verður þar á Ólafsvökunni. ^eir keppa tvo eða þrjá leiki við ’æreyinga og mun ferðin taka m tiu daga. Fararstjóri verður Ragnar Lárusson úr Reykjavík. Sævar Gunnarssor I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.