Tíminn - 19.07.1961, Page 15

Tíminn - 19.07.1961, Page 15
TÍMINN, þrigjudaginn 18. júlí 1961. 15 Sími 1 15 44 Kát ertu Kata Sprellfjörug, þýzk, músik og gam- anmynd i litum, Aðalhlutverk: Catrina Valente, Hans Holt, ásamt rokk-kóngnum BIII Haley og hljómsveit. Sýnd kl. 5, 7 og 9 (Danskir textar). Lokað vegna sumarleyfa ttttt ■ i ■ i ■ rim TTTrrinm ■■ KÓ^AViddSBLO Simi: 19185 í ástríSuf jötrum Sími 1 14 75 Alt Heidelberg (The Student Prinee) Söngvamyndin vinsæla með Edmund Purdon Ann Blyth og söngrödd Mario Lanza Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Þegar konur elnka (Naar Kvinder elsker) Viðburðarík og vel leikin frönsk mynd, þrungin ástríðum og spenn- ingi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngrl en 16 ára. Ævintýri í Japan Ákaflega spennandi frönsk litkvik- mynd tekin í hinu sérkennilega og fagra umhverfi La Rochelle. Etchika Choureau Dora Doll Jean Danst Sýnd kl. 9. Bönnuð börnúm. Andlitslausi óvætturinn Sýnd kl. 7. P.ÓhSCCL$í Klukkan kallar (For whom the bell tolls) Hið heimsfræga listaverk þeirra Hemingways og Gary Cooper, endur- sýnt til minningar um þessa nýlátnu snillinga. Aðalhiutverk: Gary Cooper Ingrid Bergman Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Vertigo Ein frægasta Hitchcockmynd, sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: James Stewart Klm Novak Barbara Bel Geddcs Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 Fer'Öalag í húsvagni (Framhald al 16 sfðu) hefði aldrei lagt í þetta, ef ég hefði ekki haft svo góða aðstöðu. — Þú hefur ekki haft neina fyr irmynd eða teikningu? — Nei, nei, segir konan, hann gerði það bara eftir höfðinu. — Hvað heldurðu að vagninn hafi kostað? rtlltiTURBÆJARHHj Simi 1 13 84 Tommy Steele (Tommy Steele Story) Ein vinsælasta músik og gamanmynd sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Tommy Steele Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÆJÁKBi UAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 FegurÖardrottningin (Pigen I sögelyset) Bráðskemmtileg, ný, dönsk litkvik- kvikmynd. Brzta danska kvikmyndin í langan tíma). Aðalhlutverk: Vivl Bak Preben Nirgaard Osvald Helmuth Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. SíldveiÖiskýrslan Framhald af 8. síðu — Eg veit nú ekki, efnið hefur kostað mig um 10 þúsund, en égj fékk það líka ódýrt. Ég gæti trúað, I skiP: Mál og tunnur: að þeir myndu alltaf kosta 30 sigurfari, Vestmannaeyjum 2751 þusund, ef fanð væri að fram- leiða þá. — Það er bara rúm fyrir ykkur tvö í vagninum? — Nei, það er hægt að bæta við tveimur kojum fyrir ofan þess ar, leggja þær svo niður og nota sem bak. — Á hverju eldið þið svo mat- inn? Unglingar á glapstigum (Les Trlcheurs). Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um lifnaðarhætti hinna svokölluðu harðsoðnu" unglinga nútímans Sagan hefur verið, framhaldssaga í Vikunni undanfarið. Danskur texti. Pascale Petit Jaques Charrier Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Simi 1 89 36 Stórmyndin Hámark Iífsins Stórfengleg og mjög áhrifarík músikmynd í litum. sem alls stað ar hefur varikð feikna athygli og hvarvetna verið sýnd við metað sókn Aðalhlutverkið leikur og syngur blökkukonan Muriel Smith Mynd fyrar alla fjölskylduna Sýnd kl. 7 og í. Dóttir Californíu Geysispennandi iitkvikmynd Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sigurfari, Akranes 3769 Sigurfari, Patreksfirði 3903 Sigurfari, Hornafirði 1287 Sigurvon, Akranesi 4739 Sindri, Vestmannaeyjum 632 Skarðsvík, Hellissandi 1560 Skipaskagi, Akranesi 774 Smá.ri, Húsavík 4779 Snæfeil, Akureyri 7052 Snæfugl, Reyðarfirði 4100 Stapafell, Ólafsvík 7029 Stefán Árnason, Búðakauptúni 2329 Stefán Ben, Neskaupstað — Við höfum lítið gastæki, á því er hægt að hafa pott, og lika'stefán Þór, Húsavík nota það til að hita upp vagninn. Steinunn, Ólafsvík Það er Kosangas, kostar ekki nema Steinunn gamla, Keflavík um 200 krónur, og er alveg eins Stígandi, Vestmannaeyjum fljótt og rafmagn. Þegar búið er Stígandi, Ólafsfirði af því, kaupum við nýja fyllingu, Straumnes, ísafirði þær kosta bara 17 krónur. ( Stuðlaberg, Seyðisfirði _ __ ' Súlan, Akureyri — Eruð þið búin að ferðast Sunnutindur, Djúpavogi 16. sýningarvika: Ovnju uugnæm og fögui en )afn- framt spennandi amerisk litmynd. sem fekin er að öllu levti i .lapan Vegna mikillar aðsókna-r verður myndin sýnd enn um sinn Sýnd kl. 7. CINEMASCOPE Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 tii baka kl 11,00. BlLASALINN vi3 Vitatorg Bílarnir eru tijá okkur Kaupin gerast hiá okkur BlLASALINN við Vitatorg. Sími 12 500. Bát hvolfdi (Framhald aí 1. síðu). um bátsins úr landi og sá hvernig fór. Gerði hann feðgunum Sigurði Þorvaldssyni og Andra, sem þarna voru að dytta að bátum, viðvart, og brugðu þeir skjótt við og fóru Vésteini til hjálpar, sem þá hafði haldið sér uppi á sundi nokkra hríð og var orðinn allkaldur. Vé- steinn er góður sundmaður, en ekki er gott að segja, hvernig far-1 ið hefði, ef hjálp hefði ekki borizt svo skjótt. Ekki varð Vésteini meint af sjóvolkinu. mikið? | Svanur, Reykjavík ' Svanur, Súðavík 1515 3217 5718 2280 2688 701 2072 5830 3194 6639 972 726 Sími 32075 Bo'Sor'ftíp tiu (The Ten Cö’rim-'‘nrim'»nt5Í Nú er hver sióaslur að s.ia þe-. stórbrotnu mynd Sýnine kl. 8 20 Miðasala tra kl 4. Austurí^rð ir Auglýsið í Tímanuru i — Við fórum frá Akureyri á„. „ _ . sunnudag, svo fórum við í Dalina,! ®vemn Guðmundsson, Akranesi 138o knngum Snæfellsnes, um Borgar- fjörðinn og komum hingað á föstudag. Á morgun , ætlum við austur í sveitir, eitthvað óákveðið, og svo erum við að hugsa um að fara um Hveravelli og niður i Húnavatnssýslu. skoða þetta hjá ökkur. — Haldið þið ekki, að fleiri komi á eftir ykkur og fái sér hús- vagn, þegar þeir sjá, hvað þetta er þægilegt? — Því gæti ég trúað, þetta er ekki meira en að byggja sumarbú- stað, og miklu betra að geta flutt hann til. Það er hægt að fara með hann alls staðar þar sem fært er á bíl, og svona vagn gætu stærri fólksbílar dregið ekki síður en jepar. Það ætti t. d. ekki að vera, Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsf. 1263 ónýtt fyrir laxveiðimennina að Þórsnes, Stykkishólmi 1222 eiga sér einn. , Þráinn Ncsknupstað 3335 Sæfari, Sveinseyri 5404 Sæfaxi, Neskaupstað 1584 Sæfari, Akranesi 682 Sæfell, Ólafsvík 1811 Sæljón, Reykjávík 1331 Særún, Siglufirði 1484 Sæþór, Ólafsfirði 3695 Tálknfirðingur, Sveinseyri 4170 Tjaldur, Vestmannaeyjum 554 Tjaldur, Stykkishólmi 3221 Unnur, Vestmannaeyjum 1668 Valafell, Ólafsvík 5030 Vattarnes, Eskifirði 2555' Víðir II, Garði 11.468 Vinur, Hnífsdal 536' Víðir, Eskifirði 6085 Vilboo-g, Keflavík 3489 Vísir, Keflavík 1224 Vonin II, Keflavík 4859 Vörður, Grindavík 4157 Þorbjörn, Grindavík 4951 j Þorgrímur, Þingeyri 1718 Þórkatia, Grindavík 3645 Þorlákur, Bolungavík 5051 Rvík mr Seihis' Ske!ó 'B:<v upstungur til Q-jHtoss u; Geysis briðiudasa us fösiu daga HVík um Se!Skpifl Hreppa Gullfoss os Geysi Grimsnes Til Kvíkm a la'ignr dögum Til Lauaarvatns das lega Tvær tprð r dt >;, og sunnudagB Hpi traid-tæði oliu o fl fvru gecti B.S.Í. Sími 18911 ÓLAFUR KEÍTLSSON Málflutningsskrifstofa MálfJutningsstöri. innheimla, fasteignasala skipasala. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson. lögfr. Laugavegi 105 f2 hæð) Sími 1)380 V • -V .-X. 'X »-x .X .X .x «X »X«X • X- X'X*

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.