Tíminn - 28.07.1961, Side 2
2
T f MIN N, föstudaginn 28. Júli 1961.
MANNTAL A ÍSLAND11. DESEMBER1960
Hér fer á eftir manntal í
þeim sýslum landsins, sundur-
liðað eftir hreppum, er ekki
voru birtar í gær, og að lok-
um er manntalið í kauptúnum
landsins.
Sýslur
1960
Eyjafjarðarsýsla 3.815
Grímseyjar ........... 70
Svarfaðardals .... 394
Dalvíkur ........... 907
Hríseyjar ........... 276
Árskógs ............. 308
Skriðu ............. 181
Öxnadals .. ......... 91
Glæsibæjar .......... 278
Hrafnagils ......... 251
Saurbæjar .......... 351
Öngulstaða .......... 394
S-Þingeyjarsýsla 2.733
Svalbarðsstrandar 237
Grýtiíbakka ........ 362
Flateyjar ............ 86
Háls .............. 236
Ljósavatns .......... 282
Bárðdæla ............ 178
Skútustaða ......... 371
Reykdæla............. 389
Aðaldæla ............ 392
Reykja ............... 92
Tjöraes ............ 108
1959
3.771
1960
Ása .. 184
Djúpár 316
Árnessýsla 6.590
Gaulverjabæjar . 255
Stokkseyrar .... . . 482
Eyrarbakka .... 475
Sandvíkur . . 139
Selfoss t. 1.767
Hraungerðis .... . . 233
Villingaholts .... .. 218
Skeiða 255
Gnúpverja 244
Ilrunamanna ... 431
Biskupstungna 468
Laugardals 226
Grímsnes 316
Þingvalla 64
Grafnings 98
Hveragerðis 665
Ölfus 571
Selvogs 43
6.902
Garðahreppur ræðst
í stórframkvæmdir
2.770
Kauptún
Á vegum Garðahrepps eruj
nú að hefjast miklar fram-j
kvæmdir í vatnsveitumálum.
Verður lögð vatnsæð frá lind-
um austan við Vífilsstaðavatn
og niður með Hraunholtslæk,
en það eru um 3200 metra
Þýzkir Iæknar
N-Þingeyjarsýsla 1.967
Keldunes . 243
Öxarfjarðar . 147
Fjalla 41
Presthóla . 300
Raufarhafnar .... . 472
Svalbarðs . 226
Þórshafnar 427
Sauðanes . 111
N-Múlasýsla 2.456
Skeggjastaða . 176
Vopnafjarðar . ..., . 740
Hlíðar .' . 144
Jökuldals 203
Fljótsdals . 225
Fella . 159
Hróarstungu . 201
Hjaltastaða 177
Borgarfjarðar .... 384
Loðmundarfjarðar 23
Seyðisfjarðar . . 60
S-Múlasýsla 4.353
Skriðdals 134
Valla 205
Egilsstaða 280
Eiða 196
Mjóafjarðar 67
Norðfjarðar 127
Helgustaða 90
Eskifjarðar 741
Reyðarfjarðar .... 554
Fáskrúðsfjarðar .. 230
Búða 637
Stöðvar 219
Breiðdals 302
Berunes 150
Búlands 309
Geithellna 118
A-Skaftafcllssýsla 1.377
Bæjar 110
Nesja 211
Hafnar 632
Mýra 117
Borgarhafnar 153
Hoifs ... 154
V-Skaftafellssýsla 1.373
Hörgslands 200
Kirkjubæjar .... 226
Skaftártungu .... 87
Leiðvallar 94
Álftavers 72
Hvamms 509
Dyrhóla 185
Rangárvallasýsla 3.052
A-Eyjafjalla 257
V-Eyjafjalla .... 316
A-Landeyja 199
Vr-Landeyja 204
Fljótshlíðar 385
Hvol 308
Lanrlmanna . 157
Holta . 274
1.954
2.487
4.262
1.353
1.412
3.056
Grindavík, Grindavíkurhr. 740
Hafntr, Hafnahr. 202
Sandgerði, Miðneshr. 718
Garður, Gerðahr. 143
Njarðvíkur, Njarðvíkurhr. 1.312
Vogar, Vatnsl'eæsustr.hr. 225
Garðahrepskauptún, Garðahr. 691
Seltjarnarnes, Seltjarnarn.hr. 1.310
Álafoss, Mosfellssveit 73
Borgarnes, Borgarneshr. 883
Hellissandur, Neshr. 456
Ólafsvík, Ólafsvíkurhr. 806
Grafarnes í Grundarf. Eyrarsv.' 3911
Stykkishólmur, Stykkishólmsh.r. 906
Búðardalur, Laxárdalshr. 99
Flatey á Breiðaf., Flateyjarhr. 34
Sveinseyri, Tálknafjarðarhr. 35
Tunguþorp, Tálknafjaröarhr. 96
Patreksfjörður, Patrekshr. 911 j
Bíldudalur, Suðurfjarðarhr, 373,
Þingeýri, Þingeyrarhr. 338
Flateyri, Flateyrarhr. 529
Suðureyri Súgandaf., S.eyrarhr. 379
Bolungarvík, Hólshr. 775
Hnífsdalur, Eyrarhr. 284
Súðavlk, Álftaf., Súðavíkurhr. 184 (
Djúpavík, Árnesþr. 23
Gjögur, Árneshr. 28
Drangsnes, steingr.fj. Kaldrana-
neshr. 159.
Hólmavík, Hólmavíkurhr. 420 \
Hvammstangi, Hvammst.hr. 336
Blönduós, BlÖnduóshr. 585
TAOIN Tuðuró 282 828 J
Skagaströnd, Höfðahr. 593
Hofsós, Hofsóshr. 309:
Dalvík, Dalvíkurhr. 907
Hrlsey, Hríseyjarhr. 276
Árskógsströnd, Árskógshr. 187
Hjalteyri, Arnarneshr. 97
Svalbarðseyri,. Svalb.str.hr. 66
Grenivík, Grýtubakkahr. 145
Flatey á Skjálfanda, Flateyjarhr. 86
Kópasker, Presthólahr. 80
Raufarhöfn, Raufarh.hr. 472
Þórshöfn, Langan., Þórsh.hr. 427
Höfn í Bakkaf., Skeggjast.hr. 64
Vopnafjörður, Vopnafj.hr. 355
Bakkagerði, Borgarf., Borgfj.hr. 187
Egilsstaðir, Egilsstaðahr. 280
Eskifjörður, Eskifj.hr. 741
, Búðareyri i Reyðarf. Reyðar-
; f jarðarhreppur 440 (
Búðir, Fáskráðsf., Búðahr. 631
Kirkjubólsþorp í Stöðvarf.
Stöðvarhreppur 193
Þverhamarsþorp, Breiðdalshr. 92
Djúpivogur, Búlandshr. 309
Höfn, í Hornaf, Hafnarhr.. 632
Vík í Mýrdal, Hvammshr. 345
Hvolsvölplur, Hvolhrepur 142
Hella, Rangárvallahr. 179
Stokkseyri, Stokkseyrarhr. 370
Eyrarbakki. Eyrarbakkahr. 475
Selfoss, Selfosshr. 1.767
! Laugarvatn. Laugardalshr. 114
Hveravergi. Hveragerðishr. 665
Þorlákshöfn, Ölfushr. 170
(Framh. al 16 siðul.
ferða fyrir austur-þýzka alþýðu.
Höfðu fjölmörg verkalýðsfélög og
fyrirtæki lagt vinnu í smíðina,|
sem væri algerlega innlend fram-
leiðsla, enginn hlutur innfluttur.
Margir verkamenn hefðu unnið í
sjálfboðavinnu við smíðarnar, eftir
vinnutíma.
Þetta er næstum alveg nýtt
skip ,afhent eigendum 15. apríl
síðast liðinn, og fór það sína
fyrstu ferð 1. maí. Það tekur 375
farþega, áhöfnin telur 182 manns.
Skipið er rúm 8000 brúttó lestir
með 10.600 hestafla vél.
í gærdag skoðuðu Þjóðverjara-
ir Reykjavík í sólskininu, en í dag
ætluðu þeir að skoða Suðvestur-
land og fara meðal annars til
Gullfoss og Geysis.
Kauptún alls
26.240
^nplvsið í
Talis
(Framhald af 1. síðu.)
undan, Jón Gunnlaugs og Víðir II.
Jón Gunnlaugs var nær og kom að.
skipinu eftir skamma stund. Síld-
arbátarnir héldu sig í námunda
við skipið, en gátu ekkert gert
því til hjálpar.
Skipið mannlaust
Slagsíðan á Talis fór vaxandi, og
um klukkan 6 í gærmorgun taldi
skipshöfnin sér ekki vært'lengur
um borð og fór yfir í Jón Gunn-
laugs. Áhöfn Talis er 10 útlending
ar, Norðmenn, en með þeim er
einn íslendingur, Jón Sigurðsson!
að nafni, og er hann leiðsögumað-j
ur. Flaut nú Talis stjórnlaust flatt
fyrir vindi, og óx slagsíðan. Ekki
gekk talstöðvarsambandið milli j
Talis og Ægis suðrulaust með öllu,
en eftir að Ægir fékk þá ábend-;
inga hjá Víði II, að íslenzkur mað
ur væri um borð í Talis, gekk bet
ur. Skildu menn í fyrstu ekki hvor,
ir aðra til fulls.
,,, , I
Tok skipið í drátt
Rétt í því, að áhöfnin hafði forð-
að sér í skipsbátnum yfir í Jón
Gunnlaugs, bar Ægi að. Sendi
hann þegar 5 menn í lífbáti sín-
um yfir í mannluast skipið, tók;
það í tog, og dró það inn til Vopna j
fjarðar. Eftir að þeim tókst að
snúa skipinu undan og þeir voru
á leið til lands, jókst ekki slagsíð-1
an. ng skipið varg sæmilega stöð-1
ugt Til Vopnafjarðar komust þeiri
heilu og höldnu klukkan hálf eitt
í gærdag, en áhöfn skipsins kom
í humáttina á eftir um borð í Tóni
Gunnlaugs. Á Vopnafirði mun svo
hafa verið unnið að þvi ag rétta
skipið við og festa skilrúm. svo
sigla mætti því áfram með eitt
hvað af farminum til Eyjafjarðar,
en líklegt er, að einhverju af síld
inni hafi verið landað á Vopna-
firði. svo að viðgerg á skilrúmum
hafi farið fram. ,
/
vegalengd. Verk þetta var boS
ið út fyrir skömmu og hafa
samningar nú verið undirrit-
aðir við lægstbjóðanda, Goða
h.f.
Á undan f.rnum árum hefur
þnrrabúðarbyggð í Garðahreppi
aukizt mjög, en bændum fækkað
að sama skapi. Hefur þessari þró-
um miðað ört síðustu áirin, og
er augljóst að Garðahreppur er
smámsaman að breytast í bæ. Næg
ir að benda á Silfurtún í því sam-
bandi. Vegna þessarar öru þróun-
ar hefur Garðahrepur ráðizt í mikl
ar framkvæmdir í vatnsveitumál-
um, sem eru miðaðar við væntan-
lega íbúafjölgun í hreppnum. Mæl
ingar hafa farið fram á því vatns-
magni, sem tiltækt er, og hefur
reynzt nægilegt vatnsmagn fyrir
um 8000 íbúa.
Innan skamms verður næsti
hluti verksins boðinn út, þ.e. lögn
tengiæðar til Silfurtúns og Arnar
ness, svo og tengiæðar og dreifi-
kierfis í Hraunsholtshverfi, en unn
ið er nú að kortagerð og endur-
skoðun á skipulagi að því hverfi.
Einnig mun verða hafin gatna- og
holræsagerð i Arnarnesi á n.k.
hausti. Sveinn Torfi Sveinsson,
verkfræðingur, mun sjá um undir
búning allra framkvæmda. Gunn-
laugur Pá'sson, arkitekt hjá Skipu
lagi ríkisins, skipulagði Arnarnes.
Mun þar í framtíðinni rísa mjög
skemmtilegt einbýlishúsahverfi.
Einnig hefur verið skipulagt
hverfi milli Vífilsstaða og Hrauns-
holtslækjar. Gerði það Zóphónías
Pálsson, skipulagsstjóri ríkisins.
Leigurétt að þessu landi keypti
hreppurinn síðast liðið vor, en
landið er í eigu ríkisins.
íbúar í Garðahreppi eru nú orðn
ir á ellefta hundrað. Þéttbýlið er
mest í Silfurtúni og nágrenni þess,
Halldór Sigurðsson
í Borgarnesi látinn
í gær andaðist Halldór Sigurðs-
son, sparisjóðsstjóri í Borgarnesi,
í sjúkrahúsi í Reykjavík, 58 ára
að aldri. Hann hafði átt við lang
varandi vanheilsu að stríða.
Halldór var kunnur maður, vin-
sæll og virtur. Hann hafði verið
sparisjóðsstjóri í Borgamesi síð-
ustu fjögur árin. Fulltrúi í Kaup
félagi Borgfirðinga var hann í
23 ár.
Humarleyfi
(Framhald af 1. síðu.)
í greinargerð fyrir þessari ráð-
stöfun segir ráðuneytið þetta gert
vegna misnotkunar, og mun þar
vera átt við, að hlutfallið milli
humars og bolfiskjar í afla þess-
ara báta hafi ekki verið í samræmi
við það, sem gert er ráð fyrir í
leyfum og ákveðið er af ráðuneyt-
inu.
Mikiö af ýsu — treg
humarveiði
Sannleikurinn er sá, að humar-
veiði hefur verið treg í sumar, og
í seinni tíð hefur borizt mikið
| magn af ýsu í humartrollið. í á-
kvörðunum sínum um, hverjir
l skyldu sviptir leyfunum, mun ráðu
’ neytið hafa farið eftir skýrslu
i fiskifélagsins um hlutföllin í afl-
anum. s.K.
Langferíabíll
(Framhald al 16 síðu)
mála sannast, að vinna hinna ís-
lenzku bílasmiða standi sízt að
baki því, sem flutt hefur verið
inn til þessa.
Lúðvík Á. Jóhannesson, forstj.,
Bílasmiðjunnar, sagði, að alls!
hefðu verið unnar 2800 stundir1
við yfirbyggingu bílsins. Hann
mun geta ekið milli Reykjavikur,
og Akureyrar á átta klukkustund
um. Hann hefur sæti fyrir 45 far
þega og vegur um 9 lestir
Þessi nýi langferðabíll, sem ber
skrásetningaraúmerið A-398, er
Tundurdufl i
(Framhald af 1. siðu.)
Yzti hólkurinn týndur af.
Duflið reyndist virkt, kveikju-
tundrið var fullkomlega þurrt, og
flutti lögreglan duflið út á Ham-
ar, þar sem það var gert óvirkt.
Það var sérkennilegt við dufl
þetta, sem er stuttur sívalningur
að lögun og um hálfur metri á
lengd og í þvermál, að yzti hólk-
urinn var farinn af, týndur., og
villti þetta því nokkuð á sér heim-
ildir með útlitinu. Tundurdufl af
þessari gerð eru með kveikju
innst, þar utan um er sívalningur
með TNT-sprengiefni, en þar utan
yfir er hólkur með miklu magni
af sprengiefni, annarrar tegundar.
Sprengiefnið var tekið og flutt í
geymslu flugvallargerðarinnar hér
í Eyjum, og verður notað við
sprengingar í Sæfelli. Dufl þetta
mun hafa verið um 200 kg að
þyngd.
Hefði getaS farið illa.
Það sýndi sér hér, að full ástæða
er til að fara gætilega með tundur
dufl, þót þau séu komin mjög til
ára sinna, séu ryðguð og líti mein
leysislega út. Hefði vel getað far-
ið illa í þessu tilviki, er svo ógæti
lega var með farið að skipa virku
tundurdufli umsvifalaust upp á
bryggju í Vestmannaeyjum. SK
eign Norðurleiðar h.f. á Akureyri
og verður gerður út þaðán. Hann
kostar fullbúmn um 980 þúsund
krónur.
Forstjóri Norðurleiðar h.f. er
Birgir Ágústsson.
Kéraðsmót á Hólmavík
Héraðsmót Framsóknarmanna á Hólmavík verður laugar-
daginn 29. júlí og hefst klukkan níu síðdegis.
Dagskrá: Mótið sett. »
Ávörp flytja: Hermann Jónasson, form. Framsóknarflokks-
ins, Sigurvin Einarsson, alþm. og Jón A. Ólafsson, lögfr.
Einsöngur: Árni Jónsson, óperusöngvari. — Undirleikari:
Skúli Halldórsson, tónskáld.
Gamanvísur: Ómar Ragnarsson.
Dans.