Tíminn - 28.07.1961, Side 14
14
T f MIN N, föstudaginn 28. júlí 1961.
— Vissir þú það?
— Já, auðvitað.
— Er þetta satt, er hún
ólétt?
— Hallfríður gengur með
barni, sem ég á.
— Óskar, hrópaði hún.
særð.
— Nú ertu búin að heyra
það. Svo sofum við til morg-
uns, sagði hann.
— Eg trúi þér ekki, Óskar.
Þetta getur ekki verið satt.
Þú gætir ekki sagt þetta svona
eins og ekkert sé að.
— Fyrst þú trúir mér ekki,
þá ræði ég þetta ekki frekar
í nótt, sagði Óskar og sneri
sér til veggjar.
— Ef þetta er satt, verður
Hallfríður að fara héðán und-
ir eins. Eg rek hana þegar á
dyr.
Og Ásrún settist upp í
rúminu.
Óskar spratt á fætur, af-
læsti hurðinni og tók lykil-
inn til sin.
— Sofðu kona, og láttu þig
dreyma vel. Þá áttu hægara
með að hugsa. Eg rífst ekki
í nótt.
— Eg er fangi þinn, óskar?
Hvað meinar þú með þessu
tiltæki?
— Eg meina það, að þú
eigir að sofa og haga þér eins
og manneskja, sagði hann og
var nú þungi í röddinni.
En Ásrún vár ekkí á því að
hætta við árásina. Hún hellti
heilu flóði af reiði- og sárs-
aukaorðum yfir bónda sinn.
Hann hafði lagzt fyrir og
snúið sér til veggjar. Allt í
einu spratt hann upp og
sagði hvasst: — Nú ér ekki
nema um tvennt að tala.
annað hvort hættir þú tafar-
laust þéssu andstyggilega
rausi, eða ég fer úr herberg-
inu.
— Ertu að verða vitlaus?
sagði hún æst.
— Nú er nóg komið, sagði
hann og fór að klæða sig.
— Farðu, skildu mig eina
með bömunum, og bættu
þannig skömm á skömm ofan,
sagð'i hún og brast í grát.
— Ásrún, reyndu að átta
þig, kona. Þetta, sem nú ber
að höndum, hefði vel getað
skeð fyrr. Þú veizt vel, að mér
var þrýst inn í þetta hjóna-
band okkar. Eg fór þá ekkert
dult með það, hvorki við þig
né þá, sem réðu málum, að|
ég teldi mig ekki bundinn og|
mjmdi hiklaust fara mína
leið, ef ég yrði beittur ofríki.
Eg hefi aldrei elskað þig. Það
verður að segja hverja sögu
eins og er. Eg ætlaði mér ekki
I að bregðast þér að ástæðu-l
lausu. En þér n-’-gði ekki að
halda mér hér í ástiausu
hjónabandi, heldur neyddir
þú mig til þess að taka við
Hallfriði. Hún kom inn í mitt
gleðisnauða líf, með æsku
sína, sakleysi, fegurð og ósvik
ið aðdráttarafi Eg beitti mig
hörku til þess að standast
freistinguna, sem þú lagðir
á mig. Það var fyrst í fyrra-
vetur, er ég nær dauða en
— Hvað stendur til, sagði
Hallfríður, er hún kom fram
um morguninn. Nú bar fyrir
hana nýstárleg sýn. Óskar var
að steikja lummur. — Lumm-
ur í gær og lummur í dag.
Hvað er í aðsigi?
— Ásrún veit allt. Bylur-
inn er skollinn á.
— Er það geigvænlegur byl-
ur? sagði Hallfríður.
— Bylur er alltaf slæmur,
sagði Óskar. — En ég vona
fram með könnuna og beið í okkar hjónabandi en skyldi.
þess, að hún vaknaði. Þetta finnur þú, ekki síður en
Er þau höfðu drukkið kaff- ég. Þess vegna áttu svo bágt
ið ,sagði Óskar: — Nú skulum með að fyrirgefa mér, er útaf
við talast við.Eg segi, að hætti ber. Þess vegna magnar þú
forfeðra vorra, er þeir báðu mistök mín í stað þess að
sekum bróðurgriða: „Líf, limi milda þau. Þess vegna þolir
og landvist". Allt annað bú svo illa. að önnur kona
máttu sjálf ákveða.
— Þú verður að tala ljósar.
Hvers krefstu af mér? Ásrún
var furðu róleg.
bmti mér unn bá elsku, sem
bú ert ekki fær um að veita.
Þess vegna er þér hefnd í
huga í stað fvrirgefningar.
•1 1!
BJARNI ÚR FIRÐI:
ÁST 1 t MEINUM
18
lífi flýði á náðir hennar, að
ég gat ekki varizt lengur. Frá
þeirri stundu hefur hún verið
ástmey mín. Þú getur neytt
mig til að yfirgefa heimili
okkar, en Hallfríði sleppi ég
ekki. Svo vil ég ekki ræða
þetta meira i nótt.
— Ef þú ferð frá mér,
skaltu aldrei fá friðland,
sagði hún.
— Eg hef ekki ætlað að
yfirgefa þig og geri það ekki,
ef ég fæ friðland hér heima,
svo ég viðhafi sömu orð og
þú. Og einu skal ég bæta við,
sem ætti að vera þér einhvers
virði. Eg skal ekki eiga fleiri
börn með Hallfríði í meinum.
Það, sem þegar er orðið, verð-
ur ekki aftur tekið. Þetta verð
ur þér að skiljast.
Ásrún svaraði engu, en grét
látlaust.
Eftir stundarþögn fór Ósk-
ar aftur upp í rúmið og sneri
sér til veggjar, að börnunum,
sem hjá honum sváfu. Fleira
ræddust hjónin ekki við þessa
nótt. Hvort Óskari hafi orðið
svefnsamt, það sem eftir var
næturinnar, skal ósagt látið,
en lengi heyrðust gráthljóð
húsfreyjunnar.
Óskar var snemma á fótum.
Ásrún svaf . og hraut að
vanda, og þó kannski venju
fremur, því að nú var hún
þreytt og sár.
Óskar tók upp eldinn, og
hóf starf sitt í eldhúsinu.
að nýi bærinn verði griðstað-
ur þinn. Til þess er hann reist
ur. Heldur þú, að foreldrar
þínir fáist ekki til að vera hjá
þér í vetur, ef með þarf?
— Eg óska ekki eftir því,
nema þá mömmu minni lítinn
tíma, meðan ég ligg á sæng.
Ef þú ert heima, hræðist ég
ekki neitt.
— En skammdegið er langt
og myrkt. |
— Eg er ekki myrkfælin,
sagði Hallfríður.
— F> dáist að hugrekki
þínu. Og þú skalt aldrei vera
ein. Jósafat litli sefur hjá þér,
og systurnar Ásdís og Stína
geta sofið í rúminu á móti
þér.
— Mér þykir vænt um, ef
Jósafat er hjá mér. Annars;
þarf ég þess ekki með.
Óskar reis úr sæti. — Hall-'
fríður, elsku, fallega og góða'
stúlkan mín. Þú ert engill í(
mannsmynd. Eg skal varð-1
veita þig eða falla að öðrumj
kosti. Kysstu mig.
Hallfriður vafði örmum um
háls honum. — Þú mátt ekki
falla. Svo slæmt getur það
ekki orðið.
— Nei, Hallfríður mín. Við
erum þátttakepdur í sigur-
göngu. Erfiði um skeið, en
indælli samt sem áður.
Er Óskar kom með kaffið
og lummurnar, var Ásrún enn
í fasta svefni. Hann sneri því
— Eg krefst þess, að Hall- En SáSn að þér. kona góð.
fríður fái að búa hér í nýju Hefndin blindar svnir manna
fríður fái að búa hér í nýja °= kemur jafnan illu til leið-
bænum. Hún þarf ekkert til ar- ES er viss um, að enginn
þín að sækja nema mjólk. Og fvrrnefndra eiginmanna hafa
ég endurtek loforð mitt, að konum sínum þvi, sem
ég skuli ekki eiga fleiri börn ég bíð hér fram til sátta, að
með henni í meinum, sagði etea e^ki fleiri börn í mein-
hann. um meS barnsmóður sinni.
— Eg get þetta ekki, Óskar. vls höfum staðið saman um
Eg get ekki þolað hana leng- ÞaS> að koma börnum okkar
ur á Sjávarbakka, sagði Ás- manns. Enn er það langt
rún, og gerðist æst að nýju. i land um mörg þeirra. Held-
— Ásrún, þú ferð ekki út í ur Þu* aS öðrum tækist það
neina ófæru. Farðu og ræddu betur en okkur? Langar þig
málið við prestinn, séra Þórð i’i1 Þess aS leSgja út í þá tví-
og fóstra þinn, hreppstjórann. sýnu?
Fáðu þá í lið með þér. Þeir — Ef þú lætur Hallfríði
komast það langt, sem hægt fara héðan, máttu gefa með
er. Þú ert áreiðanlega vel | hórukrakka þínum. Það skal
sæmd af því, sem þeir getaióátalið af mér. Svo vinnum
áorkað, ef 'þeir vilja hjálpaj við hér saman fyrir okkur og
þér, þeir herrar. Þeir hafa ^ okkar börn. Þú býðst til að
áður rétt þér hjálparhönd í j eiga ekki fleiri börn með Hall
viðskiptum okkar.
— Mér þykir illt, að vera
orðin svo ráðafá hér á mínu
heimili, að ég verði að leita
hjálpar annarra, til þess að
ná þeim rétti, sem mér ber,
sagði Ásrún.
— Mér væri ekkert eins
kært og það, að við gætum
gert út um þetta vandamál
í kyrrþey. En til þess, að eng-
inn beri þér á brýn, að þú
hafir borið minna úr býtum
í þessum skiptum okkar
hjóna, en efni standa til,
bendi ég þér á þá tvo menn,
sem hæst bera hér, og þá,
sérstaklega vegna þess, að
þeir hafa áður báðir tveir
haft afskipti af málum okk-
ar, sagði Óskar.
Nú þögðu bæði um stund.
Óskar varð fyrri til máls:
— Þú talar, Ásrún, eins og
þetta tilfelli hér sé einsdæmi
1 sveitarsögu þessarar byggð-
ar. Og þó hlýtur þú að vita
um Björn á Barði, Gvend í
Tungu og Gest á Lágafelli.
Alls staðar er sama sagan. Og
engin ósköp gerast í hjóna-
lífinu, þrátt fyrir það, enda
allir fyrrnefndir menn kvænt
ir eftir eigin vali. Vandræði
þín stafa fyrst og fremst af
því, að okkar hjónaband var
ekki byggt á ást. Þess vegna
hefur margt farið öðru vísi
Föstudagur 28. júlí:
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13,25 „Við vinnuna": Tónleikar.
15,00 Miðdegisútvarp.
18.30 Tónleikar: Harmonikulög.
18,50 Tilkynningar.
19,20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20,00 Tónleikar: „Kletturinn" —
sinfónískt ljóð eftir Bohuslav
Martin. — Borgarhljómsveitin
í Prögu leikur. Vacláv Smeta-
cek stjórnar.
20.15 Efst á baugi (Björgvin Guð-
mundsson og Tómas Karlsson)
20,45 Tónleikar: Lög úr óperettunni
„Gasparone" eftir Millöcker.
Einsöngvarar, kór og hljóm-
sveit flytja undir stjórn Franz
Marszaleks.
21,00 „Kyssti mig sól“. Herdís Þor.
valdsdóttir leikkona les kvæði
eftir Guðmund Böðvarsson.
21.10 íslenzkir píanóleikarar flytja
sónötur Mozarts; XVIII. Guð-
rún Kristinsdóttir leikur són-
ötu í Ddúr K576.
21.30 Útvarpssagan: „Vítahringur"
eftir Sigurd Hoel; XXHI. (Arn
heiður Sigurðardóttir).
22.10 Kvöldsagan: „Ósýnilegi mað-
urinn" eftir H. G. Wells; IX.
(Indriði G. Þorsteinsson rith.).
22.30 í léttum tón: Danshljómsveit
Berlínarútvarpsins leikur.
23,00 Dagskrárlok.
HRIKUR
VÍÐFFÖRLI
Úlfurinn og
Fálkinn
-___..w ■".>$»’» <.....
• A*
Eiríkur skildi þrjá menn eftir áhyggjufyllri. Göturnar, sem þeir Ijóst var, að þar hafði ekki verið hæð til að sjá heim til sín og skim-
við skipið og hélt siðan til kastala fóru um, voru vaxnar illgresi og unnið á ökrum. Hann gekk upp á aði árangurslaust eftir kastalanum.
Vograms. Eiríkur varð nú æ Hvað var þetta?