Tíminn - 16.08.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.08.1961, Blaðsíða 2
m 4te'V>V*V^.<Vi‘\.*V*X.>W>W-V-VVVV-X'V>VV%.->.'VVV Kostar fiskur- inn ekkert? Morgunblaðið hefur deilt um það við Eystein Jónsson, hve mikill prósentuhluti vinnulaunin séu af heildarútgjöldum frysti- húsanna. Morgunblaðið sagði orðrétt í leiðara 6. ágúst s.I.: „Staðreyndirnar eru þær, að vinnuaflskostnaður frystihúsa er yfirleitt að minnsta kosti 50% heildarútgjalda.“ Eysteinn Jónsson sagði hins vegar, að prósentuhlutinn væri ekki yfir 20% að meðaltali. Um þetta er dcilt. Svona reiknar Morgunblaðið dæmið i gær: Bein vinnulaun .................................. 42,8% Skrifstofukostnaður, flutningsgjöld, akstur, útskipun viðhald o. fl................................ 33,0% Rekstrarvörur, ýmiss konar .................... 14,9% Afskriftir og vextir ............................. 9,3% 100,0% Niðurstaða Morgunblaðsins í gær er þvi sú, að vinnulaunin, bæði bcin og óbein, ncmi 50—52%. En eru vinnulaunin ekki aðallega vegna vinnu við fisk, sem húsin kaupa! Fiskkaup frystihúsanna eru hvergi reiknuð með hjá Morgunblaðinu! Það gleym!ir alveg að frystihúsin þurfa að kaupa fisk. Handbærar skýrslur, sem auðvelt er að birta, sýna, að fisk- urinn kostar um 50% af heildarútgjöldum. Sé þetta sett inn í hið ófullgerða dæmi Moggans, neyðist aumingja ritstjórinn til að lækka prósentutölu sfna um mcira en helming. Svo gerir Morgunblaðið kröfu til að vera tckið alvarlega, þegar um atvinnumál er að ræða!!! Utvarpsstöðin á Reykjavíkurhátíð Á afmælishátíð Reykjavíkur verður starfrækt sérstök iútvarps- stöð í Melaskólanum. Mun hún út- varpa á kvöldin ýmsu efni i tilefni hátíðarinnar, og verður útvarpað hvert kvöld þá tíu daga, sem há- tíðin stendur yfir, frá klukkan átta til klukkan tíu eða ellefu. Útvarpað verður á örbylgjum, 96 megarið, og einnig á miðbylgjum, 217 metra. Stjórn útvarpsins hafa þeir Thorolf Smith og Ævar Kvar- an. í útvarpið verða fluttar kvöld- vökur, viðtöl, bókmenntakynning- ar og gamlar Reykjavíkurminning- ar, svo og dansmúsík. Föstudagur 18. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. 7 HátíðSn sett — ræður, á- vörp, tónleikar o. fl. (út- varpað af sviði). ? Danslög. Laugardagur 19. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Útvarp úr veizlusal að Hótel Borg (tvær ræður — létt tónlist). 21.00 Rætt við þrjá bæjarráðs- menn (Sig. Magnússon). 21.20 Viðtöl: Borgarritari, borgar- lögmaður, skrifstofustjóri borgarstjóra (Sigurður Magnússon). 21.40 Skemmtiþáttur (Svavar Gests og fleiri — útvarpað dí sviði). ^22.00 Dagskrárauki (Hljómsveit Svavars Gests — af sviði). Danslög. Sunnudagur 20. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Erindi: Bjarni Benediktsson ráðherra — fyrrverandi borgarstjóri. 20.20 Reykjavík — ííöfuðstöð at- vinnulífsins. Rætt við forystumenn þriggja aðalatvinnuvega: Hafstein Bergþórsson, Sverri Júlíusson, Guðmund Halldórsson, Gunnar Guðjónsson og Sveinu Valfells (Högni Torfason) — brugð- ið upp svipmyndum úr þess um atvinnugreinum í gömlu Reykjavík. 21.15 Æskulýðskvöldvaka (séra Bragi Friðriksson o. fleiri — útvarpað af sviði). 22.00 Dagskrárauki: Lúðrasveit Reykjavíkur (af sviði). Danslög. Mánudagur 21. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Lögreglu- og dómsmál (Þór Vilhjálmsson ræðir við d$m ara og fleiri — brugðið upp þáttum frá fyrri tíð um efnið). 20.30 Heilbrigðis- og félagsmál (viðtöl í umsjón Magnúsar Óskarssonar). 21.00 Erindi: R«ykjavík í augum TcÍMLLNffetpiigvikudfl^Ptw,ieyfeÚ8t 1961. Stórhóp íslenzks skólafólks er um þessar mundir á ferSalagi I Danmörku í boðí Norrænu félaganna á NorSur. löndunum. Helmsóknln verSur til 26. ágúst, og eiga íslendlngarnlr a Sheimsækia háskóla og aSra skóla og hltta fulltrúa fræSslumála I Danmörku. Hér sjást íslendingarnir vera aS skoSa prentsmiSju BerlingatlSinda. erlendra ferðamanna (Þórð- ur Björnsson bæjarfulltrúi). 21.20 Svipmyndir frá fyrstu árum Reykjavíkur (tengdar með léttri tónlist). 21.40 — Þar fornar súlur — Ljóða krvöld (kvæði oit til Reykja- víkur). 22.00 Dagskrárauki: K.K.-sextett (af sviði). Þriðjudagur 22. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Mannvirki og stofnanir — rafveitan, höfnin og hita- veitan, gatna- og holræsa- gerð, vatnsveitan^ (viðtöl í umsjón Sveins Ásgeirsson- ar — milli atriða svipmynd- ir frá fyrri tíð). 20.45 Kvöldvaka Reykvikingafé- lagsins — Ævar Kvaran stjór’nar. Flytjendur: Séra Bjarni Jónsson, Helgi Hjör- var rithöfundur., Þórhallur Vilmundarson prófessor., og Árni Óla ritstjóri. Auk þess einsöngur, píanóleikur og gluntasöngvar — af sviði). 22.00 Dagskrárauki: Karlakórinn Fóstbræður ( af sviði). Danslög. Miðvikudagur 23. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælisút- varpsins. Bókmenntakvöld. Erindi: Vilhjálmur Þ. Gísla son útvarpsstjóri. 20.20 Upplestur: Úr verkum" eldri Reykjavíkurhöfunda. 20.45 Ung Reykjavlkurskáld. Erindi: Sigurður A. Magn- ússon flytur. 21.00 Upplestur úr verkum yngri, Reykjavíkurhöfunda. 21.15 Erindi: Gunnar Einarsson. j Prentlist í Reykjavík. 21.30 Reykjavíkurlög (einsöngur: j Kristinn Hállsson óperu- j söngvari útv. af sviði). 22.00 Dagskrárauki: Björn R. Ein- arsson og hljómsveit (af sviði). Danslög. Fimmtudagur 24. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Viðtal um skipulagsmál: j Hörður Bjarnason (Jónas ' Jónasson). 20.15 Viðtal við Lárus Sigurbj,- son, safnvörð (J.J.). 20.25 Rabbað við ritstjóra Reykja víkurblaðanna (Thorolf Smith). Gluggað I gömul blöð. 21.00 Tónleikar í Neskirkju (útv frá kirkjunni). 2J.30 Leiklistin í Reykjavfk (Sv Einarsson ræðir við for ystumenn leikhúsmála). 21.45 Íþróttalíf höf.uðstaðarins — 22.00 Dagskrárauki: Karlakór Reykjavíkur (útvarpað af sviði). Danslög. Föstudagur 25. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Fræðslumál — Baldur Pálmason talar við fræðslu stjóra Reykjavíkur og fl. skó'lamenn. 20.20 Sjóimannafél. Reykjavíkur, Dagsbrún, Iðja, Verzlunarm.- félag Reykjavíkur og Iðn- sveinaráð (Sigurður Magn- ússon ræðir við formenn félaganna — milli atriða svipmyndir frá liðinni tíð). 20.45 Kirkja og söfnuðir — Bisk upsstóll í Reykjavík — (rætt við hr. Sigurbjörn Einarsson — Margrét Ind- riðadóttir). Safnaðarlíf í Reykjavík — (rætt við dómprófastinn í Reykjavik, séra Jón Auð- u.ns — M.I.). 21.00 Kvöldvaka kvenna — Er- indi, viðtöl og tónlist — (Blín Pálmadóttir stjórnar kvöldvökunni). 22.00 Dagskrárauki: Óperusöngv- ararnir Guðm. Jónsson og Þorsteinn Hannesson syngja tvísöngva (af sviði). Danslög. Laugardagur 26. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Samgöngumál Reykjavikur, götur — flugmál. (Sveinn Ásgeirsson). * 20.20 Reykjavíkurkvæði Tómasar borgarskálds. 20.40 Búðarþátturinn úr Pilti og stúlku (Leikstjóri Ævar Kvaran). 21,10 Kvöldvaka unga fólksins í umsjá Hauks Haukssonar (Sv. Gests o fl. — útvarp- að af syjði). 22.00 Dagskrárauki: HLjómsveit Svavars Gests (af sviði). Danslög. Sunnudagur 27. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Erindi, Gunnar Thoroddsen ráðh., fyrrv. borgarstjóri. 20.20 Nokkrir merkisviðburðir í sögu Reykjavíkur. 20.50 (óráðstafað). 22.00 Hátíðarsýningunni slitið (ó- ráðstafað). Dagskrárlok. Runnur Vestur- íslendingur látinn í gær barst blaðinu úrklippa úr Winnepeg Free Press, þar sem skýrt er frá því, að Ragnar Egg- ertsson hafi látizt hinn 28. júlí. Ragnar heitinn var 55 ára að aldri, sonur Árna G. Eggertssonar, sem lengi var í stjórn Eimskip h.f., og bróðir Árna Eggertssonar, sem nú er í stjórn Eimskip. Ragnar heit- inn lét eftir sig ekkju og fimm börn. Hann var mikill framámað- ur í ýmsum fyrirtækjum og fé- lögum. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur1 ákveðið eftirfarandi hámarksverð í benzíni og gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: L Benzín, hver lítri ........................... Kr. 4,20 l. Gasolía, hver Iítri ......................... — 1,50 Heimilt er að reikna 5 aura á Iítra af gasolíu fyrir út- keyrslu. Heimilt er einnig að reikna 16 aura á lítra af gasolíu í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 'IVi eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver bcnzínlítri. °fangreint hámarksverð gildir frá og með 16. ágúst 1961. 'iHskattur c*■ •,'"ðinu. i Verðlagsstjórinn Viðtöl við íþróttaleiðtoga (Sigurður Sigurðsson).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.