Tíminn - 18.08.1961, Page 12

Tíminn - 18.08.1961, Page 12
12 TÍMINN, föstudagiiui 18. ágúst 196L REYKJAVÍKURKYNNING 1961 haldin 18.—27. ágúst í tilefni af 175 ára afmæli Reykjavíkurbæjar. Kl. 09.00 — 19.30 — 19.40 — 19.55 — 20.00 — 20.20 — 20.30 Dagskrá 18. ágúst Pósthús Reykjavíkurkynningarinnar opnað fyrir almenn- ing í kringlu Melaskólans. Sýningarsvæðið opnað. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórn: Paul Pampichler. Forseti íslands kemur á sýningarsvæðið. — Gengið í Neskirkju. Guðsþjónusta í Neskirkju. — Predikun: Séra Bjarni Jóns- son, vígslubiskup. Fyrir altari: Séra Jón Thorarensen. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kynningarhátíðin sett (úti við Melaskóla, ef veður leyfir, annars í sal Hagaskólans). Ávarp: Formaður framkvæmdanefndar, Björn Ólafsson, fyrrverandi ráðherra. Afmæli Reykjavikur minnzt: Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Setning Reykjavíkurkynningar 1961: Geir Hallgrímsson borgarstjóri. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. •— 21.00—23.00 Sýningin skoðuð. Pósthúsid í Melaskólanum verður opið frá kl. 9—19 og verða hin nýju Reykjavíkurfrímerki stimpluð með útgáfustimpli og stimpli Reykjavíkurkynningarinnar. Þar verða og til sölu sér- stök umslög, sem prentuð hafa verið vegna kynningannnar. Verð aðgöngumiða: Fyrir fullorðna kr. 20.00 , Börn 10—14 ára — 10.00 Börn undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. Framkvæmdanefndin Umtalið um . (Framhaid af 11 síðu) ara Morgunblaðsins grundvalla menn von sína á þessu almenn- ingsáliti. Á þessari 70 ára ævi minni hef ég ekki séð annað, en að almenningsálitið sé eins og önnur tízka. Pilsin ef til vill niður á öklum og víð ag sama skapi annað árið, en fyrir ofan hné og vel þröng hitt árið. Almennings- álitið er eins og þokukúfur, sem fljótlega eyðist fyrir hverjum and blæ. Líklega er almenningsálitið á móti þjófnaði, en þó eru þjóf- arnir svo margir nú á dögum, að engar fangabúðir myndu rúma þá, ef allir væru handsamaðir Sið- gæði og góð hegðun hefur verið boðuð um þúsundir ára, en hvar stundum vi með siðgæði í stjórn- málum. viðskiptum og einkalffi. Það er of auðveld lausn á mál- inu, að standa í skjóli kröfunnar um almenningsálitið Og hví skapa ekki þessir trúuðu menn á almenningsálitið þetta almennings álit? Þeir hafa í þjónustu sinni sum víðlesnustu blöð landsins og jafnvel ríkisútvarpið líka, en þar er ungmennum tíðum sunginn þessi boðskapur. „Mikis lifandis skelfingar ó- sköp er gaman að vera svolítið hífaður" Ungur maður, sem var átalinn norður á Laugum fyrir að drekka, svaraði: „Hvers vegna má ég ekki drekka þetta, fyrst það er selt?“ Ungi maðurinn hitti naglann á háusinn. Það er salan, áfengissal- an, en ekki einstaklingurinn, sem á sökina á öllu áfengisbölinu í öllum löndum. Jeppi á Fjalli drakk ekki, vegna þess að kona hans væri skass, heldur hins, að Jakob skósmiður varð ailtaf á vegi hans. og skósmiðurinn seldi á- fengi. Ágætur maður í einu stærsta kauptúni landsins, varð sökum þess, hve ölvaður hann var. Á þessum árum riðu stundum merkisbændur um héruð og sjónarvottur að því, er sex ungir hneykslanlegir atburðir gerðust, menn komu út úr áfengisverzlun- Þótt ekki verði sagt frá þeim enn inni með minnst sína áfengisflösk einu sinni. Prestarnir báðir, sem una hver, og þó á leið til íþrótta ®g vissi mest deili á, á þessum móts. Til mótsins hefðu þeir ekki unglingsárum mínum, drukku og farið með þessar áfengisflöskur, Þa® ekki í neinu hófi, læknirinn ef áfengissalan hefði ekki verið einnig, og þannig gæti ég nú nefnt á vegi þeirra. j bæði faktor, sem drap sig á of- ! drykkju og aðra, sem supu dug- SÓTT Á BRENNTVÍNSKÚT ; lega. Einn morgun leiddi ég lækn Því miður er þessi grein mín heim út úr drukkinn, en hann að verða of löng, en nú langar gat ekki náð í annan en mig til mig til að segja í sem fæstum orð að sitja með sér alla nóttina yfir um sögu, sem ég hef oft sagt áð- koníaksflösku, og honum til þókn ur. Margsinnis hef ég heyrt talað unar, því að hann var annars um þetta ágæta almenningsálit, sóma- og gæðamaður, varð ég að sem á að hafa ríkt í landinu áður kyssa flöskustútinn við og við, en en áfengisbannið kom til sögunn- innihaldsins naut hann fyllilega ar. Hér er þá saga mín, og skal og kom það sér vel um morgun- þar er^» logið og ekkert ýkt: inn að ég gat staðið á styrkum fót Laust eftir fermingu var ég beð um. Kornung stúlka á læknis- inn að fara tvær dagleiðir upp á heimilinu gaf okkur, tveimur ung Sauðárkrók til þess að sækja um mönnum eitt sinn 7 eða 8 brennivín á kút. Það átti að jarða staup af brennivíni og þótti okkur heiðvirðan bónda, og hvernig Það ekki stór skammtur. mátti það verða áfengislaust Þeg / Þannig var ástandið þar sem j ar ég kom vestur í Hegranesið, ég þekkti bezt til á fyrsta tug ald- kom drukkinn maður í loftköstum arinnar, og hér er þó sannarlega á eftir mér og steyptist annað minnst talið af drykkjuslarki til slagið á hausinn í leirbleytuna. lands og sjós og skemmdarverk- Þegar á ferjustaðinn kom, var um í sambandi við það. Svo fór flaskan á lofti og áfengi á boð- ég til útlanda og kom heim aftur stólum. Á Króknum flaut áfengi 1914 og ferðaðist þá mikið um engu síður en mjólk og ekki var landið, og þá var orðin á glæsi- fyrirstaða að fá á kútinn. Báts- leg breyting, en það er of löng ferð fékk ég um nóttina norður saga hér. Sú breyting var ekki á Hofsós, bátverjar voru ölvaðir almenningsáliti að þakka, heldur og sá sem sat við stýrið, söng há- hömlum. sterkum hömlum. róma: „Ands'kotinn stýrir illsku- En hvað sem almenningsáliti gnoð, útþaninn eins og sköturoð. líður, gagnsemi þess eða mátt- Heilaga Patrekskeita". o.s.frv. i leysi, þá er eitt víst, að það verð- Nokkru síðar var ég sendur ur ekki skapað, ef halda skal á- norður í Siglufjörð. Þegar kom fram áróðri gegn okkur bindindis niður að Könnusteini, sátu menn mönnum, eins og gert hefur ver þar og drtikku, og vildu fá mig ið undanfarið hvað eftir annað til að drekka með sér. Gistingu í dálkum Velvakanda. Vandalaust fékk ég í Firðinum um nóttina, væri að hrekja þær firrur lið fyr- en maður, sem svaf þar einnig, ir lið og heíur það reyndar verið kom seint í bólið, og var að gubbagert oft áður, en ótrúlegt er, að i Velvakandi vinni Morgunblaðinu mikið gagn með slíkum málflutn- ingi, þótt ýmsum sé rógburðurinn jafnan gómsætur. — Hér ætti við forna heilræðið: „Skjóttu geiri þínum þangað sem þörfin meiri fyrir er“. Þjóðin sigrar seint í baráttu sinni gegn áfengisbölinu, ef allt- af er verið að vega að þeim, sem eitthvað reyna þó að aðhafast, því að hinir, sem deila á okkur aðhafast reyndar aldrei neitt til úrbóta. Þar er áfengisáróður og ónot til bindindismanna. Pétur Sigurðsson. íslandsvinur (Framhald af 7. síðu). unnar og heiðursskjali frá Slysa- varnafélagi íslands. Á þessum merku tímamótum í ævi Einars Johanson sendir fjöl- mennur hópur íslenzkra vina Ein- ars honum og fjölskyldu hans þakk ir og árnaðaróskir um áframhald- andi farsæld og gengi og áreiðan- lega verður það fjölmennur vina- hópur, sem heimsækir hið vistlega og stílhreina heimili á hæðinni, sem rís yfir Djupvik í dag. — H.B. Yfirhjúkrunarkonustaða Sjúkrahúsið á Selfossi vantar yfirhjúkrunarkonu nú þegar. Umsóknir sendist sjúkrahússlækni. Sjúkrahúsið á Selfossi M,s.„Gullfoss“ M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík á morgun 19. ágúst kl. 15,00 til Leith og Kaup- mannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 13,30. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.