Tíminn - 18.08.1961, Page 13

Tíminn - 18.08.1961, Page 13
TÍMINN, föstudaginn 18. ágúst 1961, 13 IðnaSurinn er nú fjölmennasti atvinnuvegur þjóöarinnar. Samvinnuhreyfingin skildi frá upphafi mikilvægi þessa þáttar þjóðarbú-- skaparins.og grundvallaði iðnað sinn strax á nýtingu innlendra hráefna Iðnaðurinn er nú orðinn mjög fjölbættur, enda vinna um 600 manhs I verksmiðjum samvinnumanna. P U œ D O * X <t u ac II co Framleiðslan hefir aukizt ár frá ári og salan að sama skapi. Aður var salan eingöngu bundin við mnlendan markað, en á. seinni árum hefir útflutningur gefið góða raun og farið vaxandi. Síðastliðið ár fór salan i fyrsta skipti yfir 100 millj. króna. IÐNAÐUR SAMBANDSISLSAMVINNUFEIAGA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.