Tíminn - 18.08.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.08.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, föstudaginn 18. ágúst 1961, 13 IðnaSurinn er nú fjölmennasti atvinnuvegur þjóöarinnar. Samvinnuhreyfingin skildi frá upphafi mikilvægi þessa þáttar þjóðarbú-- skaparins.og grundvallaði iðnað sinn strax á nýtingu innlendra hráefna Iðnaðurinn er nú orðinn mjög fjölbættur, enda vinna um 600 manhs I verksmiðjum samvinnumanna. P U œ D O * X <t u ac II co Framleiðslan hefir aukizt ár frá ári og salan að sama skapi. Aður var salan eingöngu bundin við mnlendan markað, en á. seinni árum hefir útflutningur gefið góða raun og farið vaxandi. Síðastliðið ár fór salan i fyrsta skipti yfir 100 millj. króna. IÐNAÐUR SAMBANDSISLSAMVINNUFEIAGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.