Tíminn - 18.08.1961, Side 3
fr.ÍMINN, föstudaginn 18. ágúst 1961,
3
- segir Lárus Sigurbjörnsson,
Bla^VA.v'ður og Ijósmyndari
Tímans gerðust svo djarfir að
ónáða Lárus Sigurbjörnsson
skjalavörð, * jsótt hann væri
önnum kafinn ásamt starfs-
mönnum sínum við vinnu og
^undirbúning Reykjavíkur-
kynningar, Þeir höfðu nefni-
lega heyrt, að Lárus byggi
yfir leyndarmáli, sem ætti ef
til vill eftir að valda talsverð-
Um úlfaþyt í búðum fræði-
rnanna.
— Mér er sagt, Lárus, að
þú hafir borið fram nýja
skoðun um það, hvar bær
Ingólfs Arnarsonar hafi stað
ið.
— Nei, það er ekki rétt.
Hins vegar veit ég, hvar
Reykj avíkurbær — það er
sveitabœrinn Reykjavík —
stóð, þegar síðasti ábúand-
inn, Jón Hjaltalín, sýslumað-
ur, bjó þar. En' það eru eng-
ar sannanir fyrir því, að bær
inn hafi alltaf staðið á sama
stað, þó að það sé meira en
Ilklegt, því að það er æva-
gömul íslenzk hefð, að reisa
nýjan bæ upp af gömlum á
sama stað.
— Hvar stóð þá býlið
Reykjavík?
— Það stóð bak við Her-
kastalann. Fyrsta vísbending
skjálavörður
stéð bak við Herkastalann
Lárus Sigurbjörnsson skjalavörður situr í sófa Matthhsar Jochumssonar og les í ísafoldareintaki frá 1905
við lampa Jóns Trausta, sem stendur á borði Björns Jónssonar ráðherra. Það er ekki að furða, þótt vel fari
um hann.
jhafi látið rifa þetta hús! —
Náttúrlega til þess að láta
fólkið búa 1 tjöldum, — eða
hvað! Það eru til skjallegar
sannanir fyrir því, hvar bœr
inn hefur sta&ið, Það er þá
fyrst að telja það, að í íyrir-
mælum Skúla 16. april 1791
um það, hvernig vaktarar
eigi að ganga, segir. að vakt-
ari eigi, eftir að hafa gert
aðvart um nærveru sina fyr-
ir utan glugga yfirmanns síns
— að hrópa hvað klukkan sé
og syngja vaktarasönginn. Síð
an Kfgir orðrétt: „Der íor
uden (skal hann hrópa)
midt paa Gaden udenfor
madame Angels hus nr. 5
(núverandi Aðalstræti 16) og
allersidst oppe í Reykjavik
imellem madam Bruuns
(Tjarnargötu 4) hus og tömm
ermanns Halms Baier (Tjarn
argötu 5) o.s.frv, Hér er greini
legt, aö ekki er átt við Reykja
vík alia, þvi að orðið Reykja-
vik er staðgreint svo að ekki
er um að villast,
Gallinn við athuganir
fræðimanna er sá, að þeir
gleyma því, að til var bær —
sveitabær — sem hét Reykja-
— Það er meira en líklegt
þótt ekki verði það sannað.
— Hvar hefur hingað til ver
ið talið, að bær Ingólfs hafi
staðið?
— í Aðalstræti. Sú skoðun
in um bæjarstæðið fékkst, j byggist á því, að á landmæl-
þegar verið var að grafa fyr- j ingakorti frá 1715, eftir dansk
ir Steindórsprenti. Þá fannst | an mann, Hoffgaard að nafni.
gamall öskuhaugur og einnig er bærinn sýndur þar. En
fundust gamlar gaflhlóðir, og! þetta kort var alls ekki til
er full ástæða til að ætla, að, þess ætlað aö sýna, hvar bæ-
þær hafi tilheyrt bæjarhús- ! ir og hús stóðu, enda eru sum
unum i Reykjavík. Matthías húsin staðsett á rammskökk
Þórðarson taldi, að þarna' um stöðum, og meðal annars
væri að finna leyfar allt frá 1 slengir hann bænum fram fyr
landnámsöld, svo að sam-
kvæmt því hefur einhver
lándnámsbær staðið þarna.
— Getur ekki verið að þær
leifar séu frá landnámsbæn-
um Reykjavík, bæ Ingólfs?
ir kirkjudyr. I staðarlýsingu
íslands setur Kaalund síðan
fram þá skoðun, að bæjar-
húsin hafi staðið fyrir fram-
an kirkjudyr, og síðan hefur
hver étið þetta upp eftir öðr
Um aidamótin var svona umhorfs, þar sem
grasafátt, ef þeir stæðu í sömu sporum nú
Lækjartorg er nú. Það er hætt við, að hestunum i myndlnni yrfll
og þegar þessi mynd var tekin.
Bær Ingólfs Arnarsonar eins og talið er að hann hafi lltið út. Kirkjan er stafkirkja, gerð eftir norskri fyrir-
mynd fá 11 öld. Þetta líkan er á Reykjavíkursýningunni.
um. Eiríkur Briem vissi þó
betur, því að neðanmáls get-
ur hann þess, að Sigurður mál
ari hafi sagt sér, eftir gam-
alli vinnukonu., sem hafði
verið í vist hjá Skúla, að bæj
arhúsin hafi staðið þar, sem
þá stóð Gamli Klúbbur, en
það er fullvíst hvar hann
var. Hann var fyrir aftan hús
hjálprœðishersins.
Það er furðulegt, að svona
staðreyndir skuli týnast, en
það er ekki furðulegra en það,
að víkivakarnir og þjóðdans-
arnir týndust. Það týnist
nefnilega helzt það sem allir
vita, því að hver fer að hafa
fyrir því að skrifa það niður,
sem hvert mannsbarn veit?
Eftir þúsund ár veit kannske
enginn, hvað bíó er.
★
— Eins og ég sagði áðan,
var síðasti ábúandinn í
Reykjavík Jón Hjaltalín sýslu
maður. Hann stóð upp fyrir
Skúla. Jón hélt víkivaka inn-
'nhúss, en til þess að það
væri hægt, þurfti mikið hús-
rúm. Það er því augljóst, að
hann hefur haft yfir að ráða
rúmgóðum húsakynnum. Svo
segja fræðimenn, að Skúli
vík, sem er ákveðinn staður
í borginni Reykjavlk. Lesi
maður þau gömlu skjöi, sem
þetta varða, kemur i Jjós, að
þegar talað er um Reykjavík,
er átt við býlið Reykjavík.
Til gamans skulum við slá
upp í bréfi, sem er skrifað af
Sunckenberg, íyrsta kaup-
manninum í Reykjavik. í bréf
inu kvartar hann yfir
drykkjuskap og slæmri hegð-
un fanganna, og slðan stend-
ur þetta: „ , , . sem bevising
þar upp á, að hér næst liðna
nótt í Reykjavík er skeð inn-
brot i smiðjuna", Þessi smiöja
í Reykjavik, tllheyrandi bæn-
um Reykjavík, stóð andspænis
bænum Reykjavik, þar sem
nú er bilastæðið við Hótel
Skjaldbreið.
Hér kemur úr öðru bréfi frá
stiftamtmanni Ólafi Stephen
.sen, sem er skrifað 1768, að-
I cins sextán árum eftir að Jón
iHjaltalín stóð upp fyrir
Skúla. Hann kærir yfir þvi,
að tukthúslimir séu fríir af
i sér og gangi oft lausir, en Jafn
framt gerir hann ráðstafanlr
til þess að halda þeim inni:
i „Vil Rechevigs (Reykjavikur)
(Framhald á 7. síðu).