Tíminn - 18.08.1961, Síða 15

Tíminn - 18.08.1961, Síða 15
T í MIN N, föstudaginn 18. ágúst 1961. 15 velli „haukþing á bergi“. Tóm . as Sæmundsson sagði að „Reykjavíkurandinn, enn sem komið er, er of gagnstæður þjóðerni íslendinga, til þess að Alþingi geti verið þar í eðli sínu.“ Enn fremur kvað hann meiri framfarir í bæjarmál- efnum Reykjavíkur en á nokkru öðru tímabili og næg- ir að nefna: lagning vatns- veitu árin 1908—1909, bygging hafnar árin 1914—1917 og lagning rafveitu árin 1920—| Afmælisútvarp Reykjavíður „ekki annað líklegra til að út 1921. Síðan hefur einhver, rýma þjóðerni voru, sem Al-; helzta bæjarmálaframkvæmd Öldulengdir: Miðbylgjur: 217 m (1440 Kr/ sec.). þingi er ætlað að efla, en að hafa það í Reykjavík." Jón Sigurðsson var á öðru máli og sagði meðal annars: j og hin merkilegasta verið i lagning hitaveitu á seinni ó- friðarárunum. Skapar hita- veítan Reykjavík sérstöðu „Þótt hugjir og tilfinningar meðal höfuðborga heimsins. mæll með Þingvelli, þá mælir Á seinustu áratugum hefur að minni hyggju skynsemi og i margvíslegur iðnaður eílzt í bænum og þýðing hans fyrir bæjarfélagið með ári hverju. Hefur Iðnaður nú í mörg ár atvinnuvegur forsjálni með Reykjavík.“ Jón taldi „að það standi í voru valdi að gera hana (þ. e. Reykjavík) íslenzka, ef vér! verið helzti vilj um.“ | bæjarbúa. Skoðun Jóns sigraði og hinu j jafnframt hefur seinustu endurreista Alþingi var val-(árin rlslð upp all fjölmenn at inn staður í Reykjavík „fyrst j vinnUgrejn f bænum, þar sem um sinn“ eins og segir í til- eru samgöngur og stjórn sam skipun frá 8. marz 1843 um gQngytmkja ^ iandi og láði. stofnun Alþingis. Kom hið fyrsta Alþingi saman 1. júlí 1845. Jafnframt Reykjavík hefur stækkað jafnt og þétt. Byggðin hefur var hafin bar- V“1S," átta fyrir Þvi aS islenaka bæ- ;b"**al“n h?,nr hæhh“ hennar ári hverlu- A sl- 23 árum hef ur hún tvöfaldazt og nemur nú yfir 72 þúsund manns, sem er yfir 40% allra íslendiflga. Reykjavik er nú orðin borg og ber merki höfuðborgar hins íslenzka lýðveldis, þar inn. Forystumaður var Stefán Gunnlaugsson, bæjarfógeti. Hinn 7. febrúar 1848 lét hann kunngera um allan bæinn með trumbu- slætti og úthrópun svohljóð- andi auglýsingu: , . . _______ „íslenzk tunga á við í ís- samau koma lenzkum kaupstað, hvað allir | ^rnarvaida og — athugi.“ FM-útvarp á 96 Mr. (Rás 30). metrabylgjum: En hér var við ramman, reip að draga og breytingin ; varð aðeins smátt og smátt.1 IV. Fyrri helming aldarinnar; var fólksfjölgun í Reykjavík' hæg og árið 1850 voru íbúarnr ír aðeins 1149 manns. Stéttarskipting var mikil, annars vegar embættismenn og kaupmenn en hins vegar fjármála, höfuðsetur lista og vísinda og musteri máls og mennta. VII. fylglr En höfuðborginni bæði vegur og vandi. Ef fólksfjölgun Reykjavík- ur verður áfram svipuð og ver ið hefur seinustu áratugi, verða íbúar hennar um næstu aldamót nær 200 þúsund manns. Það verður að sjálfsögðu allur almenningur, sem dró fyrst og fremst verkefni fram lífið aðallega við fiski- veiðar á litlum opnum bátum og smábúskap í bæjarland- næstu aldamótakynslóðar að sjá þessum fjölda komandi Reykvíkinga fyrir nægilegri inu eða einhvern handiðnað atvinnu og afkomu og félags og reyndú að bæta afkomu, iegu öryggi við hagnýt störf. sína með stopulli vinnu hjá! En á okkur, sem nú lifum, kaupmönnum um sumartím hvílir sú skylda að búa svo ann. í haglnn fyrir eftirkomendur, Það var ekki fyrr en eftir ( ajy þetta starf þeirra megi árið 1880, að Reykjavík fór að yerða sem auðveldast og ár- taka stakkaskiptum, en þá angursríkast. f sýningardeild Ríkisútvarpsins í Reykj avíkurkynningu er út- varpsstöð. Meðan sýningin stend- ur, verður útvarpað þaðan sér- stakri dagskrá, sem heyrast á í Reykjavík og nágrenni. Dagskrá- in hefur verið undirbúin á veg- um Reykjavíkurkynningar. Dag- skrárstjórar eru Thorolf Smith og Ævar Kvaran. Föstudagur 18. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Útvarp frá setningu Reykja víkurkynningar. Guðsþjónusta í Neskirkju. Setningarathöfn á sýningar- svæðinu. Að setningarathöfninni lok- inni verður sýningunni lýst. Þá verða tónleikar af hljóm plötum. Laugardagur 19. ágúst. 20.00 21.20 Svipmyndir frá fyrstu árum I 21.45 Íþróttalíf höf.uðstaðarins — Reykjavíkur (tengdar með| léttri tónlist) — (Ævar R. Kvaran.) 21.40 — Þar fornar súlur — Ljóða kvöld (kvæði ort til Reykja- víkur). 22.00 Dagskrárauki: Lúðrasvlit Reykjavíkur leikur. Paul Pampichler Pálsson stjórn ar. Útvarpað frá sviði. Þriðjudagur 22. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Mannvirki og stofnanir rafveitan, höfnin og hita- veitan, gatna- og holræsa- gerð, vatnsveitan (viðtöl í umsjón Sveins Ásgeirsson- ar — milli atriða svipmynd- ir frá fyrri tíð). 20.45 Kvöldvaka Reykvíkingafé- lagsins — Ævar Kvaran stjórnar. Flytjendur: Séra Bjarni Jónsson, Helgi Hjör- var rithöfundur., Þórhallur yilmundarson prófessor., og Árni Óla ritstjóri. Auk þess einsöngur, píanóleikur og gluntasöngvar — af sviði). 22.00 Létt lög af plötum. 22.10 Dagskrárauki. Tvísöngvar: Óperusöngvararnir Guðm. Jónsson og Þorsteinn Hann- esson. Útvarpað frá sviði. Einkennislag afmælis- útvarpsins. Útvarp úr veizlusal að Hótel Borg. — Ræður flytja for- seti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og forseti bæjar stjórnar, frú Auður Auð- uns. — Einnig verður út- varpað tónlist. 21.00 Rætt við þrjá bæjarráðs- menn. Sigurður Magnússon ræðir við Björgvin Freder- iksen, Guðmund Vigfússon og Magnús Ástmarsson. 21.20 Viðtöl: Borgarritari, borgar- lögmaður, skrifstofustjóri borgarstjóra (Sigurður Magnússon). 21.40 Skemmtiþáttur (Svavar Gests og fleiri — útvarpað' 21.30 af sviði). 22.00 Dagskrárauki (Hljómsveit; Svavars Gests — af sviði). Danslög. Miðvikudagur 23. ágúst. Viðtöl við íþróttaleiðtoga (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Dagskrárauki: Karlakór Reykjavíkur (útvarpað af sviði). Föstudagur 25. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Fræðslumál — Baldur Pálmason talar við fræðslu stjóra Reykjavíkur og fl. skólamenn. 20.20 Sjámannafél. Reykjavíkur, Dagsbrún, Iðja, Verzlunarm.- félag Reykjavíkur og Iðn- sveinaráð (Sigurður Magn- ússon ræðir við formenn félaganna — milli atriða svipmyndir frá liðinni tíð). 20.45 Kirkja og söfnuðir — Bisk upsstóll í Reykjavík — (rætt við hr. Sigurbjöm Einarsson — Margrét Ind- riðadóttir). Safnaðarlíf í Reykjavík — (rætt við dómprófastinn í Reykjavík, séra Jón Auð- uns — M.I.). 21.00 Kvöldvaka kvenna — Er- indi, viðtöl og tónlist — (Elín Pálmadóttir stjórnar kvöldvökunni). 22.00 Dagskrárauki: Karlakórinn Fóstbræður syngur. Ragnar Björnsson stjórnar. Útvarp- að af sviði. hefst. svo að um mujiar hin mikia framkvæmdasaga bæj arins og gjörbreyting úr dönsku fiskiþorpi í íslenzkan bæ og síöar borg. Það gerum við fyrst og fremst með því að búa sem bezt að æskunni, sem borgina erfir, hinni fyrstu höfuðborg aræsku á íslandi — búa hana Getur sú saga ekki orðið; undir það mikla hlutverk, rakin hér nema í örfáum setn sem hennar bíður, að halda ingum. I áfram því verki okkar að gera Fiskveiðar á opnum bátum | Reykjavík að fyrirmyndar lögðust niður en í stað þeirra höfuðborg í lýðfrjálsu ríki. kom útgerð þilskipa, sem jók fiskaflann stórlega og veitti mikla atvinnu' og lagði grund völlinn að bættri afkomu bæj arbúa. Fólk fór að þyrpast utan af landinu til bæjarlns í at- vinnuskyni á þilskinunum og bar með stórfiölgaði fólkinu í bænum. Um síðast liðin alda mót var íbúatalan orðin nær 6 búsund manns. Nokkru eftir aldamótin hófst svo útgerð botnvörp- unga, sem leysti þilskipin af hólmi. Með togaraútgerðinni hefst nýtt tímabil í bænum, tímabil nægrar. atvinnu og betri lífsafkomu bæjarbúa en nokkru sinni fyrr. Og á fyrstu tveimur ára- tugum þessarar aldar urðu Á 175 ára afmæli Reyk'ja- víkurkaupstaðar mættu allir íslendingar minnast orða Einars Benediktssonar um Reykjavík: Af bóndans auð hún auðgast, verður stœrri og auðgar hann — þau hafa sama mið. Þá landið eflist rís hún hœrri, hœrri með háa þekking, list og þjóðlegt snið. Hér skal vor trú á sjálfa oss sterkast. standa og sterkast böndin tengd frá þjóð til manns — og merkt í vorrar þjóðar pigin anda hið unga er rís af menning heim's og lands. Sunnudagur 20. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Erindi: Bjarni Benediktsson ráðherra — fyrrverandi borgarstjóri. 20.20 Reykjavík — höfuðstöð at- vinnulífsins. Rætt við forystumenn þriggja aðalatvinnuvega: Hafstein Bergþórsson, Sverri Júlíusson, Guðmund Halldórsson, Gunnar Guðjónsson og Svein Valfells. (Högni Torfason) — brugð- ið upp svipmyndum úr þess um atvinnugreinum í gömlu Reykjavík. 21.15 Æskulýðskvöldvaka (séra Bragi Friðriksson o. fleiri — útvarpað af sviði) 22.00 Dagskrárauki: Létt tónlist af plötum. Mánudagur 21. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Lögreglu- og dómsmál (Þór Vilhjálmsson ræðir við dóm ara og fleiri — brugðið upp þáttum frá fyrri tíð um efnið). 20.30 Heilbrigðis- og félagsmál (viðtöl í umsjón Magnúsari** Óskarssonar). 21.00 Erindi: Reykjavík í augum erlendra ferðamanna (Þórð- ur Björnsson bæjarfulltrúi). 20.00 Einkennislag afmælisút- varpsins. Bókmenntakvöld. Erindi: Skáld og rithöfund- ar í Reykjavík. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri flytur. Upplestur: Úr verkum eldri Réykjavíkurhöfunda. Ung Reykjavíkurskáld. Erindi: Sigurður A. Magn- ússon flytur. Upplestur úr verkum yngri Reyk j avíkurhöfunda. Eríndi: Gunnar Einarsson. Prentlist í Reykjavík. Reykjavíkurlög (einsöngur: Kristinn Halísson óperu- söngvari útv. af sviði). 22.00 Dagskrárauki: Reykvískir einsöngvarar. 20.20 20.45 21.00 21.15 Fimmtudagur 24. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Skipulagsmál Reykjavíkur. Jónas Jónasson ræðir við Aðalstein Richter skipulags- stjóra. 20.15 Viðtal við Lárus Sigurbj.- son, safnvörð (J.J.). 20.25 Rabbað við ritstjóra Reykja víkurblaðanna (Thorolf Smith). Gluggað í gömul blöð. 21.00 Tónleikar í Neskirkju (útv. frá kirkjunni). 21.30 Leiklistin í Reykjavik (Sv. Einarsson ræðir við for- ystumenn leikhúsmála). Laugardagur 26. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Samgöngumál Reykjavíkur, götur — flugmál. (Sveinn Ásgeirsson). 20.20 Reykjavíkurkvæði Tómasar borgarskálds. 20.40 Búðarþátturinn úr Pilti og stúlku (Leikstjóri Ævar Kvaran). 21.10 Kvöldvaka unga fólksins í umsjá Hauks Haukssonar (Sv. Gests o fl. — útvarp- að af svjði). 22.00 Dagskrárauki: Hljómsveit Svavars Gests (af sviði). Danslög. Sunnudagur 27. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Erindi, Gunnar Thoroddsen ráð'h., fyrrv. borgarstjóri. 20.20 Nokkrir merkisviðburðir í sögu Reykjavíkur. Högni Torfason sér um þáttinn. 21.00 Frá Kiljanskvöldi. Hljóðrit- að á Reykjavikurkynningu. 21.20 Frá tónleikum í Neskirkju. 21.40 í lok Reykjavíkurkynningar. Sagt frá sýningunni. 22.00 Dagskrárauki: Gömlu og nýju dansarnir,. Útvarpað frá dansstöðum á sýningar- svæðinu. — Lok Afmælis- útvarps Reykjavíkur. !■■■■■! !■_■_■_■ • ■: Beztu hamingjuóskLr sendum við :■ öllum Reykvíkingum á 175 ára í afmæli kaupstaðarins. Húsgagnaverzlun Krisfjáns Siggeirssonar, i & - - * -j t

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.