Tíminn - 19.08.1961, Blaðsíða 2
T;í M I N;N, laugar-daginn ,l».i4gást, j^6i.
Í4
Efri mynd:
Póststofan á ReykjavíkurhátíS-
inni opnaSi klukkan nfu f gær-
morgun og var þá þegar komin
biSrSS frímerkiasafnara, sem
vildu kaupa f safniS sitt hin nýju
frímerki Reykjavíkur meS fyrsta
dags stimpii ReykjavikurhátíSar-
innar á. Myndin er tekin, þegar
stofan var opnuS. — (Ljósm.:
TÍMINN — GE).
NeSri mynd:
Krakkarnir hafa ákaflega gam-
an af leiktækjunum nýju, sem
sett voru upp á ReykjavfkurhátfS
ínni, enda eru mörg tækjanna
ólíkt fullkomnari en viS eigum
aS venjast. Mikil aSsókn var aS
saltinu, sem hefur þá náttúru,
aS þaS snýst í hringi um leiS og
krakkarnir vega salt. (Ljósm.:
TÍMINN — GE).
Hátíðin sett
Strjálingur af fólki hafði tekið
sér stöðu f'raman við pallinn á lóð
Melaskólans, en þar skyldi hátíðin
sett, að lokinni guðsþjónustu í Nes
kirkju. Kirkjugestir gengu rak-
leiðis úr kirkju að pallinum og
síðan var kynningarhátíðin sett.
Ávarp flutti Björn Ólafsson, fyrr-
verandi ráðherra og Vilhjálmur Þ.
Gíslason minntist afmælis Reykja
víkur. Var góður rómur gerður
að máli þeirra beggja. Þá söng
Guðmundur Jónsson óperusöngv-
ari, en síðan setti borgarstjórinn
Reykjavíkurkynninguna, og að
lokum söng Karlakórinn Fóstbræð
ur undir stjórn Ragnars Björns-
sonar.
Eftir að sýningin var opnuð í
Melaskólanum, var látlaus straum-
ur fólks inn í skólann, og allar
sýningardeildir fylltust af fólki,
enda höfðu þær upp á margt það
að bjóða, sem fáir höfðu augum
litið áður. Sýningin er Reykjavik
í'hnotskurn fyrr og nú, og það
mátti sjá margan ungan höfuðborg
arbúann reka upp stór augu, þeg-
ar hann sá ýmislegt það, sem for-
feður hans höfðu búið við endur
fyrir löngu. En þrátt fyrír ólíkar
aðstæður og skilyrði áttu þessir
forfeður það sammerkt með hin-
um ungu höfuðstaðarbúum nútím-
ans, að þeir voru Reykvíkingar.
Leiðangurinn mun standa tvær
til þrjár vikur. Leiðangursstjóri er’
Jakob Magnússon fiskifræðingur.!
Togarinn Ágúst hefur undan-|
farið legið við bryggju í Hafnar-
firði, vegna aflaleysis.
Vegurinn fyrir
Búlandshöfða
Búið að brúa Höfðagil
Ólafsvík 16. ágúst. — Dragnóta-
veiðar stunda nú 6—7 Ólafsvíkur-
bátar og fá sæmilegan afla, 2—8
tonn yfir nótt. Mikil atvinna er
í báðum frystihúsum staðarins við
verkun aflans, sem er aðallega ýsa
og koli.
Unnið er af kappi við vegagerð
milli Ólaísvíkur og Grundarfjarð-,
ar, en hún hefur nú staðið yfir í
2 ár. Tveir flokkar vinna við veg-^
inn hvor á móti öðrum, og líður
senn að því að þeir mætist. Munu
vera um 500 metrar milli þeirra j
nú. Verið er að steypa brýr áj
leið þessari og er þegar búið að
brúa Höfðagil. Einnig er hafin
brúargerð yfir Mávahlíðargil, en
þessi tvö gil eru aðaltorfærurnar
á leiðinni til Grundarfjarðar.
A.S. i
Frá Reykja-
víkur hátíð
Almennur stjórnmálafundur og héraðsmót'
Framsóknarmanna í Borgarfjarðarsýslu
Stjórnmálafundur:
Framsóknarmenn í Borgarfjarðar-
sýslu halda almennan stjórnmála-
fund að Brún í Bæjarsveit sunnu-
daginn 27. ágúst næstk. og hefst
hann klukkan 3 eftir hádegi.
Frummælcndur á fundinum verða
Þórarinn Þórarinsson, alþingismað-
ur og þingmenn flokksins í Vest-
fjarðakjördæmi. Jafnframt verður
haldinn aðalfundur Framsóknarfé-
Iags Borgarfjarðarsýslu.
Þórarinn
Daníel
Héraðsmót klukkan 9:
Um kvöldið klukkan 9 hefst svo héraðsmót Framsóknarmanna og
verður það einnig að Brún. Ræður flytja Þórarinn Þórarinsson og
Daníel Ágústínusson. Árni Jónsson, óperusöngvari, syngur með undir-
leik Skúla Halldórssonar, tónskálds, og Ómar Ragnarsson fer með
gamanvísur. Að lokum verður dansað.
Héraðsmót Framsóknarmanna í
Þingeyjarsýslu
Hermann
Ingvar
Framsóknarmenn í Suður-Þingeyj-
arsýslu halda héraðsmót að Laugum
laugardaginn 26. ágúst næstk. og
hefst það klukkan 8,30.
Ræður flytja Hermann Jónasson,
formaður Framsóknarflokksins, og
Ingvar Gíslason, alþingismaður.
Gestur Þorgrímsson fer með gam-
anþætti og fleiri skemmtiatriði
verða. Ennfremur verður dansað.
Nánar verður sagt frá mótinu síðar.
i eina gröf
33 gagnfræðaskólapiltanna, sem
fórust með flugvél skammt frá
Stafangri í Noregi, og einn kenn-
ari, voru jarðsettir í fyrradhg
í eina gröf 1 heimabænum, Croy-,
don, og voru þúsundir manna við
staddar, þeirra á meðal fulltrúar’
norskra stjórnarvalda. Fánar
blöktu í hálfa stöng um allan bæ-
inn, »g sömu sögu var að segja
í Stafangri. Borgarstjórafrúin í
Croydon hefur tilkynnt, að hún
muni fara í þakklætisheimsókn
þangað innan skamms.
' |
Dánarorsök
Læknar munu hafa komizt að
raun um, aS dánarorsök Inga Þórs j
Guðmundssonar, sem fannst lát-
inn í bragga í Kamp Knox á
fimmtudaginn, hafi verið krabba-
mein, og að dánarorsök Baldvins
Baldvinssonar, sem var fluttur í
öngviti frá biðskýli í Kópavogi í
slysavarðstofuna s.l. miðvikudags-
kvöld, hafi verið hjartabilun.
Til hllðar:
Páll Ásmundsson er fyrsti ís-
lenzki eimiestarstiórinn og um
leið hinn eini núlifandi. Á fyrsta
degi ReykjavikurhátíSarinnar fór
hann í gamla sætið sitt til þesf
að rifja úpp gömlu dagana
(Framhald af 1. síðu.)
arstjórahjónin þeim og buðu þau
velkomin. Var síðan gengið til
kirkju og guðsþjónustan hófst. j
Guðsþjónustunni var útvarpað
frá útvarpsstöðinni í Melaskólan-
um, og hin gamal- og góðkunna
rödd séra Bjarna Jónssonar vígslu
biskups barst um hátíðasvæðið. Á
meðan hátiðagestir voru að tínast
í kirkju, hafði Lúðrasveit Reykja-
víkur leikið undir stjórn Poul
Pampichler, en hlé varð á leik
hennar meðan guðsþjónustan fór
fram. i
Fiskileit í
Dumbshafi
Hafnarfjarðartogarinn Ágúst fór
fyrir nokkrum dögum í fiskileit
til Austur-Grænlands. Þar á að
kanna útbreiðslu karfans á mið-
unum, en ekki er gert ráð fyrir
að nýrra miða verði leitað.
Reykjavíkurhátíöin