Tíminn - 19.08.1961, Blaðsíða 5
f f MINW, hmgarAaginn 19. ágást 1961.
S
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason Rit
stjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábJ, Andrés
Kristjánsson, Jón Helgason Fulltrúi rit-
stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsmga-
stjóri: Egiii Bjarnason — Skrifstofur
í Edduhúsinu — Símar: 18300—18305
Auglýsingasimi: 19523 Afgreiðslusimi:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
ERLENT YFIRLIT
Hvaö gerist í
Rás atburSanna hefur or'Si'ÍS önnur en Rússar og vesturveldin reiknuÖu metS \
Hróp fariseanna
við Morgunblaðið
Hinn frjálsi heimur fordæmir í dag þann verknaS
kommúnista að loka hliðunum milli Austur- og Vestur-
Berlínar. Ef góð sambúð á að skapast í heiminum og
friður að styrkjast, þarf að opna hliðin milli austurs og
vesturs, en ekki að loka þeim. Hér er því ekki aðeins
beitt miklu ofbeldi, heldur haldið i öfuga átt við þá
stefnu, sem helzt getur leitt til batnandi sambúðar og
öruggs friðar í heiminum.
En eins fordæmanlegur og þessi verknaður kommún-
ista er, þá er það litlu minna fordæmanlegt, þegar þeir,
sem við fjölmörg tækifæri hafa lýst fylgi sínu við of-
beldi og sjálfir tekið þátt í ofbeldisverkum, berja sér
nú á brjóst og fordæma ofbeldið í Berlín eins og þeir
séu hinir einu talsmenn mannréttinda og friðar.
Þess vegna getur ekki hjá því farið, að mönnum
blöskri, hvernig Mbl. skrifar nú af heilagri vandlætingu
um ofbeldið í Berlín. Mbl. ekki aðeins þagði um miklu
stórfelldari ofbeldisverk, sem voru framin af Hitler og
félögum hans í Berlín á sínum tíma, heldur lagði fyllstu
blessun sína yfir þau. Ofbeldismennirnir hétu þá „menn
með hreinar hugsanir“ á máli; Mbí. í dag‘hjllir Mbl. ein-
ræðisherrá eins og Salazar í F^oftúgáf óg ^rifar jafn-
lítið um hryðjuverkin í Angóla og það fyllir dálka sína
með skrifum um ofbeldið í Berlín. Chiang Kai Shek og
Franco eru dýrlingar Morgunblaðsins.
Allt þetta sýnir, að það er ekki af neinni frelsisást
eða lýðræðisvináttu, sem Mbl. auglýsir nú svo ákaft
andúð sína á ofbeldinu í Berlín. Það er fariseinn, sem
hér er að verki.
Og hvers vegna hrópar Mbl. svona mikið nú um frels-
isást sína og fordæmingu á ofbeldisverkum? Ástæðan
er einfaldlega sú, að flokkur blaðsins hefur nýlega unnið
hið mesta ójafnaðarverk og ofbeldisverk, þar sem er
gengislækkunin og skerðingin á valdi Alþingis með
bráðabirgðalögunum. Þannig eru kjör alþýðu manna
skert með hreinum ofbeldisaðgerðum. Þetta vill Mbl. láta
gleymast og hefur líka gefizt upp við að verja það. Þess
vegna hrópar það nú og hrópar um andúð sína á ofbeldi,
um ást sína á frelsi og lýðræði. Þannig hyggst það að
hrópa og hrópa, unz búið er að gera nógu marga að nas-
hyrningum og gleyma því, sem íslendinga skiptir nú
— ofbeldisverkunum, sem hafa verið framin hér
ínnanlands og hvernig skuli snúast gegn þeim.
En íslendingar munu ekki láta gera sig að nazhyrn-
ingum. Vissulega fordæma þeir ofbeldið í Berlín, en þeir
munu ekki láta það verða til þess að gleyma ofbeldinu,
sem hefur verið framið hér heima, heldur einmitt láta
Berlínarofbeldið minna sig á það. Það er jafn mikil
nauðsyn að vera á verði gegn brúnu og rauðu ofbeldi.
V erðhækkanirnar
Það sést betur og betur á stjórnarblöðunum með
hverjum degi, sem líður, hversu gersamlega þau hafa
gefizt upp við að verja gengislækkunina og skerðingu
þingræðisins, sem þeir framkvæmdu í sambandi við hana.
í stað þess reyna þau nú að blása upp moldviðri um
allt annað í von um að geta dregið athyglina frá verð-
hækkununum, sem nú dynja yfir.
Slíkt mun þó ekki gagna, því að verðhækkanirnar
tala máli, sem ekkert glamur fær leynt.
(
t
>
>
>
>
>
>
>
>
. >
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
•? >
>
I? >
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
ÞAÐ ER haft eftir Bismarck,
að honum hafi mistekizt nær
allt á stjórnmálasviðinu, sem
hann ætlaði að gera eftir áætl-
un. Óvænt atvik hefðu oftast
kollvarpað fyrirætlunum hans
og þaulhugsuð ráð, sem hann
var búinn að leggja, hefðu orð-
ið að engu. Það, sem honum
hefði hei>pnazt, stafaði af því,
að hann hefði kunnað að nota
tækifærin, er bárust honum
óvænt í hendur, og breytt ráða-
gerðum sínum í samræmi við
þau. Útkoman hefði lika orðið
allt önnur en hann hefði ætlað
í upphafi.
Það má óhætt segja, að fram-
vindan í Berlínarmálinu sein-
ustu vikumar hafi orðið allt
önnur en bæði Krustjoff og
ráðamenn vesturveldanna höfðu
ráðgert. Hlutir, sem ekki voru
séðir fyrir, hafa gripið inn í.
Hitt er svo óséð, hvorum aðil-
um muni takast betur að not-
færa þá.
ÞEGAR Krustjoff tilkynnti
Kennedy í Vínarfundinum, að
hann setti frest til áramóta til
samkomulags um Berlínarmál-
ið, hefur hann bersýnilega
reiknað með, að honum lægi
ekki svo mjög á. í júlíbyrjun,
þegar ég var í Austur-Berlín,
virtist reiknað með því þar, að
samningaviðræður milli Rússa
og vesturveldanna um Berlín
ADENAUER
þannig bæði Krústjoff og stjórn
endum Austur-Þýzkalands
meira áfall en þeir töldu sig
geta risið undir. Niðurstaðan
varð því sú, að þeir gripu til
þess örþrifaráðs að loka hlið-
byrjuðu vart fyrr en undir ára- unum milli borgarhlutanna í
mót og þá’ínímdi Knistjoff %nn<,i',l5eriínííói irieð 'því áéinústu tind
framlengja frestinn, þar sem
búast mætti við, að þessir samn
ingar tækju alllangan tíma. Af
hálfu vesturveldanna virðist
litið svipað á málin, þ. e. að
draga mætti að hefja viðræður.
Á utanríkisráðherrafundinum,
sem haldinn var í París í byrj-
un þessa mánaðar, virðist sú
skoðun hafa ríkt, að rétt væri
að láta viðræður við Rússa drag
ast enn um hríð eða fram yfir
kosningar í Vestur-Þýzkalandi
og flokksþing rússneskra komm
únista, sem haldið verður í
október.
En hér eins og oftar komu
ófyrirséðir atburðir til sögu.
Yfirlýsing Krustjoffs á Vínar-
fundinum hafði þau áhrif, að
fólksflóttinn frá Austur-Þýzka-
landi jókst stórlega í júlí. Menn
vildu bersýnilega komast í
burtu áður en það yrði of seint.
Krustjoff hafði þannig sett
skriðu af stað, sem hann óraði
ekki fyrir. Fólksflóttinn jókst
enn fyrstu dagana í ágúst, þeg-
ar búizt hafði verið við, að held
ur myndi draga úr honum.
Flóttinn varð meiri en báðir
aðilar sáu fyrir og reyndist
NTB—NEW DELHI og NEW
YORK, 17. ágúst. — Nehru for-
sætisráðherra sagði 1 dag á Ind-
landsþingi, að hann gæti ekki gef
ið neina tryggingu fyrir því, að
Indverjar myndu ekki beita valdi
til þess að innlima portúgölsku
nýlcnduna Góa á Malabarströnd.
Jafnframt tók hann fram, að
Indland hygði ekki á neinar að-
gerðir í deilumáli þessu í svip-
inn. Hann sagði ,ag landið myndi
berjast á móti sérhverri tilraun
Portúgaia til að ráðast yfir ind-
verskt land til hinna litlu strand-
skáka, Dadra og Nagarhaveli norð
an við Bombay. Báðir þessir stað-
ir voru innlimaðir í Indland í
fyrri viku.
í New York sendi sendinefnd
Portúgals hjá Sameinuðu þjóð-
ankomuleiðunum
Þýzkalandi.
frá Austur-
fá fram með samningum, þótt {
hann gæti gert það með valdi. ’
. Hann hefur viljað sleppa við >
álitshnekkinn, sem valdbeiting- >
unni myndi fylgja. Hinn mikli >
fólksflótti hefur nú hins vegar >
neytt hann og austur-þýzku >
stjórnina til þess að grípa til >
slíkra ofríkisaðgerða, a. m. k. >
til bráðabirgða.
MEÐ ÞESSUM seinustu að- >
gerðum Krustjoffs og austur- /
þýzku stjórnarinnar hefur }
samningaleiðinni í Berlínarmál >
inu ekki verið lokað, en skil- >
yrði öll þó verið gerð verri. >
Þess hefur að vísu verið gætt >
af hálfu kommúnista, að fram- ;
kvæma lokunina þannig, að >
réttur Vestur-Berlínarbúa væri >
ekki neitt skertur. Meðan svo >
er, geta vesturveldin unað þess- >
um aðgerðum skár en ella. Þau >
hafa líka tekið þessum aðgerð- >
um með einbeitni og aðgætni, >
svo að samningaleiðin lokaðist >
ekki. Af beggja hálfu virðist >
því enn vilji til að reyna samn- >
ingaleiðina, enda vaxandi kröf- >
ur almennings um, að hún verði >
reynd til þrautar. >
Frá sjónarmiði þeirra, sem >
álengdar standa, virðast ýmsir >
möguleikar til samkomulags. >
Nehru, forsætisráðherra Ind- >
lands, hefur bent á þá lausn, >
að samið yrði um fullt frelsi >
Vestur-Berlínar, en sú stað- >
reynd jafnframt viðurkennd, að
til væru tvö þýzk ríki. Sá
þröskuldur er hér hins vegar >
í veginum, að Vestur-Þjóðverj- >
n W irílm olrlr’i 1 nl-A <«m Jlu — — - — - - •
ÞETTA TVENNT, fólksflótt-
inn að austan og lokun hlið-
anna milli Austur- og Vestur-
Berlínar, hefur mjög breytt
viðhorfunum í Berlínarmálinu.
Það horfir nú mjög öðruvísi við
en fyrir mánuði síðan.
Ástæðan til þess, að Krustjoff
hefur undanfarið krafizt ný-
skipunar Berlínarmálanna er
harla augljós. Hann hefur vilj-
að fá einhverja þá skipan, sem
gæti lokað fyrir fólksflóttann
um Berlín og hin óhagstæðu
verzlunarviðskipti milli borgar-
hlutanna, sem hafa verið talin
Austur-Þjóðverjum um 1000
millj. marka í óhag árlega. Jafn
framt hefur hann viljað fá
Austur-Berlín formlega innlim-
aða í Austur-Þýzkaland og
Austur-Þýzkaland viðurkennt.
Gegn þessu hefur hann senni-
lega verið fús til að semja um
einhverja sjálfstæða sérstöðu
Vestur-Berlínar og jafnvel
sætta sig við áframhaldandi
hersetu vesturveldanna þar.
Þetta hefur Krustjoff viljað
ar vilja ekki láta undir neinum
kringumstæðum viðurkenna
Austur-Þýzkaland. Æskilegasta
Iausnin væri vafalaust sú, að
Vestur-Þjóðverjar og Austur-
Þjóðverjar gætu smá saman
aukið samvinnu á milli sín og
þannig yrði opnuð leið til að
sameina Þýzkaland.
ÞAÐ ER vissulega mikið í >
húfi, að samningar takist. Ef >
þeir takast ekki, er ekki annað >
sjáanlegt en að lokun hliðanna >
milli Austur- og Vestur-Berlín- >
ar muni haldast áfram um ófyr- >
irsjáanlegan tíma. Klofningur >
Þýzkalands mun þá halda >
áfram að fullkomnast og Austur >
Þýzkaland innlimast meira og >
meira í hið austræna kerfi. >
Óvissan um framtíð Vestur- >
Berlínar mun haldast áfram, >
þótt kommúnistar láti flutninga
leiðir þangað haldast opnar.
Þessu mun fylgja langvarandi
kalt stríð í Evrópu og aðeins
óttinn við kjarnorkustyrjöld
vera friðinum til tryggingar.
Þ. Þ.
L»V»%*V*V»V*V*X»V»V*V»V*V»V»V»XI
Gnnlima Indverj-
ar Góa með valdi
unum út yfirlýsingu og mótmælti
þessum aðgerðum, sem séu ólög-
legar. Þar segir, að Portúgal hafi
enn ekki fengið formlegar upplýs-
ingar um málið ,en þeirra þurfi
reyndar ekki til þess að fordæma
framferði Indverja.
ErfiS sambúð við Kína
f þingræðu sinni talaði Nehru
einnig um deilu Frakka og Túnis-
búa. Hann kvað sprengjuárásir
Frakka á Bizerte hörmulegar, og
það hefði verið fádæma dónaskap
ur af frönsku stjórninni að neita
að tala við Hammarskjöld. Um
sambýli Kínverja og Indverja
sagði Nehru, að samningaleiðinni
yrði að halda opinni. Annars yrði
strið. En sambúðin gæti ekki orðið
vinsamleg fyr en Kínverjar hefðu
haft sig á burt úr indverskum
landamærahéruðum.