Tíminn - 19.08.1961, Blaðsíða 10
10
T f MIN N, Iaugardaginn 19. ágúst 1961,
MINNISBÓKIN
í dag er sunnudagurinn
20 ág. (Bernharður ábóti
Tungl í hásuðri kl. 19.30
Árdegisflæði kl. 11.36
Næturvörður í Laugavegsanóteki
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson.
Slvsavarðsíotan Hetlsuverndarstðð-
Innl opln allan sólarhrlnglnn —
Næturvörður lækna kl 18—8 —
Simi 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opln
vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16
Kópavogsapótek
opið til kl 20 vtrka daga laugar
daga ti) kl 16 og sunnudaga kl 13—
16
Minlasafn Reyk|avikurbæ|ar Skúla
túnl 2. oplð daglega frá kl 2—4
e. b. nema mánudaga
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór í gær frá Stettin
áleiðis til Rvikur. Arnarfell er vænt
anlegt til Archangelsk í dag frá
Rouen. Jökulfell fer væntanlega á
morgun frá Ventspils áleiðis til ís-
lands. Dísarfell er í Reykjavik. Litla
fell' er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell
er í Hafnarfirði.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla fer frá Kristiansand í kvöld
áleiðis til Færeyja og íslands. Esja
er á Vestfjörðum á norðurleið. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
13 í dag til Þorlákshafnar. Þaðan
fer skipið kl. 16 til Vestmannaeyja
og frá Vestmannaeyjum til Rvíkur
kl. 22 Þyrill fer frá Hjalteyri í kvöld
áleiðis til Rvíkur. Skjaldbreið er á
Húnafióahöfnum á austurleið. Herðu
breið fer síðdegis í dag austur um
land í hringferð.
Eimskípafélag fslands:
Messur á morgun
Dómkirkjan:
Klukkan 10,30 prestvígsla. Biskup-
inn herra Sigurbjörn Einarsson víg
ir cand. theol. Árna Pálsson til
prests að Miklaholtsprestakalli í
Snæfellsnesprófastsdæmi. Séra Þor-
steinn L. Jónsson í Vestmannaeyjum
lýsir vígslu. Séra Magnús Guðnason
í Ólafsvik þjónar fyrir altari. Vígslu-
votta auk þeirra, séra Helgi Sveins-
son, Hveragerði, og séra Rögnvaldur
Jónsson, Reykjavík. Hinn nývígði
prestur prédikar.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 11 f. h. Cand. theol. Er-
ling Moe frá Noregi prédikar. Séra
Garðar Svavarsson.
Reynivallaprestakall.
Messa að Reynivöllum kl. 2 e. h.
Sóknarprestur.
Nesklrkja.
Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson.
Þjóðmlnlasafn Islands
er opið á sunnudögum príðjudögum
fimmtudögum oe iaugard?’"'m kl
1.30—4 e miðdegi
Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74
er opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn
Ing
Arbæiarsafn
opið daglega kl 2—6 nema mánu
daga
Llstasafn Einars Jónssonar
er onið daglega frá kl 1.30—3.30
Listasafn Islands
er oipð daglega frá 13,30 til 16
Bælarbókasafn Revkiavikur
Sfmi 1—23—08
Aðalsatnið Pingholtsstrætl 29 A:
Ctlán 2—10 alla virka daga.
nema laugardaga l—4. Lokað á
sunnudögum
Lesstofa 10—10 alla virka daga
nema laugardaga 10—4 Lokað
á sunnudögum
Útibú Hólmgarðl 34:
5—7 alla virka daga. nema laug
ardaga
Útlbú Hofsvallagötu 16:
5.30—7 30 alla virka daga, nema
laugardaga
Flugfélag íslands:
Millilandafiug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöl'd.
Flugvélin fer tU Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,00 I fyrramálið.
MillUandaflugvélin Gullfaxi fer tU
Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 16,40 á morgun.
Millilandaflugvélin Skýfaxi fer auka
ferð til Kaupmannahafnar kl. 09,00
í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils I
staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár!
króks, Skógasands _ og Vestmanna-
eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætl
að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-!
fjaj-ðar og Vestmannaeyja.
Loftlelðir:
Laugardag 19 ágúst er Snorri
Sturluson væntanlegur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg kl.
22,00. Fer Ul New York kl. 23,30.
Brúarfoss fer frá Hafnarfirði 19. 8.
tU Rotterdam og Hamborgar. Detti-
foss fór frá Hamborg 15. 8. Væntan-
legur til Rvíkur á ytri höfnina kl.
06,30 í fynramálið 19. 8. Fjallfoss kom
tU Reykjavíkur frá Reyðarfirði 17. 8.
Goðafoss kom tU Rvíkur 16. 8. frá
Rotterdam. Gullfoss fer frá Rvík kl.
15,00 á morgun 19. 8. tU Leith og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá
Kotka 17. 8. tU Gdynia, Antverpen,
HuU og Rvíkur. Reykjafoss fer frá
Stockhólmi 19. 8. til Hamborgar og
Rvíkur. Selfoss fer frá N. Y. 25. 8.
til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur
18. 8. frá Hamborg Tungufoss fór
frá Akureyri 17. 8. til Akraness og
Rvíkur.
Hf Jöklar:
LangjökuU er á leið til Faxaflóa-
hafna. Vatnajökuli er á leið til
Reykjavíkur.
Laxá
var væntanieg í nótt til Neskaupstað
ar frá Leningrad og Kaupmannahöfn-
Mosfellspresiakall.
Messa að Árbæ kl. 11 f. h. Messa
í Brautarholti kl. 2 e. h. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Tungumálakennsla
Harry Vilhelmsson
Kaplaskióli 5. sími 1812P
N .v.x'
Húseigendur
Geri við og stilli olíukynd-
ingartæki. Viðgerðir á alls
konar heimilistækium. Nv-
smíði Látið fagmann ann-
ast verkið Sími 24912 og
34449 eftir kl. 5 síðd.
— Hún heldur að mér líði illa hér,
í ruggustól eins og Kennedy.
DENNI
DÆMALAUSI
380
Láréft: 1. óaldarlýður, 5. ... foss, 7.
kvísl (þf.), 9. mjög, 11. fugl, 13. ætt-
ingja, 14. el'da aftur, 16. fangamark,
17. ilmur, 19. yljaði.
Lóðrétt: 1. búðir (bær), 2. á segl-
skipi, 3. vætla, 4. hanga, 6. nábúi, 8.
þæfa, 10. veitt, 12. þjálfar, 15. álp-
ast, 18. fangamark biskups.
Lausn á krossgátu nr. 381:
Lárétt: 1. töluna, 5. snæ, 7. IL, 9.
alda, 11. táp,' 13. arm, 14. urra, 16.
AB, 17. úlfur, 19. aðlaga.
Lóðrétt: 1. Teitur, 2. L.S. (Lárus
Sigbjörnsson), 3. Una, 4 næla, 6.
gambra, 8. lár, 10. draug, 12. prúð,
15. all, 18. FA. i
KR0SSGATA
Kannske gæti ég sloppið út um
Flýttu þér, Pankó, tíminn er svo
gluggann,
til kominn,
K K
f A
D D
D L
k I
Jose L
Salinas
300
D
R
E
K
I
Falk
300
JTURIE:
'tiilSoú
Mc Coy
•3-1-7 *
TOMOZRÖW: THE MES5AGE.
— Hvað segirðu?
— Láttu hana ekki fara. Þú verður
að kvænast og eignast erfingja. Drek-
arnir mega ekki deyja út nuna eftir þess-
ar fjórar aldir.
— Veit ég víst. En hvernig get ég
beðið nútíma, menntaða borgarstúlku að
setjast að hér í vesölum kofa?
— Ó, mikli stjórnandi skógarins!
Spurðu bana bara!