Tíminn - 19.08.1961, Blaðsíða 16
I
Laugardaginn 19. ágúst 1961.
187. blað.
Þessar tvær myndtr eru teknar við hina opinberu heimsókn forseta
fslands á Reykjavikurhátíðina. Á efri myndinni sýnir, þegar for.
setahjónin stíga út úr bílnum við bæjarstjórnarskrifstofurnar í
Skúlatúni 2. Borgarstjóri tekur á móti forsetahjónunum. Hin myndin
er tekin, þegar fulltrúar Bandalags kvenna í Reykjavik afhentu
(Istofna teppið, sem þær gefa í væntanlega ráðhúsbyggingu. Gjöfin
er gefin i tilefni af fyrstu opinberri heimsókn forsetans á Reykja-
vfkurhátíðlna. (Ljósm.: TÍMINN — GE).
'l’veir rússneskir togarar komu
Vér á ytri höfnina í gænnorgun
»g lögðust þar. Annar var með
'iilaða vél og kom hinn með
'iann í togi. Skipin komu svo á
•mri höfnina og lögðust vi~
Egisgarð. Bilaði togarinn nrr-
iga að fara hér í slipp.
(Ljósm.: TÍMINN — GEj.
Sjávamtvegsmálaráðherra
borinn þungum sökum
Frj^ls þjóð segir frá nýju
„afrekff' Emils Jónssonar, sem
sjávamifvegsmálaráðherra.
Samkvæmt frásögn blaðsins
hefur Emtll Jónsson með ráð-
herrabrófi' breytt mati á út-
fluttri skréáð, sem fiskmatið
hefði metið til Offal-skreiðar,
sem er úrgangsfiskur, er seld
ur hefur verið á Afríkumark
að. Samlag skreiðarframleið
enda var kornið í vandræði
með útflutning sinn á þessari
skreið, en forstöðumenn
Skreiðarsamlagsins virðast
vera svo blindir einokunar-
menn, að þeir neituðu að selja
íslenzkum heildsölum skreið-
ina, en þeir höfðu boðizt til
að kaupa hana og selja —
undir rettu merki að sjálf-
sögðu — á mörkuðum, sem
þeir áttu innhlaup á.
Samkvæm frásögn Frjálsrar
þjóðar er mál þetta þannig vaxið,
að Skreiðarsamlagið hafði gert
samning við erlent fyrirtæki um
kaup á dökkri Offal-skreið. íslenzk
ir útflytjendur munu hafa viljað
kaupa þessa skreið af Skreiðar-
samlaginu, .en nokkrir íslenzkir
heildsalar hafa aflað markaða og
sambanda í Afríkuríkjunum, eins
og t. d. Þóroddur Jónsson. fslenzk
ir útflytjendur fengu þessa skreið
ekkj keypta. Virðist Skreiðarsam
lagið því mótfallið að íslenzkir
verzlunarmenn selji skreiðina á
frjálsum markaði.
Hinn erlendi fiskkaupmaður
gat hius vegar ekki §taðið 4ið
samninga sína, gat ekki selt það
magn, sem hann hafði samið um
við Skreiðarsamlagið. Fór erlendi
Frjáls þjóð fullyrðir, að ráðherrann hafi
með ráðherrabréfi breytt mati Fiskmats
ríkisins á útfluttri skreið og stefnt með
því mörkuðum í voða!
fiskkaupmaðurinn fram á það, að
Offal-merkið yrði tekið af skreið-
inni, eða með öðrum orum, að ís-
lendingar fölsuðu fiskmatig á út-
flutningsvöru sinni.
í stað þess að leita hófanna hjá
íslenzku heildsölunum um sölu
á skreiðinni, þegar í þetta óefni
var komið, fóru forráðamenn
Skreiðarsamlagsins þess á leit við
Fiskmat ríkisins, að það breytti
mati sínu á SkreiðinniH Fiskmat-
ið neitaði að sjálfsögðu algjör-
lega. Þegar hinir íslenzku heild-
salar fréttu um þetta, gengu þeir
enn á Skreiðarsamlagið og vildu
fá Offal-skreiðina keypta, enda
sögðust þeir geta selt hana alla
undir réttu merki.
Forrálðamenn Skreiðarsamlags-
ins synjuðu enn. Töldu ekki öll
sund lokuð — virtust þekkja sitt
heimafólk. Þeir gengu á fund Em-
ils Jónssonar, sjávarútvegsmálarh.
og báðu hann, að vera svo elsku-
legan, að fyrirskipa sem æðsti
maður fiskmatsins, ag Offal-merk-
ið væri tekið af skreiðinni. Að
sögn Frjálsrar þjóðar, lét sjávar-
útvegsmálaráðherra hafa sig til
þessa óhæfuverks, þrátt fyrir
kröftug mótmáeli íslenzkra út-
flytjenda og Fiskmats ríkisins.
Ráðherrann virti meira hina frá-
leitu bón Skreiðarsamlagsins, en
mótmæli embættismanna ríkisins
við Fiskmatið, að sögn Frjálsrar
þjóðar.
Ráðherrann, sem er æðsti yfir-
maður Fiskmats ríkisins, mjög
Emil Jónsson
— kvaðst ekkert um málið vita
þarfrar og mikilvægrar stofnunar,
sem á að tryggja það', að einstök-
um útflytjendum takizt ekki að
skaða og rýra markaði íslendinga
með því að flytja út lélega vöru
undir 1. fl. merki, leggst svo lágt.
að sögn Frjálsrar þjóðar, að ÍS-
lenzkur fiskur skuli seldur undir
fölsku merki á erlendum markaði
og stefna þannig íslenzkum út-
flutningsvörum í beinan voða.
Þetta gerir sjávarútvegsmálaráðh.,
skv. uppl. F.þj., á sama tíma og
vakning er að hefjast með þjóð-
inni um nauðsyn vöruvöndunar
'Framh ? bls. 15.)
Rottur í eltingaleik
í forstofu Erlanders
Hann neyðist til að ganga um bakdyrnar
og deilir við eiganda leiguhjallsins
Tage Erlander forsætisráS-1
herra gengur aldrei inn um
aSaldyrnar. Inngangurinn aS
ibúS hans morar af rottum.
Svo mörgum, aS viSbúiS er
oS maSur hnjóti um þær.
Þannig hefst fregn í danska
blaðinu BT laugardaginn 12.
ágúst, og er hún að sjálfsögðu
fengin fiá Stokkhólmi. Frásögn
blaðsins heldur áfram: j
Raunir hins rottumþjáða for-
sætisráðherra komu skýrt í ljós á
lokuðum fundi í húsaleigunefnd
Stokkhólmsborgar, þar sem Tage
Erlander bar upp vandræði sín
ásamt sax öðrum leigjendum. Hús-
eign sú, sem forsætisráðherrahjón
in sænsku hafa búið í síðan 1938,
r hrörlegur hjallur, sem ekki
•fur verið gert við í 20 ár.
Leigjendurnir vilja láta lækk i
leiguna. Húseigandinn var liins
vegar á þveröfiígri skoðun. Hann
krafðist 30 prósent hækkuiiar á
lcigunni, en fyrir sænska for-
sætisráðherrann þýðir þetta 6000
ísl. króna útgjaldaaukningu á ári.
Húsaleigunefndin mun nú rann
saka húsnæðið og taka ákvörðun
í málinu á fundi í næsta mánuði.
Á fundinum á fimmtudag-
inn í fyrri viku lofaði hús-
eigandinn að gera við bað-
(Framhala a 15. siðu).