Tíminn - 23.08.1961, Blaðsíða 3
TÍMINN, mi®vikudaginn 23. ágúst 19«1.
Ég hefði viljað kröft-
ugri gagnráðstafanir
- sagði Adenauer í Berlín, en þar fékk
hann kuldalegar móttökur
NTB—Berlín 22. ágúst. —
Þa8 voru blandnar viStökur,
sem Adenauer kanzlari fékk
í Berlín í dag, er hann
auerstrasse, þar sem sextug kona
hafði stokkið út um glugga, eri
sneri að V-Berlín og beðið bana I
, af fyrr um daginn, hölluðu A- (
kom Berlínarbúar sér víða út um glugg
þangað í eins dags kynningar- ana og veifuðu klútum sínum.
heimsókn. Víðast var honum Hyerfamörkin eru þarna veggir ■
, * , . . . , husanna, og snua gluggarnir mn 1
fagnað, en ekki af miklum^ Vesturhverfin. Unnið er nú að því
innileik.
FriSrik Ólafsson, stórmeistari í skák.
Friðrik vann
Sjá mátti kröfuspjöld, sem á
stóð: OF SEINT, og yfirleitt kom-
ust viðtökumar ekki í neinn sam-
jöfnuð við viðtökur þær, sem
Johnson varaforseti Bandaríkj-
anna fékk á dögunum. En frétta-
mönnum ber saman um, að Aden-
auer hafi tekið þessum mótbyr
karlmannlega. Heyrirðu þetta?
spurði hann og brosti kalt, er slag-
ari, þar sem textinn var greinileg
niðrun í hans garð, glumdi í eyr-
um frá gjallarhorni, sem komið
hafði verið fyrir (af kommúnist-
um) á mörkum borgarhlutanna.
að flytja fólk úr þessum húsum,
því að margir flóttmaenn hafa not-:
fært sér þá aðstöðu, sem þetta
skapar.
ADENAUER
— OF SEINT
Friðrik Ólafsson varð efstur
á svæðamótinu í Tékkóslóvak-
íu. Hlaut hann 12V2 vinning
úr 15 umferðum.
Annar varð dr. Filip frá Tékkó-
slóvakíu með 12 vinninga og þriðji
varð Uhlmann frá Austur-Þýzka-
landi með 10% vinning. Þeir
NTB—GEORGETOWN, 22. ágúst. felur með marxistískar skoðanir
— Fyrstu þingkosningar brezku sínar. en í London eru menn þeirr
Guiana í Suður-Ameríku fóru ar skoðunar, að brezka stjórnin
_ , , _ muni ekki a neinn hatt reyna ao
fram a dogunum, og i dag var koma j veg fyrir stjórnarmyndun
talningu atkvæða nærri lokið. Það
hefur komið í Ijós, að hinn vinstri -----------------------—
sinnaði framsóknarflokkur dr.
Cheddi Jagans hefur fengið hrein
an meirihluta þingsæta, a.m.k. 20
af 35 mögulegum. Næstur kemur
Þjóðfylkingin svokallaða með 9
þingsæti. Talningu atkvæða var
ekki lokið í fimm kjördæmum.
„Kæri Konni"
Á öðrum stað við hverfamörkin,
þar sem Adenauer tók sér stöðu
aðeins 3 metra frá mörkunum,
var hrópað í gjallarhorn rétt við
eyra hans, austan markanna þó: i
„Lítið á alvarlega andlítið á hon-j
um. Kæri Konni (Konrad), mundu ekki komið fyrr. Hann svaraði því
að annar maður með alvörusvip tili að Lyndon Johnson varafor-
japlaði mottur hér í grenncjinni." seti hefði beðið
sig að verða sér
Var með þessum ummælum att ekki samferða til Berlínar um
við brjálæðisköst Adolfs Hitlers a heigina, og liefði sér skilizt, að
Adenauer sagði í dag, að sínum tíma. heimsókn hans ætti að vera ein-
hann hefði viljað, að gripið göngu bandarísk heimsókn. Við
hefði veriS til kröftuqri mót Kaldar kveð|ur Brandenborgarhliðið tóku Austur-
~ . Þegar Adenauer kom til Berlín- Þjóðverjar kvikmyndir af athæfi
aögerda. vegna lokunar A.- ar f morgunj heit hann stutta ræðu Adenauers og fylgdar hans yfir
Þjóðverja á mörkunum. á flugveilinum og sagði, að Aust- mörkin, þar sem þeir höfðu sett
Fjöldi Austur-Berlínarbúa veif- ur-Þjóðverjar gætu verið vissirjupp efldan vörð og þar að auki
aði til Adenauers með vasaklútum um, að Vestur-Þjóðverjar hefðu' vatnsbyssu mikla. Var þessu sjón-
I síðustu umferð gerði Friðrik yfir hverfamörkin, er hann kann- ekki gleymt skyldum sínum við varpað austan tjalds. Kommún-
jafntefli við Ciric og nægði það aði víggirðingarnar, en hervörður þá. Allur siðferðilegur og stjórn- Istarnir létu háðið glymja á kanzl-
honum til sigurs, þótt Filip ynni og lögregla kommúnista stóð í málalegur kraftur Vestur-Þýzka- laranum í hátölurum.
sína skák. vegi fyrir mannfjöldanum. í Bern- lands yrði notaður til þess að Adenauer sagði á fundi meS
tryggja frelsi Berlínar. Brandt blaðamönnum, að gjarna mætti
gera eitthvað meira til að mót-
mæla lokun Austur-Þjóðverja á
hverfamörkunum. í hreinskilnl
sagt, vildi ég óska, að_það hefði
verið gripið til kröftugri gagn-
ráðstafaiia en gert var, sagði
hann. Tvennt sagði hann að hefði
haft mest áhrif á sig í Berlín:
Hin ágæta afstaða, sem fólkið
hefur sýnt mér — með fáeinum
undantekningum þó. Hitt, að
hægt skuli vera að gera borg
eins og Berlín að slíkum þagnar-
innar bústað.
Friðrik, Filip og Uhlmann öðlast
þar með rétt til að keppa á milli-
svæðamótinu í Eistlandi að ári.
Fjórði varð Johannesen frá Nor-
egi með 9V2 vinning, og fimmti
varð Ghitescu með 9 vinninga.
Vinstrisinnaðri en
til valda í brezku
borgarstjóri tók á móti kanzlaran-
um, en ýmsar hnútur hafa hrotið
milli þeirra í seinni tíð, og kepp-
ast þeir nú.í kosningabaráttu, sem
kunnugt er. Höfðingjarnir tókust
í hendur, en heldur voru móttök-
urnar kuldalegar af hálfu borgar-
stjórans. Fréttastofan AFP segir,
að V-Berlínarbúar hafi yfirleitt
sýnzt vera búnir að fyrirgef^ Ad-
enauer, að hann skyldi ekki hafa
hans, Bretar munu fara með komið fyrr, eftir að hverfamörk-
stjórn utanríkis- og landvarnamála unum var lokað. Þrátt fyrir það
þar til Guina verður sjálfstæð. — mátti í nágrenni við flugvöllinn
Dr. Jagan er tannlæknir að ménnt sjá háðsleg spjöld, sem á var
un.
Castro
Guiana
Brezka Guiana fær nú sjálf-
stjórn eigin málefna, en var áður
nýlenda Breta, sem kunnugt er.
Gert- er ráð fyrir, að landið fái
fullkomið sjálfstæði eftir fáein ár.
Ljóst er, að innan fárra daga mun
dr. Jagan mynda ríkisstjóm og
setjast í forsætisráðherrastól.
Aðild að norrænni
menningarmiðstöð
Kostar Reykjavík 15—50 þús. kr. á ári.
Reykjavíkurbæ hefur verið Þar eiga einnig að vera vistar-
boðig að gerast aðili að rekstrij verur fyrir þátttakendur í starfs-
menningarmiðstöðvarinn mannaskiptum höfuðborganna, svo
skrð: HURRA HER ER KOMINN
. LEIÐTOGI VOR — SVONA i
•' FLJÓTT og ALLTOF SEINT.
Vatnsbyssa í baksýn
I Þar sem Adenauer kom í borg-
NTB-Hong Kong, 22. ágúst. —
Sprautugjafir eru hafnar í Hong
Kong meðal kínverskra, sem haf-
ast við í fljótabátum, til þess að
hindra að kólera breiðist út. Einn-
mni, safnaðist fólk saman og heils j ig hafa fiskimenn borgarinnar ver
aði honum, en með engum fögn-: ið bólusettir.
uði þó. Margt fólk var við flótta-' Hætta er talin á faraldri. 4 hafa
mannastöðina i Marienfelde, og þegar látizt af þessari skæðu veiki,
nokkrir, sem tekið höfðu sér stöðu, en vitað er um 40 önnur tilfelli.
báru spjöld með áletruninni OF ( 277 manns hafa verið settir í sótt-
SEINT. Flóttamaður einn spurði j kvíar. Hálf milljón manna hefur
Adenauer, hvers vegna hann hefði verið bólusett.
o,
sem
ar.
aðra þá frá höfuðborgunum,
dvelja til náms og kynning-
norrænu
ÍJrslit kosninganna þýða það, ar í Hasselbyhöll, og er ráðgert
samkvæmt frétt útsendri af AFP- að taka því boði.
fréttastofunni, að stjórnmálafor-| .
ingi, sem er að minnsta kosti| Frá því sumarið 1960 hefur ver
eins vinstrisinnaður og dr. Fidelj ið rætt í höfuðborgum Skandinav
Castró á Kúbu, er kominn til j iu, að gera Hasselbyhöll að sam-
valda vá meginlandi Suður-Ame- eiginlegri norrænni menningarmið kostnaður skiptist á höfuðborgirn
ríku. | stöð Þessiri miðstöð er ætlað að ar eftir höfðatölu. Hlutur Reykja-
A&alfundur Skóg-
ræktarfélags Sslands
Bæjarstjórn Slokkhólms bauðzt
Sigur dr. Jagans er meiri en
Bretar höfðu nokkru sinni búizt
við. Samkvæmt stjórnarskrá
þeirri, sem samkomulag hefur
náðst um, verður landið sjálfstætt
eftir eitt eða tvö ár.
Dr. Jagan hefur aldrei farið í
Aðalfundur .Skógræktarfélags Is Fundinum lýkur á morgun. Milli
til að sjá um stofnkostnað að lands stendur nú yfir á Hallorms- fundarhalda þessa þrjá daga eru
menningarmiðstöðinni ,en reksturs stað. Auk venjulegra aðalfundar- farnar fjórar gönguferðir um Hall
starfa er í þetta sinn lögð sérstök ormsstaðaskióg.
áherzla á skógræktarframkvæmd-
vera fundarstaður, þar sem nor- víkur verður sennilega milli 15 irnar i Hallormsstaðaskógi og hef- I skýrslunni um Hallormsstaða-
rænar ráðstefnur, námsskeið og þúsund og 50 þúsund íslenzkra ur verið gefin út í því sambandi1 skóg er lýst landslagi, jarðvegi,
þing væru haldin, er snertu þjóð króna á ári. ýtarleg skýrsla um skóginn. gróðurfari og veðurfari á staðnum.
félagsmál, vísindi, tækni, hag- Fundurinn var settur í fyrradag Þá'er lýst helztu hlutum skógarins
fræði, bókmenntir, listir, leikhús, Nánari tilhögun menningarmið- af Hákoni Guðmundssyni skógrækt og fléttað inn í ýmsum upplýsing-
kvikmyndir, blaðamennsku, al- stöðvar þessarar hefur ekki verið arstjóra. Síðan voru lesnar ýmsar um um gróðursetningu og árangur
þýðufræðslu, íþróttir og fleira. — ákveðin. skýrslur um starfsemi félagsins. hennar.