Tíminn - 23.08.1961, Side 4

Tíminn - 23.08.1961, Side 4
4 T í MIN N, miðvikudaginn 23. ágúst 1961. FULLKOMNIR YFIRBURDIR Hvert mannsbarn getur málað sem fagmaður væri með hinum ótrúlega handhægn og hárnákvæmu SPRAYIT 401 og 702 máln- ingarsprautum sem nú eru komnar á markaðinn. Úðageislann má stilla niður í ummál tíeyrings og allt upp í 30 cm vídd. Olíulaus mótorpressa með þýðum og mjúkum gangi fylgir. Útvegsmenn, fiskvinnslustöðvar og önnur fyrirtæki sem oft þurfa að láta mála: báta, lestarborð, fiskkassa, vinnusali o. fl. stórspara tíma og peninga með því að eiga SPRAYIT málningarsprautur. SPRAYIT má nota við sprautun: húsa, innréttinga, garðgrinda, húsgagna, bíla og úða tré og heila garða með SPRAYIT sem einnig dælir lofti í bíldekk. Söluumboð hefur: Umboðssala í Reykjavík einnig hjá: Málarabúðin Vesturgötu 21a sími 18037 J. B. Pétursson, Ægisgötu 4, Byggingavörur h. f. Laugavegi 128. S FRIÐRIK JÓRGEI^S / - ' :'' ■■ , ■ ■'.■.- útflutningur innflutningur ægisgötu 7 sími 11020 EYÐIÐ FLUGUNUM MEÐ Tugon er öruggasti flugna- eyðirinn. Tugon er auðvelt í notkun. Það er þynnt út með vatni og borið á fjöl eða annan við með pensli. Tugon hefur varanleg áhrif. Tugon eykur hreinlætið. EKKERT GRIPAHÚS MÁ VERA ÁN TUGON Tugon fæst í kaupfélögunum um land allt. Umboðsmaður KAUPIÐ INTERNATIONAL H ARVESTER VARAHLUTi * ÞEIR ENDAST BETUR * ÞEIR FALLA BEZT VIÐ AÐRA HLUTI VÉLARINNAR \ ÞEIR ERU FULLKOMLEGA SAMBÆRILEGIR í VERÐI * ÞEIR ERU FRAMLEIDDIR AF SÉR- FRÆÐINGUM FYRIR INTERNATIONAL HARVESTER *& ,ORGINAL“ VARAHLUTIR SKAPA ÖRYGGL VARIZT ÚDÝRAR EFTIRLÍKINGAR h«hH*ók<t. tfkllf W J.lu( i|) immdttr st ,«m : rv'Í.H* Ituí.ví.v Irtt'-vlf-- miktu krvrf,thrac.M. . 'í'' af iö tejrimdtim Blaðburður Tímann vantar unglinga til að bera blaðið til kaup enda um Rauðarárstíg og Freyjugötu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.