Tíminn - 23.08.1961, Síða 5

Tíminn - 23.08.1961, Síða 5
TÍMINN, miSvikudagiiui 23. ágúst 1961. i Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason Rit stjórar Þórarinn Þórarinsson (ábj, Andrés Kristjónsson Jón Heigason FulltrúJ rit- stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsmga- stjóri: Egíli Bjarnason — Skrifstofur i Eddubúsmu — Simar: 18300—18305 Auglýsmgasimi: 19523 Afgreiðslusími: 12323 — Prentsmiðjan Edda h.f. REISN EÐA HRUN Grein eftir herra Sigurbjörn Einarsson, biskup Mesti haftaflokkur Vestur-Evrópu Fáum spurningum er eins auSvelt að svara og þeirri, hvaða stjórnmálaflokkur sé nú mesti haftaflokkur Vest- ur-Evrópu. í engu landi Vestur-Evrópu eru önnur eins höft á verzlun og atvinnurekstri og á íslandi. í engu landi Vestur-Evrópu eru lánsfjárhöftin eins mikil og hér. í engu landi Vestur-Evrópu er vaxtaokrið eða vaxta- höftin þvílík og hér.. í engu landi Vestur-Evrópu eru önnur eins verðlags- höft og hér. f engu landi Vestur-Evrópu er eins þrengt að við- skiptum með því að skerða kaupgetu almennings og hér. i Hvergi í Vestur-Evrópu hefur það gerzt, að þrengt væri að flestum atvinnurekstri og viðskiptum með ástæðu lausri gengislækkun, eins og gert hefur verið hér. Flokkurinn, sem markar þessa óhugnanlegu hafta- stefnu og framkvæmir hana, er Sjálfstæðisflokkurinn. Óumdeilanlega ber honum það með rentu að vera nefnd- ur mesti haftaflokkur Vestur-Evrópu. Menn gætu þó haldið allt annað, ef dæmt væri eftir áróðri hans og skrifum flokksblaða hans. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið utan stjórn- ar, hefur hann ekki lagt meiri áherzlu á annað en að hann væri hinn einbeittasti andstæðingur hvers konar hafta. Þessum áróðri hélt hann t. d. óspart uppi í tíð vinstri stjórnarinnar. Sá atvinnurekandi og kaupmaður mun nú vart finnanlegur, sem ekki viðurkennir, að höft- in á atvinnurekstri og viðskiptum eru nú miklu meiri en á árunum 1956—58, þótt í öðru formi sé. Þannig hafa höftin stóraukizt, síðan Sjálfstæðisflokk- urinn kom til valda, enda dregur Alþýðuflokkurinn ekki úr þeim, því að hið eina, sem foringjar flokksins halda enn í af upprunalegri stefnu flokksins, er trú á neikvæð og óraunhæf höft. Hver er skýringin á þessari haftastefnu Sjálfstæðis- flokksins? Skýringin er sú, að Sjálfstæðisflokkurinn er fyrst og fremst hagsmunaklíka fárra stórgróðamanna, eins og þeirra, sem eiga h.f. Árvakur. Þessir menn vilja koma smáatvinnurekendum og smærri kaupmönnum á kné, svo að þeir geti náð í sem mest sjálfir. Fyrir hina minni atvinnurekendur og kaupmenn, sem hafa fylgt Sjálfstæðisflokknum að málum vegna þess, að þeir hafa álitið hann andvígan höftum, er vissulega tími kominn til að átta sig á þeirri staðreynd, að Sjálf- stæðisflokkurinn er í dag mesti haftaflokkur Vestur- Evr- ópu, því að takmark hans er að koma atvinnurekstri og viðskiptum í hendur sem allra fæstra stórgróðamanna líkt og eigenda h.f. Árvakurs. 500 milljónir Mbl. upplýsir í gær, að útflutningsverðmæti síldar- aflans sé nú alltaf orðið 500 millj. kr. Mestar líkur eru til, að þetta verðmæti hefði farið forgörðum að mestu eða öllu, ef samvinnufélögin hefðu ekki leyst kaupdeiluna í sumar og þannig forðað frá þvi tveggja mánaða verkfalli, sem ríkisstjórnin hafði fyrir- hugað. Það sést bezt á þessu, hve miklu var bjargað með þessu samkomulap' kom fram í umræðum þessarar ráð stefnu, er einnig athyglisvert. Til að mynda þetta: „Vér viljum læra að léita ekki eftir hylli fólks né veiða atkvæði, heldur að reyna að veita fólki í hvívetna heiðarleg svör. Hér er ekki um það að ræða, hvort þetta sé mögulegt, heldur hitt, hvort það sé rétt“. Hvað er hér á ferð? Ný stjórn- málastefna? Ný trúarstefna? Hvor- Forustumenn Siðvæðingar- hreyfingarinnar hafa pskað eft- ir því, að TÍMINN endurbirti eftirfarandi grein herra Sigur- björns Einarssonar biskups, sem birtist í Lesbók Morgun- blaðsins fyrir meira en fjórurn árum. TÍMINN telur rétt að verða við þessari beiðni. I. „Raunverulegt frelsi, eins og vér skiljum það orð, getur ékki þrifizt án trúar. Ef skorið er á rótina, visnar blómið og deyr. Og rót lýð- ræðisins, rót vorrar frjálsu menn- ingar, er trú vor á Guð, á kristin- dóminn. Ef vér skerum á rótina, deyr blóm lýðræðisins og menn- ingarinnar". Þannig komst Ole Björn Kraft, hinn kunni danski stjórnmálamað- ugt. Hér er hreyfing á ferð, sem ur og fyrrverandi utanríkisráð- herra, að orði í ræðu á fundi Evr- ópuráðsins í októbermánuði næst liðnum. Og hann sagði enn fremur: „Þjóðir vorar sjá nauðsyn nýrra lífernishátta. Sú tilfinning vex, að hinn andlegi heimur sé ekki síður mikilvægur en hinn efnislegi og að siðgæðisleg endurfæðing geti ein bjargað Vesturlöndum. Þetta er engin stjórnmálastefnuskrá. Það er eggjan til hvers og eins um að lifa lífinu samkvæmt því, sem hann veit réttast, að gera trúna að lif- andi krafti í lífi þjóða vorra. Það er hægt að verja með vopnum rétt inn til þess að velja sér þjóðskipu- lag, m?r,nfélagshugsjón. En það er ekki mógulegt að berjast við hug- sjón með vopnum. Hugsjón verður aldrei sigruð nema með hæiri hug- sjón“. Þessi orð eru ekki greind hér vegna þess út af fyrir sig, að þau eru athyglisverð. Ekki heldur vegna þess, að þau eru flutt af mætum manni á virðulegum vett- vangi. Það er í sjálfu sér gott og blessað, en þótt orð séu til alls fyrst, þá vantaf lieiminn margt annað fremur en að heyra méira eða minna sjálfsagða hluti sagða vel og réttilega á háum stöðum við hátíðleg tækifæri. En þessi hug- vekja var ekki flutt af neinu slíku tilefni, er krefðist hennar sem til- bærilegrar eða hagkvæmrar kurt- eisi. Hún hefur að bakhjarli hug- hvörf, sinnaskipti, sem ræðumaður hefur tekið, en þar er aftur á bak við hreyfing, sem hefur á undan- förnum árum farið víða um lþnd, sáð áhrifum sínum og náð marg- víslegum ítökum. það upp á það að vera ósáttur við aðra menn. Missætti við menn er merki þess, að þú sért ósáttur við Guð. Buchman lagði nýja áherzlu á þessi atriði. Hann rifjaði með ferskum hætti upp það, sem gamla, íslenzka vísan segir: Hnossin geymum þessi þrenn, það ríður á að muna, frið við Guð og frið við menn, frið við samvizkuna. Fyrsta skilyrði innri friðar og andlegrar heilsu yfirleitt er, að skoðun Buchmans, að — segja sjálfum sér stríð á hendur. Horf- ast hispurslaust í augu við bresti sína og brot og segja upp griðum við slíkt í eitt skipti fyrir öll. En það þýðir, að menn verða að hætta að reyna að dyljast fyrir öðrum. Hafir þú gert á hluta einhvers manns, þá skaltu viðurkenna það er ópólitísk en telur sig eiga erindi | honum undanbragðalaust. við alla stjórnmálaflokka jafnt og ,a.1, anaar ®erí a hluta þinn, vill snúa stjórnmálum samtíðarinn falta Ieita að Þvit'lefni’ scm Þú ar frá siðgæðislegu hlutleysi, sem , ?iln „a . afa. geflð, til þess og hlýtur að verða siðleysi í reynd, til .Ja,, yrirfefnln®ar,a Þvn Finnir jákvæðrar og róttækrar siðgæðis- f e,1 ert tlf®fni Þja slahum þér, stefnu. Og hún er í rauninni líka Þa faltu/lgl að siður leita sam- utan allra trúarbragða, þótt hún ,bands vlð mannlnn- ,*Ja ,honum sé vaxin upp úr kristnum jarðvegi , ann’ sem Þu Þenð 1 Þrjosti til og hafi þaðan boðskap sinn. En ans °“,reyna aý le®ra ÞiS hún telur, að fáein mikilvæg grund nCpg rf Þlg betn en.Þu ert- , , vallaratriði siðgæðislegrar lífsaf- , . ~ , an . ® ur b',argfasta. tr'u a stöðu séu eða megi verða öllum jn ’h!3.þessl hattur.leiðl ævinlega mönnum augljós sannindi, er mæli 1 . Þ, ?,’.a JUI1 missættis, kulda, fram með sér við samvizku sér- “ f.f haturs’ S.e,n myndast hvers manns, hverrar trúar sem M .n ’ ver 1 hruuð að nyju. hann er Hann segir, að hver, sem syni öðr- um fullan, einlægan trúnað, fái jj alltaf goldið í sömu mynt aftur. Upphafsmaður þessarar hreyfing ?plnshf. elnlægni ,°® hart sjall‘ ar og leiðtogi hennar til þessa dags Jf englnn °vinur staðizl. heitir Frank Buchman. Hann er íf n. t lur. Það ha,fa valdlð mestu Bandaríkjamaður, svissneskur að Sff"11 hí'/T’ Þegar haM kyni, evangelísk-lútherskrar trúar, i ,Þ .s a a er ' , nú kominn fast að áttræðu. I. r“?ð Þvl að fkannast Vlð sok Slna’ I brest eða brot, fyr'ir oðrum, genr Hann gerðist ungur prestur og rnaður tvennt:. Styrkir sjálfan sig gat sér mikið orð sem ósérhlífinn, [ því áformi að hyerfa að fullu frá einbeittur áhugamaður og farsæll villu sinni, og hjálpar hinum til æskulýðsleiðtogi. Þegar hann var þess að taka rétta ákvörðun. Þetta þrítugur að aldri, varð hann fyrir er gamaii 0g gildur, kristinn sál- nýrri, gagntækri trúarreynslu. gæzluvísdómur. Snemma á þessu ári var haldin Hann var þá á ferðalagi á Eng- Siðgæðiskröfur kristindómsins ráðstefna í Strassborg í sambandi landi. Virtist honum hann fá köll- dregur Buchman saman í fjögur við þing Evrópuráðsins. Ráðstefn- un t)1 _þes's að hverfa frá prests- meginboð: Fullkomin einlægni an var haldin að frumkvæði starfi sínu og háskólakennslu, sem (heiðarleiki), hreinleiki, óeigin- manna, sem hafa skipað sér undir hann hafði einnig á hendi, og gimi, kærleiki. í ljósi þessara boða merki þessarar hreyfingar og hana helga krafta sína næstu árin stúd- skylcli maður skoða líf sitt sí og æ sóttu stjórnmálamenn, þingmenn entum eingöngu og leitast við að og keppa eftir því að gera þau og ráðherrar frá níu Evrópulönd- yerða þeim til andlegrar hjálpar. jað veruleika í breytni sinni. um. í ályktun, sem ráðstefnan Ut í þetta lagði hann félaus og án: xíi þess að það meg; takast, er sendi frá sér, segir svo: allrar umhugsunar um það, hvern- nauðsynlegt að hlusta gaumgæfi- „Á þessum dimmu dögum finn- ig hann mætti sjá sér farborða., fega eftir ro^ð Quðs f samvizkunni um vér þörfina á nýrri birtu og Heimsstyrjöldinni fyrri var þá rétt og hlýða henni skilyrðislaust. Þetta nýjum stefnumiðum. Oss er ljóst, lokið og ungir háskólamenn, sem er kvikan í kenningu Buchmans. að efnishyggjan og sundrungin í komu heim frá vígvöllunum, höfðu Hann og fylgismenn hans hafa ó- Evrópu hafa stuðlað að því að færa margir beðið andlegt tjón, voru bilugt traust á handleiðslu Guðs, heiminn fram á brún glötunar. Að- vonsviknir, bölsýnir, tortryggnir á ef hlustað sé eftir raust hans og eins siðgæðisleg og andleg endur- allt og alla, trúlausir. Eftir fá ár far,ið eftrr bendingum hans. f þessu reisn í hjörtum þjóða vorra getur voru áhrifin af starfi Buchmans, skyni leggja þeir ríka áherzlu á skapað einingu. I sem hann hafði unnið algerlega í ag hafa „hljóða stund“, einkum á Vér þörfnumst fyrirgefningar ogj kyrrþey, 'orðin að hreyfingu, sem hjálpar frá þjóðum, sem hafa svo| vakti athygli um allan heim. tíðum mátt fórna blóði sínu, sveita | Árið 1928 voru nokkrir Buchman og eigum fyrir síngirni vora. Vér ! vonum, að fulltrúar þjóðanna í j Austurlöndum nær og einnig í Af- ríku og Asíu vílji ínnan skamms koma til fundar við oss á nýjum stúdentar á ferð í Suður-Afríku og voru kallaðir þar Oxfordhópurinn. Það nafn festist síðan við hreyf- ingu Buchmans og gekk hún undir því um áratugar skeið (Oxford morgnana. Hér er ekki um neina nýlundu að ræða. Hallgrímur seg- ir: Árla dags alla mörgna við orð Guðs haltu ráð. Jesús fór árla á fætur, löngu grundvelli, svo að vér getum sam- Group Movement). fyrir dögun, og gekk út og fór á an gert áætlun um, hvernig ein- Veigur þeirra áhrifa, sem borizt óbyggðan stað og baðst þar fyrir ingu verði til vegar komið, ný hafa frá Frank Buchman, er fólg- (Mark. 1, 35). Og ennþá, mörgum stefna tekin og pað lagfært, sem inn í fáeinum einföldum sannind- öldum, fyrr, sagði spámaðurinn: aflaga hefur farið um, engan veginn nýjum, en hann: Drottinn vekur á hverjum morgni í auðmýkt en vongóðir strengj- hefur lifað þau á ferskan hátt og eyra mitt, svo að ég taki eftir eins um vér þess heit að vinna að sið- með tilstyrk óvenjulega sprungu- og lærisveinar gjöra (Jes. 51, 4). gæðislegri og andlegri endurfæð- lausra heilinda tekizt að gera þau Bæn er ekki aðeins það að tala við ingu Evrópu. Þetta er raunveruleg persónulega sönn og djúptæk í lífi Guð, heldur og að láta Guð tala. k'llun vor. Vér bjóðum mönnum fjölda manna. Buchman og hans menn vilja, að frá öllum þjóðum, sem eru sama Fyrirgefning er frumstaðreynd menn riti það hjá sér, sem í hug sinnis, að slást í lið með oss“. kristinnar trúar. fyrirgefning Guðs ann kemur á hljóðum stundum. Af þessari samþykt er ljóst, að og friður við hann, sem Guð býður Bæði sé það nauðsynlegt til þess hér er eitthvað á ferðinni, sem vert að fyrra bragði sakir Krists. En að manni gleymist ekki það, sem er að gefa gaum. Ýmislegt, sem1 þú getur ekki þegið þetta né átt (FramHaid a 15 síðui.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.