Tíminn - 23.08.1961, Qupperneq 10
10
TÍMINN, migvikudagínn 23. ágúst 1961,
MINNISBÓKIN
í dag er miðvikudagurinn
23. ágúst (Zakkeus). —
Þjó'ðhátíðardagur Rúmen
íu — Hundadagar enda.
Tungl í hásuðri kl. 22,26. —
Árdegisflæði kl. 2,39.
Næturvörður í Laugavegsanáteki
Næturlæknir i Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson.
Slysavarðstotan Hellsuverndarstöð
Inni opln allan sölarhrlnglnn —
Næturvörður lækna kl 18—8 —
Slmi 15030
Holtsapðtek og Garðsapótek opln
vlrkadaga kl 9—19 laugardaga trá
kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16
Kópavogsapótek
opið til fcl 20 vtrka daga laugar
daga tii kl 16 og sunnudaga kl 13—
16
Mlnlasafn Revklavikurbælar Skúla
ttint 2 opið daglega trá kl 2—4
e h. nema mánudaga
Þióðmtnlasatn Islands
er opið ð sunnudögum priðjudögum
fimmtudögum oa laugardr-’m kl
t .30—4 e miðdeai
Asgrlmssatn Bergstaðastraetl 74
er opið priðiudaga fimmtudaga og
sunnudaga fcl 1,30—4 — sumarsýn
tng
Arbælarsafn .
opið daglega kl 2—6 nema mánu
daga
Ustasatn Elnars Jónssonar
er opið daglega frá kl 1.30—3.30
Llstasafn Islands
er óipð daglega frá 13,30 tii 16
Bælarbókasafn Revklavikur
Simi 1—23—08
Aðalsatnlð Pingholtsstrætl 29 A:
Otlán 2—10 alla vlrka daga.
nems laugardaga 1—4 Lokað á
sunnudögum
Lesstota 10—10 alla virka daga.
nema laugardaga 10—4 Lofcað
a sunnudögum
Útlbú Hólmgarðl 34:
a—7 alla vtrka daga nema laug
ardaga
Útlbú Hotsvallagötu 16:
8.30- 7 30 alla vtrka daga. nema
laugardaga
06,30. Fer til Glasgow og Amsterdam
kl. 08,00. Kemur til baka frá Amster
dam og Glasgow kl. 24,00. Heldur
áfram til New York kl. 01,30. —
Snorri Sturluson er væntanlegur frá
New York kl. 06,30. Fer til Stafang-
urs og Osló kl. 08,00. — Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Osló kl.
22,00. Fer til New York kl. 23,30.
Flugfélag íslands:
Mtililandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Glasgow, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 8,00
í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 23,55 í kvöld. Flugvélin kemur
heim um Osló. Millilandaflugvélin
Skýfaxi er væntanleg til Reykjavík-
ur frá Kaupmannahöfn og Glasgow
um kl. 23,00 í kvöld.
Innaplandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils
staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavik-
ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir). — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), EgUs-
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar.
I
Loftleiðir:
Miðvikudag 23. ágúst er Leifur
Eiríksson væntanlegur frá N. Y. kl.l
Skipadeild SIS:
Hvassafell er væntanlegt tU Rvíkur
25. þ. m. frá Stettin. Arnarfell er
í Archangelsk. Jökulfell er væntan-
legt til Hornafjarðar 25. þ. m. frá
Ventspils. DísarfeU er í Reykjavík.
Litlafell losar á Eyjafjarðarhöfnum.
Helgafell er á Norðfirði. Hamrafell
fór í gær frá Hafnarfirði áleiðis til
Batumi.
SkipaútgerS ríkisins:
Hekla kom tU Reykjavíkur kl. 9
í morgun frá Norðurlöndum. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið. Herj-
ólfu'r fer frá Rvik i kvöld kl 21,00
til Vestmannaeyja og Hornafjarðar.
Þyrill er fyrir Norðurlandi á austur-
leið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum
á suðurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
Eimskipafélag fslands:
Brúarfoss fór frá Hafnarfirði 19.
8. tU Rotterdama og Hamborgar. —
Dettifoss fer frá Rvík kl. 20 í kvöld
22. 8. vestur og norður u mland til
Raufarhafnar og til baka til Rvíkur.
Fjallfoss kom til Rvíkur 17 8. frá
Reyðarfirði. Goðafoss kom til Reykja
víkur 16. 8. frá Rotterdam Gullfoss
fer frá Leith í dag 22 8. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fár frá
Gdynia 21. 8. tU Anfcverpen, Hull og
Rvikur Reykjafoss fer frá Hamborg
25 8. tU Rvíkur. Selfoss fer frá N. Y.
25. 8. tU Rvíkur. TröUafoss kom til
Rvíkur 18. 8. frá Hamborg. Tungu-
foss kom til Rvíkur 19. 8. frá Akra-
nesi.
Laxá
er í Reykjavík.
ARNAÐ HEILLA
Trúlofun:
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína fröken Anna María Cheffelaar,
Clivia 35, Haag, Hollandi, og Þórar-
inn Sveinbjörnsson, prentsmiðju-
stjóri. Heimili þeirra er á Fálkag. 4.
ÍMISLEGT
Leiðrétting:
í síðasta sunnudagsblaði TÍMANS
á 15. blaðsíðu, í afmælisgrein um
frú Ragnhildi Guðmundsdóttur á
Stafafell'i, er sú prentvilla, að Gunn-
laugur sonur hennar er nefndur
Guðlaugur. Þetta leiðréttist hér með.
GENGISSKRÁNING
4. ágúst 1961
Kaup Sala
£ 120,20 120,50
U.S. $ 42,95 43,06
Kanadadollar 41,66 41,77
Dönsk kr. 621,80 623,40
Norsk kr. 600,96 602.50
Sænsk kr. 832.55 834.70
Finnskt mark 13,39 13.42
Nýr fr franki 876,24 878,48
Belg. franki 86,28 86,50
Svissn franki 994,15 996,70
Gyllini 1.194.94 1.198.00
Tékkn kr. 614,23 615.86
V-þýzkt mark 1,077,54 1.080,30
Líra (1000) 69,20 69,38
Austurr sch. 166,46 166,88
Peseti 71,60 71.80
Reikningskróna Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55
Seðlabanki íslands ' i
Auglýsið í Tímanm
— Akkuru fariði ekki bara í
kvennaklaustur?
DENN
DÆMALAUSI
393
KR0SSGATA
Lárétt: 1. tré, 5. hjálp, 7. fornafn, 9.
mannsnafn, 11. á fugli, 13. á járni,
14. bein, 16. tveir eins, 17. lækna,
19. klettar
Lóðrétt: 1. kvenmannsnafn úr Eddu,
2. hlýja, 3. egg, 4. keppur, 6. lastar,
8. fiska, 10. drepa, 12. ýfingar, 15.
handlegg 17, húsdýr.
Lausn á krossgátu nr. 384:
Lárétt: 1.+7. Blönduós, 5. sóa, 9. ag-
ar, 11. lóa, 13. ata, 14. fata, 16. at,
17. traða, 19. sigla.
Lóðrétt: 1. Bjólfi, 2. ös, 3. Nóu, 4.
daga, 6. kratar, 8. sóa, 10. ataði, 12.
atti, 15. arg, 18. al.
Jose L
Sahnas
303
D
R
. E
K
í
Lee
f alk
303
— Hertogaynja, við erum komnir með
fórnarlambið heilu og höldnu. Það bíður
niðri í forstofunni.
Gott. Hvernig ber hann sig?
Hann er harla flóttalegur.
Þið skuluð rétt sjá íi"1 bað,. ipltar
mínir, að hann geri það ekki. Að minnsta
kosti ekki fyrr en ég er orðin hin lög-
lega eiginkona hans.
— Ég krýni þig, Vambo,1 konungur
Vambesi Megi stjórnartíð þín verða
farsælt tímabil.
— Þessir myrkviðarstaðir hljóta að
vera leiðinlegir fyrir hana.
— Hvað það er dásamlegt að vera við
hlið hans í öllum þessum hátíðahöldum!
— Þetta er líf, sem ég vildi búa við
alla mína ævi.
— Hun er líklega orðin óþreyjufull
að komast aftur til stórborgarinnar.
Gamall málsháttur í skóginum er á
þá leið, að sá, sem opnar huga sinr
hann opnar dyr hamingjunnar.
— Hm — skemmtirðu þér vel?
— Já, svo sannarlega.