Tíminn - 23.08.1961, Síða 15

Tíminn - 23.08.1961, Síða 15
TÍMINN, miSvikudaginn 23. ágúst 1961. 15 Siml 1 15 44 Höllin í Tyrol Þýzk litmynd. — ASalhlutverk: Erika Remberg Karlheinz Böhm Danskir tektar. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Aukamynd: Fer5 um Berlín. KÍÖAmGSBÍD Simi: 191RF „Gegn her í Iandi“ Sprenghlægileg, ný, amerisk grín- mynd í litum um heimiliserjur og hernaðaraðgerðir í friðsælum smá- bæ. Paul Newmann Joanne Woodward Joan Collins Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Reisn eða hrun (Framhaid al 5. siðuj samvizkan segir, þegar menn skoða huga sinn, og til þess að kynnast sjálfum sér. Þá hefur það verið einkenni þess arar hreyfingar frá byrjun, að menn halda hóp, nokkrir saman, hittast iðulega, helzt dag hvern, bera saman bækur sínar, opna hug sinn hver fyrir öðrum og taka á- kvarðanir. Því var hún kölluð „hóp hreyfing“, Group Movement, fram- an af. III. Næstu árin fyrir síðustu heims- Styrjöld fór hreyfing Buehmans víða og náði talsverðum tökum, ekki sízt á Norðurlöndum, sérstak- lega meðal listamanna og mennta- manha. Hún sætti að sjálfsögðu andmælum og gagnrýni úr ýmsum áttum, bæði af hálfu trúmanna og vantrúaðra, rökstuddum eða raka- litlum, eins og gengur. En hún hjálpaði mörgum til þess að öðlast jákvætt lífsviðhorf og finna bær- an andlegan grundvöll. Og auk þess, sem hún bjargaði þannig ýms um, sem voru á flæðiskeri i and- legum efnum, varð hún mörgum trúuðum mönnum örvun og vakn- ing. Þegar blikurnar undir heims- styrjöldina tóku að sortna, vaknaði sú sannfæring með Buchman, að almenn, siðgæðisleg endurreisn væri ekki aðeins hið eina, sem gæti stemmt stigu við þeim öflum upplausnar og tortímingar, sem fært höfðu veröldina á vítisbarm, heldur væri slík endurreisn mögu- leg á grunni þeirra sanninda, sem hann hafði komið auga á. Þá gaf hann hreyfingu sinni nafn og kall- aði hana i Moral Re-Armament, skammstafað MRA, siðgæðisvæð- ing (á dönsku: Moralsk Oprustn- ing). Hervæðing setti svip á heim- inn. Það var feigð á þeim svip, feiknstafir. Hví að væðast til myrkraverka einna? Hafði ekki einu sinni verið talað um að klæð-l ast hertygjum ljóssins? Oft var þörf slíkrar væðingar, en nú var nauðsyn, lífsnauðsyn. Stefna mannlífsins á upptök í mannshuganum. Ef vér eigum að snúa við af vegi helstefnunnar, þá! verðum vér að snúa huga vorum,l taka sinnaskiptum. Allir eru óá-1 nægðir með heiminn, allir vilja, að^ hann breytist á betra veg. En allir j eru að bíða eftir því, að aðrir breyti um háttu. Einfaldast er að: gaMla BIÓ:™ 6tmJ I 14 15 Simi 1 14 7fi Illa sétJur gestur (The Sheepman) Spennandl, vel lelkin og . bráð- skemmtileg, ný, bandarísk Cinema- Scope-litmynd Glenn Ford Shirley MacLalne Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. áBÆMBÍP HAFNARFIKHI Sími 5 01 R4 4. vlka Bara hringja.. 136211 (Call girls tele 136211) Sér grefur gröf.... Fræg frönsk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Jean Gabin Danlele Dlorme Sýnd kl. 5, 7 og 9. AHSTurb&jarríH Sími 1 13 R4 Drottning ræningianna (The Maverick Queen) Hö.rkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd f litum og Cin emaScope, byggð á skáldsögu eftir Zane Grey Barry Sullivan Barbara Stanwyck Bönnuð börnum innan 16 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Or djúpi gleymskunnar Hrífandi, ensk stórmynd eftlr sög- unnl „Hulin fortíð". Endursýnd kl. 7 og 9 I Þar sem gullið glóir i Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6. ÁMSSBIO Slmi 32075 yuT Brymner Gina Lollobrigida pjóhscafÁ ■ mmm SOLOMON aad Sheba I Aðalhlutverk: Eva Bartok Mynd, sem ekkl þarf að auglýsa. Sýnd kl. 7 og 9. BönnuS börnum. byrja á sjálfum sér. Og öruggast um árangur. Að minnsta kosti hef ég engan rétt til þess að heimta betri heim, ef ég rækta eða umlíð hjá sjálfum mér nákvæmlega þær eigindir, sem heiminum stendur mestur voði af: Fals, óheilindi, saurugar hvatir og háttu, eigin- girni, ágírnd og hatur. Og menn vænta til einskis betra heims, hvaða ráð til bóta, sem upp kynnu að verða tekin, ef þeir krefjast einskis af sjálfum sér. Innra mis- ræmi, siðgæðisveilur, ósátt við samvizkuna, veldur árekstrum á heimili, í samstarfi, á vinnustað. í öðru hverju húsi eru háðar smá- styrjaldir við og við, aðrar stærri I verksmiðjum, á skrifstofum, þing sölum o. s. frv. — allt mismun- andi vasaútgáfur þeirra sömu stað- reynda, sem birtast í viðskiptum stórvelda og æsa Surtarloga til endanlegs áhlaups á mannheim. „Nýir menn, nýjar þjóðir, nýr heimur“, segir Buchman. „Það er hægt að draga upp nýjan heim á pappír, en hann verður ekki byggð ur upp, nema með mönnum". Eftir stríð eignaðist MRA mið- stöð í Caux í Sviss og síðar aðra á Mackinac-eyju í Michiganvatni í Ameriku. Nokkrir íslendingar hafa komið til Caux. Þangað sækja ár- lega menn svo mörgum þúsundum skiptir frá flestum löndum heims, verklýðsleiðtogar og atvinnurek- endur, stjórnmálamenn og mennta menn, svartir, gulir, hvítir, brúnir. Þar koma menn með margvísleg- ustu trúarskoðanir. Múhameðskur lærimeistari situr þar við hliðina á rúmversk-kaþólskum preláta, búddhískur munkur frá Burma eða Japan við hlið kommúnista frá Danmörku eða Ítalíu, hvítur stúd- ent frá Suður-Afríku þjónar svört- IECHNIC0L0I S40 (hfu wimilIQuisis V\ICHniraH47 Komii þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. um verkamanni frá sama landi til bor'ðs o. s. frv. MRA er ekki trúfélag, ekki sér- trúarflokkur, heldur tiltekin lífs- stefna. Enginn er þar skráður fé- lagi og formlegt skipulag er ekki neitt. Enginn tekur laun fyrir störf í þágu þessarar hreyfingar, allt er sjálfboðastarf og gjafir áhuga- manna standa undir kostnaði. Og öllum er opin leið til hluttöfau, hverrar trúar eða lífsskoðunar, sem þeir eru, ef þeir vilja ganga til algerrar hlýðni við boðorðin fjögur og hlíta guðlegri leiðsögn, eins og hún býðst að skoðun MRA- manna, þegar hennar er leitað í hljóðri og hlýðinni auðmýkt. IV. Hér hefur verið gerð nokkur grein fyrir MRA-'hreyfingunni og' bent á jákvæðan kjarna hennar.! Veikar hliðar má vitanlega líka áj henni finna, eins og annarri mann' legri viðleitni. En það er í henni alvara, eldmóður, fórnfýsi, sem ekki verður of víða vart nú á tím-j um. Hún er grein á meiði kristn-l innar, þar sem hún flytur kristinn1 siðgæðisboðskap og leitast við að | ryðja honum nýjar brautir til á-! hrifa á mannfélagsmál. Hún talar! um gamlar staðreyndir með nýjum j radblæ og fær því áheyrn víða þar sem sömu sannindi mæta daufum eyrum. Margir hafa sannfærzt um, að hún hafi bent á eina vísa veg- inn til raunverulegrar lausnar á vandamálum, sem rísa af árekstr- um stétta, hagsmuna, skoðana, þjóðerna. Hvað bíður mannkyns? Hrun eða andleg reisn. Þjóðirnar búa sig undir það að láta vopn skera úr um framtíðarskipan mannfélags-1 Amerísk stórmynd I litum, tekin og sýijd á 70 mm filmu Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Waterloobrúin Hin gamalkunna úrvaismynd. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. Geimflugift (Riders to the stars) Spennandi og áhrifamikil amerísk mynd í litum, er fjallar um tilraun tii að skjóta mönnuðu geimíari út í himingelminn Wllllam Lundigan Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mim I R9 36 Vi« lífsins dyr (Nara Llvet) Kvikmynd, sem flestir ættu að sjá. Blaðaummæli: „Yfirleltt vlrðist myndin vera þaulhugsað llstaverk", Alþbl. — „Kvlkmyndin er auglýst sem úrvalsmynd og það er hún“, Vísir. — „Ein sú sannasta og bezta kvikmynd, sem Ingmar Bergman hef ur gert", MT. — „Enginn mun sjá eftir að horfa á þessa frábæru kvik- mynd“, AB. Sýnd kl. 7 og 9, Síðustu sýningar. Hvíta Örin Spennandi Indíánamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. 3. vika: Petersen nýliÖi éSkemmtilegasta gamanmynd, sem sézt hefur hér i lengir tíma. mála á þessum hnetti. Verði geng- ið til slíks vopnadóms, eru örlög jarðar ráðin á hinn versta veg. Nú snýst hugsun manna helzt um það, hvorum megin járntjalds verði settar saman öflugri dráps-' flaugar. En hinn danski stjórn- málamaður, sem vitnað var til að upphafi þessa máls, bendir á ann- að, sem skiptir meira máli. Hann segir: „Vér skulum ekki halda, að Evrópu, frelsi voru og lýðræði, sem vér unnum af alhug, muni verða borgið, ef vér, sem berjumst, gegn kommúnískri byltingu og út- þenslu Sovétríkjanna, breytumj ekki að neinu leyti öðru vísi, höf-1 um engar æðri hugmyndir um stöðu mannsins í alheimi en komm únistar. Það er ekki stórvægilegur. munur á kommúnísku guðleysi og guðlausri efnishyggju á Vestur-: löndum — ekki nógu mikill til þess að ná tökum á hjörtum manna“. Og hvað finnst mönnum unr þessi ummæli vesturþýzka ráðherrj ans Oberlanders á fyrrnefndri ráð. stefnu í Strassborg: „Ég hef rætt: við ungverska flóttamenn. Þeir höfðu ekki fundið neitt hér'vestra, sem á jákvæðan hátt fyllti upp í tómið eftir það, sem þeir höfðu yfirgefið eystra. Ef vér höfum ekki upp á neitt slíkt jákvætt mót-, vægi að bjóða, munu þjóðir vorarj glatast, ein eftir aðra“. Er ekki hér bent á raunverulega brestinn í varnarmúr frelsis og; lýðræðis eða sjálft átumeinið, sem' mylur hann niður innan frá? REKRUT67 -peiersew —-----crs^^-'miá Gr’ONNARlLAURING Í1B1SCH0NBERQ RASMUS.CHRISTIANSEH MENRY NIEL'SEN' KATE MUNDT roi BUSTERlLAPSEN Aðaihlutverk leikur tin vinsæla danska leikkona Lily Broergb Sýnd kl. 9. Leyndardómur Inkanna Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Leiðréttingar (Framhald ai 7 síðu). ar þrír og er það nóg í ekki stærra herbergi, en þeim hefur sézt yfir aðalgallann, þar fatast þeim illa, það eru ekki nógu stórir gluggar, svo að sýnist nokkuð skuggsýnt, þegar inn er komið, og svo finnst mér það ekki svo merkilegt atriði, þótt ég segði þeim, að ég horðaði graut, sem ég byggi tll, að það þyrfti að hafa það í fyrirsögninni fyrir samtalinu. Og ég eegi eins og mér finnst vera, að fyrirsögnin og greinin sé stórgölluð hjá pilt- unum. Fleira er það líka, sem er ekki alveg rétt, en það skiptir svo litlu máli, að ég nenni ekki að taka það upp. Holtavörðuheiði. 8. ág. 1961. Jón Marteinsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.