Tíminn - 30.08.1961, Side 1
196. tbl. — 45. árgangur.
Sigtryggur Árnason
ritar um kærumálin
í Keflavík — bls. 7.
Miðvikudagur 30. ágúst 1961.;
Innbrotsþjófnaður á Suðureyri:
Pemngaskápurinn
Sigldi a fullri ferð og sðkkti
stóðst atioguna | síldarskipi í ágætu skyggni
Juðureyri, 29. ágúst.—Aðfara í kaupfélaginu voru brotnar rúð- I w
Suðureyri, 29. ágúst. — Aðfara
nótt sunnudagsins voru framin
tvö innbrot á Suðureyri. Brotizt
var inn í kaupfélagið og stolið
2000 krónum í peningum, og
einnig var brotizt inn í frysti-
stöðina ísver h.f. og stolið þar
peningakassa, sem hafði að
geyma tvö tii þrjú þúsund
krónur.
I kaupfélaginu voru brotnar rúð-
ur bæði á efri og neðri hæð, og
gerði þjófurinn harða hríð að
Klukkan níu árdegis í gær
peningaskáp kaupfélagsins, en Já norgka síldarskipig ))Sjövik,
j veiðiskipið „Sjövik I” 50-70 m. af Dalat.
„Seley” frá Eskifirði sigldi á norska síld-
hann hafði að geyma um 50.000 *“ (
krónur. Snúið hafði verið upp á 1“ við net SÍn UDl 50 mílur,
handfang skápsins og reynt að frá Dalatanga. Veður var gott, I
saga mn í læsmguna, en þjofur- ^ siór oe skveeni eins'setar voru a^r a dekki viðinafnið á kinnungi skipsins:
(Framhald á 3. síöu). og bezt verður á kosið. Há- storf sin> kokkunnn að þrifa „Seley“ fra Eskifirði. „Seley“
til í eldhúsinu eftir morgun-jvar á fullri ferð svo freyddi
kaffið. Norðmennirnir höfðu um bóga.
veitt athygli skipi sem stefndi
áttina til þeirra en gáfu því »Okkur datt ekki annað i hug
Pkki frpkari mum í ffóðviðr- en Seley mundl beygla ’ sagðl sklp
eKKi treKari gaum i goovior stjorjnn á „sjövik“, Jon Stoljen i
inu. Það var ekki fyrr en þetta viðtali við fréttaritara Tímans á
ókunna skip var komið ískyggi Seyðisfirði í gærkvöldi.
lega nærri að hásetunum var Sjór uppa3 hnjám
tíðlitið upp frá vinnu sinni. En >|Seley« héu sínu striki. „Sel-
Innan skamms greindu þeir (Framhald á 2. síðu.)
Togarinn Prince Philip liggur nú utan
legum veiðum við Grímsey í fyrrakvöld
handtók þá eftir lýsingu í fyrra-
dag.
Kassanum náðu þeir meðan
dansleikur stóð yfir, þannig, að
á varðskipinu Oðni á Akureyrarhöfn, en Oðinn tók togarann að ólög- annar mannanna gaf sig á tal við
konuna í sælgætissölunni og var
Skrafaði við konuna
- hinn stal kassanum
Á sunnudagsnóttina stálu tveir ungir menn vindlakassa
með aðgangseyri að skemmtun í Krossinum, samkomuhúsi
Njarðvíkinga.
| skemmtilegur við hana, meðan
Þeir komust með þýfið, nær 20 hinn teygði sig inn og náði í
þúsund krónur, í bíl til Reykja- j kassann.
víkur, en rannsóknarlögreglan j Þeir skiiuðu lögreglunni rúml.
Fjörugar umræður á raunvísmdaþíngi:
Auknar ran nsóknarstof u r innan-
tómt mál ef þær standa auðar
-vegna hörmulegra launakjara vísindamanna
13 þúsund krónum.
Sumir vilja láta flytja háskólann i Keldnaholt
Ráðstefnan um raunvísinda- tillögum þeim og álitsgerðum,
i annsóknir hélt áfram í há- sem fyrir fundinum lágu.
tíðasal háskólans í gær. Eftir
hádegi gerðu framsögumenn
umræðuhópanna grein fyrir
niðurstöðum hópanna, en síð-
an hófust almennar umræður,
sem stóðu fram eftir degi.
Kom þar margt athyglisvert
fram, sem fyrr á ráðstefnunni
hafði horfið í skuggann fyrir
Fyrstur bað um orðið Leifur Ás-
geirsson stærðfræðiprófessor.
Vakti hann athygli á vandamáli,
sem skapazt hefur við auknar rann
sóknir og vísindastarfsemi. Það
væri, auk almenns skorts á sér-
fræðingum, skorturinn á raunveru1
lega hæfum sérfræðingum. Bentij
hann á, að öll kennsla i raunvís-
indum, bæði í náttúrufræði og
öðrum, væri í megnasta ólestri i!
skólum landsins. Þar sem áhugi
unga fólksins væri ekki vakinn fyr
ir þessum hlutum við núverandi
skipulag í kennslumálum, væri|
ósennilegt, að hér risu upp neinir
vísindamenn gæddir snilligáfum.
Dr. Halldór Pálsson, tilrauna-
stjóri, vakti máls á því, að óheppi
legt væri, ef rannsóknastarfsemin
dreifðist um of og einstakar grein-:
ar misstu samband hver við aðra.
Tóku margir undir mál hans, svo
sem dr. Sigurður Þórarinsson jarð
fræðingur og Steingrímur Her-1
mannsson, framkvæmdastjóri rann
sóknaráðs.
Var í því sambandi rætt talsvert
um jarðnæði það, sem bærinn hef-
ur úthlutað undir rannsóknastaif-
semi í Keldnaholti. Kom þarna
fram sú hugmynd, að flytja i fram
tiðinni ekki aðeins velflesta rann-
sóknastarfsemi í raunvísindum
þangað inn eftir, heldur einnig
starfsémi háskólans, að minnsta
kosti raunvísindadeildir hans.
Stak'k dr. Sigurður Þórarinsson
upp á, að stöðvum háskólans yrði
skipt og færi raunvísindin upp í
Keldnaholt í náið samhand við
(Framhald á 2. síðu.)
Skora á stjórnina að
bjarga Þorskabít
Stykkishólmi 29. ágúst —
Mikill hugur er nú í Stykkis-
hólmsbúum að bjarga togara sín-
um, Þorsteini þorskahít frá sölu,
en ákveðið hafði verig að selja
hann 1. september til greiðslu á
skuldum þeim, er á honum hvíla.
Á sunnudag fór nefnd manua suð
ur til Reykjavíkur til þess að
vinna að máli þessu, en engar
nánari fregnir hafa borizt af því.
Þá var eftirfarandi samþykkt
gerð með samhljóða atkvæðum á
fjölmennum borgarafundi 25. þ.
m.:
„Almennur borgarafundur, hald
inn í Stykkishólmi 25. ágúst 1961,
beinir þeim tilmælum til ríkis-
stjórnar íslands, að hún hlutizt
til um að botnvörpungurinn Þor-
steinn þorskabítur SH 200, sem
gerður hefur verið út frá Stykkis-
hólmi síðan 1958, verði ekki seld
ur úr kauptúninu, og íbúar Stykk
ishólms megi áfram verða aðnjót-
andi þeirrar atvinnuaukningar,
sem botnvörpungurinn hefur veitt
þeim undanfarin ár. Atvinnu-
ástand í hreppnum hefur verið
mjög ískyggilegt síðustu mánuði
og litlar horfur á, að úr ræ.tist: á
næstunni. Þó að rekstur botnvörp