Tíminn - 30.08.1961, Side 11

Tíminn - 30.08.1961, Side 11
TÍWINN, migyikudaginn 30. ágúst 1961. 11 Unglingakvikmynd bönnuð ungíingum Nú er ástandið í Dan- mörku orðið heldur svart með tilliti til þess, hvað má og hvað ekki má, hvað er ráðlegt og hvað ekki ráð- legt, og annað eftir því. Kona að nafni Astrid Henn- ing-Jensen hefur gert kvik- mynd fyrir unglinga, en kvikmyndaeftirlitið gert sér lítið fyrir og bannað, að myndin sé sýnd unglingum! Þetta er nú hægt að kalla togstreitu! — Það er ekki of sagt, að ég sé örvæntingarfull yfir þessari ákvörðun, segir Astrid Henning- Jensen. — Því myndin skírskot- aði einmitt til unglinganna. Ef eftirlitið hefði getað látið sér nægja að banna myndina börn- um innan 12 ára, hefði málið horft öðruvísi við. Ekkert þeirra yfirvalda, sem lásu handritið við, að ungi maðurinn heimsækir götustúlku, og þótt ekkert gerist þeirra í milli, álítum við það ekki heppilegt. Við sjáum það vel, að myndin skírskotar til hinna ungu, en teljum ekki, að hún eigi erindi til þeirra, sem eru yngri en 16 ára, segir A. Grathe að lokum. Meðal þeirra, sem lásu hand- rit myndarinnar, er enginn á sama máli og kvikmyndaeftir- litið. Johannes Lomholt, yfirlög- regluþjónn, sem lagði Astrid Henning-Jensen ráð, meðan á töku myndarinnar stóð, bæði sem lögreglumaður og formaður ung- lingaklúbbanna í Lyngby-Tár- bæk, segir til dæmis. Æskan þroskaðri nú — Sern lögreglumaður get ég ekki látið í ljös álit mitt á dómi kvikmyndaeftirlitsins, en sem æskulýðsleiðtogi mæli ég með henni. Þegar það er haft í huga, sem sýnt er í kvikmyndahúsum Við megum ekki gleyma því, að æskan nú til dags er mun þrosk- aðri en þegar við vorum ung. Ég get ekki — stöðu minnar vegna — beinlínis sagt, að dómur kvikmyndaeftirlitsins sé rangur. en ég ætla að sýna unglingunum mínum í æskulýðsklúbbunum í Lyngby-Tárbæk, og efna til um- ræðu um hana á eftir. Ég held. að það skaði unglingana minna en að fara með þá í gönguferð niður Strikið frá Ráðhústorginu til Vimmelskaftsins. Það magn, sem þau sjá á þeirri leið af ber- um kvenbrjóstum og öðru því- líku, skarar langt fram úr hlið- stæðu í mynd Astrid Henning- Jensen. Og það eru ekki aðeins æsku- lýðsleiðtogar, sem eru gáttaðir á dómi kvikmyndaeftirlitsins. Fróðir nienn um kvikmyndir al- mennt eru einnig hneykslaðir og hissa. Einn þeirra fáu, sem hafa séð kvikmyndina — auk kvik- myndaeftirlitsins — er kvik- myndastjóri danska sjónvarpsins I. C. Lauritsen. ASalpersónur myndarinnar: Sonurinn frá Jótlandi, leikinn af Ole Wegener, og vinkona föður hans, leikin af Marinu Lund — en hún er þekktari sem tízkudama en leikkona. Ekki einu sinni unclir 12 ára Dómur kvikmyndaeftirlitsins kemur mér mjög á óvart, segir hann. Mér er aldeilis óskiljan- legt, hvað eftirlitið hefur fundið hneykslanlegt við myndina. Hún ep.lpu^ ællt soralegt og er ekki með neinar dylgjur. Eftir- litið kvað vera á móti þræði myndarinnar. En halda þeir háu herrar, að almenningur taki til fótanna og myndi þríhyrning eins og þann, sem myndin fjallar um, bara vegna þess, að hann hafi séð myndina? Ef einhverjir mynda slíkan þríhyrning, hefðu þeir gert það hvort sem var, því það er ekkert nema raunveru- leikinn, sem lýst er í þessari mynd. Nú hefur það loksins gerzt, að framleiðandi hefur fram leitt mynd, sem einmitt segir sannleikann. Einmitt þess vegna er það skammarlegt, óréttlátt og beinlínis skaðlegt fyrir danska kvikmyndaframleiðslu að banna þessa mynd. Börn undir 12 ára aldri gætu ekki einu sinni beðið tjón á sálu sinni við að sjá þessa mynd. Þeim myndi bara leiðast, því að vandamál mynd- arinnar éru ekki þeirra vanda- mál. Ég ætla að sýna kafla úr þess- ari mynd 'í sjónvarpinu, og þar er ekki neitt bannað innan viss aldurs. Og trúlegt þykir mér, að kvikmyndahúsin fái myndina til sýningar án nokkurra hafta, því að dómsmálaráðherrann get- ur með engu móti samþykkt dóm eins og þann, sem kvikmynda- eftirlitið hefur nú fellt. Einkasýning fyrir ráðherrann Og þar við situr og mun sitja, þar til dómsmálaráðherrann hef- ur fengið einkasýningu á mynd- inni, því að hann á að skera úr um það, hvort þessi unglinga- mynd skuli bönnuð unglingum eða ekki. //. síðan Ekki léttúðug Kvikmyndaeftirlit ríkisins heyrir undir dómsmálaráðu- neytið, og í því eiga sæti þrjár manneskjur. Formaður þess, A. Grathe, segir um myndina: — Ég vil taka það fram, að við höfum ekki bannað myndina. af því að hún sé of léttúðarfull, því að það er hún ekki. Við bönn uðum hana vegna þess, að um- hverfi hennar og þráður er ekki heillavænlegur fyrir unglinga. Aðalpersóna myndarinnar er ungur maður frá Jótlandi, sem kemur til Kaupmannahafnar til þess að heimsækja föður sinn. en foreldrar drengsins eru skildir. Það kemur í ljós, að pabbinn býr með sárungri stúlku. Ungi maðurinn verður ástfanginn af þessari stúlku, og það er fyrst og fremst það, að faðir og sonur elska sömu stúlku, sem okkur finnst ekki gott. Þar við bætist að myndin gerist að mestu íeyti þar sem áfengi er mjög um hönd haft, og við teljum, að ungling- arnir hafi ekki gott af að kynn- ast því um of. Og loks sjáum Þeir hlutar Kaupmannahafnar, sem eftirlitsmennirnir telja, að unglingarn-ir hafi ekki gott af að kynnast, eru meðal annars listamannasjoppan I „Minefeltet", en þar gerist hluti myndarinnar. Hér er józki drengurinnmilli tveggja fastagesta sjopnunnar. Bjarne og Astrid Henning-Jensen. fyrirfram, hafði neitt á móti því, — ekki einu 1 sinni lögreglan. Þetta er réttlát og sanngjörn kvikmynd að öllu leyti. Ég hef ekki rætt við kvik- myndaeftirlitsmennina. Ég hef ekkert við þá að tala. Mér er ó- mögulegt að skilja, hvernig hægt er að kalla þá ábyrga aðila. Ef einn einasti maður með óskerta ábyrgðartilfinningu hefði verið í kvikmyndaeftirlitinu, hefði málið snúið allt öðruvísi við. Ef t. d. einhver gáfaður sálfræðingur hefði átt sæti í eftirlitinu, hefði ég beygt mig fyrir úrskurði hans. En eins og málin standa nú. botpa ég ekki neitt í neinu. í Kaupmannahöfn, finnst mér, að þessi mynd skeri sig úr sem ein- stök og mjög þýðingarmikil mynd fyrir æskuna. Það er ekk- ert í myndinni, sem er rangt, og söguþráðurinn er í hæsta máta sennilegur. Ég var afskaplega hrifinn af handritinu, og finnst myndin mjög fögur á allan hátt.,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.