Tíminn - 08.09.1961, Blaðsíða 10
10
MINNISBÓKIN
sept. (Maríumessa h.s.)
B dag er föstudagurinn 8.
Tungl í hásuðri kl. 11.20
Árdegisflæður kl. 4.35
Næturvörður í Iðunnarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Einarsson.
SlysavarðsTotan Mellsuverndarstoð
Innl, opln allan súlarhrlnglnn -
Næturvörður lækna kl 18—8 -
Simi 15030
Holtsapotek og Garðsapútek opir
vlrkadaga kl 9—19 laugardaga fr?
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16
Kópavogsapðtek
opið ti) kl 20 virka daga, laugar
daga til kl 16 og sunnudaga kl 13-
16
Mln|asafn Reykjavfkurbæiar SkUla
túnl 2 opið daglega frú kl 2—J
e. ö. nema mánudaga
p|úðmln|asatn tslands
er opið ð sunnudögum. þriðjudögun
fimmtudögum og laugardð-’m fcl
1.30—4 e miðdegl
Asgrlmssafn. Bergstaðastrætl 74
er opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn
tag
Arbæiarsatn
opið dagiega kl 2-^-6 nema mánu-
daga
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—3,30.
Listasafn Islands
er oipð daglega frá 13,30 til 16
Bælarbúkasafn Revkiavfkur
Slmi 1—23—08
Aðalsatnlð Plngholtsstræti 29 A:
Otlán 2—10 alla virka daga
nema laugardaga 1—4 Lokað a
sunnudögum
Lesstofa: 10—10 alla virka daga
nema' laugardaga 10—4 Lokað
á sunnudögum
Otlbú Hólmgarðl 34:
5—2 alla vtrka daga nema laue
ardaga
Útlbú Hotsvallagötu 16:
5.30- 7 30 alla vtrka daga nema
laugardaga
Eins og skýrt hefur verið frá f blaðinu áður, var mjög gestkvæmt hjá Hall-
i dóri Sigurðssyni, húsverði i Edduhúsinu, á sextugsafmæli hans á höfu'ð-
daginn. Meðal þeirra, sem sóttu Halldór heim, var séra Bjarni Jónsson,
vigslubiskup, en Halldór var um skeið meðhjálpari í Dómkirkjunni í
Reykjavík. Hér sjáið þið mynd af þessum höfðingjum (afmælisbarnið t. v.).
— Ljósm.: TÍMINN, GE. —
til Gravrna 6.9. fer þaðan til Lysekil kl. 19.30.
og Gautaborgar. Flugféiag íslands h f.:
Flugt'éUn fer trrGlasgów og Kaup
mannahafnar kl 08:0,0 í „fytjamáUð.
Millilandaflugvéíín „Skýfaxi ‘ fer
til Lundúna kl. 10:00 í dag, Væntan-
leg aftur til' Reykjavíkur kí. 23:SÓ í
kvöld.
Millilandaflugvéiin „Gullfaxi11 fer
til Oslóar, Kaupmannahafna.r og
Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið.
Innanlandsfiug: j
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrir (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur-(
hólsmýrar, Hornafjarðar, síafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestmsnna
eyja (2 ferði.r).
Á morgun er áætlað að fljúga til
— Til hvers er hægt að nota kven-
fólk? Hafa það fyrir barnapíur og
mömmur. Hvað fleira? Ekkert.
DENNI
DÆMALAUSI
Loftleiðir h.f.:
Föstudag 8. seþtember er Eiríkur
rauði væntanlegur frá New York kl.
06.30. Fer-til Luxemborgiír kl. 08.00.
Kemur til baka frá Luxemborg kl.
24.00. Heldu.r áfram til New York
kl. 01.30.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá New York kl. 12 á hádegi Fer
til Luxemborgar kl. 13.30. Kemur til
baka frá Luxemborg laugaradgs
morgun kl. 04 00. Heldur áfram til
New York kl. 05.30.
I Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 18 00. Fer til Oslo
Kaupmannahafnar og Hamborgar
Lárétt: 1. nafn á áburði, 5. sefa, 7.
lagsmaður, 9. amnnsnafn, 11. hafði
í eftirdragi, 13. í tafli, 14. gruna, 16.
fangamark, 17. höfðu gagn af, 19
kröftugri.
Lóðrétt: 1. bæjarnafn, 2. í sólargeisl-
um, 3. á jurt, 4. nízk, 6. skrifaði, 8.
hávaði, 10 fugl, 12. ögra, 15. bág, 18
íveir sétrhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 398
Lárétt: 1. 4- 19. Sveinn Skorri, 5.
Iða, 7. L E., 9. agar, 11. urr, 19. ara,
14. grös, 10. M.T. (Magn. Thorl.),
17. skaut
Lóðréft: 1. sáluga, 2. ei, 3. iða, 4.
naga, 6. bretti, 8. er-r, 10 armur, 12.
rösk, 15. sko, 18. ar.
KR0SSGATA
rRÚLOFUN
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,! Nýlega opinberuðu trúlofun sína,
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, ungfrú Ragnheiður Waage, Ásgarði
Skógasands og Vestmannaeyja (2.61, Rvík, og V'algeir Iíristjánsson,
ferðlr). I Stóru-Laugum, Suður-Þingeyjarsýslu
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell er á Dalvík. Arnarfell
er í Archangelsk. Jökulfell fór 4. þ.
m. frá Reykjavík áleiðis til New
York. Dísarfell fór 5. þ. m. frá Fá-
skrúðsfirði áleiðis til Rússlands.
Litlafell losar á Austfjarðahöfnum
Helgafell er í Helsingfors. Hamra-
' fell átti að fa-ra í gær frá Batumi
áleiðis til íslands
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi vestur um land til Akureyrar.
Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer
frá Reykajvík kl. 21 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þya-ill er í ferð tif Vest-
mannaeyja. Skjaldbreið ; er væntan
leg til Reykjavíkur í dag að vestan
frá Akureyri. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gær austur um land til
Akureyrar.
Laxá er í Gravarna.
Eimskipafélags fslands h.f.:
Brúrfoss fer frá Dublin 11.9. til
New York. Dettifoss fór frá Vest-
mannaeyjum 31.8. til New York.
Fjallfoss fer frá Akureyri i kvöld
7.9. til Húsavíkur, Þórshafnar og
Norðfjarðar og þaðan til Rotterdam
og Hamborgar. Goðafoss kom til
Grintsby 5.9. fer þaðan til Vest-
mannaeyja og Faxaflóahafna. Gull-
foss kom til Kaupmannahafnar 7.9.
frá Leith. Lagarfoss kom til Reykja-
vjkur 1.9. frá Ilull. Reykjafoss lcom
til Reykjavíkur 4 9. frá Rotterdam.
Selfoss kom til Reykjavíkur 19. frá
New York. Tröllafoss fer frá ísafirði
í kvöld 7.9. til Siglufjarðar, Akur-
eyrar og Austfjarða. Tungufoss komj
K
K
A
O
D l
i I
Salinat
Jose L
D
R
Kiddi! Af hverju komstu ekki fyrr!
Þú bauðst mér ekki, amigó!
Ætlarðu ekki að kynna mig fyrir
þessum háa, dökka og laglega manni,
elskan?
— Jú, jú, auðvitað! Hertogaynja,
þstta er bezti vinur Pankós, Kiddi kaldi.
— Senoríta, ég vona, að þér verðið
mjög hamingjusöm.
— Já, já„ ég skal verða það!
Let
f Qik
Settu þessa brúsa upp á skriðdrek-
ann.
— Skrepptu yfir að hliðinu
t'eizt, hvað þú átt að gera.
og þú