Tíminn - 08.09.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, föstudaginn 8. september 1961.
13
HAPPDRÆTTI H .SKOLA ÍSLANDS
Á mánudag veríur dregitJ í 9. flokki.
1.150 vinningar aí fi^rhæ'S 2.060.000 krónur.
Á morgun eru seinustu forvötf atS endurnýja.
APPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
lilililttlililit
9. fl.
1 á 200.000 kr. 200.000 kr.
1 100.000 — 100.000 —
26 10.000 — 260.000 —
90 5.000 — 450.000 —
1030- 1.000 — 1030.000 —
Aukavinningae-
2 á 10 000 kr 20.000 kt
1.150
2.060.000 kr.
TILKYNNING
Nr. 20/1961
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð í smásölu á framleiðsluvörum Raftækjaverk-
smiðjunnar h.f., Hafnarfirði:
Eldavél, gerð 2650 ............... Kr.
_ _ 4403A ................. —
_ _ 4403B ................. —
_ _ 4403C ................. —
_ _ 4404A ................. —
— — 4404B ................. —
— — 4404C ................. —
Hitahólf .......................... —
Þvottapottur 100 1................. —
— 50 1.................. —
Kæliskápur, L—450 —
Þilofn 250 w...................... —
— 300 vv..................... —
— 400 w..................... —
— 500 w.................... —
— 600 w..................... . —
— 700 w.................... —
— 800 w..................... —
— 900 w...................... —
— 1000 w...................... —
— 1200 w...................... —
— 1500 w..................... —
— 1800 w...................... —
3.950.00
5.250.00
5.950.00
6.550.00
5.850.00
6.550.00
7.100.00
600.00
3.600.00
2.750.00
8.425.00
420 00
440.00
460 00
535.00
590 00
640 00
720.00
800 00
910.00
1.060.00
1.220.00
1.460.00
Á öðrum verzlunarstöðum en í Reykjavík og Hafn-
arfirði má bæta sannanlegum flutningskostnaði við
ofangreint hámarksverð.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 7. sept. 1961.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða strax mann til afgreiðslustarfa
í bókaverzlun. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi
staðgóða reynslu í verzlun og geti starfað sjálf-
stætt, ef þörf krefur.
Nánari upplýsingar gefur Björn Jónsson, Bókabúð
Norðra, Hafnarstræti, og Starfsmannahald SÍS,
Sambandshúsinu.
Starfsmannahald SÍS
ÞaíS, er sannara reynist..
(Framhald at 6 síðu'
rýni, hefðu gjarnan mátt kynna
sér, áður en felldur er órökstudd
ur dómur um fréttaþjónustu út-
varpsins af umræddu móti.
Gagnrýni Bjarna Bjarnasonar á
fréttaþjónustu dagblaðanna, verð
ur ekki rædd hér. Þó vii ég
benda á það sem dæmi um, hve
mætir menn geta stundum skotið':
fram hjá markinu — að sunnu-
daginn 16. júlí, er blaðakona frá
einu dagblaðanna, sem gefið er
ut í Reykjavík, óskaði eftir að fá
fréttir í blað sitt, hafði enginn úr
hópi hestamanna tíma til að
sinna áhugamáli konunnar! Þetta
sama dagblað átelur Bjarni harð
lega fyrir lélegar fréttir af hesta
mannamótinu!
Um fréttaþjónustu útvarpsins
má að sjálfsögðu deila. Hinn fjöl
menni hlustendahópur. sem hlust
ar á fréttirnar dag hvern, er æði
„mislit hjörð með ólík áhugamá'
og lífsskoðanir
Enginn getur ætlazt til þess.
að fá aðeins fréttir af ,,sínum“
áhugamálum ,,Við reynum að
gera sem flestum til hæfis, en
byrftum fleira starfsfólk. ef vel
ætti að vera.“ Þetta eru ummæli
fréttastjórans, Jóns Magnússonar
Af persónulegum kynnum mínum
við hann er mér ljóst, að hann
leggur áherzlu á, að fréttaþjón-
usta útvarpsins sé sem fjölþætt-
ust og grípi sem víðast inn í á-
hugamál fólksins.
Fréttaaukarnir staðfesta þett'a
Þeir eiga vaxandi vinsældum að
fagna meðal útvarpshlustenda. En
ekki verða beir að veruleika án
fyrirhafnar, frekar en annað frétta
efni.
Hinn almenni hlustandi, sem
opnar viðtækið sitt og bíður óþol
inmóður eftir fréttum dagsins,
gleymir því oft, að innan veggja
fréttastofu útvarpsins er í mörg
horn að líta.
Þar er unnið frá morgni til
kvölds alla daga ársins. Jafnvel
sjálfur jóladagurinn er ekki und-
anskilinn. — Gagnrýni er oft rétt
mæt — jafnvel nauðsynleg, ef
hún hefur við rök að styðjast. —
Sé hún byggð á röngum forsend
um. missir hún marks.
Eg hef í þessu greinarkorni leit
azt við að leiðrétta að nokkru.
þann piisskilning, sem sprottinn
er af ókunnugleika á málavöxt-
um. Ekki mun þetta stafa af „ill-
vilja“ greinarhöfundar í garð
þeirra, er vinna að söfnun útvarps
frétta. — Jafnvel ekki af „hugs-
unarleysi og leti“, heldur aðeins
af því. að málefnið, sem hann ger
ir að umræðuefni, hefur fleiri
hliðar en þá einu, er að áhuga-
sömum útvarpshlustanda snýr. f
trausti þess. að Bjarni Bjarnason
vilji ávallt hafa það, er sannara
reynist, hef ég leitazt við að skýra
frá staðreyndum þeim, er að
framan greinir.
Stefán Jasonarson,
Vorsabæ.
Einbýlishús
í Kópavogi, byggt á vegum Byggingarsamvinnu-
félags starfsmanna S.Í.S., ér til sölu. Húsið er 6
herbergi og eldhús, geymslur í kjallraa ásamt bíl-
skúr. Þeir féagsmenn, sem nfeyta vilja forkaups-
réttar, geri viðvart til stjórnar félagsins fyrir 12.
sept. 1961.
Byggingarsamvinnufélag starfsmanna S.Í.S.
Tiiboð óskast
í brotajárn, blý, eir, kopar og rafgeyma er falla til
á Keflavíkurflugvelli og séu tilboðin miðuð við
kíó. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri mánu-
daginn 11. þ. m. kl. 11 f. h.
Sölunefnd varnarliðseigna.
WlNCHESTm
YRAOKkMKK
ars gegn enska landsliðinu, og
sýndi mjög góða leiki. Hlaut hann
ágæta dóma í blöðum og var tal-
inn afbragðs knattspyrnumaður,
nokkuð, sem við íslendingar þurft
um ekki að láta segja okkur. En
svo skall ógæfan yfir. Ríkarður
meidist í knattspyrnuleik í Lond
on, og hefur ekki getað leikið
síðan.
Það var ómetanlegt tjón fyrir
íslenzka knattspyrnu. En öll nótt
er ekki úti enn. RíkaFður hefur
trú á því, að hann geti fengia
bata, og ég triú því fastlega, að ein
hverjir velunnarar Ríkarðs og um
leið íslenzkrar knattspyrnu gang-
ist fyrir því, að honum verði gert
kleift að fara utan til einhvers
sérfræðings, sem gæti ráðið bót á
meiðslum hans. Það yrði áreiðan-
lega mikil iyftistöng fyrir íslenzka
knattspyrnu ef Ríkarður Jónsson
gæti Ieikið með að nýju.
—hsím.
WINCHESTER-haglabyssur (pumpaðar), 6 stærðir
WINCHESTER-haglabyssur (pumpaðar), Magnum
WINCHESTER-rifflar, Cal. 22, 6 skota
WINCHESTER-rifflar, Cal. 22 automat, 15 skota
WINCHESTER-riffilskot, Cal. 222
BRNO-rifflar, Hornet
BRNO-rifflar, Cal. 6,5x57
ELEY-haglaskot, Cal. 12
HUBERTUS-haglaskot
ICI-riffilskot, Cal. 22
Riffilsjónaukar, 2 stærðir
Sendum gegn póstkröfu
AUSTUfeSTR/ÆTI
V«*v .v**v *v *v*v «v