Tíminn - 13.09.1961, Blaðsíða 8
8
TÍMINN, miSvikndaginn 13. september 1961.
' 7T|P>''V'" ' ' ' - ™-------------f-agpw'W ^ ,'s^
Björn upp á dekk sleginn að innan, opinn í annan
— Hvernig var farið að ])ví að endann. Nú var hann settur í
r.á þeim? bönd, látinn síga niður í sjóinn og
— Eg skal segja þér eina sögu björninn dreginn inn í hann. Svo
af því, sem gerðist við Spitzbergen ',ar kassinn dreginn þurr úr sjó,
í júní eða júlí. Þá er þar oft mikil neglt fyrir hann og allt saman
þoka og maður verður að liggja tekið upp á dekk. Þannig tekst
kyrr vikum saman. Stundum er alltaf að geyma birnina inn til
þá brennt selspiki til þess að lokka Tromsö. En nú fór öðruvísi en
birnina að, og maður veit ekki *tlað var Þegar björninn var
fyrr en einhver þeirra er kannski kominn upp á dekk, setti hann
kominn upp á dekk, því ekki vant- stóra kryppu á bakið ög spymti
ar þá forvitnina. lokinu upp. Allur mannskapurinn
Jæja, við lágum þarna í þoku stökk óðara upp á lokið, eins og
sem oftar, og flestir í fasta svefni. Þar komst fyrir. Þá reiddi bangsi
Þá er kallað á dekki, að bjarndýr upp löppina eins og stærðar ham-
sé í sjónum við hliðina á skipinu. ar> °S lét hana dynja á gaflinum.
Við hentumst í bátinn einir 5, í Hann fauk langt fram á þijfar og
litlu nema nærfötunum og róum björninn á eftir. En þá lá hann
hann uppi, þótt við hefðum varla b'ka dauður, skyttan lét hann ekki
við. Við sjáum að þetta er stór sleppa þannig.
björn, svona 4 ára, en fullvaxnir
em Þeir 5~6 ára eamlir' Bjarndýr og ekki bjarndýr
Dró bátinn I — yar ekki oft dauflegt í ísn-
Samt köstum við á hann lasso um, þegar enginn kom björninn
og ætlum að taka hann lifandi. til tilbreytingar?
Þegar snaran er komin um hálsinn j _ Jú, en menn gerðu sér margt
|á honum, leggjum við inn árarjtil gamans um borð, og ég kann
Myndin er væntanlega nokkuð óskýr, enda komln tll ára slnna. Hún var tekin í vlðurelgninni við björninn, sem Og látum hann draga bátinn. BjÖm|eina ágæta sögu af því. Hún gerð-
frá seglr í grelnlnni, og sýnir hann kominn upp að borðstokknum.
í Noröurhöfum
inn æðir fram, kemst upp á ís-jist meðan ég var þama, þótt það
jaka með okkur í eftirdragi og væri ekki á mínu skipi.
yfir hann. Þá var svolítill partur
af línunni eftir hinum megin, svo
báturinn gekk ekki upp á jak-
Það hafði verið þoka langan
tíma og þegar henni létti fór skip-
stjóri upp til þess að gá að veiði.
ann, annars hefði hann bara farið jjann S£r þessj 5sköp af bjarn-
með okkur y&r eina og I sleða. Jdýrum, hvert sem hann lítur og
En nu sat allt fast og bangsiiræsir áhöfnina f sk (Ji
|var oroinn svo aasaður, að við
jú aðallega stálskonrok. En við — Er björninn ekki hættulegur þannig. Eitt skip vissi ég um, sem komurn annarri lykkju um aftur- Hann var með stóran og langan
máttum steikja kjöt eins og okkur mönnum? fékk 64 húna I einni veiðiferð. iretlai} a honum. Skipið var komið kíki, ems og þa voru notaðir, og
sýndist af veiðinni, og við urðum — Yfirleitt er hann það ekki, t „* h„f„ | að okkur og snaran hertist að hals- það var alveg sama, hvert hann
círfræðint?ar í að húa til allc kon- hann er hræddur við menn nema 7T pa0 nlytur a0 naia Yeno 1 mum á honum. Samt reisti hann sneri honum, alls staðar voru
ar sósur. lelshreifar eru t. d. mjög hann sé særður, þá verður hann erfltt að geyma allan þann skara' si2 5 sÍónum °g Þarði I skipshlið- bjarndýr. Honum finnst þetta grun
göðir. óður. Eins getur hann haldið að — Já, þetta var í kössum um ina> og það var gott högg. samlegt og dettur loks I hug að
— Hvemig geymduð þið svo þú sért sclur, ef þú ert að læðast allt og tjóðrað hér og þar á þil-
veiðina, þangað til heim kom? eða skríða á ísnum, og þá ræðst farinu og annars staðar. En það
— Skinnið með spikinu I var hann auðvitað á þig. var líka hægt að fá upp I 500
sett í tunnur I lestina, en nu er^ Annars er björninn mjög vitur. krónur fyrir húninn, og það voiu
það geymt i tönkum. f Tromsö var Eg hef t. d. séð hann læðast að sel miklir peningar þá.
svo spikað, þ. e. a. s. spikið tekið a ísnum. Þá heldur hanh Iöppinni
innan úr skinnunum. Vanur spik- fyrjr trýnið, sem er Svart, svo a5 ;>"'V,VWVV'^'V>,NV
ari spikar 160—180 skinn á dag. selurinn sjái hann síður. Eins hef
En þetta var óþverra vinna, og ég séð helskotna birnu með húna
nú orðið eru notaðar vélar. , á bakinu. Hún sló til þeirra og
jrak þá burt, þegar mennirnir
Björninn felur trýnið, komu að henni. Þeir hlupu svo
þegar hann veiðir sel inn á ísinn og náðust ekki.
—^ Svo voru það bjarndýrin,
hvar veidciuð þið þau? 64 húnar í einni ferð
— Það var sjaldan I Hvítahaf- — Tókuð þið húnana kannske
inu, en meira I Norðurísnum. Þar lifandi og selduð I dýragarða?
er eyja, sem þau halda sig mikið — Jú, húnar allt að 2 ára og
við, Kong Karls land. stundum eldri voru mikið_seldir
gá 1 hinn endann. Þá sér hann
Ahofnin stoð a lokinu — þar stærðar lús milli glerjanna.
en ekkert dugði Það var þá björninn, sem alls
Um borð var búið að smíða staðar var. Þá skemmtu skipverj-
kassa úr 2 tommu plönkum, jám- (Framhald á 13. síðu).
k*X*V*V *V*V*V*-\ (V«V*V»V»V»V*V»V»V»V*V*W»X*V»V»V»V«‘
\ Rætt viS Jóhann D. Baldvinsson, vélstjóra, um við- \
\ ureign við rússnesk yfirvöld, rostunga, bjarndýr og \
\ seli, hrekkjabrögð og hættur á sjó, töfra norðurs- ;
\ ins og margt fleira
•V'W*V*V*V-v %.V
hundraði þeirra, sem áfengis
neyta á annað borð, verða fyrr
eða síðar ofdrykjumenn. Menn
greinir að vísu á um það, hvar
hófdrykkjan endar og ofdrykkjan
tekur við. Mörkin eru óskýr og
skýrgreiningamar þess vegna ó-
fullnægjandi og nokkuð á reiki.
í marZhefti fjórðungsrits áfengis-
rannsókna Yale-háskólans segir
Mark Keller ofdrykkju vera lang-
vinnan sjúkdóm, sem lýsi sér I sí-
endurtetónni og mikilli drykkju,
sem valdi tjóni á heilsu eða félags-
lífi og efnahag drykjumannsins.
Tjón þetta er eyðilegging á verð-
mætum, sem er þeim mun meira,
því tíðari sem ofdrykkjan er, og
nálgast þá æ meir algera tortím-
ingu, sem verður hlutskipti of-
drykkjumanna, sem drekka sig I
hel eða fyrirfara sér á annan hátt.
Ofdrykkjumaðurinn éyðileggur
sjálfan sig og fjölskyldu sína
meira eða minna. Menninger álít-
ur mikla sjálfseyðileggingarhvöt
einkenna ofdrykkjumenn og dulið
en vaxandi sjálfshatur stjórni
gerðum þeirra og knýi þá áfram I
nauðung ofdrykkjunnar. Murki
þeir þannig margir úr sér líftór-
una á einum til þremur áratugum.
Við þessa hægfara sjálfsmorðs-
duld verða þeir sjálfir ektó varir,
en. álíta sig vera sjálfráða gerða
sinna, sem stjórnast í rauninni af
allt öðrum hvötum. Sehilder bend-
1 ir á þeirra djúpstæðu og ríku þörf
á því að njóta viðurkenningar og
ástúðar samborgara sinna og þjóð
félags. Einmitt þessar andstæður,
sjálfshatrið og sjálfsofmatið ann-
ars vegar og fyrirlitning á þjóð-
félaginu og lögum þess og þörfin
fyrir ástúð annarra hins vegar,
benda á snarasta þátt ofdrykkj-
unnar, sem er tvískinningurinn.
Tvískinnungs, tvídrægni og sjálfs-
haturs gætir meira eða minna hjá
öllum mönnum. Kelman segir:
„Enginn er algerlega heill, því að
þá væri hann fullkominn og þá
ekki lengur mannlegur, og enginn
er algerlega óheill, því að þá væri
hann dauður.“ Stigmunur er samt
á óheilindum, tvídrægni og sjálfs-
hatri og bera meira á því hjá of-
drykkjumönnum en öðrum. Hins
vegar hafa þeir eins og aðrir sína
miklu mannkosti og stundum I
mjöig ríkum mæli. Epísk skáld
hafa lýst tvídrægni þeirra betur
en aðrir, þó að sálfræðilegar og
aðrar vísindalegar rannsóknir hafi
einnig leitt hana skýrt I ljós.
Þannig lýsir Eugene O’Neill henni
I leikritum sínum. Hann þekkti of-
drykkjuna vel af eigin raun og í
sinni eigin fjölskyldu. í leikrit-
inu „Húmar hægt að kvöldi“ eru
báðir bræðurnir, Jamie og Ed-
mund, ölvaðir og | ræðast við.
Berklaveiki hefur fundizt hjá Ed-
mund. Jamie talar þessum kær-
leiksríku ölvunarorðum til bróður
síns: „Kann'Ske er öllum öðrum
andskotans sama, hvort þú deyrð
eða ekki, en mér er það ekki. Litli
bróðir minn. Mér þykir svo vænt
um þig, Lilli. Allt annað er farið
fjandans til. Þú ert eini vinurinn,
sem ég hef nokkurn tíma átt. Mér
þykir svo vænt um þig, að ég
myndi gera hvað sem væri fyrir
þig>“
Augnabliki síðar lýsir Jamie
hatri sínu. „Ég vil aðvara þig —
vara þig við mér. Pabbi og mamma
hafa á réttu að standa. Eg hef haft
skítaáhrif á þig. Það, sem er verst,
ég gerði það viljandi. Gerði það
viljandi að gera þig að róna og
ræfli. Eða hluti af mér gerði það.
Stór hluti. Sá hluti, sem hefur
verið dauður svo lengi, Sem hatar
lífið . Vildi aldrei að þér lán-
aðist neitt, svo að samanburðurinn
við mig yrði óhagstæðari. Alltaf
afbrýðissamur út I þig. Mömmu-
drengur, pabba ljúflingur. Það var
fæðing þín, sem kom mömmu til
þess að byrja á nautnalyfinu. Ég
veit að það var ekki þér að kenna
en samt sem áður, fari það I hel-
víti, ég get ekki að því gert að
hata í þér líftóruna.“
Ekki skortir þá greindina, en
meira má gruna þá um græsku
gagnvart sjálfum sér fyrst og
fremst og þeim, sem þeir unna
mest. Minna verður úr hæfileik-
um þeirra, en ella myndi, þegar
það er jafnskjótt rifið niður með
annarri hendinni, sem byggt er
upp með hinni. Oft er hins vegar
bent á ofdryk'kjumenn, sem skara
fram úr á ýmsum sviðum. Slíkar
undantekningar sanna þá megin-
reglu, að yfirleitt nýtast hæfileik-
ar þeirra illa og þeir fá ekki að
njóta sín nema að hálfu leyti og
þaðan af minna. Skapgerðarskekkj
ur sjálfshaturs, tvídrægni og fyrir
litningar á hefðbundnum eða lög-
boðnum þjóðfélagsháttum koma
skýrt I ljós og magnast hjá of-
drykkjumönnum, sem stundað
hafa ofdrykkju áratugum saman,
og á sjálf vínnautnin ríkan þátt
I því að auka þær og halda þeim
við. Hversu mikinn þátt þær eiga
í því að leiða menn út á braut of-
drykkjunnar, er ektó til hlítar
kannað enn sem komið er. Mikil
þörf er á nánari rannsóknum á
því sviði og einnig á öðrum hlið-
um ofdrykkju og orsaka hennar.
Þekkingin á þessum atriðum er
enn þá mjög takmörkuð. Þó er
svo komið, að um sum atriðin er
vitað með nokkurri vissu, án þess
að stuðzt sé við eintömar kenn-
ingar. Charles Darwin sagði, er
hann hafði lokið við að lesa aftur
dýrafræði afa síns: „Ég varð fyrir
mikilum vonbrigðum, það var allt
of mikið af tilgátum miðað við
staðreyndir.“ Lýsing þessi á allvel
við sálsýkisfræðina, eins og sakir
standa. Svo virðist .sem vissar
rannsóknir bendi á nokkur atriði,
sem í heild myndi þann grundvöll,
sem meinþróun ofdrykkju byggist
á Eitt atriðið er tilfinningalegur
vanþroski. Flest börn á aldrinum
2—5 ára hafa litlar hömlur á geð-
brigðum sinum, þau eru æst jafnt
til hláturs sem tára, ástar og hat-
urs. Skjót veðrabrigði I sálarand-
rúmslofti þeirra eru tíð. Þar er
ekki um vanmetakennd að ræða,
heldur finna þau raunverulega til
vanmáttar síns, og má því lítið út
af bera, til þess að þau komist úr
jafnvægi. Skorti þau á þessu ald-
ursskeiði þá umönnun, sem þeim
er nauðsynleg til þess að full-
nægja néttmælum þörfum þeirra,
eru líkurnar mun meiri til þess,
að tilfinningalegur þroski þeirra
verði hægfara og jafnvel staðni.
Þá getur svo farið, að jafnvægis-
skortur þessi verði áberandi I fari
þeirra ævilangt, nema önnur öfl
verði til þess að bæta úr honum
síðar meir.
Annað atriði skylt þessu er ó-
sjálfstæði. Barn, sem finnur ekki
talsvert öryggi hið innra með sér,
hlýtur að verða háð utanaðkom-
andi áhrifum, ýmist á þann hátt,
að það leiti þar stuðnings, rísi
gegn þeim eða flýi undan þeim. í
öllum þremur tilfellunum eru það
hin utanaðkomandi áhrif, sem
ráða gerðum þess, en ekki eigin
sjálfstæður og heilbrigður vilji.
sem þroskast hjá barni, sem býr
við meira öryggi og minni kvíða.
Þótt svo fari, getur barnið ekki af
heilum huga gefið sig á vald hin-
um utanaðkomandi áhrifum, þar
sem það er I rauninni sérstæður
persónuleiki með eigin langanir
(Framhald a 13 siðuj.