Tíminn - 13.09.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.09.1961, Blaðsíða 11
TTMINN, miífvíkudaglnn 13. september 1961. ’/.'tf'P/í SVARII LEOPARÐINN VA GARÐNER OG BRIGITTE BARDOT OG KJÖLTURAKKINN ÞaS hefur löngum ver Ið kunnugt, að fólk get ur borið keim af hinum ýmsu dýrategundum jarð arinnar, og algengt er að sjá í ferðaminningum íslendinga, sem fiakkað hafa um heiminn, að í útlandinu hafi þeir rek- izt á fólk, sem þeim þótti svipa með ólíkindum til hinna og þessara skepna heima á islandi, „fer- hyrndum hrút, vanin- hyrndum, sem pabbi átti þegar ég var strákur .. .. Nú virðast augi' þeirra HollywoodmannE vera að Ijúkast upp fyrir þessum vísindum, og birf um við hér myndir setr birtust í bandarísku kímniblaði fyrir skömmu. Vonandi hafa einhverjir eins gaman af þessum myndum og Bandaríkja menn, en að sögn hafa þeir skemmt sér prýðis vel við að sjá líkingunc með þessu alkunna fólfó og hinum breytilegu teg undum dýraríkisins. dýrum HARRY KARL OG DEBBIE REYNOLDS UGLAN OG KISA JAMES ARNES OG SMÁHESTURINN / ' ■fili■i v; ;v. \ SPAKMÆLI VIKUNNAR: i Veikara kynið verulega vegna kynsins fyrir veikara kyn- sterkara kynið, veikleika sterkara ínu. ALFRED HITCHCOCK OG BLOÐHUNDURINN PETER USTINOV OG ÍSBJÖRNINN t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.