Tíminn - 13.09.1961, Blaðsíða 10
10
T í MIN N, miSvikudagiiin 13. september 1961.
í dag er miðvikudagurinn
13. sept. (Amatus)
Tungl I hásuðrl kl. 14.58
Árdegisflæði kl. 7.05
Næturvörður í Iðunnarapóteki.
Næturlæknir i Hafnarfirði er
Ólafur Einarsson.
Slysavaröstotan Hellsuverndarstöð
tnni opln allan sólarhrlnglnn —
NæturvörSut lækna kl 18—8 —
Slmi 15030
Holtsapotek og GarSsapótek opln
vlrkadage kl 9—19 laugardaga tró
kl 9—16 og' sunnudaga kl 13—16.
Kópavogsapótek
opið tU kl 20 vtrka daga laugar
daga til kl 16 og sunnudaga Kl 13—
16
Mln|asafn Revk|avlkurbea|ar Skúla-
túm 2 oplO daglega fró kl 2—»
e. b. nema mánudaga
P|ó3mln|asatn Islands
er opið á sunnudögum prtöjudögum
fimmtudögum og laugardf—m lcl i
1.30—4 e mlOdetp
Asgrlmssafn. BergstaSastratl 74
er opiO prlðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga icl 1,30—4 — sumarsýn
Ing
Arbælarsafn
oplð daglega kl 2—6 nema mánu
daga
Llstasafn Elnars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðvlku
dögum frá kl. 1,30—3,30.
Llstasafn Islands
er oipð daglega frá 13.30 tii 16
Bælarbókasatn Revklavlkur
Slmi 1—23—08
Aðalsatnió Plngholtsstrætl 29 A:
Útláp 2—10 alla virka 1aga
nems laugardaga 1—4 Lokað «
sunnudögum
Lesstota 10—10 aUa vlrka daga
nema taugardaga 10—4 Lotcað
á sunnudögum
Útibú HólmgarSi 34:
5—7 alla vtrka daga nema laug
ardaga
Útlbú Hotsvallagötu 16:
s.30—7 30 aUa virka daga nema
laugardaga
Tæknlbókasafn IMSf,
Iðnskólahúsinu. Opið aUa virka daga
kl. 13—9, nema laugardaga kl. 13—
15.
Sklpadeild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til Stett-
in 15. þ. m. frá Dalvík. Arnarfell er
í Archangelsk. JökulfeU er i New
York. DísarfeU er í Riga. LitlafeU
er í Rvík. HelgafeU er i Hangö. —
HamrafeU fór 8. þ. m. frá Batumi
áleiðis til íslands
Sklpaútgerð rlklslns:
Hekla fer síðdegis á morgun frá
Reykjavík til Noregs. Esja er í Rvik.
Herjólfur fer frá Rvik kl. 21 í kvöld
til Vestmannaeyja og Horaafjarðar..
ÞyrUl er á leið frá Eyjafjarðarhöfn-
um tU Rvíkur. Skjaldbreið fer á
morgun vestur um land tU Akureyr-
ar. Herðubfeið er á Norðurlands-
höfnum á austurleið.
Elmsklpafélag fslands:
Brúarfoss fer frá Dublin 12. 9. tU
ReykjavUcur og New York. Dettifoss
fer frá New Yoric 15. 9. tU RvUcur.
Fjallfoss fór frá Norðfirði 9. 9. til
Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss
fer frá Patreksfirði i kvöld 12. 9.
til Akraness, Keflavíkur og Rvíkur.
Guilfoss fór frá Leith 11. 9. til
Reykjavikur. Lagarfoss fer frá Kefla
vík i dag 12. 9. tU Hafnarfjarðar,
ísafjarðar, Alcureyrar, Siglufjarðar
og Austfjarða og þaðan tU Finn-i
lands. Reykjafoss fer frá Rvík annað'
kvöld 13. 9. tU Siglufjarðar. Selfoss
fór frá Akranesi 9. 9. tll Rotterdam
og Hamborgar. Tröllafoss fór frá
Akureyri 11 9. til Seyðisfjarðar,
Norðfjarðar og Eskifjarðar og það
an tU írlands. Tungufoss fer frá
Fur 12. 9. tU Kaupmannahafnar og
Gautaborgar.
Hf. Jöklar:
Langj kull er í Riga. Vatnajökull
fór frá Rotterdam 10. þ. m. áleiðis
tU íslands.
Laxé
fór 11. þ. m. frá Hamborg áleiðis
tU Stettin.
Lelðrétting:
Það er rangt og leiðréttist hér
með, að það sé Erna Hjaltalín, sem
stendur við stigann á forsíðumynd
Tiroans i gær frá brottför forsetans.
Flugþernan er Lovísa Christiansen.
Félag frímerkjasafnara.
Herbergi félagsins að Amtmannsstíg
2, verður í sumar opið félagsmönn-
um og almenningi miðvikudaga kl.
20—22. Ókeypis upplýsingar um frí-
merici og frimerkjasöfnun.
Konur I Menningar- og frlðar-
samtökum Islenzkra kvenna
minna á bazarinn, sem haldinn verð
ur laugardaginn 7. október næstk.
og vona, að brugðizt verði vel við
og safnað munum, svo að hann verði
glæsUegur. — Bazarnefndin.
— Hérnal Settu á þig gleraugun, DENNI
og ég ætla að sýna þér svolítiS. q |VJ /\ [_A |_J S |
Um haf og ást «3
I 1 otti fi hoc
i KR0SSGATA
Tveir góðir borgarar í Reykja-
vík spjöíluðu saman um daginn
og veginn, unz annar segir:
— Hefurðu tekið eftir því, að
þýzkir slagarar fjalla næstum
alltaf um sjómenn, um hafið og
skipin?
— Það veit ég eklci, svaraði
hinn.
— Þá skal ég segja þér það,
sagði hinn. — Það er líklegast
vegna þess, að Þýzkaland liggur
ekki nema að iitlu leyti að sjó,
og það eru hlutfallslega fáir
Þjóðverjar. sem í raun og veru
þekkja sjóinn og sjómennsku,
eða vita hvað það er.
— Þetta er mjög senniieg skýr-
ing, sagði hinn.
Lárétt: 1. atti, 6. hestur, 8. flaug, 9.
hljóð, 10. í reykháf, 11. meðvitundar
leysi, 12. í ull, 13. aida, 15. augnhárs.
Lóðrétt: 2. kaldur vindur, 3. herzlu-
stokk, 4. rUcja, 5. hamla, 7. tjón, 14.
í hjóli.
Lausn á krossgátu nr. 402:
Lárétt: 1. Kinna, 6. lúa, 8. rím, 9.
gin, 10. val, 11. táa, 12. att, 13. tin,
15. annar.
Lóðrétt: 2. ilmvatn, 3. nú, 4. nagl-
ana, 5. grætt, 7. Snati, 14. in.
— En það er bara eitt, sem
veldur mér óróa, sagði sá fyrri.
— Það er það, að ef þessi kenn-
ing er rétt, hvernig stendur þá
á því, að íslendingar syngja
svona mikið um ástir og annað
slíkt?
rraa
W . '—
EH
Auglýsið í Tímanum
K K
Flugfélag íslands:
MiUilandaflug: MiUilandaflugvélin
Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 08,30 i dag.
Væntanleg aftur tU Reykjavikur kl.
23,55 í kvöld. Flugvélin fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 08,00
í fyrramálið.
Innanlandsflug: f dag er áættað
að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir),
EgUsstaða, Hellu, Hornafjarðar,1
Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna !
eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætl
að að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir),1
Egilsstaða, ísaf jarðar, Kópaskers,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs-.
hafnar.
Loftleiðir: '
Miðvikudag 13. sept. er Snorri
Sturluson væntanlegur frá New
York kl. 06,30. Fer til Stafangurs
og Oslóar kl. 08,00. Leifur Eiriksson
er væntanlegur frá New York kl.
19,00. Fer tU Gtasgow og Amster-
dam kl. 20,30. Eiríkur rauði er vænt
anlegur frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn o-g Osló kl. 22,00. Heldur áfram
til New York kl. 23,30. I
— Hvernig get ég k'oimzt undan?
— Skammastu þín ekki, Pankó, að
ætla að svíkja unnustuna! Ef þú elskar
hana ekki, er það það minnsta, sem þú
getur gert, að láta hana slíta trúiofun-
inni.
— Það er voniaust.
Á meðan:
— Ég hef áhyggjur af því, að þessi
Kiddi geri strik í reikninginn. Hann er
enginn asni.
— Nei, hann er karlmaður, og ég kann
að eiga við karlmenn.
Áskriftarsími Tímans er
1-23-23
i
D
R
E
K
i
Let
í alk
— Koimð út úr éppanum, eða við
sendum ykukr til himna.
— Hvað eigu mvið að gera? Það er
til lítils að deila við skriðdreka.
Og leggið þessa riffla frá ykkur.
Það er Buddi!
— Hver annar? Ég get strádrepið
ykkur, en við vorum nú gamlir félagar,
svo þið skuluð byrja að hiaupa .... og
haldið þið áfram að hlaupa!