Tíminn - 16.09.1961, Side 4

Tíminn - 16.09.1961, Side 4
2 TÍMINN, Iaugardaginn 16. septembcr 196L Tilkynnin Afmælisfundur símstjóra Verðlagsnefnd hefur ákveðið nýtt hámarksverð á blautsápu sem hér segir: ; , | ' ■ Heildsöluverð pr. kg............... Kr. 14.40 0 010(1(111031 Smásöluverð með söluskatti pr. kg. . . — 18.10 Reykjavík, 15. sept 1961. VerSlagsstjórinn. •v»v»v*vvv«- Nr. 23/1961 Tilkynning í sambandi við verð á innlendu sementi hefur Verð- lagsnefnd ákveðið eftirfarandi: Miðað við núgildandi c.i.f. verð á sementi frá Sem- entsverksmiðju ríkisins, kr. 1100.00, hvert tonn, má útsöluverðið hvergi vera hærra en kr. 1200.00, að viðbættum sannanlegum uppskipunarkostnaði, hafnargjöldum og 3% söluskatti. Sé sement flutt landveg, þarf að fá samþykki verð- lagsstjóra eða trúnaðarmanna hans fyrir söluverð- inu. Reykjavík, 15. sept. 1961. VerSlagsstjórinn. Auglýsing um innflutning bifreiSa. Ráðuneytið vill hér með vekja athygli á því, að eftirfarandi reglur hafa verið settar um innflutn- ing bifreiða: 1. Innflutningur nýrra og ónotaðra bifreiða er frjáls. Hins vegar er innflutningur notaðra fólks-, sendi- og jeppabifreiða, að burðarmagni minna en 3 tonn, háður leyfum (sbr. reglugerð útgefna 15. september 1961 um breytingu á reglugerð nr. 78, 27. maí 1960, um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi). 2. Innflutningsleyfi fyrir notuðum bifreiðum verða hér éftir aðeins veitt eftirtöldum aðilum: a. Aðilum, sem flytja búferlum til landsins, enda færi slíkir aðilar sönnur á, að þeir hafi átt viðkom- andi bifreið erlendis í eigi skemmri tíma en eitt ár. b. Aðilum, sem kaupa bifreiðar af starfsfólki er- lendra sendiráða hér, enda mæli utanríkisráðu- neytið með sölunni. Landsbanki íslands og Útvegsbanki íslands munu annast útgáfu leyfa samkvæmt grein þessari. 3. Gjöld samkvæmt 16. gr. laga nr. 4 1960 verða innheimt við tollaafgreiðslu. Verða gjöld þessi inn- heimt af öllum bifreiðum að burðarmagni minna en 3 tonn að undanskildum jeppabifreiðum. Gjöld- in eru ákveðin 135% af fob-verði eða eftir atvikum matsverði bifreiða þyngri en 1150 kg., ,en 100% af bifreiðum 1150 kg. og léttari, án tillits til þess, hvort bifreiðin er ný eða notuð Viðskiptamálaráðuneytið, 15. sept. 1961. Félag símstöðVastjóra, sem er deild í Félagi íslenzkra síma- I manna, hélt sinn árlega fund á í Blönduósi dagana 25. og 26. ágúst | síðast liðinn. J Deildin, sem nær yfir allt land- ið, heldur fundi sína til skiptis ó ýmsum stöðvum úti um land. Að þessu sinni varð Blönduós fyrir valinu, enda var þetta 20 ára af- mælisfundur, og hafði fyrsti fund ur verið haldinn á þessum sama, stað. í fyrstu voru samtök þessi; sjálfstæður félagsskapur, en með náinni samvinnu við Félag ís- lenzkra símamanna. Fyrir 5 árum sameinaðist það aðalfélaginu og starfar nú sem deild í því. Fyrstu stjórn þess skipuðu Karl Helga- son á Blönduósi, Hjálmar Halldórs son á Hólmavík og Þorkell Teits- son í Borgarnesi. Núverandi stjórn þess skipa Jón Tómasson í Kefla- vík, Karl Helgason á Akranesi og Sigríður Pálsdóftir í Hveragerði. j Á fundinum mættu nú nær hejmingur félagsmanna. Formaður' F.Í.S., Sæmundur Simonarson í Reykjavík, mætti einnig á fund- inum og gaf skýrslu um ýmis ipál, sem félagið vinnur nú að fyrir deildina. j Félagsdeildin hefur ætíð unnið ; tvíþætt, bæði að hagsmunamáium ! félagsmanna og einnig að bættum ■kjörum starfsfólks þessara stöðva Enn fremur hefur hún látið sig varða skipulagsmál stofnunarinn- ar og sett fram sín sjónarmið á ýmsu er snert hefur rekstur henn ar. Fundurinn gerði samþykktir um ýmis mál, m. a. þessi: Nauðungaruppboð annað og síðasta, á m/s Baldri E.A. 770, talin eign Jóns Franklín Franklínssonar, fer fram við skipið, þar sem það liggur á Reykjavíkurhöfn, mánudag- inn 18. september 1961, kl. 3V2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Baðvarðarstaða (karlmaður) við fimleikahús Barnaskóla Hafnar- fjarðar, er laus til umsóknar. Enn fremur dyra- varðarstaða við sama skóla. Umsóknir berist for- manni, fræðsluráðs Hafnarfjarðar, fyrir 25. þ.m. Formaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar. Frá Barðstrendingafélaginu: I Félagsfundur verður haldin í Skátaheimilinu við Snorrabraut, þriðjudaginn 19. sept. 1961 ki. 20.30. Umræðuefni: Framkvæmdir í Bjarkalundi. Stjórn Barðstrendingafélagsins. Verð á Skodabifreiðum Athugið, áður en þér kaupið aðra bifreið, að verð á Skoda er lágt: frá 103 þús. fvrir fólksbifreiðar. Tékkneska bifreiðaumboðið h/f Laugavegi 176. Sími 37881. , <V»V*V«V»V«V*V*V*‘ Fundurinn fagnar þeim stórhug, sem lýsir sér í hinni yfirgrips- miklu framkvæmdaáætlun póst- og, símamálastjórnar, sem nú hef-1 ur verið samin og þakkar þeim aðilum, sem að henni hafa unnið. j jFélagið'mun með samtökum Sín-j um veita þessu stórmáli stuðning sinn, eftir því sem unnt' er, svoj að áætlun þessi takist. Fundurinn lítur svo á, að til þess að opinber rekstur geti innt af hendi þá þjónustu, sem honum er ætlað, þurfi hann að geta orðið samkeppnisfær um beztu starfs- krafta við einkareksturinn. Því séu launamáí starfsmanna ríkisins ekki leyst með því einu, að hækka laun þeirra um 13,8%, svo langt sem þeir hafa dregizt aftur úr, miðað við aðrar stéttir þjóðfélags- ins. Fundurinn telur núverandi launalög algerlega óviðunandi og þar gæti einnig hins mesta ósam- ræmis. Sé því aðkallandi að taka þau nú þegar til endurskoðunar, þar sem fyllsta tillit sé tekið til hinna mismunandi ábyrgðarstarfa. Það verður að teljast óeðlilegt, að ýmsar stofnanir í landinu, sem á beinan eða óbeinan hátt heyra undir ríkisrekstur eða njóta sér- stakra fríðinda af opinberri hálfu, samræmi ekki launagreiðslur og rekstur, hliðstætt því, sem gildir hjá opinberum aðilum. Telur fund urinn því eðlilegt, að t. d. Hag- stofa íslands safnaði launaskýrsl- um allra ríkisstofnana með það fyrir augum að vinna úr þeim til launasamræmingar. T' |-T , , Fundurinn leggur áherzlu á, að Jonas Haralz/ stjórn b.s.r.b. beiti sér fyrir því, Halldór Jónatansson. að viðurkenndur verði á næsta alþingi samningsréttur allra opin-i berra starfsmanna. I > Maður vanur skepnuhirðingu getur fengið vinnu á búi við Reykjavík. Góð íbúð getur fylgt. Tilboð sendist skrifstofu Tímans merkt „Góð íbúð“. • vv.* v- vv*v*v* ÍBÚDIR TIL SÖLU Til sölu eru 2 íbúðir að Flókagötu 45. íbúðirnar eru: 1) íbúð á efri hæð, sem er 6 herbergi, eldhús og baðherbergi, ásamt geiymsluherbergi í kjallara og bílskúr. íbúð þeirri fylgir rishæð hússins, 3 íbúðar- herbergi, salerni og geymsluherbergi. 2) íbúð í kjallara, 3 herbergi, eldhús og geymsla. Verðtilboð í hvora íbúð fyrir sig skulu hafa borizt fjármálaráðuneytinu fyrir kl 5, mánudaginn 25. september n. k. íbúðirnar verða til sýnis frá kl. 5—6.30 e. h. mánu- daginn 18. september n.k. Fjármálaráðuneytið. •v*v*v*v** .*v*v*v»v*v*v*v*v*v»v*v*v

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.