Tíminn - 16.09.1961, Síða 6

Tíminn - 16.09.1961, Síða 6
6 T.ÍJttlNN, laugardaginn 16. september 1961. VV'X •-V»V«V .v •'V. •VV'V*V*V»V»* VOPNI Regnklæðin sem fyrr á gamla hagstæða verðinu, fyrir haustrigningarnar. Einnig svuntur og ermar í hvítum og gulum lit í sláturhúsin, mjög ódýrt. Gúmmífatagerðin Vopni VW, ■ ■ ■■ ■ y^V.V.V/.V.VVV.VVV.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V Barna- Hannibal Valdimarsson: fatnaður 1 Ranghermi leiörétt Skólafólk Húsgagnasalan Garðastræti 16 seíur lagfærð, vel útlít- andi húsgögn í úrvali. Opið frá kl. 5.30 til 7 og laugar- daga frá 1—3. Verð hag- stætt. , Húsgagnasalan Garðastræti 16. Skólafólk Leikfimisbuxur fyrir drengi frá kr. 39.00. Leikfimisbuxur fyrir telpur á kr. 41.00. um frá á9í Leikfimisbúningar fyrir ^úlkur í framhaldsskól- um frá kr. 85.00. Leikfimisbuxur fyrir pilta frá kr. 43.00 Hvítir strigaskór, kr. 68.95. íþróttatöskur, margar gerðir. Jólin nálgast. Matrosföt frá 2—8 ára. Matroskjólar, 3—8 ára. Drengjajakkaföt, 6—14 ára. Stakir jakkar — Drengja- buxur. — Drengjapeysur. — Drengjaskyrtur. Buxnaefni (gamalt verð kr. 185 m). Pattons-ullargarnið heims- fræga 1 5 grófleikum. Lita- úrval. Æðardússængur — Vöggu- sængur. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Nylonsokkar, Crepnylons (gamalt verð). Sendum í póstkröfu. Vesturgö 12 Sími 13570 ;■ Sími 13508. Kjögarði, Laugavegi 59. Austurstræti 1. v»V«V»X •V*V»V»V»V»V»‘ SKIPAÚTGERD RlKISINS ÍRÚLOFUNAR H N ULRICH FALKNER , AMTMANNSSTfG 2 Bifreiðakennsla :■ Guðjón B. Jónsson < Háagerði 47. Sími 35046 í Baldur fer til Rifshafnar, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna á þriðjudag. Vörumóttaka á mánudag. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustig 2. VID DIGRANESVEG SÍMI 2 36 2 ö Bókamenn Munið gamla, góða og sterka handunna bókbandið á Framnesvegi 40 Fvrsta flokks efni og vinna og þýzkt icunstskinn i 5 litum PBastholfarnir eru kommr. Handbolta- stærð kr. 59,75. Fótbolta- stærð kr. 82,00. Reykjavík, 14. sept. 1961. Herra ritstjóri. Vegna síendurtekinna, rangra upplýsinga Morgunblaðsins um að ég hafi í ræðu á aðalfundi Stéttarsambands bænda að Bif röst, lýst yfir ánægju minni meg gerðardóma í vinnudeil- um, þætti mér vænt um, ef þér sæjuð yður fært að birta í heiðruðu blaði yðar hjálagða leiðréttingu. Spurningar Morg- unblaðsins um, hver sé afstaða Alþýðasambandsins til gerðar- dóms í vinnudeilum, er einnig svarað í leiðréttingu minni. Þess skal getið, að leiðrétting in hefur einnig verið send Morgunblaðinu til birtingar. Virðingarfyllst, Ilannibal Valdimarsson. Þegar ég kom í bæinn og las blöðin, sá ég, að Morgunblað ið hafði haldið því fram dag eftir dag —, seinast í forustu- grein hinn 9. september, að ég hefði í ávarpi, er ég flutti sem boðsgestur á aðalfundi Stétt- arsambands bænda að Bifröst, lýst því yfir, að ég væri því samþykkur, að sáttasemjari ríkisins fengi gerðardómsvald í vinnudeilum. Lokaorji forustugrelnar Morg unblaðsins um þetta mál eru meira að segja á þá leið, að ég hafi flutt tillögu um þelta. Hvort tvegigja er nú, að ekki er trúleg sagan, enda er hún alröng. í ávarpi 'mínu á aðalfundi Stéttarsambands bænda ræddi ég meðal annars um það fyrir- komulag, sem nú ríkir í verð- lagsmálum bændastéttarinnar og gagnrýndi það. Taldi ég á því ýmsa galla, og væri þó bót í máli, að núverandi hagstofu- stjóri, hefði jafnan komið fram sem sáttasemjari milli aðila. En skipulagið væri engu að síður hitt, að embættismaður ríkisins væri í oddastöðu til að úrskurða um afurðaverð bænda. Þá ræddi ég einnig um lækkun kaups og afurðaveríis með lögum — og hækkun nauð synja og rekstrarvara á eftir. Taldi ég, að verkamenn og bændur hefðu legið undir sam- eiginlegum áföllum af þessum sökum, en sú væri bót í máli, að þetta hefði þjappað saman vinnustéttunuin til sjávar og Panorama-gluggmn er hverfigluggi með: Opnunar- öryggi. næturopnun. fúa- varnarefni Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. Reykjavík sími 14380. LWAVASW.VWAV.V.V sveita betur en áður og aukið gagnkvæman skilning þeirra á millL Nefndi ég sem dæmi, að á þessu ári hefði samvinnuhreyf ingin, en í henni væru bændur einn sterkasti aðilinn, sýnt lofsverðan skilning á lífsþörf- um verkamanna. — Samvinnu- menn hefðu samið við verka- menn og afstýrt miklum þjóð arvanda með sanngjarnri Iausn. Lét ég í Ijós þá von, að leiðtogar bænda, sem hér væru saman komnir, litu ekki á það sem neitt þjóðarböl, að verka menn hefðu eftir þessa samn- inga 4400 krónur á mánuði, ef þeir ynnu fullan vinnudag alla virka daiga. Síðan sagði ég orðrétt: „Eg uni því a.m.k. ekki fyrir hönd verkamanna, að verka- menn séu sviptir ákvörðunar- rétti um verðlagningu vinnu sinnar. Og ég trúi því heldur ekki, að bændur vilji sætta sig við, að vinnuafl þeirra sé verðlagt af öðrum. En inn á þetta svið hefur ríkisvaldið nú seilzt svo freklega, að. tæpast verður við unað“. Þessu næst kynnti ég sam- þykkt, sem gerð var einróma á seinasta Alþýðusambands- þingi, þar sem óskað var sam starfs við Stéttarsamband bænda og Bandalag starfsm. ríkis og bæja. Taldi ég sam- .þykkt þessa órækan vitnisburð um samstarfsvilja verkamanna gagnvart bændastéttinni. Eg þykist vita, að missaignir Morgunblaðsins um ræðu mína, stafi ekki af löngun til að rangfæra orð mín — það væri ekki líkt þeim góðu og sannleikselskandi mönnum — heldur af hinu, að það hefur oftreyst ótraustum heimildum og ekki aðgreint gamanmál og alvöru sem skyldi. Guðjón bóndi á Marðarnúpi, sem er fjörkálfur mikill og svo gamansamur, að hann kryddar ekki aðeins ræðu sína gaman- yrðum, heldur bera tillögur hans stundum einnig merki galsa hans og gamansemi. Hann flutti einmitt tillögu á fundi Stéttarsambands bænda um gerðardóm í vinnudeilum og taldi sig í framsöguræðu byggja þennan tillöguflutning á ræðu minni. Tillögunni var vísað til nefndar. Þessa tillögu birti Morigun- blaðið með mikilli viðhöfn og fyrirferð, en kvaðst ekki vita um örlög hennar. — Síðan ekki söguna meir. En hver urðu þá örlög henn ar í nefnd? — Þau, að enginn nefndarmaður vildi taka hana upp eða veita henni stuðning í neinni mynd. Sagði Guðjón bóndi á Marð- arnúpi sjálfur, síðar á fundin um, í ræðu, að nefndarmenn hefðu talið tillöguna gaman- mál, og því ekki viljað flytja hana. Og ekki treysti tillögu- maður sjálfur á, að tillagan hefði fylgi, heldur lýsti því yfir, að hún væri endanlega tekin aftur. — Þetta urðu ör- lög þeirrar tillögu, sem Morg- unblaðið byggði málflutnimg sinn á. Forustugrein ins hét: Morgunblaðs- „Er þetta skoðun .Alþýðu- sambandsins?“ — Og svar mitt er: Það er á algerum misskiln- ingi byggt, að ég hafi nokkurn tíma látið í ljós, að gerðardóm ur væri heppileg lausn á á- greiningsmálum verkamanna og atvinnurekenda. — Full- yrða má og, að Alþýðusam- bandið sé einhuga þeirrar sömu skoðunar, að gerðardóms vald í hvaða mynd sem væri, sé ekki líklegt til að leysa kaupdeilur af hólmi á viðun- andi hátt. Morgunblaðið lýsir hins veg ar yfir því, að það kunni ýmis úrræði til að afstýra verkföll- um o<g sætta fjármagn og vinnuafl. — Það nefnir meðal annars: 1. Samstarfsnefndir launþega og atvinnurekenda. 2. Hlutdeildar- oig arðskiptafyr irkomulag í atvinnurekstri. 3. Myndun almenningshlutafé- laga um ýmiss konar stór- atvinnurekstur. En hvað stendur annars í vegi fyrir því, að þeir Morgun blaðsmenn komi þessum hug- sjónum sínum i framkvæmd. Væri ekki rétt að viðra þessar afgömlu hU'gsjónir einmitt nú í andrúmslofti veruleikans? Hannibal Valdimarsson. r.v.v, V.V.V.W.V. ÞAKKARAVÖRP Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 9. sept. s. 1. Vopnafirði, 11. sept. 1961. Björn Jóhannsson. Hugheilar þakkir til allra sem heiðruðu mig á ýmsa !und á áttræðisafmæli mínu hinn 12 þ. m. Guð blessi alla sem að þessu stóðu og einnig alla íslendinpn hvar sem eru. Lifið heil. Sigurður Helgason, Skógum, Fnjóskadal.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.