Tíminn - 22.09.1961, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, föstudaginn 22. septcmber 1961,
—
laugavegi 26 tilkynnir:
í tiinu glæsilega
-íT/r'.-.iahJ-íí^rAÍáíæöí^Í ■ f . .. v- < • 'Æ-j •/•
É7R.
llli
frá HUSBUNAÐI
,.,
Viljir þú kaupa:
Jörð, Lóðir, Eignalönd, Hús, íbúð, Herbergi, Sum-
arbústað, Verzlun eða Fyrirtæki, þá skaltu skrá
þig í síma 19740.
FASTEIGNASALAN
(Guðlaugur Einarsson hdl.)
Freyjugötu 37, sími 19740.
Viljir þú
Leita að sveitaheimili, sem
taka vill 3ja ára dreng til
fósturs um hálfs eða eins
árs skeið. Þau heimili, sem
áhiíga kynnu að hafa, eru
beðin að senda heimilis-
fang sitt á afgreiðslu Tím-
ans, merkt ,,Sveitaheimili“.
Hús, íbúð, Herbergi, Jörð, Sumarbústað, Lóðir,
Eignalönd, Verzlun eða Fyrirtæki, þá skaltu skrá
þig í síma 19740.
FASTEIGNASALAN
(Guðlaugur Einarsson hdl.)
Freyjugötu 37, sími 19740.
Loftræsivifturnar
eftirsóttu eru ávallt
fyrirliggjandi.
Póstsendum.
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
Seljaoegi 2, sími 2 42 60
.V.V.V.’.V.V.’.V.V.VVAV.’i
ATHUGIÐ!
21 salan
er í Skipholti 21.
Hún býður ykkur upp á
nýja og notaða bifreiða-
varahluti.
Sendum gegn póstkröfu
um land allt.
Munið 21 söluna.
21 salan
Skipholti 21
Sími 12915
V I N N I N G A R :
1. Þriggja herb. Íbú3 fokheld Kr.
2. Mánaðarf. f. tvo til Rússl. —
3. Flugferð f. tvo, Rvk.-Aeyri —
4. FlugferS f. tvo, Rvk.-Veyja —
5. Ferð f. tvo, til Mallorka
og vikudvöl —
6. Hringferð f. tvo, með Esju —
7. Flugfar f. tvo, Rvk.-ísafj. —
0. 16 daga ferð f. tvo, til
Kanaríeyja —
9.> Flugfar f. tvo, Rvk.-Egilss. —
10. Öræfaferð f. tvo m. Guðm.
Jónassyni —
140.000,00
10.000,00
1.638,00
828,00
24.000,00
3.822,00
1.638,00
32.000,00
2.322,00
5.000,00
VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI Á
EFTIRFARANDI STAÐREYNDUM:
Þar sem dregið er þrisvar og sömu miðarnir gilda
í öll skiptin án endurnýjunar og kosta aðeins 25
krónur, er þetta mjög ódýrt happdrætti, sem allir
hafa efni á að taka þátt í.
Á Þorláksmessu verður dregið um íbúð og ferða-
lög. Á morgun og aftur 3. nóvember um ferðalög
utanlands og innan.
Skrifstofan er á 2. hæð í Framsóknarhúsinu og
verður opin til kl. 7 í dag og á morgun. Sími 12942.
Upplýsingar í síma 1 29 42