Tíminn - 22.09.1961, Blaðsíða 11
jífcÍMINN, fdstudaginn 22. aeptember 196L
A
Það er Kaupmannahöfn,
sem hefur æruna af því að
eiga fyrstu vísindalegu hjóna
bandsmiðstöðina. Að vísu eru
þar enn þá fundnir makar á
gamaldags hátt með því að
mannahendur flokka saman
á gerilsneyddan og mjög
hreinlegan hátt gataspöld
kala og kvenna, en innan
skamms verður rafmagns-
heila falið að gera alla gróf-
ari flokkun á þessu sviði.
Dönsk fjölskyldustofnun —
eins og fyrirtækið heitir á svo
yfirlætislausan hátt, hefur haft
nóg að gera, síðan það var stofn-
að fyrir hálfu ári. Hugmyndin
er sótt íil USA og Frakklands,
en að stofnun fyrirtækisins
stendur lítill hópur þjóðfélags-
legra áhugamanna með þjóðfé-
vei'ða kynntir fyrir mótparti, en
fá ómakslaunin, 200 krónur
danskar, endurgreidd. Kannske
hafa þeir ekki meint það alvar-
lega, að þeir vildu komast í hjóna
sængina, eða þá að þeir hafa
sjálfir útvegað sér maka með
venjulegri kirtlastarfsemi og á
óvísindalegan hátt. Einnig getur
átt sér stað, að þeir hafi einfald-
lega fallið, það er að segja, að
staifsfólk fyrirtækisins hafi síað
þá frá. Þannig hefur til dæmis
farið fyrir einstaka áhangendum
Freuds, Kinsleys eða annarra
„villutrúarmanna.“
í hálfrökkri sjónvarpsins
Hin hamingjusömu 80%, sem
Ijúka hjónabandsskólanum, fá
að vita heilmikið um vandkvæði
þess að eiga maka. Þeir læra
meðal annars, að það er ekkert
lítillækkandi við að leita lífs-
hamingjunnar opinberlega. 10—
11 þús. manneskjur leita ham-
ingjunnar árlega með auglýsing-
um í Kaupmannahafnarblöðun-
um. Og annar eins fjöldi étur sig
hægt, en bítandi gegnum sand-
kökur hinna venjulegu hjóna-
bandsskrifstofa eða reynir að
finna sér maka í hálfrökkri sjón-
hefði félagsskap af konunni og
væri ekki sínkur á fé við hana,
og loks kom það, að hann full-
nægði henni kynferðislega. Þar
að auki tíndu húsmæðurnar til
fjölda af öðrum atriðum, hvers-
dagslegri og efnislegri, sem þeim
fannst nauðsynleg fyrir heimilis-
friðinn. Það var t. d. léttur og
heilbrigður matur, kaffidiykkja,
að fá minnsta kosti tvenna nýja
skó á ári hverju og að þær ættu
sjálfar teppin á gólfunum.
Svo er paraö
Og svo kemur sjálf pörunin.
Hún er gerð í samræmi við sam-
safn upplýsinga um aldur, mennt
un, þyngd, hæð, afstöðu til barna
og trúar, frítíma og skoðanir á
kynlífi, svo að nokkur atriði séu
nefnd af þeim , sem tekin eru
til greina.
Valið er þó ekki að öllu leyti
vélrænt, segir frú Högh ráðgjafi.
Upphafíega höfðu þjóðfélags-
fræðingarnir áætlað, að það tæki
45 sekúndur að velja saman eitt
par, en þar taka þjóðfélagsráð-
gjafarnir fram fyrir hendur
þeirra. Þeir þekkja viðkomandi
fólk og þegar upp kemur vanda-
:
Við hittumst í
rafmagnsheilanum
Tíður handþvottur er nauðsynlegur
lagsfræðinginn og lögfræðinem-
ann Erik Högh í broddi fylking-
ar. Sér til aðstoðar hefur hann
ráðgefandi lögfræðing, frú Helle
Högh, sem hefur yfir að ráða
nokkrum hóp þjóðfélagslegra ráð
gjafa, sem heimsækja viðskipta-
vinina.
400 spurningar
Það er ekki auðvelt að giftast
á vísindalegan hátt.
Þeir, sem sækja til stofnunar-
innar, verða að stunda nám í
bréfaskóla og læra um hjóna-
bandslega jafnvægislist og' stand-
ast skriflegt próf í því fagi. Þeir
verða að svara spurningalistum
með alls 400 spurningum, og
þjóðfélagslegur ráðgjafi, sem
ekki hefur séð þessi svör, heim-
sækir þá til þess að kynna sér
þá enn þá betur.
Þeir geta fallið
20% aí umsækjendunum, en
það eru viðskiptavinirnir kallaðir
— komast aldrei svo langt að
varpsins í hinum og þessum vin-
áttúklúbbum.
Alger tilviljun
Umsækjendurnir eru einnig
leiddir í allan sannleika um
nokkrar þær þjóðfélagslegu kenn
ingar, sem liggja að baki fjöl-
skyldustofnuninni. Ein þeirra
segir, að það sé tilviljun, ef ein-
hver ekki giftist. Sá, sem piprar,
þarf ekki nauðsynlega að vera
öðruvísi en fólk er flest, hvorki
líkamlega né andlega.
Kynferðishliðin lítið atriði
Á grundvelli rannsókna, sem
þjóðfélagsskólinn í Kaupmanna-
höfn hefur gert hjá fjölda giftra
húsmæðra í Kaupmannahöfn er
því slegið föstu, að hin kynferðis
lega hlið hjónabandsins skipti
minna máli en öryggið. Konurn-
ar lögðu áherzlu á það, að maður
þeirra væri fyrst og fremst góð-
ur félagi, snyrtilegur, tryggur,
og að hann sýndi þeim fyrst og
fremst trúnað og ást, að hann
mál, láta þeir skynsemina ráða
fremur en álit gataspjaldanna.
Ófriðsöm bernskuheimili
Umsækjendurnir koma úr bók-
staflega öllum stéttum þjóðfélags
ins, en konurnar eru þó almennt
í.^okkuð hærri stéttum en karl-
arnir. Mest af þessu fólki er
milli þrítugs og fertugs, og marg-
ir eru trúaðri en fólk er flest.
Og algengt er að komast að raun
um, að þetta fólk hefur átt ó-
friðsöm og óskemmtileg bernsku-
heimili.
Bíða nema....
Það, sem kom þessari stofnun
mest á óvart, var það, að margir
þessara umsækjenda voru ekki
einmanalegt fólk, heldur einmitt
fólk, sem er mikið á meðal fólks
og félagslynt. Og um leið gera
þeir miklar kröfur til hins út-
valda mótparts. Annað ófyrir-
sjáanlegt var feimnin. Frægur
læknir, sem hefur gefið stofnun-
inni ráð, heldur því fram, að
bezt sé að bíða með allt hjóna-
líf þar til eftir brúðkaupið,
„nema allar kringumstæður mæli
með öðru.“
Enginn undrandi
Flestir þeirra, sem snúa sér til
stofnunarinnar, eru algerlega
heiðarlegir, að því er virðist. Það
er að minnsta kosti gott samræmi
milli spurningalistanna, sem um-
sækjendurnir svara, og þess, sem
þeir láta i ljós við þjóðfélagsráð-
gjafana. Þeir taka vel á móti ráð-
gjöfunum, og enginn virðist vera
undrandi yfir starfsháttum fjöl-
skyldus tof nunarinnar.
Frjálst val
Stofnunin segir við umsækj-
endurna: Við getum ekki lofað
ykkur ást, en fyrir okkar tilstilli
hafið þið góða möguleika til þess
að hitta manneskju, sem er á
sömu bylgjulengd og þið sjálf,
og þið getið lært að láta ykkur
þykja vænt um. Hér er um að
ræða frjálst val undir öruggu
eftirliti.
Tíður handþvottur
f síðasta hefti bréfaskólans,
sem umsækjendurnir lesa áður
en þeim er sleppt lausum á gift-
ingarmarkaðinn, er rætt um
fyrsta fundinn. Engu er gleymt.
Þar eru lögð á ráðin um það,
hvernig fólkið eigi að koma fram
og líta út, og lögð áherzla á, að
það sé snyrtilegt. Um þetta síð-
asta atriði er svo sagt, að „tíður
handaþvottur, steypibað með 30
stiga heitu vatni og gufubað við
og við“ sé hin eina verulega góða
lausn á þvottavandamálinu, en
þó sé hægt að þvo sér vel um
allan kroppinn upp úr vaski eða
þvottafati.
í hreinni skyrtu
Karlmönnum er uppálagt að
mæta í hreinni skyrtu og að
hafa ekki hné í buxunum. Kon-
unum er skipt í alls níu flokka,
allt frá „háum og digrum“ niður
í „stuttar og grannar“ og þeim
er ráðlagt að láta hárgreiðslu-
stúlkur og afgreiðslustúlkur
hjálpa sér með hárgreiðslu og
klæðaburð.
Sumir þola ekki fundinn
Og loks kemur sjálfur fyrsti
fundurinn. Þá dregur fjölskyldu-
stofnunin sig alveg í hlé og
lætur það, sem eftir er, í hendur
parinu sjálfu. Samkvæmt bréfa-
skólanum á karlmaðurinn þó allt-
af að eiga frumkvæðið, svo sem
hvar og undir hvaða kringum-
stæðum hann vill hitta gata-
spjalds-unnustuna sína. í ljós hef
ur komið, að sumir karlmann-
anna hafa ekki þolað þetta, og
hafa á siðustu stundu fengið
slæma inflúensu eða farið skyndi
lega í langt ferðalag.
Styðja við bakið
En fan fundurinn eins og
hann á að gera, kemur stofnunin
enn með uppörvandi stuðning í
bakið. Líki aðilum hins vegar
ekki hvorum við annan, eru þeim
sýndir nýir aðilar, því að stofn-
unin hefur skuldbundið sig til að
hjálpa viðskiptavinunum, þangað
til þeir komast í hjónabandsins
höfn,
Og hvað gera svo sálfræðing-
arnir, lögfræðingarnir, þjóðfélags
fræðingarnir og þjóðfélagsráð-
gjafarnír eftir brúðkaupið? Það
er hægt að biðja þá ásjár ó-
keypis, ef til rifrildis dregur.
En það verður vonandi sjaldgæft.
Ef kenningarnar um gataspjalda-
hiónaböndin eru réttar.
11. síðan
Ef gataspjöldin okkar eiga saman, munum við aldrei framar skiljast