Tíminn - 04.10.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.10.1961, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikudagmn 4. október 1961. Norrænir stúdentar á ráðstefnu í Rvík Rithöfundur handtekinn NTB—Varsjá, 3. október. Pólski rithöfundurinn Jerzy jKornacki, sem hefur rita'ö margar þekktar skáldsögur, hefur verið Þessa dagana stendur yfir sem þessi hefur verið haldin á handtekinn og kærður fyrir að hér í Reykjavík formannaráð-j ýmsum stö8«” á8ur á veSum thufa. skrifa8 nafniaushótanabrcí 71 , | politiskra studentasamtaka, og til ymissa helztu polsku raðherr- stefna norrænu studentasam-j var pinniand valið að þessu sinni anna. takanna. Slíkar ráðstefnur eru með það fyrir auguim, að það Komackl hefur staðið framar- haldnar ár hvert til skiptis á er hlutlaust land. Val þetta fór lega í baráttunni fyrir auknu frelsi Norðurlöndunum. Fulltrúi frá Noregi er að þessu sinni H&vard Alstadheim, frá Dan mörku eru Claus Cornelius Hans- en og Mailand Christetisen, frá Svfþjóð Nils. Hermannsson og Ernst Olaf Holm, og frá Finnlandi Börge Thilman og Olavi Ankkur- inieoii. Af hálfu stúdentaráðs Há- skóla íslands aitja ráðstefnuna Hörður Sigurgestsson, Grétar Br. Kristjánsson, Örn Bjarnason, Ólaf ur Egilsson, Styrmir Gunnarsson, | Ingólfur Guðmundsson og Hilmar Björgvinsson. | Þessar ráðstefnur eru aðeins ráð ( gefandi, og eru þar rædd ýmis R J {MÝrd , o nkt sameiginleg hagsmunamál stúd- Ke7rni 1 Myra^lj f; oKt- , , enta á Norðurlöndum, skattamál, I Vegavinnuflokkur er í þann fram að Finnum forspurðum, og rithöfunda í Póllandi, en ríkis- eru þeir eindregið á mó'ti slíkum stjórnin geldur nú varhug við nt- ráðstöfunum. Stúdentaráð hinna höfundastóttinni, þar sem gagnrýni Norðurlandanna hafa lýst yfir á sósialrealisma hefur nú komið sömu afstöðu og Finnar 1 þessu fram í ritvorkum eins þeirra og máli, annar er nýflúinn til Parísar. Þrjár jarðýtur að verki á Mýrdalssandi bókaútgáfa og fleira. Hörður Sigur gestsson sagði á fundi með blaða- mönnum ,að gagnsemi þessara ráð stafana væri augljós og að um- ræður væru í senn fróðlegar og fjörugar. Fulltröar hinna Norðurlandanna sögðu, að aðalvandamál stúdenta þar væri húsnæðisieysi, stúdenta bústaðir væru alltof fáir og ófull- nægjandi. Málið, sem efst er á dagskrá núna og mesta athygli vekur, er hátíð ,sem halda á í , Helsingfors næsta sumar. Hátið 236 skrokkar flegnir á degi Um daginn bar á góma hér í blaðinu mikil afköst dugnaðar- manna við fláningu. í gær var blaðinu skýrt frá því, að Valþór Bóasson á Reyðarfirði, afburða verkmaður og hagsýnn mjög, hefði fyrir nálega fjörutíu árum flegið 236 kindur á einum degi og gert það svo vel, að aldrei hafi sézt himna rifin, hvað þá meira, á skrokkunum. Vinnudagurinn mun þá hafa verið tíu stundir. veginn að hefjast handa um framlengingu á veginum sem byggður var sem fyrirstaða frá Langaskeri á Mýrdalssandi og langleiðina vestur að Haf- ursey. Vegurinn verður nú framlengd- ur að Hafursey og jafnvel lengra vestur. Þessi framlenging á upp- ýtta veginum er vegabót fyrst og fremst, en ekki gerð sem fyrir- staða eins og hinn uppýtti vegar- kalfinn í fyrstu. Vinnuflokkurinn mun hafa þrjár jarðýtur til verks- ins. — S.E. Sextíu þúsund raf- geymar á tíu árum Rafgeymaverksmiðjan Pólar h.f. átti 10 ára afmæli 1. okt. Á þessu 10 ára tímabili hefur verksmiðjan framleitt yfir 60 þúsund rafgeyma. VerksmiSj- an sparar nú þjóðinni um 3 milljónir í erlendum gjaldeyri á ári. Póla h.f. stofnuðu þeir Ólafur Lík Símonar fannst í vörpunni ísafirði, 3. okt. Á sunnudaginn var flugvél frá Birni Pálssyni fengin hing- að vestur til að leita flaksins af rækjubátnum Karmoy. Báturinn sást úr flugvélinni á sigl- ingaleið út undir miðju djúpi, 12 mlíur út af Di|ranesi. Vélbátur’inn Asólfur fór á stað- inn með kafara í gær. Vírum var brugðið á Karmoy, sem lá á7—8 faðma dýpi, óbrotinn að því er virtist. Ásólfur hafði þó ekki Vél- orku til að lyfta Karmoy alveg. Kafarinn fann lík annars þeirra feðga, sem fórust með bátnum. Var það af föðurnum, Símoni Olsen. Líkið var í rækjuvörpunni. Hitt líkið fannst ekki. — B.G. i Viðræðuslit í Katanga NTB—Elísabethville, 3. okt. — Upp úr viðræðum Katangastjóm- ar og fulltrúa Sameinuðu þjóð- anna slitnaði í dag, þegar Katanga stjórn fullyrti, að herflokkar S.þ. hefðu tekið til fanga nokkra Kat- angahermenn, eftir að vopnahlé hafði verið samið, I Norður-Kat- anga. Tsjombe neitaði um leig nefnd, sem í eru fulltrúar frá S.þ. og| Katanga, um leyfi til að fara til Jadotville til að athuga þar stöðu beggja aðiia,___________ Finsen, Runólfur Sæmundsson (nú í Argentínu), Börge Petersen, Jörgen Hansen og Júlíus M. Magnús. Fyrirtækið hóf starfsemi sína í bakhúsi við Hverfisgötu. Var farið smátt af stað, enda við mikla byrj- unarerfiðleika að etja og fyrir- tækið fjárvana. En í rétta átt mið- aði og smám saman óx fyrirtæk- inu fiskur um hrygg. Seint á árinu 1953 flutti verksmiðjan í rúmbetra húsnæði í kjallara að Borgartúni 1. Var þá vélakostur aukinn og feng- inn erlendur sérfræðingur til leið- beiningar um framleiðsluna. Um svipað leyti lét Runólfur Sæmunds- son af stjórn fyrirtækisins og við tók Magnús Valdimarsson. 1957 flytur verksmiðjan í Ein- holt 7, stórt og rúmgott hús, sem fyrirtækið hefur nú eignast. Af- kastamöguleikar jukust mikið og eftir að verksmiðjan flutti í núver- andi húsnæði hefur framleiðslan tvöfaldast. Samtals hefur verksmiðjan fram- leitt um 60 þúsund rafgeyma. Yfir 40% af þeim rafgeymum hafa ver- ið notaðir í íslenzkum vélbátum. Með hinni sívaxandi vélvæðingu hefur markaður fyrir rafgeyma vaxið að sama skapi. ÚRVAL komið i nýjum búningi Flytur stuttar greinar og greinakjarna, eftir innlenda og erlenda menn Tímaritið Úrval kemur út á morgun í nýjum búningi og miklu stærra en áður. Mun það framvegis koma út mán- aðarlega og verða um tvö hundruð blaðstður í hvert skipti. Ritstjóri þess er Sig- valdi Hjálmarsson, áður frétta- ritstjóri Alþýðublaðsins. , Markmið ritsins er að flytja úr- val blaða- og tímaritsgreina, inn- lendra og erlendra. Verða á hverj- um mánuði í ritinu 25—35 styttar og samanþjappaðar greinar. Þegar efni hvers heftis er valið, er farið yfir þúsundir blaðsíðna á mörgum tungumálum í tímaritum, blöðum og bókum. Eins og áður er sagt verða vald- ar greinar úr íslenzkum blöðum og tímaritum. Hér eru gefin út mörg hundruð tímarit, og eru sum þeirra bundin við fámenna áhugamanna hópa eða stéttir. Margt af því, sem þau birta, kemur að jafnaði aðeins fyiir fárra augu. Meðal fastra þátta í ritinu verð- ur grein, sem nefnist Ógleymanleg- ur maður, rituð af íslendingum, Svona er lífið, gamansögur um ís- lenzka menn og atvik, Vandaðu mál þitt, leiðbeiningar um auðgun og fegrun daglegs máls og Má ég kynna? — þáttur um íslenzka samtíðarmenn. Ritið verður skreytt teikningum, og auglýsingar, sem í því birtast, verða allar prentaðar á mynda- pappír og margar í fjórum litum. Sérstakur auglýsingateiknari starf- ar við ritið, enda tekur það ekki við öðrum auglýsingum en þeim, sem fallega eru úr garði gerðar. 7 innbrot á einni nóttu Rannsóknarlögreglan fékk að minnsta ksti sjö innbrot til með- ferðar í gærmorgun, öll framin í fyrrinótt. — Þessi innbrot voru framin í verzlanir og veitingahús. f Skeifunni í Blönduhlíð 35 var stolið 60 pörum af nælonsokkum, tveim peysum og 800 krónum í peningum. Hjá Guðmundi Andrés- syni skartgripasala á Laugavegi var stolið þrem úrum og þrem úrfestum. Á Aðalbar í Aðalstræti var mölvuð rúða í útidyrahurð- inni. Þeir, sem það gerðu, höfðu gengið inn og fengið sér gos- drykki að svala sér á. Öðru var ekki stolig þar. Flest hin innbrot- in voru smávægileg. Kuldalegt nyrðra Elliði af stað Ólafsfirði, 3. okt. Hér hefur verið naurðaustan- i rigning mestalla síðustu viku og mjög kalt. Tvívegis í vikunni hef-l ur gránað niður undir bæi. | Ekki gaf á sjó fyrr en nú umi helgina. Flestir bátar voru á sjó í | gær, en afli var fremur rýr semi eðlilegt var, þar sem búið var að | standa á línunni í tæpa viku. Guð-; björg fé'kk þó sex lestir. Tveir aðr. ir voru með fimm lestir hvor og | hinir þaðan af minna. Allir bátar j siglufirði, 29. sept. eru á sjó í dag, og er nú vonazt i Annar Siglufjarðartogarinn, Ell- eftir betri afla. iði, er nú kominn í dráttarbraut fyrir sunnan til aðgerðar, en síðan Þann 24. september var stofnuð á hann að fara á veiðar. Hafliði hér Rauðakrossdeild. Stofnendur | liggur hins vegar enn í höfn, og er voru 46. Guðlaug Gunnlaugsdóttir; ekkeit fararsnið á honum. Áður en var kjörin formaður og meðstjórn Elliði var hreyfður, höfðu báðir endur Brynjólfur Sveinsson kaup- togararnir legið lengi óhreyfðir maður, og Björn Stefánsson, skóla- vegna fjárhagsörðugleika útgerðar- stjóri. — B.S. ! innar. BJ Flokksstarfið úti á landi Kjördæmisþing Reykjanes- kjördæmis Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Reykjaneskjördæml verður háð i Keflavík sunnudaginn 8. október. Félögln eru beðin að tllkynna fulltrúa sina til formanns kjördæmlssambandslns, Arnaldar Þórs á Blómvangi í Mosfellssveit, sem fyrst. Keflavík Framsóknarfélögln I Keflavíi< hrldo samslglnlegan fund i Aðalver! n.k. föstudag kl. 9 e.h. Fjölmennlð. Frá hinum rúmgóðu verksmiðjusölum Póla h.f Stjórnirnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.