Tíminn - 17.10.1961, Blaðsíða 4
TÍMINN, þrigjudaginu 17. október 1961
A
Ný bóks
Blaðagreinar
Jóns Sigurðssonar
Eins og alkunnugt er flutti Jón Sigurðsson á hinu fyrsta
alþingi eftir endurreisn þess tillögu um þjóðskóla. Fyrir honum
vakti, að hér yrði komið upp vísi að háskóla, er lagaður væri
eftir þörfum þjóðarinnar og aukinn smám saman, svo sem nauð- j
syn bæri til og föng væru á. Sú hugsjón varð að veruleika á j
aldarafmæli Jóns. Því heldur nú Háskóla íslands hálfrar aldar j
afmæli sitt þegar 150 ár eru liðin frá fæðingu foringjans mikia.
Það er og alkunnugt, að Jón Sigurðsson barðist af frábærri
elju og atorku fyrir hverju því máli, er hann taldi til hagsbóta
og þjóðþrifa horfa. Umbætur í skóla- og menningarmálum sátu
þar sízt á hakanum. Á alþingi, í veigamiklum ritgerðum í Nýjum
félagsritum og sæg einkabréfa kvaddi hann hljóðs fyrir hug-
myndir sínar og skoðanir og ruddi þeim braut. Hitt hefur legið
meira í láginni, að eftir hann birtist fjöldi greina í íslenzkum
og erlendum blöðum, þar sem hann rökræðir hin margvíslegustu
mál af fimni og þekkingu. Birti hann þær ýmist undir nafni eða
kom fram í dulargervi, eftir því sem honum þótti bezt henta.
Nú hefur blaðagreinu'm Jóns Sigurðssonar í fyrsta sinni verið
safnað á einn stað og efnt til útgáfu þeirra. Verður sú útgáfa
í þrem vænum bindum. Er hið fyrsta þeirra komið í bókaverzl-
anir. Hefur Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur búið ritið til
prentunar og skrifað langa og stórfróðlega inngangsritgerð um
blaðamennsku Jóns.
Rit þetta varpar um margt nýrri birtu á Jón Sigurðsson og
skýrir mynd hins einstæða þjóðarleiðtoga. Það er mikilvæg
heimild öllum þeim, sem kunna vilja góð skil á endurreisnar-
tímabilinu og íslenzkri þjóðarsögu allt frá 1840 og fram til vorra
daga.
Stærð ritsins er 64 i-j- 461 bls. ’ i
Verð: kr. 200.00 ób., 255.00 í skinnlíki,
— 290.00 í skinnbandi I
Bókaútgáfa Menningarsióðs
Stærsta húsgognaverzlun landsins býður yður:
9 gerðir svefnherbergissett
5 gerðir borðstofuhúsgögn
13 gerðir sófasett
11 gerðir sófoborð
3» 7 gerðir skrifborð
7 gerðir
eins og tveggja manna sófar
SVEFNSTÓLAR. ALLT í
HANSASAMSTÆÐUNA.
BARNARÚM. BARNAKOJUR.
SKRIFBORÐSSTÓLAR.
STAKIR STÓLAR.
Áklæði í 99 mismunandi litum
og gcrðum
UIUII
KJALLARINN __ KJALLARINN __ KJALLARINN
Regnklæði
VOPNI selur
öll regnklæði
á gamla verð-
inu fyrst um
sinn.
Gúmmífata-
gerðin Vopni
Aðalstræti 16
skipaútgerð ríkisins
Skjaldhreið
fer hinn 19. þ.m. til Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms og
Flateyrar.
Tekið á móti flutninigi í dag.
Esja
austur um land í hringferð hinn
22. þ.m. Tekið á móti flutningi
í dag og árdegis á morgun til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Es'kifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshafnar,' Raufarhafn-
ar, Kópaskers og Húsavíkur. Far-
seðlar seldir á föstudag.
Baldur
fer til Rifshafnar, Gilsfjarðar
og Hvammsfjarðarhafna í dag. —
Vörumóttaka árdegis í dag.
Herjóífnr
fer til Vestmannaeyja og Homa
fjarðar á morgun. Vörumóttaka i
dag.
Reiðir menn horfa um öxl
II. leið slöngvað í andlit meir en
Nýlega er lokið í Þjóðleik- 30 þúsund friðsamra kaupfé-
húsinu sýningum á mikið sóttu lagsmanna. í deilumáli því, er
leikriti: Horfðu reiður um öxl. hér uin ræðir, kom frumkvæði
Auk þess var það sýnt víða um frá kaupfélagsmönnunum sjálf-
land. um, sem báðu kjörna leiðtoga
Menn greinir á um meiningu sína að leysa verkfallið í vor
höfundarins og boðskap í þessu sem allra skjótast. Slíkir hlut-
skáldverki. Ýmsir telja, að ir gerast þar, sem lýðræðl er
hinn fokreiði ungi maður, sem virt í framkvæmd.
er aðalpersónan, sé eins konar Reiðir menn geta sagt, að
persónugerfingur þeirra við- kaupfélagsfólkið í landinu, sem
horfa, sem tvær heimsstyrjald- kom á vinnufriði í vor sem leið
ir hafa skapað og ekki sé von og leysti atvinnulífið úr læð-
á mönnunum betri eða öðruvísi ingi, þar á meðal síldveiðina,
eins og allt sé í pottinn búið. sitji á svikráðum við þjóðfélag-
Öðrum er spurn, hvort leikrit ið og þörf sé sérstakra ráðstaf-
þetta og viðhorf, orðbragð og ana til þess að hefta félagslegt
æði hins unga manns, er ekki frelsi þess, eins og hvað eftir
fremur orsök en afleiðing. annað hefur verið gefið í skyn.
Hvort sá heimur, sem við lif- En menn, sem hoifa fram með
um í, sé ekki einmitt mótaður sæmilegri hugarró, segja þetta
af því mannlífi og þeim við- ekki, því að þeir vita, að það
brögðum, sem þarna var lýst. er rangt.
Fúkyrði og órökstuddar ásak- f þeim árásum, sem gerðar
anir, sem slöngvað er yfir öxl hafa verið á hendur samvinnu-
reiðra manna, er ekki líklegt mönnum í landinu vegna kjara
að bæti heiminn. samninganna í sumar, hefur
f Sambandi íslenzkra sam- aldrei verið reynt að rökstyðja
vinnufélaga eru 57 félög með þær. Það hefur aldrei verið
30 þúsund og 600 félagsmenn. sýnt eða sannað, hvað tæki við,
Þeir eru af öllum stéttum þjóð ef verkfall hefði haldið áfram.
félagsins og úr öllum stjórn- Ekki verið nefnt upp á hvað
málaflokkum. Félögin eru öll- skyldi samið að lokum. Ekki
um opin, sem nota vilja það verið orðað, hvemig bæta
viðskiptaform og sambúðar- skyldi atvinnurekendum og
hætti, sem þar tíðkast. Þau eru verkafólki það tjón, sem af
byggð á fyllsta lýðræði. Félags- löngu verkfalli leiðir. Og eng-
mennirnir kjósa í frjálsum in reynsla fékkst af þeim samn $
kosningum stjórnir og fulltrúa. ingum, sem gerðir voru, því að
Stjórnir velja trúnaðarmenn. gengisfellingin kom í veg fyrir
Málefni eru rædd á fundum. hana.
Starfsemi félaganna er undir f lýðræðisþjóðfélagi em rök-
ströngu eftirliti endurskoð- ræður eðlilegar og sjálfsagðar.
enda. Þegar reiðír stjórnmála- En á leiksviði reiðra manna
menn, sem snúa andlitunum aft heyrast rökræðlir aldrei. Og
ur, nefna leiðtoga samvinnufé- leiksýningar þeirra eru ekki
laganna svikara og samsæris- Iíklegar til þess að bæta heim-
nienn. er þeirri nafngift uni inn. PHJ.