Tíminn - 12.11.1961, Blaðsíða 3
Svona lelt ketllrúmði út í togaranum Guðmundl Júní eftlr að dælt hafði
verið upp sjónum. Sjá frétt á forsíðu. — Ljósm.: Tímlnn, G.E.
Gdö veiöi í gær
Víðir II. með 800 tunnur
Mt kyrrt
í Atbaníu
NflT—Tirana 10. nóv. —
Vfeítrænn diplómat í Tirana
höfuðborg Albaníu, sagði í
símtali viS fréttastofu Reuters
í dag, aS allt væri meS kyrr-
um kjörum í borginni, og sov-
ézka sendiráSiS væri ekki
umkringt, eins og áSur hafði
verrð sagt í fréttum.
Austur-evrópskur di'plómat, sem
eiiMÍfg var haft símasaTnband við
frlá Belgrad, vildi eMcert segja,
en talsmaður júgóslavnestou stjóm
arinnar kvaðst heldur eMd vita
til þess, að jþesSar æsifregnir frá
Albaníu ættu við rök að styðjast.
— Talsmaður albanska utanríkis-
ráðuneytisins sagði fregnimar um
órólegt ástand í landinu ósannar,
aTlt gengi þar að óskum og þjóðin
stæði að baki flokkntrm.
rorsætiisrfáðlherra*in, Bnver
Hodja, sagði í ræðu í bænuim
Stalín í Alhaníu í dag, að hætta
væri á, að kapítalistar, heims-
vaidasinnar og endurskoðunar-
sóáairstar umkringdu landi-g' og
reymdu að hindra Albani í að
njóta sígra sinna, en við munum
ieggja háidranir á veg þeirra.
Hann skýrði eininig frá, að brátt
yrði lögð fram ný fiimmára áætl-
un með það fyrír augum ag gera
Aibaníu að vel stæðu iðnaðar- og
fömdbfinaðarlandi.
Líf eöa dauði
segir Nehru
Nehrú forsætisráðherra Ind
lands flutti ræðu á allsherjar-
þinginu í gær, og var honum
ákaft fagnað, er hann steig í
stólinn.
Hann hóf ræðu sína á að minn-
ast Dags Hammarskjöld og kvað
fráfall hans hafa verið mikið á-
fall fyrir Sameinuðu þjóðimar. —
Þjóðir heimsins verða nú annað
hvort að búa saman í friði eða
tilveru þeirra er lokið. Þær verða
að semja um bann við kjarnorku-
vopnatilraunum í stað þess að
grafa sér holur til að framkvæma
þær í. Baráttan fyrir friði og al-
mennri og algjörri afvopnun verð-
ur að ganga fyrir öllu öðru.
Vegna ummæla hæstvirts sjávar
útvegsmálaráðherra, Emils Jóns-
sonar, á fundi Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna síðast liðinn
föstudag, og höfð voru eftir ráð-
herranum í blöðum og útvarpi,
þess efnis, að tryggingarkjör fiski-
skipaflotans hér á landi séu 200%
dýrari en í Noregi, og jafnvel
meira, vill stjórn Sambands ís-
lenzkra tryggingafélaga taka eftir-
farandi fram:
1. Sú rannsókn, sem ráðherrann
vísar til, og greiaargerð, sem
henni fylgdi, nær eingöngu fil
þeirra fiskiskipa, sem skyidu-
tryggð eru hér á landi samkvæmt
lögum, þ. e. a. s. þilfarsfiskiskip
undir 100 brúttó tonn. Hins vegar
var ekkert samband eða samvinna
Atvinnulíf á
Stöðvarfirði
Stöðvarfirði, 9. nóv.
Hér kom snjór um daginn, en
hlánaði aftur' og eru allir vegir
færir. Síld var söltuð hér á síðast-
liðnu sumri, og erum við nú að
vinna við að koma henni frá okk-
ur. — Tveir bátar róa héðan,
Kambaröst sigldi með aflann og
seldi kassafisk í Bretlandi fyrir 3
þús. sterlingspund. — Verið er að
byrja á nýju barnaskólahúsi, nú
er verið að steypa grunninn, en
svo bíða frekari framkvæmdir
næsta vors. Atvinna er því næg,
og stafar það að nokkru leyti af
því, að allt ungt fólk héðan er nú
út um hvippinn og hvappinn í
skólum. — Slátrun er lokið fyrir
nokkru, hér var slátrað um 2200
fjár en 8 þús. á Breiðdalsvík. Féð
var í meðallagi, þó fremur rýrt.
SG
Meðalþungi betri
4
Húsavík, 9. nóv. — Slátrun lauk
hér 19. okt. s.I. Alls var slátrað
37325 sauðkindum, og var meðal-
vigtin 14,28 kg. Það er heldur
betra en í fyrra, en þá var meðal
þungr 13,86 kg. Þyngsta diik átti
Guðfinna Stefánsdóttir, Vogum við
Mývatn, það var einleimbingshrút
ur og vóg hann 30,5 kg.
höfð við þau tryggingafélög, sem
tryggja skip á frjálsum markaði,
þ. e. a. s. skip 100 tonn og stærri.
2. Það skal skýrt tekið fram, að
eigi er nægjanlegt að horfa á ið-
gjaldstaxtana sjálfa, heldur er
einnig nauðsynlegt að gera saman-
burð á tryggingarskilmálunum.
Hér á landi eru tryggingarskilmál-
ar þeirra fiskiskipa, sem tryggð
eru á frjálsum markaði hinir víð-
tækustu sem til eru í heiminum,
svo að þegar þeir verða bornir
saman við norska skilmála hlýtur
að koma í ljós, hver reginmunur
er hér á.
3. Þessir fullkomnu skilmálar
voru teknir upp hér á landi eftir
tilmælum útgerðarmannanna
sjálfra, sem vildu heldur greiða
Mikil síld barst á land á Akra-
nesi í gær eða 4400 tunnur. Hæstu
bátarnir voru Sigurður frá Akra-
nesi með 700 tumnur, Sigríðúr 600
tn., Anna frá Siglúfirði með 500
tn., Höfrungur 400 t*i., Heima-
skagi 350 tn. Óvíst var hvort
bátarnir færu út aftur, þar sem
spáð var vaxandi suðvestan átt.
Von var á talsverðri síld til
Hafnarfjarðar í gær, en ekki vit-
að, hvernig aflinn skiptist á bát-
ana.
Talsverð síld barst til Keflavík-
ur og femgu bátamir nokkug mis
jafnan afla. Árni Þorkelsson
fékk 600 tn. og Bergvík 400 tn„
'hinir bátamir voru flestir með
urn 100—200 tunnur. Engin síld
barst á land á föstudag, en 3200
tunnur á fimmtudag.
Slátrun lokið
Ólafsvík, 9. nóvember.
Slátrun er nú lokið hjá Kaup-
félagi Ólafsvíkur, og var slátrað
xúmlega 5000 fjár. Dilkar reynd-
ust í meðallagi vænir. Þyngstu
dilkana átti Karl Magnússon bóndi
á Knerri í Breiðavík.
Nokkrir bátar róa héðan með
línu, og hefur afli þeirra verið
sæmilegur. Aflinn hefur að mestu
verið unninn hjá frystihúsi Kirkju
sands í Ólafsvík. Jón Jónsson hef-
ur aflað 150 tonn á tæpum mán-
uði.
Bátar frá Hellissandi ieggja hér
upp og hafa gert í allt sumar.
A.S.
lítið eitt hærri iðgjöld en fá á
móti meiri bætur.
4. Iðgjöldin á frjálsum markaði
byggjast fj'rst og fremst á tjóna-
reynslu hvers einstaks skips og
kemst iðgjaldstaxti fyrir þessa full
komnu skilmála niður í um 3% af
tryggingarfjárhæðinni.
5. Samband íslenzkra trygginga-
félaga leiðir hjá sér að fara út í
einstök atriði í þeirri greinargerð,
sem ráðherrann vísaði til, þar sem
það telur það frekar verkefni báta
ábyrgðafélaganna og Samábyrgðar
íslands á fiskiskipum, en til við-
bótar framanrituðu má einnig
benda á aðstöðumuninn hér á
landi og i Noregi, hvað snertir
hafnarskilyrði, veðurfar og fleira.
Sjö bátar komu með síld til
Sandgerðis í gær og var afli
þeirra misjafn eða fró 800 tn. nið-
ur í 50 tn.
Víð'ir II fékk 800 tn. og Guð-
björg 600 • tn. Engin síld barst
á land á föstudag en aftur á móti
2400 tn. á fimmtudag. Búizt var
við því að bátamir færu aftur út
í gærkvöldi.
Talsverg síld barst til Grinda-
víkur í gær. Þorbjöm fékk 500 tn.,
Þórkatia 500 tn., Hrafn Sveinbjarn
arson I. fékk 700 og Hrafn Svein
bjarnarson II. fékk 700 tn., og
Arnfirðingur 100 tn. Fyrstu bát-
arnir komu inn uim hádegi í gær
og var búizt við að þeir færu út
aftur í gær.
Von var á nokkrum bátum til
Reykjavíkur í gær, þar á meðal
var Björn Jónsson með 600 tn.,
Ásigeir 400 tn„ Rifsnes 200 tn. og
Guðmundur Þórðarson 200 tn. —
Bátamir fóru aftur út í gær og var
veðurútlit ekki sl'ætmt.
Aðalfundi L.Í.Ú. var haldið á-
fram í gær. í fyrrakvöld og í gær-
morgun sátu nefndir að störfum
og lauk þeim þar með. Fundurinn
kom síðan saman á ný kl. 10,00
f.h. í gær og aftur kl. 2,00 e.h.
að loknu matarhléi.
Fyrst voru reikningar sambands
ins og Innkaupadeildar þess af-
greiddir og samþykktir samhljóða.
Síðan voru lögð fram nefndarálit
og nokkur þeirra afgreidd. Meðal
afgreiddra mála voru tollar af
fiskileitartækjum, um aukna síld-
arleit og fiskileit á fjarlægum
miðum, ryrir togara, um viðurlög
við fyrirvaralausri brottför sjó-
manna úr skiprúmi, um bann við
veiði á smásíld til bræðslu og smá
ufsaveiði svo og bann við síldveiði
á hrygningartima, enn fremur um
að banna með öllu veiðar með
öllum veiðarfærum á ákveðnum
hrygningarsvæðum þorsksins á
brygningartímabiline ár hvert
Auk þessa voru gerðar ályktanir
um gre'i’isii’ vátryggingariðgjalda
fiskis'kipa 1960, um vaxtamál,
Fundtir í
Varsjá
NTB—Varsjá 10. nóv. OrS-
rómur gengur um það í Var-
sjá, að ríkin, sem standa að
Varsjársamningnum, muni í
náinni framtíð halda sameig-
inlegan fund í höfuðborginni,
e. t. v. í næstu viku. Ekki
hefur tekizt að staðfesta þess-
ar fregnir.
Fréttaritarar í Varsjá telja, að
eftirtalin mál verði rædd á fund-
inum:
1. Þýzkur friðarsamningur.
2. Almennt afnám Stalínsdýrk-
unarinnar.
3. Afstaðan til Albaníu.
Fréttamenn telja það ekki koma
á óvart, að fundurinn verður hald-
inn í Varsjá, þar eð Krústjoff hrós
aði Pólverjum hvað eftir annað á
flokksþinginu. Af öllum leppríkj-
um Rússa eru Pólverjar einnig
taldir hafa tekið hvað bezt afhjúp-
unum Krústjoffs á Stalín og glæp-
um hans.
Andstalínismi hefur raunar
vei'ið opinber kenning þar síðan
1956. Aðildarríki Varsjársamnings-
ins eru Sovétríkin og bandalags-
ríki þeirra í Austur-Evrópu.
Hittust
í gær
Athi Karjalainen ræddi f
gærmorgun við kollega sinn,
Andrei Gromyko, utanríkis-
ráðherra Rússa, í Mcskvu.
Þeir ræða oiðsendingu Sovét-
stjórnarinnar til Finna, en Karj-
alainen hefur ekki rétt til að hefja
neina samninga í umboði stjórnar
sinnar. í fylgd með honum eru
tveir embættismenn utanríkisráðu
neytisins finnska, svo og túlkur.
skiptingu veiðisvæða eftir gerð
veiðarfæra o. fl.
Þar sem blaðið fer svo snemma
í prentun á laugardögum, var ekki
auðið að birta frekari fréttir af
fundinum nú. en það verður gert
i þriðjudagsblaðinu.
Á fundinum var gerð ályktun
um verðlagsmál útvegsins, sem
markar nýja stefnu er hún svo-
hljóðandi:
„Aðalfundur Landssambands ísl.
útvegsmanna. haldinn 9.—11. nóv.
1961 s-korar á ríkisstjórn og Al-
þingi að setja lög fyrir áramót,
um Verðlagsnefnd sjávarafurða,
sem hafi það hlutverk að ákveða
fiskverð á öllum tegundum fisks,
sem seldur er til vinnslu, eða til
litflutnings óunninn.
Verðlagsnefnd verði skipuð jafn
mörgum fulltrúum frá heildarsam-
tökum útgerðarmanna og sjó-
ntanna annars vegar og fulltrúum
heildarsamtaka fiskkaupenda hins
vegar. .Tafnframt verði skipaður
oddamaður í nefndina, sem ek)Ö
hefur hagsmuna að gæta í þess-
(Framhald á 2. sfðu.)
Þormóður.
Athugasemd frá Sambandi
íslenzkra tryggingafélaga
Áðalfundur L.Í.Ú.