Tíminn - 12.11.1961, Blaðsíða 12
12
T í MIN N, sunnudaginn 12.. nóvember 1961,
RITSTJORI HALLUR SIMCNARSON
Ö.M.S. Skarphéðinn
sigraði Snæfellinga
Síðast í ágúst fór fram keppni
f frjálsum íþróttum að Görðum á
Snæfellsnesi milli Héraðssambands
Snæfells- og Hnappadalssýslu og
Héraðssambandsins Skarphéðinn.
Úrslit urðu þau, að Skarphéðinn
sigraði með 10 stiga mun, 75 stig-
um gegn 65. Helztu úrslit urð'u
þessi :
100 m hlaup
Hrólfur Jóhannesson HSH 11.6
Ólafur UnnsteLnsson HSK 11.8
Gunnar Karlsson HSK 12.3
Guðbjartur Gunnarsson HSH 12.4
400 m hlaup
Hrólfur Jóhannesson HSH 55.0
Gunnar Karlsson HSK 56.2
Hermann Guðmundsson HSH 56.8
Aðalst. Steinþórsson HSK 60.3
1500 m hlaup
Jón Gunnlaugsson HSK 4:37.2
Jóhann Þorsteinsson HSH 4:40.0
Guðjón Gestsson HSK 4:41.7
Helgi Sigurmonsson HSH 4:47.1
4x100 m boðhlaup
Sveit HSH (Karl T„ Guðbj.
G., Brynjar, Hrólfur)
Sveit HSK
Langstökk
Þórður Indriðason HSH
Árni Erlingsson HSK
Ólafur Unnsteinsson HSK
Kristófer Jónasson HSH
Hástökk
Ingólfur Bárðarson HSK
Kristófer Jónasson HSH
Sigurþór Hjörleifsson HSH
Jóhann Gunnarsson HSK
Þristökk
Þórður Indriðason HSH
47.5
47.7
6.32
6.26
6.13
6.00
Bjarni Einarsson HSK
Árni Erlingsson HSK
Brynjar Jensson HSH
1.80 4xio0 m boðhlaup
1-701 Sveit HSK
x-65 Sveit HSH
1.60
I S T I G :
'HSK
13.65 HSH
C-R-I-D-G-E
Það bregður oft fyrir fallegum| leggjandi, en hins vegar þurfti
bridge í hinum ágæta bridgeklúbb ýmislegt að ske til þess, a^ sex
Eiríks Baldvinssonar, Tígultvist-' grönd ynnust, og Jóhann kom
inum, þótt hins vegar lítið af því auga á þá möguleika og vann spil-
hafi birzt í blöðum eða verið flutt ið, skemmtilega.
í útvarpi. En ekki kemur það þó á
óvart, að góður bridge sé spilaður
í klúbbnum, því að meðlimiij þar
eru flestir beztu bridgemenn
landsins.
Nýlega sá ég þar falleg spil, sem
Jóhann Jónsson, einn af Torquay-
förunum á Evr'ópumeistaramótið,
spilaði þar og kom spilið fyrir í
rúbertu-bridge.
Spilið var þannig:
Jóhann sat í Suður og opnaði á
einu hjarta. Samherji hans í
Norður tók mikinn kipp, sagði tvo
spaða, en Jóhann var ekki beint
hrifinn af þeirri sögn, þar sem
hann var' með eyðu í þeim lit.
4 KD95
¥ ÁK
4 K1092
4 953
4 AG106
¥ 643
4 7653
4 K7
4 87432
¥ 1052
4 G
4 G1042
13.321
13.09
12.94
Kúluvarp
Erling Jóhannesson HSH 13.85
Ágúst Ásgrímsson HSH 13.75
Sveinn Sveinsson HSK 11.75
Ingólfur Bárðarson HSK 11.27
Kringlukast
Sveinn Sveinsson HSK 42.45
Erling Jóhannesson HSH 42.12
Brynjar Jensson HSH 39.84
Ægir Þorgilsson HSK 32.86
Spjótkast
Ægir Þorgilsson HSK 47.43
Ólafur Unnsteinsson HSK 45.95
Einar Kristjánsson HSH 45.45
HUdimundur Björnsson HSH 43.77
K O N U R :
100 m hlaup
Helga ívarsdóttir HSK
Svandís Hallsdóttir HSH
Guðrún Ólafsdóttir HSK
Elísabet Hallsdóttir HSH
Langstökk
Ingibjörg Sveinsdóttir HSK 4.59
Helga ívarsdóttir HSK 4.51
Helga Sveinbjörnsdóttii' HSH 4.40
Elísabet Sveinbjörnsd. HSH 4.31
Hástökk
Kristín Guðmundsdóttir HSK 1.35
Helga ívarsdóttir HSK 1.35
Helga Sveinbjörnsdóttir HSH 1.35
Svaía Lárusdóttir HSH 1.30
heiminum hefur verið jafn um-
ræddur að undanförnu og Jimmy
Greaves, Englandi. f haust var
hann seldur til Milan fyrir tæp
100 þús. pund, en vegna ósæmi-
legrar hegðunar vilja ftalir nú
losna við hann. Ensku félögin
keppast við að bjóða í hann, m.a.
gamla liðið hans, Chelsea, og
einnig tvö önnur Lundúnalið,
Tottenham og Arsenal, sem boðið
hefur innherjann Eastham og
peningaupphæð. Þá hefur Real
Madrid einnig hug á Greves. —
Á myndinni sést Greaves í landg
liðsbúningi Englands leika á
Austurríkismann.
4 ÁG10
¥-----
4-----
4 K7
4 KD9
¥----
♦ 9
4 9
4 8
¥------
4------
4 G1042
4----------
¥ DG987
4 ÁD84
4 ÁD86
Útspil Vesturs var tígul sjö. Jó-
hann lét tíuna úr blindum og
drap gosa Austurs með drottningu.
I
Hann sagði því tvö grönd Sam-. Hann tók nú tvo hæstu í hjarta í
herji hans, sem er kunnur spil- blindum, spilaði sig heim á tígul
maður, en betri í úrspili en sögn- ás og tók þrjá slagi á hjarta Hann
um. var ekkert að leita eftir öðr- spilaði blindum inn á tígul kóng,
um lit, og eftir ásaspurningu á og spilaði út spaða kóng, og kast-
fjórum gröndum, varð lokasögnin aði laufi heima. Þegar hann spil-(
sex grönd, sem Jóhann spilaði. aði spaðakóngnum var staðan i
Eins og sést eru sex tíglar borð-iþessi: |
4----------
¥----------
4 8
4 ÁD86
Vestur tók ekki á spaða ás, og
Jóhann spilaði þá tígul níu, en í
spaða kónginn hafði hann látið
lítið lauf. Vestur var í algerri kast-
þröng og valdi að kasta spaða
gosanum, en Jóhann spilaði þá
litlum spaða. Vestur fékk á ásinn
og varð að spila frá kóngnum upp
í ás-drottningu Jóhanns og þax
með stóð spilið. Og það er alveg
sama þó að Vestur drepi spáða
kónginn með ás, og spili síðan út
spaða 10 eða gosa. Þegar tígul ní-
unni er spilað, getur Vestur ekki
vaddað bæði spaða og lauf. oe
eftir spilið sagðist Jóhann hafa
verið ákveðinn í því, að taka á
laufa ásinn, ef Vestur hefði kastað
laufi, og þá hefði kóngurinn kom-
ið í. Skemtilegt spil, og ágætlega
spilað hjá Jóhanni.
Síðasta spilakvöld í tvímennings-
keppninni verður næstkomandi
þriðjudag. Stigafjöldi eftir fjórðu
umferð hjá 16 efstu pörunum er
nú þessi:
1. Jón—Bjarni 1003
2. Jón—Jngólfur 979
3. Jón—Þorsteinn 969
4. Böðvar—Jens 935
5. Dagbjört—Kristján 932
6. Ingibjörg—Sigvaldi 910
7. Halldór—Kristján 891
8 Magnús—Ásmundur 889
9. Þórarinn—Magnús 888
10. Kristín—Daníel 888
11. Kristín—Hafliði 881
12. Ámundi—Benóný 879
13. Þórarinn—Þorsteinn 853
14. Árni—Björn 850
15. Tómas—Bergsteinn 848
16. Guðni—Sigmundur 847
Sveitakeppnin hefst 21. nóv. Þeir
sem ætla að spila í sveitakeppninni
þurfa að láta vita um það á þriðju-
dagskvöldið 14. þessa mánaðar.
Húshjálp óskast
Upplýsingar í síma
23381.
Heimilishjálp
Tek gardínur og dúka í
strekkmgu — einnig nælon-
gardínur. Upplýsingar í
síma 17045.