Tíminn - 15.11.1961, Blaðsíða 1
Flæddi í kjall-
ara á Selfossi
Vegaskemmdir víða í Arnessýslu
Selfossi, 14. nóv.
‘silflirlamninn E'ns 09 sað* var * blaðinu í gær, hlaul Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona Silf-
O IlUl lCtllljJllII urlampann 1961 fyrir lelk slnn í ,,Englll horföu helm". Þaö eru leiklistargagnrýnend-
ur blaðanna, sem velja meö þessu „bezta leikara árslns". Hér sést Indrlöl G. Þorstetnsson vera aö réfta Guö-
björgu lampann í hófl, sem haldiö var ( Þjóöletkhúskjallaranum í fyrrakvöld í tilefni verðlaunaveittngarlnnar.
[Ljósmynd: Þórarinn Ingimundarson).
30 hesta tún frá einum
bæ eyðilagt af skriðum
Annan sólarhring þessarar
Mikiíi tjón af skriðuföllum og vatnavöxtum
kringum PatreksfjörÖ
í fyrrinótt tók að rigna á-
kaflega hér um slóðir og
rigndi ofsalega í gær og fram
á nótt. Urðu spjöll af vatna-
vöxtum, bæði á vegum og
Mjólkurbíllinn
varð innlyksa
þvi bruin seig
Timinn hafði tal af Kristjáni
Ágústssyni, Hólmum í A.-Landeyj-
um, varðandi úrkomuna í fyrra-
dag, en á Hólmum er veðurathug-
unarstöð. Sagði Kristján, að þar
hefðu mælzt á einuan sólarhring,
frá því klukkan 8 á mánudags-
morguninm til jafnlengdar í gær,
72 mm úrkoma.
í gænmorgun varð mjólkurbfll
frá Selfossi inniyksa á Hólmum,
er rann undan brúarsporði á þjóð-
veginum heim á Hólmabæina.
Miklar framrækslu framkvæmdir
áttu sér stað í A-Landeyjum í sum
ar, og brúin, sem undan rann, lá
yfir einn hinna nýju skurða. Var
þetta flekabrú, og seig endinn nið
ut. Um miðjan dag kom trukkur
á vettvang og dró hann tnjólkur-
bflinn yfir skurðinn á fflekum, en
þrír bæir, Hólmar, Hólmahj'á-
leiga og Bakki eru vegasambands-
lausir, meðan ekki hefur verið
gert við brúna. Áleit Kristján, að
reynt yrði að koma fyrir rörum
1 skurðinum og brúa hann þannig,
þegar í honum sjatnaði á ný.
Með samþykki
varnarmála-
ráðuneytisins
í tilefni af blaöaskrifum, sem
orðið hafa vegna árshátíðar land-
göngusveita varnarliðsins á Kefla
víkurflugvelli, skal það upplýst,
að leyfið til að bjóða íslenzkum
stúlkum tll hátíðarinnar var veltt
í samráði við varnarmálaráðu-
neytið og með fullu samþykki
þess, eins og öll slík gestaleyfi.
Þegar varnarliðsmenn óska eftir
að bjóða konum á fagnaði sína,
senda þelr alltaf umsóknlrnar til
lögreglustjóra Keflavíkurflugvall-
ar, sem ber þær síðan undir
ráðuneytið, en það úrskurðar
síðan, hvort leyfið skull veltt.
i húsum, hér og víðar í sýsl-
unni.
Á Selfossi flæddi inn í kjallara
húsa, og a.m.k. á einum stað vakti
maður í alla nótt við að ausa út úr
íbúft sinni. Nokkur hús voru alger
lega umflotin vatni, og sumar göt-
urnar líkari lækjum en brautum.
Vegaskemmdir
í Grímsnesi fór Kiðjabergsvegs
vegur í sundur og er ófær, sama er
að segja um Gaulverjabæjarveg og
er ófært að og frá nokkrum bæj-
um þar. f>á rann úr Suðurlands-
vegi skammt sunnan við Kögunar-
hól undir Ingólfsfjalli, en ýtur
fóru á vettvanig strax í nótt til
þess að veita frá veginum, og varð
hann ekki ófær. LG
Ræsin höfðu
ekki undan
Auk þeirra vegarskemmda, sem
getið er í ýmsum fréttum annars
staðar í blaðinu, munu hafa orðið
minni háttar skemmdir á ýmsum
stöðum. Mestar eru þó skemmdirn
ar á veginum yfir Fróðárheiði, en
þar rofnaði vegurinn á 10—20
metra svæði í svonefndum Hraun-
hafnardal, undan Egilsskarði. —
Vegavinnuflokkur vann þar að við
gerðum í gær. Einnig var unnið
ag því að lagfæra skemmdir sem
urðu á Útnesvegi á Snæfellsnesi,
í Breiðuvík. Þessar vegaskemmd-
(Framhalo s z síðu ■
viku hefur mikið vatnsveður
gengið yfir vestanverf landið
og valdið skriðuföllum og flóð
um. Tún hafa skemmzt af þess
um sökum og vegasamband
víða rofnað.
í gær barst svohljóðandi skeyti
frá fregnritara blaðsins á Patreks-
firði:
S.l. sólarhring hefur verið hér
hvöss sunnan átt með mjög mik-
illi rigningu. Mikill vöxtur hljóp
í allar ár. og læki, enda hafði und-
anfarið snjóað nokkuð á fjöll, og
leysti nú allan þann snjó. í Kvíg-
indisdal mældist cinhver mesta
úrkoma, sem mælzt hefur síðan
veðurathuganir hófust þar fyrir
um 30 árum, eða 101 millimetri
yfir sólarhiinginn. Á Lamhavatni
á Rauðasandi mældist úrkoman
milli veðurathugana frá kl. 8 í
gærmorgun til kl. 17 í gærdag 100
millimetrar.
Jeppi skorðaður af
Miklar skemmdir hafa orðið af
vatnavöxtum og skriðum. Vegur-
inn kringum Patreksfjörð að Ör-
lygshöfn er ófær. Á hann hafa
fallið skriður, aðallega á Skápa-
dalshlíð og framan í Hafnarmúla.
Vegurinn yfir Kleifaheiði á Barða
strönd er einnig ófær vegna
skriðufalla í svokölluðum Kleif-
um, (skammt upp af Ósafirði,
(Framhatd á 2 slðu.)
Þegar Morgunbla'Sií
missti fréttina!!
— Sjá íþróttasíðu, bls. 12.
NfBtLIÐ BRANN
upp - tíl kaldra kola
Fyrir nokkrum dögum brann nýbýli við
Hólmavík til kaldra kola, bæði hús og inn-
anstokksmunir, og var það allt óvátryggt.
Nýbýli þetta var á melum norðan Víðidalsár
i landi Hólmavíkurhrepps. Bóndinn heitir Einar
Sumarliðason. Hann bjó þarna einn og hafði
nokkurn bústofn, 12 nautgripi og nokkrar kindur.
Fuðraði upp
Einar var að mjólka um morguninn, þegar
hann varð eldsins var. Honum tókst með snarræði
að bjarga sér og kúnum út, áður en húsið hrundi,
en það fuðraði upp á svipstundu.
Bárujárnshús
Húsið var lítið bárujárnshús, sem Einar hafði
reist sjálfur nú í sumar og haust. Var það bæði
fjós og vistarvera Einars í senn.
Tvö sumur í tjaldi
Áður en húsið var byggt, hafði Einar búið í
tjaldi þarna í móunum tvö undanfarin sumur, en
síðast liðinn vetur í hesthúsi á Hólmavík.
Mjólkurbú Hólmavíkur
Einar hefur nú um nokkurt skeið annazt
mjólkurframleiðslu fyrir Hólmavík, þar sem engir
nautgripir eru lengur í þorpinu. Hefur hann selt
mjólk sína til Hólmavíkur og um leið mjólk frá
nærliggjandi bæjum og hefur hann sjálfur ann-
azt alla flutninga við það.
Einar hefur nú fengið inni með kýrnar í sýslu-
'iesthúsinu á Hólmavík, en ailt mun vera óráðið
um, hvort hann hefur aftur búskap á melunum
við Víðidalsá.